Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 6
6 IUORGUVBLAÐIB FöstucJagur 20. ágúst 1954 ... ÍÞRÓTTIR .... úrslitaleik íslandsmótsins í fyrrakvöld — AKURNESINGAR fóru með sigur af hólmi í íslandsmótinu og tóku æðstu verðlaun knattspyrnunnar á íslandi með sér til Akraness annað árið í röð, en alls hafa þeir unnið bikarinn þrisvar á þeim 7 árum er þeir hafa tekið þátt í mótinu. — í úrsiitaleiknum í fyrrakvöld áttu þeir við KR-inga. Þeim leik 'auk með jafntefli — 2 mörk gegn 2, en það nægði Akranesi til sigurs í mótinu. Leikurinn í fyrrakvöld var ein- hver fjörugasti og tvísýnasti leik- ur sumarsins. Frá upphafi til leiksloka börðust liðsmenn beggja eins og ljón, og ekki er því að neita að nokkur harka færðist í leikinn er á leið, enda var til mikils að vinna. Bæði liðin léku vel, þó leikaðferðir væru ólíkar, en fáum mun bland- ast hugur um, að Akurnesingar hafi unnið verðskuldaðan sigur, því þeir áttu fleiri marktækifæri og sókn þeirra var harðari en sókn KR-inga, sem gerðu allt sem þeir gátu til að halda uppi heiðri Reykjavíkur. HÖRÐ BARAXTA OG SKEMMXILEG 31. m'n.: KR-ingar verja aftur naumlega í horn. Upp úr homspyrnunni stafar mikil hætta að KR-markinu, en Guð mundi markverði tekst að slá yfir í enn eina hornspyrnu. 35. mín.: Einhver hættulegasta sókn hálíleiksins á KR-mark- ið, en Guðöirni tekst að bjarga á marklinunni — í horn. 35. mín.: Ríkharður á fast skot framhjá rnarki. 36. mín.: Hreiðar Ársælsson bjargar á marklínunni. 40. mín.: Ríkharður á gott markskot — en það lendir í hliðarneti. Þannig var þessi hálfleikur hraður og bauð upp á ótal spenn- Fyrstu mínútur leiksins voru andi augnablik. Akurnesingar jafnar, en KR-ingar áttu 3 fyrstu voru eins og sést að framan meira sóknarloturnar. Úr þeim náðu í sókn og áttu mörg allgóð tæki- Knötturinn hafnar í markneti KR er 12 mín. voru eftir af leik. Með þessu marki tryggði Þórður Akranesi sigur í mótinu. 27. mín.: Ríkarður skaut föstu skoti yfir. 29. mín.: Þórður brýzt upp; gefur til Ríkharðs, sem á hörkuskot — í þverslána. 33. mín.: Sveinn Teitsson leik- ur upp og gefur fyrir til Þórðar. Hann sendir til Rík- harðs, sem gefur aftur til Þórðar — og Þórður fær skorað með föstu skoti. Og þetta eru aðeins glefsur af þeim tækifærum er Akur- nesingar áttu við markið. Sókn þeirra var þung á þessu tíma- bili, en KR-íngar fengu oft stöðvað sóknina með því að spyrna knettinum út af vellin- um. En síðar eiga KR-ingar sín tækifæri, því þeir gáfust ekki upp. Þó einum af mönnum Sigurjón Jónsson afhendir Rík- harði íslandsbikarinn. ast leikmenn eftir beztu getu, en alltaf er leiðinlegt að sjá örla á bræði hjá íþróttamönnum. Liðið notaði allar löglegar að- ferðir til varnar og sóknar, — „útafspyrnu-aðferð“ þegar mót- herjinn er í sókn, og hindun markvarðar, þegar liðið er sjálft í sókn. Þetta er ekki sagt lðinu til hnjóðs, því þetta er löglegt, en vissulega er mikill munur á Islandsmeistarar Akraness 1954. — í fremri röð frá vinstri: Sveinn Teitsson, Kristinn Gunnlaugsson, Magnús Kristjánsson, Ólafur Vilhjálmsson, Guðjón Finnbogason. Aftari röð frá vinstri: Halldór Sigurbjörnsson, Þórður Þórðarson, Ríkharður Jónsson, Pétur Georgsson, Dagbjartur Hannesson og Kristján Sigurjónsson, ings og varnarleikmanns Ak- urnesinga — sem oftast fékk hrundið h laupinu áður en til marksskots kom. Þannig var ekki líkt því eins mikill þungi í sókn KR-:nga, þó augnablikið sé spennandi og hjá Akurnes- ingum, sem leika mann frá manni til manns í áttina að marki og reyna þar að skapa opið tækifæri til skots. Á 9. mín. fékk Gunnar Guð- mannsson eina slíka langspyrnu upp að vítateig Akraness. Þar gafst honum tækifæri til að skjóta. Skotið virtist ekki fast og stefndi á Magnús markvörð Akraness, sem bjó sig undir að taka jarðarspyrnu Gunnars. En það mistókst honum og knött- urinn rann með hlið hans inn í markið. 2:1 fyrir KR. