Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflifídag: SA-fjola og síðar kaltli. Dálítil rigning þrgar líður á daginn. 192. tbl. — Miðvikudagur 25. ágúst 1954. Edinborgar-háfíð Sjá grein á hlaðsíðu 9. Svíar unnu ísland með 3 mörkum gegn 2 ikoruðu sigurmarkið á síðustu mín. leiks ÞAU urðu úrslit landsleiks íslands og Svíþjóðar í knatt- spyrnu að Svíar sigruðu með 3 mörkum gegn 2. Barst Morgunblaðinu skeyti um það frá fréttastofu NTB laust fyrir klukkan 8 í gærkvöldi. Nokkru síðar kom svo skeyti frá fréttaritara blaðsins í Kalmar, Björgvin Schram, þar sem hann segir að sterkasta knattspyrnulið cr Svíar geti teflt fram, hafi naumlega unnið íslenzka liðið. Var vinningsmark- ið skorað á síðustu mínútu leiksins. -k í skeyti sínu segir Björgvin Schram ennfremur: Fyrir leikinn höfðu allir spáð stór- um sigri sænska liðsins. — I ágætu veðri — 16 stiga hita — streymdu 14 þús. áhorfendur til vallarins og var hann þétt- skipaður er leikur hófst. I fyrri hálfleik voru ís- lenzku piltarnir taugaóstyrk- ir, og þeim hálfleik lyktaði með sigri Svía 2:0. Er þeir Þeir skoruðu mörkin Ríkarður Þórður komu til leiks aftur eftir hlé, börðust fslendingarnir eins og hetjur og náðu yfirhöndinni á vellinum. Þórður Þórðarson og Ríkarður Jónsson skoruðu mörk íslendinganna og lengi stóðu leikar 2 mörk gegn 2. En á síðustu mínútu leiksins skoruðu Svíarnir sigurmarkið. Svíar Iétu í ljós mikla hrifn ingu yfir getu og baráttuvilja íslendinganna. Allir leikmenn íslands eru frískir og í búðum þeirra ríkir gcysileg ánægja. Leikmenn biðja fyrir kveðjur heim. — Bjögvin. Óhætt mun að segja að þessi úrslit leiksins séu nokkur sig- ur fyrir fsland. Margir knatt- spyrnufróðir menn á Norður- löndum telja sænska lands- liðið nú eitthvert það sterk- asta er Svíar hafa átt, en Sví- ar hafa náð mjög langt á sviði knattspyrnu. Þess er skemmst að minnast að Finnar töpuðu fyrir þessu sænska liði með 10 mörkum gegn 1 og léku Hraðkeppiismót í Engidai HAFNARFIRÐl — Hraðhand- iknattleiksmót kvenna í hand- knattleik verður haldið að þessu sinni í Engidal 3.—-4. sept. — Að þessu sinni er búizt við góðri þátttöku, hins vegar kepptu að- eins tvö félög í fyrra, og urðu þá KR íslandsmeistarar. Vestri á ísafirði verða gestir mótsins. ■— Knattspyrnufélagið Haukar sér um mótið, og ber að tilkynna þátttöku fyrir 29. þessa mánaðar. —G. E. Finnar þó á sínum heimavelli. Nú fékk sænska liðið að leika á sænskum velli. Að vísu er enginn sænsku leikmannanna frá Kalmar — en í Svíþjóð voru þeir samt. Við skulum ekki gleyma því að það voru Svíar sem unnu leikinn — en eigi að síður sýndu íslenzku piltarnir þá getu, sem lofs- verð er — og mjög kom á óvænt. Mun þessarar baráttu þeirra lengi minnst verða. Mjög mikill áhugi var ríkj- andi meðal almennings fyrir leiknum. í allan gærdag voru stöðugar símahringingar til Mbl. og spurt um það hvort Svíar útvörpuðu ekki leikn- um. Það var ekki gert. Allan leiktímann og í allt gærkvöldi var hringt og spurt um úrslit. Og fólkið var yfirleitt högg- dofa af undrun er Svíar höfðu ekki borið stærri sigur úr být- um. Lætin í símanum voru eins og í tvísýnni kosninga- atkvæðatalningu. Færeyingar leikð r \ í KVÖLD kl. 7,45 leika Víkingar gegn færeyska liðinu. Færeying- arnir vöktu athygli í leik þeirra við Val á mánudaginn, en þá sigraði Valur