Morgunblaðið - 28.08.1954, Side 7

Morgunblaðið - 28.08.1954, Side 7
[ Laugardagur 28. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 7 íslenzku kýrnar [Verðlag á ýmsum bílategundum Vðxfarlsg, bygging og hreysti 'Önnur grein W. L. Stewart dýralæknis I FYRRI grein minni gat ég þess, að íslenzkum kúm væri áfátt um vaxtarlag og hreysti. Þær eru venjulega holdskarpar og hnútu- foerar, standa gleitt að framan, en eru nágengar að aftan. Ég •• hef sjaldan séð íslenzka kú með verulega sterkbyggða afturfæt- iur. Á mörgum kúm eru aftur- fæturnir allt of bogadregnir, hæklarnir grannir og ólögulegir, og júgrin síð, svo að þeim er hætt við meiðslum. Hrygglínan fer lækkanid aftur á malir og fellur niður við halarótina. Bóg- fer lækkandi aftur á malir og falla ekki vel að bolnum. Þetta veldur hálfgerðri vansköpun. En þess er að geta, að þetta alltíða lýti á vexti og byggingu, skoða margir bændur sem mjólkurein- kenni á kúm, og því miður mun það vera orðið svo þegar um íslenzkar kýr er að ræða. En með því að velja slíkar kýr til und- aneldis, er mjög sennilegt, að þessi ágalli sé nú orðinn ætt- lægur. Þegar um undaneldi er að ræða, er það mála sannast, að „líkt kemur af líkum“. VAXTARLAG KÚNNA Það er mín skoðun, að almennt séu íslenzkar kýr hér um bil einu rifi og langar. Sé bakið langt, verður það ávallt veikt ,og ég hygg að beinagrindin mundi verða sterkari ef þess væri vand- lega gætt, að hafa ekki til und- aneldis önnur naut en þau, sem eru stuttvaxin og hafa góða aft- urlimi. Nú sem stendur eru þær kýr of margar, sem verða hrör- legar fyrin aldur fram og bera þess þá merki, að beinin eru sýkt og þær þar af leiðandi sjúkar á annan hátt. Að því er hraustleika þeirra varðar, trúi ég því ekki, að kýrn- ar séu í góðu samræmi við lífs- skilyrði sín, ef rétt væri að þeim búið. — Satt er það, að þær eru ungar þegar þær fara að bera, að þær bera reglulega, mjólka ákaflega vel, geta, ef því er að skipta lifað á lélegu eða ónógu fóðri, og geta komist á annan tug ára. Mér hefur verið sagt, að meðalaldur kúa væri níu ár, og mætti þá segja sjö afurðaár. Tilsvarandi aldur kúa á Bretlandi er fjögur ár og í Dan- mörku fimm ár. En þess er að gæta, að hér á landi eru margar kýr, sem verða fyrir meiðslum eða eitthvað verður að, og ættu að réttu lagi ekki eftir það að notast sem mjólkurkýr, látnar lifa svo lengi sem þær mjólka, sökum þess, hve torvelt það er og dýrt að fá aðrar í þeirra stað. Þetta vitaskuld lengir meðalald- ur kúnna. Dýralæknar hafa sagt mér frá fróðlegu atriði um ís- lenzkar kýr, og má vera að það atriði standi í sambandi við það, hve mjög þeim er hætt við doða, súrdoða og jafnvel bráðadauða. Það er, hve viðkvæmar þær eru fyrir steinefnum og öðrum inn- sprautunum, sem notaðar eru gegn sjúkdómum. Við slíkar að- gerðir þarf því að gæta meiri varkárni þegar um er að ræða ísl. kýr en aðrar, því að við læknisaðgerðir á þeim getur það verkað meira á hjartað heldur en í öðrum kúakynjum, og jafn vel lamað það. Sýnir þetta að þær taugar, sem stjórn starfsemi hjartans, eru viðkvæmari í þeim heldur en öðrum kynjum. NYTHÆÐ OG HEILBRIGÐI Að sjálfsögðu sé ég hvað það er, sem réttlætir þá stefnu, að hugsa urn nythæðina og nythæð- ina eina saman; og það verður að viðurkenna, að með þessu hefir því takmarki verið náð, að framleiða þá mjólk, sem mikil þörf var á þegar fólkinu fjölg- aði. — Að krefjast alls, hefði ef til vill verið sama og seinka þessu. — En