Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 9
Föstudagur 20. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 Pe Cíasperi lægði æsingaöldur italskra stjórnmála með hóg- værri Iramkomu og styrkri stfórn D' Fiú Aðalheiður Gísíadóttir og' Jakob Jónsson í garði sínum. (Ljósm. R. Vignir). Garourmn ómeíanlesa ikils ,E GASPERI er fæddur sem Austurríkismaður árið 1881 í borginni Trento. Hún er í Suður Tyrol, sem sameinað- ist ítaliii ekki fyrr en við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar 1918. Er athyglisvert að þessi maður, sem átti eftir að verða forsætisráðherra Ítalíu, lifði til 37 ára aldurs sem þegn Habsborgarakeisara en fæð- ingarborg hans var þó nær ein göngu bvggð ítölskumælandi íbúum. A æskuárum hans var það æðsta markmið ungra Trento- búa að hrista af sér austurríska okið og sameinast Italíu undir krúnu Viktors Emanúels. ítalirn- ir voru þó nokkuð sjálfum sér Einn merkasti stjómmálamaður ettir- slríSsáranna fellur frá. HVIKAÐ ALDREI FRA SJÁLFSTÆÐISKRÖFUM Andstæðingar Ðe Gasperis hafa oft reynt að kasta rýrð á hann fyrir það að hann hafi hlotið virðingu í Austurríki. Hefir því óspart verið flaggað í kosningabaráttu, og látið í það skína, að hann hafi ekki alltaf verið heill ítali. En þess- ar árásir hafa ekki bitið á hann, því allar heimildir sýna að hann hvikaði aldrei frá SEGJA KJÓNIN í SIGTÚNI 53 ÞAÐ SEGIR sig sjálft, að mnð- öllu, segir Jakob, og okkur hafa ur hefur mikla ánægju af því reynzt runnarnir sem bezta skjól- að hljóta slíka viðurkenningu i belti. Jurtirnar í garðinum, sem fyrir frístundavinnu sína, sem í j stendur í fullum blóma frá því því felzt, að eiga fallegasta garð- fyrst á vorin, unz hausta tekur, inn í bænum, sagði Jakob Jóns- eru ýmist fjölær blóm eða sum- son lögreglumaður, Sigtúni 53, arblóm. Þau munu vera af um er tíðindamaður Mbl. átti stutt 40 mismunandi tegundum. Með- samtal við hann og konu hans, fram götunni eru í þéttri röð frú Aðalheiði Gísladóttur, um birkitré um það bil mannhæð- fallega skrúðgarðinn þeirra, sem ar há. skrúðgarðadómnefnd Fegrunar- félagsins úrskurðaði að væri fallegasti garðurinn í Reykjavík sumarið 1954. FRÍSTUNDAVINNA — Garðurinn okkar er ekki SJÁLFUM SÉR TIL GAGNS OG ÁNÆGJU Það er gífurlegt verk að ann- ast svo vel sé svo fjölbreytilegan skrúðgarð. Hjónin í Sigtúni 53, sögðu að slíka vinnu leggi maður mitt verk frekar en konu minn- j í garðinn fyrir sjálfan sig, sjálf- ar, sagði Jakob. — Við höfum j um sér til gagns og ánægju, en alltaf haft mikla ánægju af því, einmitt borgarbúanum er það i frístundum okkar, að starfa í, ómetanlega mikils virði að garð- garðinum. Þó hann sé ekki stór j urinn við húsið hans geti orðið íim sig, þá er alltaf nóg að starfa. ■ honum athvarf í frístundunum. Einn daginn kemst maður að Þannig eru flestir fallegustu garð þeirri niðurstöðu, að einhvér ar bæjarins til orðnir, að heim- blóm fari betur á öðrum stað í ilisfólkið leggur fram sína hug- garðinum, og þá er það flutt, kvæmni og smekk til að fegra þangað, sagði frú Aðalheiður. og prýða hann að loknu dags- verki. 