Morgunblaðið - 08.09.1954, Side 9

Morgunblaðið - 08.09.1954, Side 9
Miðvikudagur 8. sept. 1954 MORGUTIBLAÐIÐ S 1 IMORSKA LiSTSÝMINGIN í REYKJAVÍK ðnnnr grein: SVARTLIST OG VATMSLITAMYNDIR , , , af hæfileikum margra okkar Eí-ir v QlÍY PétUrSSOD, ágætustu listamanna. Vonandi ■ væri, að augu íslendinga opn- EFTIRTEKTARVERÐASTA uð.ust fyrir mikilvægum auðæf- deild Norsku listsýningarinnar, um þessarar listgreinar, við að sem nú stendur yfir í salarkynn- norska svartlist og þá mögu- um Listasafns ríkisins, er svart- leika, sem hún hefur að bjóða. listardeildin. Henni hefur verið pag má vera ag orðið svartlist komið fyrir í hliðarsölunum og verði missikiDð, og ég vil því lætur hún ekki mikið yfir sér. veiíja athygli lesenda á því, að Svaitlistin er vel valin, en þetta hugtak nær yfir allt það, isval verkanna er nokkuð róman- tískt. Sama er að segja um Lud- vig Eikaas. Hann nær spennu og krafti í hina teiknuðu línu strakta, og gefa því til kynna visst hik á listamanninum. Lita- sjónin er fjörleg og glampandi, en ekki nægilega föst og ákveðin. og form. Hann vinnur í kröftug- Gunnar Gundersen myndafjöldi ekki mikill. Samt gefst gott yfirlit yfir, hvar svart- listin stendur hjá Norðmönnum í dag. Ég tel mig ekki halla nokk- urs hlut, þótt ég haldi því fram, að mesti styrkur norsku sýning- arinnar liggi í svartíistinni. Á því sem a eriendum málum er nefnt „Grafik“. En þar er einnig átt við tréskurðarmyndir og linole- um-myndir ásamt lithographi (steinprentun) og sýrustungu- myndum (raderingum). Mismun- andi aðferðir eru notaðar við all- sviði hafa Norðmenn náð þvílík- ar þessar myndgerðir, sem draga um árangri, að fáar þjóðir standa oft nafn sitt af þeim. En þar þeim þar á sporði. j sem iiiir eru notagir við flestar Á sínum tíma var norski mál- 1 þessar aðferðir, er orðið „svart- arinn Edward Munch gríðarlega list“ engan vegin fullnægjandi afkastamikill á svartlist, og verk fyrir svo umfangsmikla listgrein. þessa meistara eru kunn um víða | gf gengið er um hliðarsali veröld. Svartlist Munchs hefur Listasafnsins, verður maður fyrst haft mikla þýðingu fyrir Norð- og fremst þesg áskynja, menn, og er auðséð á þessári sýn- j að öllum verkunum er frábær- ingu hér, hve örfandi áhrif svart-; iega vel komið fyrir og snyrti- ?ist hans hefur haft í heimaland-' lega frá öllu gengið, þannig að inu, og hversu mikið núlifandi hvert verk fær notið sín til fulls. svartlistarmenn hafa af honum £g vek athygli á þessu hér, að af þessu fyrirkomulagi mættum lært. Svo vel hefur farið, að Lista- eafni ríkisins hefur verið gefið við mikið læra. Af þeim, er sýna á þessari sýn- Sigurd Winge: „Leikur“ um dráttum, sem ná verulegri: eina mynd á sýningunni, ab- fyllingu, og ræður yfir mikilli j strakta komposition, sem er eftir tækni. Myndir hans, „Hestur í j tektarverð í meðferðs formsins. roki“ og „Mannshöfuð", eru verk, | Liturinn hljómar sterklega, en Gudrun Kongelef: Lit-tréskurðarmynd. gott sýnishorn af svartlist Ed- ward Munch, og eigum við því láni að fagna að geta kynnst þessari listagrein meistarans. Sú gjöf er fremri öllu því, sem ís- landi hefur verið gefið af er- lendri list, og með sanni má segja, að það sé gimsteinn lista- safns okkar. Norðmenn hafi ei- lífa þökk fyrir að hafa miðlar okkur af þeim iífskrafti og snilli, sem eftir liggur, að listamann- inum