nú, þegar tekist hefur að fá það mjólkurmagn, sem þjóðin þarfn- ast, má fara að snúa sér að hinu, að bæta kynstofninn og ala upp betri og hraustari gripi. Allt er þetta viðurkenning á því, að fegurðin gefi arð. Ég er andvígur öfgunum á brezkum sýningum, því að þær leiða stundum til þess, að lengra er gengið en skyldi í því, að ala upp fagra gripi, hvað sem gagn- seminni liður; en það er höfuð- atriði, að setja, sér ljóslega fyrir sjónir sambandið á milli vaxt- I arlags, byggingar og hlutverks.' í vaxtarlagi og öllu útliti skepn-' unnar þarf að vera svo fullkomið samræmi að ekkert yfirgnæfi annað. Þar í sér þá mannsaugað hið fullkomnasta samband á milli byggingar og hlutverks, og þá er fenginn sá kynstofn, sem bæði er fagur og svarar bezt hlutverk- inu, því að þá fer saman vaxt- arlag og heilbrigði. Til dæmis um þetta má nefna arabíska og íslenzka hesta. Mjólkurkýr þarf að hafa sterka beinagrind ,því að beinin eru ekki aðeins innviðir til þess að hengja vöðvana á, heldur eru þau líka lifandi forða- búr kalks, forfórs og annara steinefna, sem eru óumflýjanleg anuðsyn til þess að skepnan sé vel heilbrigð. í þetta forðabúr sækir kýrin handa kálfi sínum og til þess að framleiða mjólk- ina, og séu beinin ekki sterk, megum við búast við beinasjúk- dómum og máske einnig öðrum sjúkdómum. Bezta og fallegasta heyhlaðan nær ekki tilgangi sín- um ef hún er ekki nógu viða- sterk til að þola veðráttuna, og svipað er það um kúna og beina- grind hennar; hún verður að vera nógu sterk til þess að fullnægja þeim kröfum, sem til hennar eru gerðar meðan kýrin gengur með I kálfi og meðan hún mjólkar. I Hinni kynbættu kú er þannig ! farið, að hún getur ekki hætt * að mjólka, þóað á skorti um viss efni í fóðrinu, gagnstætt því, ' sem á sér stað í náttúrunni, held- I ur hún áfram að mjólka þangað til bein hennar eru alvarlega úr sér gengin. ATHUGANIR MAGNUSAR EINARSSONAR Beinasýki er ekki nýr sjúk- dómur á íslandi, né heldur í öðrum löndum, og ég er þakk- ( látur Páli Pálssyni fyrir það, að hann sýndi mér þá vinsemd að láta mér í té útdrátt úr grein, er Magnús Einarsson birti áríð 1907. Hann var, eins og kunn- ugt er, yfirdýralæknir í Reykja- vik, og segir hann að beinasýki sé alltið í kúm, og sömuleiðis í sauðfé og hrossum. Lét hún sérstaklega á sér bera eftir þurr- viðrasöm sumur, og hugði Magn- ús að þetta stafaði af því, að jurtirnar í bithögunum drægi ekki til sín nóg steinefni úr jarð- veginum. Veikin kom í ljós í mörgum kúm sex til átta vikum eftir burð, og á meðal sjúkdóms- einkennanna var það, að kýrin hætti að éta, eða átleysin varð óeðlileg á þánn hátt, að hún tók að éta ýmislegt rusl, t. d. striga- poka, kaðla, bein o. fl. Skepnur þær, er gengu með þessa veiki, lágu mikið og áttu erfitt með að reisa sig og ganga. Beinbrot ! voru tíð, einkum rif og mjaðm- arbein. Honum segist svo frá, að ef hinar sjúku kýr lifðu af vet- urinn, náðu þær sé venjulega BLAÐINU hefir borizt verðskrá -cgtajjiq iSejajt ejj Jegtajjtq jijá innflytjenda og mun hún ná yfir flestar bifreiðar, sem boðnar eru hér nú og sýnir hún útsöluverð. Þess skal getið að útsöluverðið getur í sumum tilfellum breytzt frá því, sem á skránni er, þar sem eitt og sama kostnaðar- gengi hefir verið notað við út- reikning frá hverju landi, en að sjálfsögðu er kostnaður ekkf eins mikill hlutfallslega á dýrari bif- reiðum, sem þeim ódýrari og er þar aðallega um flutningskostn- að og tolla að ræða. Verðskrá þessi gefur hugmynd um væntanleg verð þótt em- hverjar smávægilegar breytingar kunni að verða á einstöku bif- reiðum og eru því verðin án skuldbindingar. Útsöluverð: JÓN LOFTSSON H.F. Nash Rambler De Luxe 2 dyra Sedan 72.000 Nash Rambler Super 2 dyra Suburban (Station) 82.500 sami án dýrtíðarsjóðsgj. 