0* Þegar ég gekk út um hliðið á garðinum, datt mér í hug uppá- SEX ÁRA GAMALL Garður þeirra hjónanna er nú aðeins sex ára gamall, en þar kennir margra grasa og blóm- skrúðið mikið og fjölbreytt. —j stunga Velvakanda, kollega míns, Þau hjónin þekkja öll blómin og að setja ætti lítinn skjöld á garð- runna með nafni og Jakob segir hliðið er gæfi til kynna viður- að tré og runnar muni vera af kenningu Fegrunarfélagsins á um 20 tegundum. Hann notar j því verki, sem hjónin hafa í sam- með góðum árangri sólber og rifs- einingu gert: — Fallegasta garð- tré í limgerði. — Skjólið er fyrir inn í Reykjavík 1954. Mynd af De Gasperi, er hann flutti kosningaræðu. Þar gætti aldrei ofsa hins suðræna æsingamanns, heldur rólegrar og styrkr- ar íhugunar. Kirkjudagur Langhelfssóknar hðldlnn í annað sinn á sunnud. TVI'ÆSTKOMANDI sunnudag verður haldin hátíðlegur með úti- -1-’ samkomu á gatnamótum Karfavogar og Suðurlandsbrautar, kirkjudagur Langholtssóknar. Er þetta í annað sinn, sem slík hátíð er haldin. — En hún var í fyrsta sinni haldinn í fyrrasumar og tókst hátíðin með slíkum ágætum, að hún verður höfð með mjög líku sniði í ór, og reynt sem bezt að undirbúa hana. sundurþykkir og stóðu einkum deilur milli þeirra sem lögðu aðal áherzlu á siðgæði kaþólsku trú- arinnar og hinsvegar sósíalista. De Gasperi var alinn upp í ströngum kaþólskum trúaranda og er hann hafði lokið stúdents- prófi gekk hann á háskólann í Vínarbörg, þar sem hann lauk prófi í heimspeki. ★ FRELSISBARÁTTA SUÐUR TYROL Á stúdentsárunum þótti hann skara fram úr flestum öðrum ungum mönnum. Hann var djarf- ur og óþreytandi í að tala máli þjóðernisminnihlutans ítalska, hélt opinberlega ræður þar sem hann krafðist þess einkum að kennsla yrði leyfð á ítölsku í Suður Tyrol Árið 1904 átti hann mesta sökina á því, að kom til slagsmála milli þýzkumælandi stúdenta og ítölskumælandi á fundi sem haldinn var í Inns- bruck. Hélt De Gasperi þrum- andi æsingaræðu, þar sem hann krafðist sjálfstæðis fyrir hinn ítalska þjóðernisminnihiuta. Lögreglan skarst, í leikinn og De KEMUR FRAM SEM | og koma fram í henni Hlíðar- KIRKJAN | endabræðurnir Gunnar og Kol- Hátíðahöldin hefjast kl. 2 um skeggur. Sigurður Ólafssoh syng- daginn með guðsþjónustu. Séra ur einsöng. Um kvöldið verður Árelíus Níelsson messar. Því margt til skemmtunar, svo sem næst hefjast ræðuhöld og síðan gamanvísnasöngur, ávörp og; þar sem hann varð að dúsa í mun kirkjukór og telpnakór dans á skrautlýstum palli. Ágóði I fjórar vikur. sóknarinnar syngja. — Að því samkomunnar verður látinn Er hann hafði lokið háskóla- loknu fara fram ýmiskonar atriði,1 renna til kirkjubyggingar sókn svo sem að ung stúlka kemur arinnar. fram sem kirkjan. Mun hún mæla sjálfstæðiskröfum ítalans í Suður Tyrol. Þegar ósætti kom upp í þrí- veldabandalaginu og nálgaðist stríðsyfirlýsingu Itala á hendur Austurríki varð aðstaða forustu- manna ítalska þjóðarbrotsins erf- iðari. í marz 1915, eða tveimur árum áður en styrjöld brauzt út, fór De Gasperi í snögga ferð til Rómaborgar og hafði samband við ítölsku stjórnina. Hvarf hann þó aftur til Vínarborgar, þar sem hann vann gott starf við að hjálpa flóttafólki frá Suður Tyrol. ★ VARÐ ÍTALSKUR BORGARI VIÐ SAMEININGUNA Rétt um styrjaldarlok slapp De Gasperi úr landi og komst gegn um Svissland til Mílanó á Norð- ur-ítaliu og var hann þar álitinn sjálfkjörinn forustumaður Tyrols búanna, sem nú fengu hið lang- þráða sjáifstæði sitt og samein- ingu við Ítalíu. Með sameiningunni varð De Gasperi ítalskur ríkisborgari og fór hann þegar að taka þátt í ítölskum stjórnmálum. Gekk fram ljóð, sem séra Árelíus Níelsson hefur ort, en barnakór mun syngja viðlag við kvæðið. DANSAÐ Á SKRAUTLÝSTUM PALLI Skrautsýning fer einnig fram, Gasperi var leiddur í svarholið, hann í lið með „þjóðflokknum“, sem Sturzo ábóti hafði stofnað og