Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 16
Veðurúflif í dag: A kaldi og skýjað, víðast úrkomu laust. Fiskverkunarsfoð á ísafirði. Sjá grein á bls. 9. Þjóðleikhúsið hefur vefrar- sfarfsemi sína I næsfu viku Fyrsfa ieikrifið sem sýnf verður er Silfurfunglið eífir Halfdór Kiljan Laxnes VETRARSTARFSEMI Þjóðleikhússins mun að þessu sinni hefj- ast n. k. miðvikudag með sýningu óperettunnar Nitouche. Má þó segja að starfsemin sé þegar hafin, þar sem leikflokkur I»jóðleikhússins hefur undanfarið verið að sýna leikritið Tópaz á Austfjörðum. Er þegar búið að sýna það í 91. skipti, og ákveðið að það verði sýnt um næstu helgi á Akranesi og síðan í Vest- jnannaeyjum, Mosfellssveit og nokkrar sýningar í Reykjavík. Átú þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, tal við fréttamenn í gær um starfsemi Þjóðleikhússins á komandi vetri. VENJULEGT IÆIKHÚSGJALD Nitouche óperettan verður að þessu sinni sýnd við venjulegu leikhúsgjaldi og með sömu leik- kröftum og í vor. Er reiknað með íáum sýningum en um mánaða- ínótin hefst hin raunverulega vetrarstarfsemi með nýju ís- lenzku leikriti. SILFURTUNGLIÐ óperur. í fyrri óperunni koma fram eingöngu íslenzkir söngvar- ar, svo sem Guðrún Á. Símonar, Guðmundur Jónsson og Ketill Jensson. I hinni síðari koma fram erlendir söngvarar. Leikstjóri beggja óperanna verður Símon Edvardsen, en hann kemur hing- að um mánaðamótin okt.—nóv. til að annast uppsetningu óper- anna. Hljómsveitarstjóri verður dr. Victor Urbancic. Er það leikritið Silfurtunglið, «ftir Halldór Kiljan Laxnes, sem hér er um að ræða. Var byrjað að æfa það í vor og er nú unnið ■af fullu kappi við æfingar þess. Leikstjóri verður Lárus Pálsson, en tónlist við leikritið hefur Jón Nordal samið. Ekkert hefur enn- þá verið látið uppi um efni leiks- ins, en þjóðleikhússtjóri kvaðst Vera viss um að leikritið þætti skemmtilegt. FYRSTA ÞÝZKA LEIKRITIÐ Því næst mun verða tekið fyrir þýzkt leikrit, „Lokaðar dyr“ eft- ir ungan þýzkan höfund, Wolf- gang Borchert. Er það fyrsta þýzka leikritið sem Þjóðleikhúsið aýnir. Er þetta einnig fyrsta leik- íit höfundarins, en hann hefur áður skrifað ljóðabækur. Leik- ítjóri þessa leikrits verður Indriði Waage, en þýzkur maður, Lothar Grund, hefur verið fenginn til að annast leiktjöldin. ONNUR LEIKIIIT FRAM TIL JÓLA Þriðja leikritið sem sýnt verð- ur', er „Þeir koma í haust“, ís- lonzkt leikrit eftir Agnar Þórðar- *on. Fjallar það um síðustu af- <írif íslendinga í Grænlands- Ityggðum. Leikstjóri verður Har- otdur Björnsson. Þar næst ■verður sýnt leikritið „Fædd í j ær“, eftir amerísku skáldkon- una Carson Kanin. Hefur það leikrit farið víða um heim, og. þótt hvarvetna mjög skemmtileg- 1>C gamanleikur. Efni þess eru hin snöggu áhrif ríkidæmis ný- 1 íks fólks. Karl ísfeld hefur þýtt leikritið. Einnig mun Ballett- ikólinn annast ballettsýningar í Jróvembermánuði, og verður þar íyrst „Dimmalimm“, sem Karl O. iíunólfsson hefur samið tónlist ViS. Stjórnendur ballettsins verða tcjórnendur Ballettskólans hjón- in Lísa og Erik Bidsted. Leik- tjöldin verða gerð eftir teikning- itm Guðmundar Thorsteinsson í hókinni „Dimmalimm“, til þess A'ð sem mest samræmi verði í lciknum og umhverfinu. JÓLASÝNINGAR Hingað til hefur Þjóðleikhúsið haft þann sið, að sýna gömul þjóðleg leikrit um jólin. Annar liáttur mun þó hafður á að þessu EÍnni. Ákveðið hefur, verjð að íijóða leikhúsgestum upp á óper- ima Kavaleria Rusticana um jólin, eftir Mascagni. Ópera þessi er fremur stutt og verður sýnd laeð henni