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Akurnesinga til að jafna tókst það ekki. KR-ingar voru þeim ann skeinuhættir og upphlaup skiptust á. Þóf varð oft úti á i vellinum og knattspyman varð l lakari, en harkan og hraðinn meiri. Bæði Þorbjörn og Gunn- ar komust í skotfæri — en mis- notuðu og sama var að segja um Ríkharð, Halldór og Þórð. Á 18. mín. bjargaði Magnús með KR-ingar þó aðeins einu mark- ] færi til marka, en KR-ingar vörð- fallegu og óhikandi úthlaupi. skoti (Þorbjörn) — og það fór, ust af mikilli prýði. Hálfleiknum1 Þá urðu nokkur þáttaskipti í framhjá marki. En þá tóku Ak- j lauk með jafntefli — og spenn- leiknum, er Akurnesingar ná urnesingar frumkvæðið í sínar ingurinn hélzt. I meiri tökum á honum. hendur og minnisbókin segir: | í síðari hálfleik höfðu KRringar 20. mín.: Guðbjörn bjargar. 5. mín.: Fyrsta sókn Akraness goluna með sér og leikurinn var 21. mín.: KR-ingum tekst að __£n árangurs. | jafnar>- Þeú náðu af og til all- I / 6. mín.: Þórður á hættulegt hættulegum tækifærum — en upp markskot, sem varið er í horn. hlnuP Þeirra voru byggð á löng-1 Upp úr hornspyrnunni kemst um spyrnum upp að marki^og Kristján útherji í skotfæri, en sv0 varð kapphlaup spyrnir íramhjá. I 6. mín.: KR-ingur ver í horn. 8. mín.: Falleg skipting hjá Ríkharði og Halldóri. Hall- dór skaut yfir. 10. mín.: Ríkharður brýst í gegnum vörn KR og á ekkert eftir nema skjóta, er honum brugðið rétt utan við mark- teig. Úr vítaspyrnu skorar hann með festu skoti. 14. mín.: Þorbjörn Friðriks- son kemst í gott skoífæri, en misnotar tækifærið. 16. mín.: Riharður brýzt upp, gefur til Þórðar sem á fast og gott markskot — en sem lendir í þverslánni. 21. mín.: Þorbjörn brýzt upp, sendir góða sendingu til Ólafs Hannessonar, sem jafnar fyr- ir KR, með góðu markskoti með jörðu. 30. mín.: KR-ingar verja naum lega í horn. Akurnesingar þyrptust niður á bryggju er knattspyrnumenn þeirra komu með Eldborginni. Þar hélt bæjarstjórinn ræðu og kór söng. | Bæjarstjórinn sést lengst til hægri. Knattspyrnumennirnir um borð lengst til vinstri. milli KR- bjarga í horn. 22. mín.: Þórður og Ríkharð ur eiga báðir föst og góð markskot, en varnarleikmenn fá stöðvað. Á 16. mín. komst Þórður inn fyrir og skaut — en knötturinn lenti í þverslánni. (Ljósm. Bj. Bjarnleifsson). þeirra væri vísað af leikvelli fyrir gróf afbrot, áttu þeir harðar sóknarlotur að Akranes- 1 markinu, sem þó urðu árang- 1 urslausar. Síðustu mínútur leiksins voru Akurnesingar aft- ’ ur ágengir við KR-markið, en fleiri urðu mörkin ekki. i ‘ I.IÐIN KR-liðið er þekkt fyrir mis- jafna leiki. Stundum leikur lið- ið af kæruleysi og án keppnis- gleði. Þegar verkefni liðsins eru meiri og stærri sýnir liðið allt annan svip. Þá mætir það til leiks með baráttuhug og á- kveðnum sigurvilja og getur þá oft afrekað því, sem enginn er aðeins sér „kæruleysisleik" þess, myndi trúa því. Þegar liðið í fyrrakvöld fékk það verkefni að berjast fyrir íslandsmeistara titlinum, mætti það til leiks með hið rétta „humör“. Frá fyrstu mínútu til hinnar síð- ustu börðust liðsmenn fyrir sigri og hafa sjaldan eða aldrei sýnt slíkt úthald. Liðið slapp vel frá leiknum — það var heppið — en með svolítilli meiri heppni hefðu þeir haft bikarinn. Beztu menn liðsins voru Þor- björn og Sverrir Kjernested. — Þorbjörn fékk það erfiða hlutverk að glíma við landliðsmanninn Dagbjart og sýndi oft ágæt til- þrif. Sverrir vann feikivel og alltaf prúðmannlega. Allir voru liðsmennirnir ákveðnir í að láta ekki í minni pokann að óreytndu og' stóðu sig með prýði, en hjá suuium t. d. Ólafi Hannessynj Ará fyrir leiðinlegum leik, sem grip- ið var ti; í reiði. Vitanlega berj- leikaðferðum K.R-inga og Akur- nesinga í þessu efni. Hinir löngu sendingar liðsins í áttina að 1 marki, verða einnig alltaf „lukku spil“, fremur en hinn stutti sam- leikur og gegnumbrctsaðferð Ak- urnesinga — en það^ lá við að | „lukkuspilið“ færði KR-ingum 1 sigurinn. Akurnesingarnir mættu á- kveðnir til leiksins. Á þeim var ekkert fum — en oft hleyptu þeir svo miklum hraða í leik- inn að þeir réðu ekki við hann sjálfir. En það gerði leikinn vissulega skemmtilegan. — Ég minnist ekki að hafa séð Þórð rVamh. á bls. 7 Guðmundi tekst að slá knöttinn yfir og b^Jgja, frá ijinttu er varð eftir hornspyrnu á 31. míruitu f.h. (Ljósm. I. M.) Bikarinn fór til Akraness

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.