með 5 mörkum gegn 3. Samnmgor tókust í gærkveldi milli verkfræðingunnu og Hvíkurfeæ Enn afla Norðmenn sæmilega Ríkissfjórnin hefir ekki enn samið fyrir sitt leyti BERGEN, 24. ágúst — Norska eftirlitsskipið Andenes, sem fylg SEINUSTU daga hafa staðið yfir samningar milli Reykjav'kur-# bæjar annars vegar og Stéttarfélags verkfræðinga hins vegatl ir síldveiðiflotanum á íslands- og komst á samkomulag í gærkvöldi milli þessara aðila um kaup miðum skýrir frá því að síldar 1 Qg kjör verkfræðinga, sem starfa í þjónustu bæjarins, en ekki errj afli norsku bátanna sé enn þétt- ráðnir skv. 'aunasamþykkt. ur og jafn. Fá þeir þetta 10—40 Aðalatriði samkomulagsins fræðingarnir því einnig hlynntira eru þau að samið er um fast | Fyrir nokkru kom fram miðl- mánaðarkaup, sem breytist unartillaga, sem Reykjavíkurbær ekki þó vísitala breytist. Byrj- lýsti yfir að gæti verið samn- unarlaun eru þau sömu og áð- ingsgrundvöllur af sinni hálfu og tunnur síldar og sumir allt upp í 90 tunnur Síðustu daga hafa enn komið til Bergen nokkur síldveiðiskip af íslandsmiðum, með afla allt að 1600 tunnur. —NTB. Fyrsla síldin söltuð í Keflavík KEFLAVÍK, 24. ágúst — í dag var söltuð fyrsta síldin hér í Keflavík, en 14 bátar stunda nú reknetjaveiðar héðan. Eru það sildarbátaeigendur sem söltuðu síldina af sínum bátum jafn- hliða frystingu, en annars fer mestur hluti síldarinnar í fryst- ingu til beitu. Síldarsaltendum hér þykir verð saltsíldarinnar óhagstætt, og verði ekki breyting á því á næstunni, er ekki annað fyrir- sjáanlegt en að bátarnir hætti veiðum. Aðkomubátar eru engir komn- ir hingað og eru það aðeins heimabátar sem reknetjaveiðina stunda, og eingöngu þeir síldar- bátaeigendur sem aðstöðu hafa til bæði frystingar og söltunar. Afli hefur verið sæmilegur und- anfarna daga frá 30—100 tunnur á bát, þar til í dag, að veiði var fremur lítil. — Fréttaritari. Mýir skemmtikraftar á vegum SIBS koma í dag * Syngja á hijómleikum í Austurbæjarbíói IDAG koma hingað til lands þrír listamenn, sænsk-þýzka söng- og kvikmyndaleikkonan Zarah Leander, söngvarinn Lars Rosén og hljómsveitarstjórinn Arne Hiilhers. Koma þau á vegum S.Í.B.S. og munu halda hér hljómleika, þá fyrstu annað kvöld kl. 11.15 í Austurbæjarbíói. ur en mánaðarlaunin fara lít- ið eitt hækkandi eftir starfs- aldri. Verkfræðingar fái fasta eftirvinnu, sem nemur 5 klukkustundum á viku hverri. Verkfræðingar þeir, sem samn ingurinn nær til teljast ekki lengur fastir starfsmenn bæj- arins enda er nú samið við félag þeirra, sem nefnist Stéttarfélag verkfræðinga. í samræmi við það greiðast # ekki lengur iðgjöld þeirra vegna til eftirlaunasjóðs starfs manna Reykjavíkurbæjar, heldur til lífeyrissjóðs Verk- fræðingafélags íslands. Samningurinn gildir til 1. opríl n.k. SAMIÐ Á GRUNDVELLI MIÐLUNARTILLÖGU Eins og kunnugt er sögðu verkfræðingar í þjónustu ríkisins almennt upp störfum í vor og hjá Reykjavíkurbæ almennt frá 1. júní. Síðan hafa staðið yfir viðræð- ur öðru hvoru milli verkfræð- inganna annars vegar og ríkis og bæjar hins vegar, en samkomu- lag náðist ekki á þeim viðræðu- fundum. Talið var eðlilegt að re^út yrði að ná samningum sameiginlega við ríki og bæ með slíkum viðræðum og voru verk- VÍÐFRÆG LISTAKONA Zarah Leander hefur leikið í þýzkum kvikmyndum síðan hún var 17 ára gömul og oftsinnis