Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 5
MORGVNBLAÐIÐ ^ Föstudagur 20. ágúst 1954 _____ 9 1 Kominn heim Eyþór Gunnarsson læknir. Unsfiriakaléreifl alhör, sœngurveraléreft, hvítt og mislitt, verð frá kr. H,75 m, stengurveradamask, rósótt og röndðtt, borSdúkadregill Úr hör, þurrkudregill, margar gerðir borSdúkar og handklœSi. VERZLUMN SNÓT, Vesturgötu 17. Góð stúika óskast nú þegar til af- greiðslustarfa á veitinga- stofu. Uppl. kl. 5—8 á Fram- nesvegi 62. 2 herbeo’gi með eða án eldhúss óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Kristín Jóhanns, veitingakona. — Sími 1869. Fullorðna konu vantar eitt h’erbergi og eldunarpldss Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Róleg —- 480“. ISnaSarmann vantar 2—3 herbergi og eldhús til leigu. Get lagt fram múrverk, ef meS þarf. Upplýsingar í síma 80007 í dag og til hádegis á morgun. Fimm manna fólksbílB í góðu lagi til sölu. Hag- stætt verð. Skipti á minni bíl koma til greina. Til sýnis við Leifsstyttuna eftir kl. 7 í kvöld. 3 herb. og eldhús (má vera í rishæS) vantar mig sem fyrst. Fyrirfram- greiSsla, ef óskaS er. TilboS, merkt: „7252 — 482“, send- ist Mbl., eSa símiS til mín í 7252. Karl. O. Runólfsson. BÁTUR Til solu er trillubátur (21 fet á lengd) með nýrri vél og ný standsettur. Tilboð, merkt: „Ödýrt — 483“, sendist á afgr, Mbl. fyrir mánúdagskvöld. 10—12 dra telpa óskast til að gæta barns í 1 til lJ/2 mánuð. Þær, sem vilja sinna þessu, komi til viðtals að Framnesvegi 28 í dag og á morgun. ilöfiitn bíla við fle§tra hæfi t. d. fólksbíla: Dodge ’40, ’42 og ’47, Nash ’47, Kaiser ’52, Plymouth ’42, Vauxhall '47, Hillman ’47, Austin 16 ’46, Packard ’42, Buick ’41 og ’47 Dodge weapon ’42. Vörubíla: Ford ’47 á skiptidrifi, Chevrolet ’41, ’42 og ’46. Volvo ’46 og Austin ’46. BlLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. í fjarveru minni gegnir fyrir mig störfum hr. læknir Eyþór Gunnars- son, Skólavörðustíg 1 A. Victor Gestsson læknir. BBUÐ 2 herbergi og eldhús óskast strax. Fernt í heimili; 2 börn. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt „Sjómaður — 481“. Opnum aftnr í dag Garðastræti 2. - Sími 4578, Hloliskinns húfur á litla drengi. VERZLUNIN HAPPÓ, Laugavegi 66. Bifreiðar til sölu 4ra og 5 manna bifreiðar og sendibifreiðar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. HERBERGI 2 menn utan af landi vantar herbergi með húsgögnum. — Tilboðum sé skilað í afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Reglusemi — 484“. BERJA- KVARMIR kr. 103,50. JLvu p rp n n 1 eða 2 herbergi óskast. Uppl. í síma 3383. Fram um mdnaðamót gegnir Gunnar Cortes lækn isstörfum fyrir mig. Kristinn Björnsson læknir. K'Oirtánn heim Hannes Þórarinsson læknir. IMYTT! Hvítar baunir Brúnar baunir Linsur Hýðisgrjón Mannagrjón (Gries) Semulegrjón Bragðsterki Osturinn fæst enn í MYTT! Piparrót þurrk. Ætisveppir Capers Sandwich Spred do. m/ Roquefort Wilson’s kjötkraftur Paprica Slotts Sinnep SólþiBrrkaður Saltfiskur fæst beztur í VerzL Sl Sjeódór' —Xernóen Síini 4205. IBUÐ 2—3 herbergja íbúð vantar mig til leigu frá 1. október n. k. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 80392 kl. 1—5 e. h. KEFLAVÍK Rauður Silver Cross BARNAVAGM til sölu. Uppi. í síma 81289. Vil kaupa eða húsgrunn. Tilboð óskast, er tilgreini verð og stað. skilist til Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld, merkt: „Lóð — 488“. IBUÐ Ung hjón, með barn á fyrsta ári, óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldhússað- 'gangi. Há leiga í boði og húshjálp. Sími 80199 kl. 7—9 á kvöldin. Odýria prfána- vörumar seldar í dag frá kl. 1—7. ULLARVÖRUBÚÐIN Þingholtsstræti 3. VandaS, al-toppað til sölu á aðeins kr. 3900,00. SVEFMSÓFI fóðraður dýru, upphleyptu „Epingler“-ullar-áklæði, aðeins kr. 1950,00. Grettisgötu 69 kjallaranum, — kl. 2—7. Kefivíkiugar Höfum nú fyrirliggjandi allar venjulegar tegundir af pípum og fittings, svörtum og galvaniseruðum. — Hag- kvæmt verð. Hringið í síma 261 og leitið upplýsinga um verðið. — Sé um pantanir að ræða, verða þær sendar heim. Vélsmiðja NjarSvíkur h.f. Innri Njarðvík. ! lillar-pilselTiB Ullar-tveed í kjóla. Ullar-jersey margir litir. Forstofuherbergi til leigu. — Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. í síma 437. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 5506 í dag eftir hádegi, SBUÐ Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ. m., merkt: „Ibúð — 485“. KÖTTLR grábröndóttur, sem getur ekki lokað öðru auganu, tapaðist frá Ránargötu 2 fyrir nokkrum dögum. Finn- andi vinsamlega geri aðvart. NltíURSUBUGLÖS j ■* 9 % lítra 4.10 1 lítrá 4,50 : ■ 1% — 5,90 j ■ 2 — 6.50 j ■ ■ ■ ■ ■ £

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.