Morgunblaðið - 15.09.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.09.1954, Qupperneq 4
MORGUISBLAÐID Miðvikudagur 15. sept. 1954 ■ ■ Umbúðapappír ■ ■ Hvítur í 40 cm. rúllum, fyrirliggjandi. ■ JÍlifll 7/fu/>ods o(y /leí/f/perz/ti/i HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 OG 1653 Skemmtiferð Félag Borgfirðinga eystra, hefur ákveðið að efna til skemmtiferðar n. k. sunnudag þ. 19. september, ef nægi- leg þátttaka fæst. — Farið verður um Þingvöll að Gullfoss og Geysi. — Nánari uppl. í símum 82577, 2537 og 80941. Þátttaka tilkynnt fyrir kl. 5 á fimmtudag. STJÓRNIN TIEL SOLU 3ja herbergja íbúð, laus 1. okt. n. k. EINAR ÁSMUNDSSON, hrl. Hafnarstræti 5, sími 5407. Upplýsingar 10—12 f. h. Stúlka og sendisveinn óskast nú þegar. (Uppl. ekki gefnar í síma). Hpnialaucj t^eijLjauíLur' Laugaveg 32B iuiX)fírir«nr#vkv Framtíðaratvinna Áhugasamur ungur maður með góða bókhaldsþekkingu og reynslu í starfi, óskast nú þegar eða um næstu ára- mót til eins stærsta fyrirtækis landsins. — Tilboð merkt: ,.,Starfsáhugi — 469“, sendist blaðinu fyrir næstkomandi föstudagskvöld. Húsmæður Hinir margeftirspurðu trébakkar eru komniri. Komið meðan úrvalið er nóg. — Lítið í gluggana. 1Jerzlwvi U. ÍJj.amaóow Cbevrolet naodei 1940 Chevrolet-vörubifreið módel 1946 með tvískiptu drifi 5 er til sölu nú þegar. Bifreiðin er keyð 80 þúsund kíló- ; metra, og hefur ávallt verið vel við haldið. Nýuppgerður ■ | mótor getur fylgt, ef óskað er. — Nár.ari upplýsingar 5 gefur Jóh. Pélur Ragnarsson, Bílasmiðjunni, Reykjavík, 3 sími 1097. Dagb dk Sýna í KR-húsinu í dag er 258. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er I Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. RMR — Föstud. 17.9.20. — VS — Fr. — Hvb. I. O.O.F. 7 1379158^ = FL. • Hjónaefni • II. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Jónsdóttir, Eskihlíð 12 B, og örn Geirsson, Ægissíðu 68. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni Guðríður Guðmundsdótt- ir, Hverfisgötu 41, og Sveinn Helgason bókari, Langholtsvegi 75. • Afmæli • Sjötugur veður í dag, 15. sept., Rögnvaldur Jónsson vegavinnu- í gær kom til landsins franskur ballett-flokkur, sem sýna mun íbúð — Mikil útborgun! Hef kaupanda að 4—5 herbergja nýtízku íbúð. — Er til viðtals í skrifstofu minni, Suðurgötu 26, frá kl. 4—5 e. h. — Sími 4250. JÓN ÓLAFSSON, hæstaréttarlögmaður. verkstjóri á Sauðárkróki. • Flugferðir • MILLIL ANDAFLUG: Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11,00 árdegis frá New York, Flugvélin fer kl. 12,30 til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í kvöld frá Evrópu. Flugvélin fer kl. 21,30 til New York. Pan American millilandaflug: Pan American flugvél er vænt- anleg frá New York í fyrramálið kl. 9,30 til Keflavíkur og heldur áfram ejtir skamma viðdvöl til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Flugferð verður frá Akureyri til Kópaskers. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Isafjarðar, Patreksfjarð- ar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Gautaborg í gær til Hauga- sunds, Flekkefjord og Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi til Hamborgar. Goða- foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar, Ventspils og Helsing- fors. Gullfos fór frá Leith í fyrra- dag til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá New York. Reykjafoss fór frá Hull 12. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur í fyradag frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 9. þ. m. til New York. Tungu- foss fór frá Eskifirði 8. þ. m. til Napoli, Savona, Barcelona og Pa- lamos. SkipaúlgerS ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaup- mannahafnar seint í kvöld eða í nótt. Esja fór frá Reykiavík í gærkvöldi austur um land í hring- ferð. Herðubi'eið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík síðdegis í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík, Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- nkvöldi áleiðis til Vestmánnaeyja. á Kabarett KR, er hefst síðar í þessari viku. Eru þetta fimm meyjar, er sjást hér á myndinni, og einn söngvari. Þau hafa m. a. komið fram á „Rauðu myllunni" í París og fleiri þekktum skemmtistöðum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Kaupmannahöfn s. 1. mánudag áleiðis til Reykja- víkur. Skipadeild S.