Morgunblaðið - 15.09.1954, Síða 5
MORGVNBLADIB
Bdiðvikudagur 15. sept. 1954
________________________
4
Hjón með 7 ára telpu
óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð
til leigu. — Upplýsingar í
síma 82329 milli kl. 6—9.
Reglusöm stúlka
óskar eftir
HERBERGI
í Austurbænum. — Upplýs-
ingar í síma 82027.
Reglusöm og Iiæglát stúlka
í fastri atvinnu óskar eftir
til leigu. — Sími 5690.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir
HERBERGI
nú þegar, helzt með sérinn-
gangi. Tilboð, merkt: „400
— 470“, sendist afgr. Mbl.
3 herbergi og eldhús á hita-
veitusvæði í vesturbænum
til sölu.
GUÐJÓN IIÓLM, hdl.,
Aðalstræti 8. - Sími 80950.
Reglusöm hjón vantar
ÍBije
sem fyrst.
Má vera lítil.
Sími 4385.
Leigið yður
bifreið og akið sjálfur.
Leigjum bifreiðar til lengri
og skemmri ferðalaga.
BÍLALEIGAN
Brautarholti 29. Sími 6460.
STÚI.KA
óskast til heimilisstarfa. —
Hátt kaup. — Nýtízku þæg-
indi. — Sérherbergi. —
Upplýsingar í síma 81511.
\ lifvélavirk|ar
eða vanir viðgerðamenn
óskast nú þegar. Einnig
vanir loftpressumenn.
Almenna ByggingafélagiS,
Borgartúni 7.
Ekki svarað í síma.
Stór,
áfrík stofa
með húsgögnum til leigu á-
samt aðgangi að eldhúsi og
síma. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag, merkt
„Reglusemi — 476“.
bi'ið óskast
3—4 herbergja risíbúð eða
góður kjallari óskast til
kaups. Þrennt fullorðið í
heimili. Útborgun um hundr
að þúsund. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudag,
merkt: „477“.
*
'•búð oskast
til leigu. Há, leiga. Fyrir-
framgreiðsla 20 000—30 000
krónur. — Upplýsingar í
síma 80151.
S \
eldri árgang af fólks- eða
vörubíl. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag, merkt
„Ódýr — 468“.
Atruiíbaiiglsúr
(karlmanns) tapaðist í
Hlíðunum. Vinsamlega skil-
ist í Blönduhlíð 23. — Fund-
arlaun.
Atvínna
Ungur maður með Verzlun-
arskóla-menntun óskar eft-
ir atvinnu. Tilboð, merkt:
„21 —- 451“, sendist afgr.
Mbl. fyrir næst komandi
laugardag.
þrír litir, lakaléreft, hálf-
hör, pífugardínuefni, vatt-
erað fóður, riflað flauel,
crepe-nælonbuxur.
VERZL. ÓSK
Laugavegi 82.
(Gengið inn frá Barónsstíg)
Ford vorubiíreið
til sölu, í góðu lagi. Smíða-
ár 1946. Upplýsingar á
Bifreiðaverkstæði Vilhjálms
Sveinssonar, Hafnarfirði. —
Sími 9673.
Læknanemi óskar eftir
2 herb. og eldhúsi
A. m. k. 10 þús. fyrirfram
og 1200 mánaðarleiga. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Regla - 100 - 461“.
Hjón í sæmileguni efmun
óska að taka
innan við eins árs aldur. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir mánaðamótin, merkt:
„Kjör — 462“.
Verkfræðingur óskar eftir
HERBERGI
nú þegar. Má vera lítið. —
Tilboð, merkt: „Reglusamur
— 463“, sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld.
Stúlka óskar eftir
á saumastofu. Hefur meist-
araréttindi í að sníða kven-
og bamafatnað. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „467“.
FIL LEIGIJ
þann 15. okt. n. k. 2 her-
bergi, eldhús og bað á hæð
í nýju húsi í Kleppsholti.
Sanngjöm leiga, en tölu-
verð fyrirframgreiðsla er
nauðsynleg. Tilboð, er greini
fyrirframgreiðslu, sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Kleppsholt
— 464“.
TIL LEIGU
þann 15. okt. n. k. iðnaðar-
húsnæði í kjallara í nýju
húsi í Kleppsholti. Nokkur
fyrirframgreiðsla nauðsyn-
leg. Tilboð, merkt: „Klepps-
holt — 465“, sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
Herbergi óskast
fyrsta október. Tilboð,
merkt: „Reglusamur - 485“,
sendist afgr. Mbl.
Bílskúr
Vil taka á leigu bilskúr eða
hliðstætt húsnæði, sem vinna
mætti í við mótorviðgerðir.
Upplýsingar í síma' 82032.
Stangalamir
Nýkomnar.
Lækkað verð.
HERBERGI
Tveir ungir bræður óska
eftir herbergi, helzt í HHð-
unum. Eru í bænum aðeins
um helgar. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Þ. — 481“.
í fjarveiu minni
gegnir Erlingur Þorsteins-
son læknir sjúkrasamlags-
störfum mínum. Lækninga-
stofa hans er að Miklubraut
50. Sími 82666.
Guðrnundur Eyjólfsson
læknir.