látnum. Áhugi sá, er ríkir fyrir svart- list f Noregi, er vel skiljanlegur, þegar athugað er, hver afrek hafa verið unnin á þessu sviði þar í landi. Norðmenn hafa og mikið gert fyrir svartlistina. Bú- ið henni hin beztu skilyrði. Sam- eiginlegt svartlistarverkstæði myndlistamanna í Oslo er til mikillar fyrirmyndar og hefur allt, er með þarf til þessarar myndgerðar, en það eru umfangs mikil verkefni, sem mörgum listamanni hefur orðið um megn að eignast, og hefur oft farið svo, að margir hæfileikamenn hafa ekki getað notið sín vegna verk- færaskorts til svartlistargerðar. Hérlendis hefur t. d. varla verið mögulegt að r.tunda þessa list- grein, og er ekki að efa, að þar Jiöfum við farið á mis víð mikið ingu má fyrstan nefna, Sigurd Wingc, sem á hér nokkrar kald- nálarmyndir. Verk hans eru eitt af því bezta á sýningunni og gefa góða hugmynd um leikni hans í svartlistinni. Teikning hans er viðkvæm og tilfinningarik, nær tilgangi sínum og er hvergi yfir- borðskennd eða óeðlileg. Hann skilur eðli og spennu þess hvíta og svarta, og með afburða tækni beizlar hann svartlistina, en efn- sem vekja mundu athygli hvar sem væri. Iíenrik Finne sýnir ágætar myndir, og í mynd hans, „Miðjarðarhafsbær11, er sterk og skemmtileg myndbygging. Lita- meðferð hans er tær og aðlað- andi, en vantar stundum kraft. Rolf Nesch notar málmprent- unaraðferðir og virðist mikið undir áhrifum þýzku express- ionistanna, Myndir hans eru skemmtilegar og hafa vissa fyllingu í litnum. Verkin stinga nokkuð í stúf við myndir ann- arra listamanna á sýningunni. Knut Rumohr sýnir aðlað- andi tréskurðarmyndir, sem eru fallega gerðar, en ekki naégilega ákveðnar í lit, og formið er nokk- uð laust. Hánn er hæfileikamað- ur, sem binda verður vonir við. Rjarni Brunsvik á mynd í svörtu og hvítu, sem hann nefnir „Svartur köttur“. Hún er vel gerð og a.thyglisverð fyrir það öryggi, sem hann sýnir í meðferð sinni. á svörtu og hvítu. Chrix Dahl sýnir næma tilfinningu og fínlega meðferð. Pastel-myndir Kai Fjell sýna aðra hlið á þessum eftirtektarverða lista- manni en málverkið, en falla samt í skugga fyrir þeim olíu- myndum, sem hann sýnir á þess- ari sýningu. Paul René Gauguin hefur mikla tækni, en litur hans er stundum nokkuð þungur. Hann er ekki sérlega sjálfstæður. Lita- sjón hans hefur samt sérstæðan blæ, sem maður staðnæmist við. Thore Heramb sýnir gouache myndir, sem eru dálítið tvístíg- andi milli mótivsins og þess ab- samt er eins og nægileg reynsla við abstrakta myndbyggingu sé ekki fyrir hendi hjá listamann- inum. Gudrun Kongels á glað- legar og frískar, abstraktar tré- skurðarmyndir, sem eru gerðar af ágætri tækni og hugmynda- flugi. Litur hennar er tær og hvellur, sannfærandi og stund- um djúpur. Hún er sá listamaður á þessari sýningu, sem sannar, að eitthvað sé að gerast í Nor- egi á sviði non-figurativrar list- ar, og ánægjulegt hefði verið að fá að sjá olíumálverk eftir þessa eftirtektarverðu listakonu. „Kirkjugarður", eftir Doro Ording er sérstök mynd, hvað stemningu snertir. Áhrifa frá Paul Klee gætir, en engu að síð- ur heldur listamaðurinn sínum. persónulega blæ. Ekki er nægi- legt til sýnis af verkum Alf Rolfsen, til að gera fyllilega grein fyrir honum sem lista- manni. Harald Dal á tvær gouache-myndir, sem sýna greinilega hæfileika og eru með því eftirtektarverðasta