Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ B { Miðvikudagur 25. ágúst 1954 NÆLOftl- gaberdine- skyrlur fjölda litir. Mancliettskyrtur Nærföt Sokkar Sportpeysur alls konar. Hálsbindi Gaberdine rykfrakkar Plastkápur Gúmmikápur vandað og fjölbreytt úrval. „GEYSIR4é H.f. Fatadeildin. Höfum kaupendur að einbýlishúsi og einstökum íbúðum, stórum og litlum. Miklar útborganir. Einar Asmundsson, hrl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Ung stúlka óskar eftir Klinik- eða skrifstofustarfi Reynsla í hvorutveggja. — Meðmæli. — Tilboð auðkennt „Stai-f — 52“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. SAUIH AVEL Singer-saumavél með mótor, einnig ódýr olíufýring, til sölu á Kambsvegi 29., Kleppsholti. Mjög ödyr UMBÚÐA- PAPPÍR til sölu Pússningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð inni að Hábæ, Vogum. Gott forstofuherbergi til leigu í HlíSunum 1. sept. Eldri kona gengur fyrir. Fyrirframgreiðsla fyrir ár- ið. Tilboð, merkt: „Herbergi — 39“, sendist Mbl. fyrir 27. þ. m. AIIs konar kjötiðnaðarv’élar ÞÓRÐUR H. TEITSSON Grettisgötu 3. — Sími 80360 Húsakaup Ef þér viljið selja, kaupa eða skiþta á húsum eða í- búðum fyrir T. okt., þá talið við mig hið fyrsta. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Stúlka í fastri vinnu, með 11 ára gamla telpu, óskar eftir 2 litlum herbergjum eða 1 herbergi og eldunar- plássi. Barnagæzla getur komið til greina. — Uppl. í síma 4525. HERBERGI óskast nú þegar eða 1. okt., helzt í Norðurmýri. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Norðurmýri — 40“. 3ja herbergjja íbúðarbæð við Kauðarárstíg til sölu. HitaVeita. Laus 1. ökt. n. k. 4ra herb. íbúðarliæð við Nes- veg til sölu. Laus 1. okt. n. k. 4ra lierb. risíbúð í Hlíða- hverfi til sölu. Laus 1. ökt. n .k. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði. Útborgun að öllu leyti. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Allskonar mdlmar keyptir. Útsala — Lfsalíi TIL SÖLL 4ra herbergja íbúð í nýju húsi í Kópavogi. 3ja herbergja íbúðir á hita- veitusvæði. 3ja herbergja íbúðir í Lang- holti. 4ra herbergja kjallaraíbúð, mjög góð, í Hlíðunum. Höfum kaupendur að 2—5 herbergja íbúðum. Miklar útborganir. Rannveig Þorsteínsdóttir fasteigna og verðbréfasala, Tjamargötu 3. Simi 82960. Amerísk gluggatjaldaefni þunn, kr. 29,00 m. TÝZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Ódýr kvennærföt náttkjólar — skjört. TÝZKUSKEMMAN Laugavegi 34. BÚTAR úlpu-salin og gaberdine. TÝZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Reglusama stúlku vantar STOFU eða tvö lítil HERBERGI í Hafnarfirði eða nágrenni. Eldunarpláss æskilegt. Til- boð, merkt: „Hjúkrun - 41“, sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. ÍBÚÐ Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð 1. október. Há leiga í boði. — Upplýsingar í dag í síma 81949. HERBERGI Tveggja manna herbergi óskast með eða án húsgagna, helzt í austurbænum eða Hlíðunum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Regla - 43“ 2ja—3ja herb. ÍBÚÐ óskast nú þegar eða 1. okt. Matthías Guðbjartsson. Sími 80062. Rusgrunnur til sölu á góðum stað nálægt Hraunsholti við Hafnar- fjörð. 300 ferm. eignarlóð fylgir. Árni Gunnlaugsson lögfræðingur. Sími 9730 og 9270. íbúð til sölai Kjallaraíbúð á góðum stað í Hlíðunum er til sölu nú þegar. Ibúðin er um 70 fer- metrar, stór stofa, rúmgott eldhús og svefnherbergi, á- samt geymslum og öðru til- heyrandi. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín, ásamt upplýsingum um út- borgunarmöguleika til afgr. Mbl., merkt: „Hlíðar — 38“, fyrir 30. þ. m. íbúð Okkur vantar 2—3ja herb. íbúð 1. okt. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í sima 82098. Ingibjörg Agnars, Júlíus Jóhannesson. Hafnarfjörður Vil taka á leigu íbúð, 2 her- bergi og eldhús. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Barnakennari — 44“. Hafnarfjörður Vil kaupa íbúð, 2—3 her- bergja. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Kennari - 45“ Barnlaus hjén vantar íbúð sem fyrst, helzt á hitaveitusvæði. — fyrir- framgreiðsla. — Upplýsing- ar í síma 1434. Óska eftir einu HERBERGI og eldhúsi. — Upplýsingar í síma 82914 frá kl. 4—7 í dag. Hvítt flönef Laugavegi 26. Percé Blússurnar komnar. CDÍISC Vesturgötu 2. Rafmagns- verkfræðingur Annast alls konar: rafteiknipgar, áætlanir um raflagnir og lýsingarkerfi. Einnig miðstöðvarteikningar. MAGNÚS BERGÞÓRSSON verkfræðingur. Nökkvavogi 1, Rvk. Sími 7283. Ungbamaf atnaður („Pram-Sets44) nýkominn. 'Cmic I Vesturg. 2. KEFLAVIK Til sölu rishæð á góðum stað í bænum; einpig góður íbúð- arskúr, 2 herb. og eldhús. Upplýsingar að Vatnsness- vegi 34 eftir kl. 8 að kvöldi. Ford 1931 Vill einhver selja Ford fólks- bíl, model 1931? Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. — Verðtilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. mánaðamót, merkt: „50“. Útlærð h'drgreiðsludama Óskast og hjálparstúlka. — Upplýsingar eftir 6% (ekki í síma). B Y L G J A , Aðalstræti 8. NVKOMIÐ peysur og vesti í mörgum litum. Verzl. RÓSA, Garðastræti 6. Sími 82940. Ódýr gEuggatjalda- tjlni breidd: 1,50 m. og 3,10 m. tekin upp i dag. Uerzí. Jhrqibfarýar Jfohnáo*. Lækjargötu 4. GOuggatjalda- Storesefni Kappakögur Blúndur framan á storesa. áLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIK Ódýrar drengjabuxur; verð frá 95 kr. Drengjaskyrtur Drengjablússur á 2ja—12 ára SÓLBORG Dodge Weapon Til sölu er Dodge-Weapon herbíll með sjúkraboddýi. — Bíllinn er i' 1. fl. standi, á nýjum dekkjum. Upplýsing- ar í síma 9684. Óska eftir LÓÐ undir flutningshús í ná- grenni bæjarins. Upplýsing- ar í síma 3562 frá kl 10—6. Ódýrt nýtt blómkál beint upp úr garði, fæst dag- lega á Arnargötu 4, Gríms- staðaholti. Sími 5802. Kominn heim Viðt. þriðjud., fimmtud., föstud. 3—31/2. Aðalstr. 8. Þórður Möller læknir. T r ésm í ðavélar Smærri trésmíðavélar ósk- ast. Tilboð, sem greini verð og gerð, sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Léttbyggðar — 46“. Gólfteppi Þeim peningum, HO fto verjið til þess »8 kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Aimln- *ter A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, Aður en fár festið kaup annars gtaðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastigþ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.