74.600 4 dyra Sedan 82.300 2 dyra Club Sedan 78.300 2 dyra Country Club Sedan 82.500 Nash Rampler Custom 2 dyra Convertible Sedan 89.100 2 dyra Station Wagon 87.900 sami án dýrtíðarsj.gj. 79.500 4 dyra Sedan 88.500 2 dyra Country ClubSedan 87.900 4 dyra Cross Country (Station) 92.100 sami án dýrtiðarsjóðsgj. 83.400 Nash Statesman Super 4 djo-a Trunk Sedan 96.500 2 dyra Trunk Sedan 94.500 Nash Statesman Custom 4 dyra Trunk Sedan 103.700 2 d. Country Club Sedan 107.400 Nash Ambassador Super 4 dyra Trunk Sedan 106.900 2 dyra Trunk Sedan 104.800 Nash Ambassador Custom 4 dyra Trunk Sedan 114.000 2 d. Country Club Sedan 119.900 Rootes fólksbílar Hillman Mink Saloon 53.100 — Mink Convertible 58.000 — Californian 58.000 — Estate Car (Station) 59.700 sami án dýrtíðarsj.gj. 53.300 Humber Hawk Saloon 72.800 — Super Snipe Saloon 105.400 — Super Snipe Heavy Pick Up 93.700 — Super Snipe Heqvy Duty Station Wagon 165.200 sami án dýrtíðarsj.gj. 147.€00 Humber Pulman Imperial Saloon 162.900 Sunbeam Talbot ’90 89.000 (Hillman) Commer sendiíerðabíll 40.600 Tempo Viking sendiferða- bílar % tonn m. palli 39.560 — Viking Van sendiferða- bílar % tonn yfirb. 46.500 — Matador 1000 sendi- ferðabílar 1 tonn yfirb. 59.340 — Matador 1400 sendif.- bílar 1, 4 tonn yfirb. 70.950 — Viking Station Wagon 5 manna 67.100 — Viking Station Wagon, 8 manna 70.400 — Matador 100 Station Waggon 83.600 — Matador 1400 Station Waggon 96.250 HEILDVERZLUNIN HEKLA H. F. Volkswagen De Luxe Sedan m. miðstöð 42.000 — sendiferða yfirbyggð- ur m. miðstöð 41.500 — sendiferða m. húsi, palli og miðstöð 40.500 — sendiferða m. rúðum í hliðum og sætum í farangursgeymslu m. miðstöð Land Rover sendiferða- bíll m. palli 59.400 Hudson Wasp 4ra dyra 85.200 — Hornet kra dyra 94.000 GÍSLI HALLDÓRSSON H. F. 88 Series 2 door Sedan 101.525 — Series 4 door Sedan 104.280 — — Holyday Coupe 109.020 Super 88 Series 2d. Sedan 107.250 — -----4 door Sedan 110.100 — — Holyday Coupe 119.070 — —Convert. Coupe 126.650 98 Series Holyday Coupe 124.615 — — 4 door Sedan 123.785 — — Ðeluxe Holyday Soupe 133.770 „Starfire“ Convertible Coupe 142.530 Framh. á bls. 12. FRIÐRIK MAGNUSSON & Co. Peugeot Fólksbifreið 4/5 manna | Buisness Saloon 50.000 — 4/5 m. Saloon De Luxe 53.000 I — 6 m.Family Limousine 65.000 Stationbifreið 4 m. Commercial Limousine 59.000 Sendiferðabifreið ; All Metal Vanette 39.500 — All Metal Vanette 42.500 HARALDUR SVEINBJARNARSON Citroén Light Fifteen 15 HP 5 m. 67.000 Big Fifteen 15 HP 5—6 m. 70.455 The Six Cylinder 22, 5 HP 5—6 manna 92.040 HELGI LÁRUSSON Packard Club Sedan Special, 6 manna — Touring Sedan De Luxe, 6 manna — Patrician, 6 manna — Limousine, 6 manna 357.600 Lloyd fólksbílar, 4 manna 43.500 — fólksbílar, 6 manna 52,500 I — sendiferðabílar tonn m. palli yfirb. yfirb. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Buick Special 2 dyra — Special 4 dyra — Special Station — Century — Super — Roadmaster Chevrolet 150 gerð 4 — 210 gerð 4 dyra — Bel Air — Sendií.b. 14 t. — Sendif.b. % t. — 1 t. — Skúffub. Vz t. — Skúffub. % t. —• Skúffub. 