í þessari deild. Sjálfsmynd hans er prýði- lega vel byggð í litum og stendur heilsteypt. „Skógarstígur" er gótt dæmi þess, hver tök hann hefur á gouache-litum. „Gasella" eftir Borchgre- Vink er skemmtilega teiknuð mynd og sýnir mjög fallega línu- teikningu, en blýantsteikningar hans hafa ekki neitt sérstaklega aðlaðandi. — Teikningar Alex- ander Sehultz sýna frönsk áhrif, en það er hæpið, að hann nái því sama og Frakkarnir. — Kare Espolin Johnson á mynd, er hann nefnir „Ævintýri frá íslandi", og gefur til kynna, að hann þekki nokkuð til ís- lenzkra þjóðsagna. Reidar Aulie sýnir frum- drætti að leiksviði í „Tante Ul- rikke“, eftir Gunnar Heiberg. Teikningin er eftirtektarverð og sýnir, að listamaðurinn ræður yfir mikilli tækni sem teiknari, en ekki verður hægt að gera sér hugmyndir um hann sem málara eftir þeim teikningum, sem hann sýnir hér. Að endingu vil ég vekja at- hygii á, að fyrrnefnd teikning Reidar Aulie sýnir, að norsk leik- hús leita til myndlistarmanna sinna um frumdrætti að leiksvið- um, og ósjálfrátt vaknar sú sprning, hvenær vænta megi, að slíkt' fari að tíðkast hérlendis. Norsk svartlist á það fyllilega skilið, að henni verði sýndur verðskuldaður sómi á þessari sýn ingu, að sýningargestir gefi henni fullan gaum. í heild stendur hún sterkar en málverkin, sem sýnd eru að þessu sinni. Valtýr Pétursson. KviknaSi í heyhlððu í BessastöSum í SlapfirB? Tókst að bjarga iieyinu að mestu teyti Sauðárkróki, 6. sept. A12. tímanum á sunnudagskvöldið kom upp eldur í heyhlöðu að Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Var slökkvi- liðinu á Sauðárkróki þegar gert viðvart, og tókst að slökkva eld- inn, áður en teljandi skemmdir urðu. Ludvig Eikaas: „Hestur í roki“ HITA VART í HLÖÐUNNI UM DAGINN Bóndinn að Bessastöðum, Sæ- mundur Jónsson, hafði á sunnu- daginn orðið var við óvenjulega mikinn hita í hlöðunni. Með kvöldinu magnaðist hitinn svo mikið, að ekki varð við neitt ráðið. Sími er á bænum, og var hringt á næstu bæi, eftir hjálp og einnig var slökkviliðinu á Sauðárkróki gert aðvart. Var það komið á staðinn innan skamms tíma, en 14 km leið er frá Sauð- árkróki að Bessastöðum. TILTÖLULEGA LITLAR SKEMMDIR Hlaða þessi er nýbyggð stein- hlaða áföst við fjós, einnig ný- byggt. Voru í henni 7—8000 hest- ar af töðu. Var kappsamlega unnið að björguninni alla nótt- ina. Eftir að eldurinn hafði Verið slökktur með vatni, var heyið I rifið upp og borið út. Um 30 j manns unnu við björgunina. Til- tölulega litlar skemmdir urðu bseði á heyinu og á húsum, gftir því sem á horfðist, en veður var kyrrt og var því betra að halda eldinum í skefjum. — Munu skemmdirnar aðallega hafa stafað af vatninu sem var dælt á eldinn. KR hraðkeppnis- meistarar HAFNARFIRÐI. — Hraðkeppn- ismót í útihandknattleik kvenna hófst hér í Engidal kl. 5 á laug- ardag. Þá vann Valur Ármann 4:3, Þróttur Fram 3:2, Vestri KR 5:2, en þeir kepptu sem gestir. Á sunnudag hélt mótið svo áfram og vann þá KR Þrótt 4:3, Ár- mann Vestra 7:4. Klukkan átta um kvöldið kepptu svo KR og Valur til úrslita, og sigraði KR með 4 mörkum gegn 1. Geta má þess, að KR-stúlkurnar eru einn- ig Íslandsmeistarar. Áhorfendur voru frekar margir á þessu 12. hraðképpnismóti hér í Engidal, en frá upphafi hafa þau ávullt verið haldin hér, — _G, E,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.