2—4 herbergja
íbúð óskast
strax eða 1. okt., helzt á
hitaveitusvæðinu. Reglu-
semi og góð umgengni. Ekki
t,örn. — Mikil fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Upp-
lýsingar í síma 6941.
Sem ný
Sokkavið-
gerðarvél
til sölu.
Upplýsingar í síma 2463.
Vil kaupa
3ia herb. sbúð
á hæð. Einnig kæmi til
greina skipti á 2ja—3ja
herb. íbúð. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag,
merkt „Milliliðalaust - 48/
Stúlka óskar eflir
LitKu herborgi
gegn lítilli húshjálp. —
Upplýsingar í síma 80431
og 80340.
Húseigendwr
2ja—-3ja herbergja íbúð
óskast .itú þegar eða 1. okt.
Fyrírframgreiðsla, ef óskað
er. Góðri umgengni heitið.
Sími 5801.
Nýkomið
Poplin
VERZL.
Laugavegi 1.
Hvolpar
fallegir, af góðu kyni, fást
nú þegar. Upplýsingar í
síma 2377.
iiominn hesm
Hannes Guðmundsson
læknir.
Bifreiðakennsla
Beztu bifreiðakennsluna fá-
ið þér, ef þér hringið í síma
81271 eða 81836. Nýr vagn.
Góður kennari. Tímar allan
daginn.
Stúlka með kvennaskóla-
menntun óskar eftir
atvinnu
helzt afgreiðslu- eða skrif-
stofustarfi. Upplýsingar í
síma 5791.
Húsnæði
tvö herbergi og eldhús, ósk-
ast. Tvennt fullorðið í heim-
ili. Eins til tveggja ára fyr-
irframgreiðsla, ef óskað er.
Tilboð sendist afgr. Mbl. j
merkt: „Iðnaðarmaður —
478“.
Nýtt Express
HfótorhjéS
til sölu með tækifærisverði.
Upplýsingar í síma 2849.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBERGI
Húshjálp kemur til greina.
Upplýsingar í síma 82979
eftir kl. 6.
Notaðar
með gúmmíhjóli óskast til
kaups. Tilboð er greini verð,
sendist afgr. Mbl. fyrir 17.
þ. m., merkt: „Iljólbörur".
Rafvirkjasveinn
óskast. Löng og góð vinna í
bænum framundan. Upplýs-
ingar sendist afgr. Mbl.,
fyrir 22. þ. m., merktar:
„Rafvirki — 479“.
Kennaraskólanemandi óskar
eftir
HERBEQGB
helzt í austurbænum. —
Upplýsingar í síma 81525.
Rafvirkjanemi
óskast.
Eiginhandarumsókn ásamt
upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt
„Nemi — 483“.
NÝR OMIÐ
nælonsokkar með svörtum
hæli og saumi, sokkaveski,
kvennærföt, hvít. Einriig
Stakar buxur og bolir.
Freyjugötu 26.
B&rnakojur
óskast til kaups.
Upplýsingar í sima 1236
eftir kl. 5.
BíKkennsla
Tek að mér að kenna undir
minna bilpróf. Upplýsingar
í síma 82032.
Reglusamur skólapiltur
óskar eftir
HERBERGI
í Austurbænum frá 1. okt.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi tilboð sín á afgr. Mbl.
fyrir laugardag n. k., merkt
„Verzlunarskóli — 484“.
STÚLKA
óskast til afgreiðslustarfa.
FÓTÖ
Kirkjustræti 2.
Vön skrifstofustúlka með
stúdentsmenntun
, óskar eftir
Atviniiu
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m., merkt:
„Vön — 475“.
Ódýrt
Storesefni
Verð frá kr. 36,60.
Dömu- og berrabúðin,
Laugavegi 55. - Sími 81890.
Ráðskomistaða
Reglusöm stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu hjá 1—2 ein-
hleypum mönnum í Reykja-
vík eða Hafnarfirði. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„V. 1. okt. — 491“, fyrir
20. þ. m.
Vil kanpa eða taka á leigu
2ja—3ja berbergja
ÉBIJÐ
Fyrirframgrpiðsla eða úl-
liorfíiin eftir sainkomulagi.
Tilboð sendisl afgr. Mbl.
fyrir 17. þ. m., inerkt „493“
Smdbarnaskóli
Laugarness
hefst 1. okt. Uppl. á Hof-
teigi 40. Sími 81593.
Ingibjörg Björnsdóttir.
Jónas Guðjcnsson.
2 stúlkur
óskast að barnaheimilinu í
Skálatúni í Mosfellssveit.
Uppl. þar og hjá undirrit-
uðum,
Jón Gunnlaugsson,
Túngötu 18.
Grár Silver Gross ■
BARNAVAGiNi
sem nýr, til sölu á Bar-
ónsstíg 23, I. hæð.
Klæðskerasveinn
og stúlka, helzt vön sauma-
skap, óskast strax eða 1. okt.
Uppl. í síma 131 eða 512,
Keflavík.
tv-o. I >—.....