haft á hendi aðalhlutverkið. — Hafa myndir, sem hún hefur leik ið í verið sýndar hér. — Er Le- ander fædd í Svíþjóð og byrjaði sex ára gömul að leika á píanó. Hefur hún ferðast víða um heim síðan 1947 og haidið hljómleika í öllum heimsálfum. Hvarvetna sem hún hefur komið hefur hún notið feikna vinsælda. IIAFA SKAMMA VIÐDVOL Þessir skemmtikraftar SÍBS munu dveljast hér fram í næstu viku og halda eina hljómleika á dag, nema um helgina verða væntanlega tveir hljómleikar, sunnudag og laugardag. Verðinu á aðgöngumiðunum er stillt í hóf, kosta þeir 20 krónur. Mun allur ágóði af skemmtunun- um renna til frekari byggingar- framkvæmda í Reykjalundi. London, 22. þ. m. — Carlsen skipstjóri, hetjan af Flying Ent- erprise, kom til London um heig- ina með fjölskyldu sinni og ætl- ar að sýna henni borgina. Reuter. er samningurinn, sem gerður var í gærkvöldi, byggður, að veru- legu lcyti, á þeirri miðlun. Síðastl. laugardagsmorgun ræddust þcir við borgarstjór! og formaður samninganefnd- ar verkfræðinga, Jón Á. Bjarnason. Óskaði borgarstjóri eftir að verkfræðingarnir til- nefndu af sinni hálfu einn mann til samninga. Verkfræð- ingar brugðu fljótt við og til- nefndu Geir Þorsteinsson verkfr. Borgarstjóri og Geir Þorsteinsson hófu viðræðuP strax á mánudagsmorgun o@ héldu samtals átta samninga- fundi á mánudag og í gær, Siðdegis í gær höfðu þeip komizt að samkomulagi uiu frumvarp að kjarasamningi, Var það lagt fram á bæjar- ráðsfundi kl. 4 e. h. í gær ogi samþykkt einróma að heimila borgarstjóra að semja á þeina grundvelli. Meðal verkfræðinga fóp fram allsherjar atkvæða- greiðsla í gær um frumvarp borgarstjóra og Geirs Þor- steinssonar og stóð hún til miðnættis. Urðu úrslit hennap þau að samningsuppkastið var samþykkt með 55 atkv. gegn 9. Auðir seðlar 2. Samningar hafa ekki enn tekizt milli stéttarfélags verk- fræðinga og ríkisins. Verkfræð- ingar í þjónustu Reykjavíkur- bæjar munu hafa haft nokkru betri kjör hjá Reykjavíkurbæ, áður en samið var nú, heldur en hjá ríkinu. Söfnunin til skákfarar- innar varð 60 þns. kr. kr Söfnuninni er nú lokiS Zarah Leander STJÓRN Skáksambandsins til- kynnti í kvöld að nú væri fjár- söfnuninni til sambandsins lok- ið. Eftir þvr, sem bezt er nú vit- að þá hafa safnazt rúmlega 60 þúsund krónur, þegar með er tal- inn farseðillinn, sem Loftleiðir gaf skáksambandinu handa Friðrik Ólafssyni fram og aftur til Hamborgar. Einhver framlög, sem ekki er enn vitað um, eiga þ ó ef til vill eftir að berast sam- bandinu. SKÁKMENN VINSÆLIR Skáksambandsstjórnin þakkar af alhug öllum þeim, er stutt ngm , hafa að þessari einstæðu fjár- m söfnun, er sýnir betur en nokk- skákíþróttin nýtur meðal ís- lenzku þjóðarinnar. í gær bárust Skáksambandinu m. a. þessar gjafir. Arnbjöm Sigurgeirsson safnaði á Selfossl kr. 2580,67. Starfsmenn á póst- húsinu í Reykjavík gáfu 1000 krónur, en Haukur SveinssOií safnaði. N. N. á Akureyri gaí 500 krónur, starfsfólk Fiskifélags íslands og Síldarútvegsnefndap 555 krónur og starfsfólk LithO- prents 500 krónur. Starfsfólk Sjóvátryggingarfé- lagsins kr. 885,00; starfsfólk Olíuverzlunar íslands o. fl. kr. 614,17; bifreiðastjórar á Hreyfll (viðbót) kr. 40,00; starfsfólk hjá Andrési Andréssyni klæðskera kr, annað þær vinsældir, sem 550,00,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.