1 tonn — Station Suburban — Station af 150 gerð — Station af 210 gerð — Station Bel Air Vauxhall 4 cyl. 4 dyra — 6 cyl. 4 dyra Opel sendiferðab. 515 kg yfirbyggð — Station 2 dyra 4 m. — Record 4 manna — Kapitan 6 manna GÍSLI JÓNSSON & Co. Lanchester 16 ha. Model 1954 BIFREIÐAR & LAND- BÚNAÐARVÉLAR H.F. Pobeta 4 dyra 97.200 99.700 137.600 109.900 118.200 H. OLAFSSON & BERNHÖFT Standard Vanguard, 5 m. 4 dyra 64.000 —' 10 4 m. 4 dyra 48.500 — 8 De Luxe 4 m. 4 dyra 44.850 — Estate 5 m. 4 dyra 71.850 —r 8 4 m. 4 dyra 41.100 — Sendiferðabifreið 51.240 EGILL VILHJALMSSON H.F. Pontiac 6 manna 90.400 Willys jeep CJ3B án blæju 29.800 — sendiferðabíll með drifi á öllum hjólum 71.300 — sendiferðabíll án fram- hjóladrifs 56.300 — Station wagon, með drifi á öllum hjól/ 91.700 — Station wagon, án fram hjóladrifs.......... 73.900 — 1 tonn vörubíll með drifi á öllum hj. 63.600 G.M.C. sendiferðabíll óyfirbyggður Vz tonn 54.900 — sendiferðabíll, yfir- byggður Vz tonn 61.400 — sendiferðabí'.l, óyfir- byggður 1 tonn 64.200 — sendiferðabíll, yfir- byggður, 1 tonn * 70.900 Morris Minor, 4 manna fólksbifreið 44.900 — Oxford 5 manna 4 dyra 61.700 — Cowley 5 manna 4 dyra 58.300 — sendiferðabíll 14 tonn yfirbyggður 31.900 — sendiferðabill 14 tonn yfirbyggður 43.900 — sendiferðabíll L.D.—1 yfirbyggður 1 tonn 59.700 — sendiferðabíll L.C.—2 yfirbyggður 114 tonn 61.800 RÆSIR H.F. Bifreiffar frá Ðaimler—Benz A.G. Stuttgart 170 S.V. 76.300 170 S.D. (Diesel) 85.600 180 92.300 180 D (Diesel) 100.700 220 117.500 300 189.600 Allir með miðstöð Plymouth 141.100 Dodge Kingsway dyra...76-000 (— Coronet 6 80.000 j — Coronet 8 84.900 De Soto Diplomat 60.000 — Pewermaster 6 59.700 ( _ Fire Done 8 69.800 ^ Chrysler Windsor 51.500 — New Yorker 8 59.700 , — Imperial 8 8i rno|Ðodge Utility Station M i nn !— sendiferðabill, lokaður 87 7nn I ~ sendiferðabíll 14 tn. 87.700 | _ vörubíll % tn_ 93.700 56.900 61.800 — vörubíil 114 tonn 81.200 82.200 97.500 102.700 83.000 109.300 123 500 115.000 144.300 188.900 73.400 61.000 51.100 55.600 58.700 139.920 148.320 214.500 34.400 INGÓLFUR GÍSLASON BÍLAVERZLUN Kaiser 4 dyra Model 1954 101.108 Willys Aero Lark 4 dyra Model 1954 Henry J. Corsair model 1954 2 dyra 4 cyl. 65.896 — mod. 1954 2 d. 5 cyl. 74.587 KR. KRISTJANSSON H.F., 40.000' SYEINN EGILSSON H.F. OG 48.900 8ÍLASALAN Akureyri 51.700 En»laad; 72.600 ! Ford Popular 32.700 ' — Anglia 41.600 — Prefect 44.600 — Consul 50.500 — Zephyr Six 57.000 — Thames sendiferðabill V* tonn 24.300 — Thames sendiferðabíll 14 tonn 32.700 Þýzkaland: Ford Tanus 12 52.000 — Taunus sendiferðabíll ¥2 tonn 45.00 — Taunus sendiferðabíll 1 tonn 50.900 U.S.A. Ford Mainline 2 dyra 6 cyl. 75.000 — Mainline 4 dyra 6 cyi. 77.000 75.705 66.500 78.860 BILAIÐJAN H.F. Goliath Saloon fólksbifr. 53.000 — Commercial sendi- ferðabifreið 43.000 — Threewheeler 29.000 — Express framb. 42 000 — Station miðst. innif. 47.288 BERGUR LARUSSON Hanomag sendiferðabílar m. dieselvél % t. með 3ja m. húsi og palli 76.712 _ C^pU 2 by‘r“a Haard , — Customline 4 dyra 6 cyl. 81.000 j — Sustomline 4 dyra 8 cyl. 84.000 — .Crestline 4 dyra 6 cyl. 85.000 | — Mainline Ranch Wagon (Station) 6 m. 6 cyl. 83.000 — Customline Country Sedan (Station) 9 m. 6 cyl. 92.000 Mercury Custom 4 dyra 100.000 — Monterey 4 dyra 105.000 Lincoln Custom 4 dyra 150.000 Capri 4 dyra 155 000 sendiferðabílar m. dieselvél 114 tonn m. 3ja manna húsi 77,271 Top coupe 160.000 Framh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.