Í.S.: I Hvassafell losar sement á Vest- I fjarðahöfnum. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Hafn- arfirði 7. þ. m. áleiðis til Port- lands og New York. Dísai'fell er á Seyðisfirði. Fer þaðan í dag til Rotterdam. Litlafell er í Reykja- vík. Bestum er á Dalvík. Brink- nack fór frá Hamborg 12. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Magnhild lestar kol í Stettin. Lucas Pieper lestar kol í Stettin. Sólheimadrengnrinn. Afhent Morgunblaðinu: Þakk- lát móðir 25 krónur. Leiðrétting. í frétt, sem birt var í blaðinu í gær undir fyrirsögninni „Ungur maður stórslasast", var ekki skýrt rétt frá slysinu. Sagt var, að vörubíll hefði bakkað á manninn, og hefði hann orðið á milli hans og krana. En slysið vildi þannig til, að vélknúinn krani, sem var í gangi, rann afturábak á völubíl- in, sem stór kyrr, og varð maður- inn á milli kranans og bílsins af þeim orsökum. Er þessi leiðrétting birt samkvæmt beiðni verkstjóra Áburðarverksmiðjunnar í Gufu- nesi, sem var áhorfandi að slys- inu. i Frá Verzlunarskólamim: j Nemendur í 5. bekk eru beðnir að koma til viðtals í skólann á morgun, fimmtudaginn 16. sept- ember kl. 8,15 árdegis. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. I Konur í Kvenfélagi Hallgríms- kirkju eru vinsamlegast beðnar að mæta í kirkjunni í dag, 15. sept., kl. 5 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-ír!and kr. 2,45; Austurríki Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr 3,00; Rússland, Ítalía, Spánn of Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkir (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.! kr 3,35. — Sjópóstur til Norður landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann arra landa kr. 1,75, BEZT ÁÐ AVGLÝSA I MORGVNBLAÐimj Brezka bókasýningin er í Þjóðminjasafninu og er opin daglega frá kl. 2—10 e. h. — Að- gangur að sýningunni er ókeypis, Heimdellingar! Skrifstofan er opm milli kL 38 og 3 virka daga. • Söfnin • Listasafn ríkisins er lokað um óákveðinn tíma. Ljósmyndir, sem teknar voru í ferð Varðar- félagsins um Rangárvallasýslu, verða til sýnis næstu daga í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins. — Þeir, sem vilja, geta pantað þar eftir iBPTiiiiii i mn • Gengisskráning • (Sölugengi): l sterlingspund .... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .......— 16,90 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk.....— 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 00 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ..........— 430,35 00 tékkneskar kr...— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur.............— 26,12 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,93 pappírskrónum. .........Wjjljjgp Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsiuu! Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. 1—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1—3. • Útvarp • 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálson). 19,30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 20,20 Útvarpssagan: Þættir úr „Ofur- efli“ eftir Einar H. Kvaran. 20,50 Léttir tónar. 21,35 Erindi: Hug- leiðingar um íslenzka tungu og framtíð hennar (Arngrímur Fr. Bjarnason frá ísafirði). 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; XVIII — sögulok (Gestur Þorgrímsson les). 22,25 Kammer- tónleikar (plötur) : a) Dúett I A- dúr fyrir píanó og fiðlu op. 162 eftir Schubert (Rachmaninoff og Kreisler leika). b) Andante og til- brigði eftir Schubert (Egon Petri leikur á píanó). 23,00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.