var upphaf kristilega flokksins á Ítalíu. Var hann þegar kosinn þingfulitrúi fyrir sitt gamla austurríska kjördæmi og gegndi brátt ýmsurn • þýðingarmiklum nefndarstörfum fyrir flokkinn, sem var einn stærsti stjórnmála- flokkur ítalska þingsins með meir en 100 þingsætum. prófinu hvarf hann aftur til Trento. Gerðist hann blaðamað- ur við kaþólska málgagnið „Voca Cattolica" og tók jafnframt mik- inn þátt í stjórnmálum. Ári5 1911 náði hann kjöri til austurríska þingsins fyrir Fiemme-dal og þremur árum síðar var hann kos- inn á héraðsþing Tyrol, sem sat í Innsbruck. ★'ANDSTÆÐINGUR FASISTA Viðhorf Þjóðflokksins til fasistahreyfingarinnar voru blönduð. Nokkrir þingmenn hans tóku upp samstarf við Mussolini og sátu í fyrstu rík- isstjórn hans. En brátt hóf- ust deilur milli þeirra og eftir morðið á Matteotti eiijum harff asta pólitíska andstæðingi Mússólínis 1924 snerist þjóð- flokkurinn allur til andsíöðu. við fasista. De Gasperi hafði jafnan verið mtósnúinM. Mussolini og varð hann nú formaður flokksins. Það voru erfiðir tímar. Þjóðflokkurinn var yfirlýstur ólöglegur 1926 og De Gasperi voru bönnuff öll afskipti af stjórnmálum. Hann átti við mikla fjárhags- örðugleika að stríða og hafði um tíma í hyggju að yfirgefa land og fara til Englands meff konu og tveimur börnum. í nóvember 1926 var Musso- lini sýnt banatilræði og hófu fasistar eftir það eina verstu ofsóknarherferðina. Var De Gasperi handtekinn og mis- þyrmt illilega. Enn var hann látinn laus. Vinir hans útveg- uðu honum stt'ðu í Trieste. En er hann var á leiðinni þangaff var hann handtekinn í járn- brautinni, sakaður um að gera tilraun til að flýja úr landi. Sat hann um stund í pólitisku fangelsi. Er hann var látinn laus, bauð Píus XI. páfi honum starf sem skjalavörður í Vatikaninu. Þar gleymdist hann og hvarf af stjórn málasviðinu innan úm gamla doðranta. ★ LEYNIFUNDIR UM ENDURREISN FLOKKSINS Þjóðflokkurinn var leystur upp í ofsóknum fasistanna. En minningin um hann lifði og þeg- ar ósigrar Mussolinis sýndu hverju mysidi fram vinda í síðari heimsstyrjöldinni, var De Gasp- eri einn af mörgum gömlum for- ingjum flokksins, sem komu sam- an á leynifundi á árunum 1941— 1943. Skipulögðu þeir nýjan flokk sem þeir nefndu Kristilega lýðræðisflokkinn. Við fall Musso- linis kom flokkurinn fram í dags- ljósið og var viðurkenndur af Bandamönnum er þeir stigu á land í Suður Ítalíu. Þeir vonuð- ust eftir að Bandamenn mundu frelsa Rómaborg á svipstundu, én svo varð ekki, heldur stöðv- uðu þýzku hersveitirnar fram- sókn þeirra við Kassino-klaustur og Anzio og varð De Gasperi að fera huldu höfði í Rómaborg í 9 mánuði. Gerðu Þjóðverjar ítrekaða leit að honum, en hon- urh tókst að halda sér leyndum í Vatikaninu. De Gasperi varð þegar einn af forustumönnum lýðræðisstjórn- arinnar sem komið var á i stríðs- lok. Var hann skipaður fyrsti utanríkisráðherra ítalska lýð- veldisins og síðan er ljóst var að meirihluti ítölsku þjóðarinnar fylkti sér um merki kristilega flokksins, tók hann við forsætis- ráðherraembættinu. Var hann í ‘stjórnarforsæti samfleytt í rtærri átta ár eða frá þvi 1945 til 1953. Og enn eru samherjar hans við völd, þótt stjórnarsamstarf við aðra flokka og veikindi De Gasperis að undanförnu hafi vald ið því, að yngri menn í flokknum hafa verið í forsæti. Vegna vanheilsu hafði hann ákveðið að draga sig út úr stjórnmála- baráttunni og sagði af sér for- Framh. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.