óperan Bajazzo eftir Leoncavallo, hvorttveggja kór- „ANTIGONE" OG „VETRARFERÐIN“ Þessu næst verður leikritið Antigone, eftir Anouilhe, sýnt. Þýðingu hefur Halldór Þorsteins- son gert. Með því verður einnig sýnt leikritið Phönix to Fre- quent, eftir Christopher Fry. Er það enskt leikrit einþátta. Þá hefur verið ákveðið að sýna Vetrarferðina eftir Clifford Odets þýtt af Karli ísfeld, og í ráði er einnig að sýna Faðirinn eftir Strindberg. Ef það leikrit verður sett á svið hér, hefur verið samið við sænska leikarann Lars Hans- son um að leika aðalhlutverkið, en óvíst er, hvenær hann hefir tíma. Það fyrirkomulag mun tekið upp í vetur við Þjóðleikhúsið, að aðgöngumiðar að frumsýningum í sal og á neðri svölum verða 10 kr. dýrari en á aðrar sýningar. Um 400 heslar af fteyi eyðileggjasl íeldi í FYRRINÓTT kom upp eldur í hlöðu á bænum Gilsárstekki í Eiðaþinghá. Um 400 hestar af heyi voru í hlöðunni og skemmd ust þeir að meira eða minna leyti af eldi og vatni, en heimamönn um og fólki af næstu bæjum tókst að kæfa eldinn. Mun hér hafa verið um sjálfsíkveikju að ræða. Hlaðan sjálf er steinsteypt og skemmdist hún lítið. Vefrarsiarhemi Bridgefélap Rvíkur að hefjas! AÐALFUNDUR Bridgefélags Reykjavíkur var haldinn mánud. 13. sept. í stjórn voru kosnir þeir Eggert Benónýsson, form en meðstjórnendur Gunnl. Kristj- ánsson og Bjarni Ágústsson. Hin árlega Bridgekeppni milli Austur- og Vesturbæjar, sem fyr- irhuguð var næstkomandi sunnu- dag, verður sunnud. 26. þ. m. í Skátaheimilinu, en bændur verða þeir Lárus Karlsson fyrir Austurbæ en Guðmundur Ólafs- son fyrir Vesturbæ. Ráðgert er að tvímennings- keppni í 1. flokki hefjist þriðjud. 28. þ. m. og verða spilaðar 5 um- ferðir. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér um dagiun í flugferð yfir bæinn með myndavélina og tók þá þessa loftmynd yfir Austurbænum. — Fremst á myndinni miðri er Landsspítaiinn, sem málaður var í sumar. — Glöggt má sjá grunninn fyrir hinni veglegu viðbótarbyggingu við Landsspítalann. Hún verður að grunnfleti til allmiklu stærri en spítalinn er nú. — Húsið til hægri handar, sem er i smíðum á Landsspítalalóðinni, er Hjúkrunarkvennaskólinn. — Þá er slegið hring kringum nýtt veglegt stórhýsi, sem Reykjavíkurbær hefur látið reisa, en það er Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Þar verða m. a. til húsa ýmiskonar leiðbeiningarstarf semi á sviði heilsugæzlu, t. d. ungbarnaverndin. — Húsið fremst til vinstri er Fæðingardeild Landsspítalans. (Ljósm. Ól. K. M.) Þrjár iapaðar og ein Einkaskeyti frá Guðm. Arnlaugssyni. AMSTERDAM, 17. sept.: — Þrem skákum í viðureign ís- lands og Argentínu var lokið I kvöld og unnu Argentínu- menn þær allar. Fyrir umferðina voru Frið- rik og Najdorf jafnir og efstir af 1. borðsmönnum með 3 vinn ingá af 4 mögulegum. Najdorf kom með nýjung í taflbyrjun og vann. Guðm. S. Guðmunds- son tapaði fyrir Bolbochan og Guðmundur Ágústsson fyrir Pilnik. Viíja koma upp húsi til kvikmyndagerðar Hafa sent umsókn til bæjarrdðs FYRIR Bæjarráði Rcykjavíkur liggur nú umsókn frá tveim mönnum, sem hafa hug á að hefja framleiðslu á kvikmyndum — Á lóð þeirri, er þeir sækja um, ætla þeir að byggja lítið húa með nauðsynlegum vinnustofum. LOKIÐ VIÐ EINA — ÖNNUR I UNDIRBÚNINGI Menn þessir eru þeir Ásgeir Long í Hafnarfirði, sem gerði myndina „Sjómannalíf" og Val- garð Runólfsson kennari við Langholtsskólann. Þeir eru fyrir nokkru búnir að kvikmynda I barnamynd, sem nú verður sett sennilega unnið, en tefldi af . ... 1 mn a tonn og tal. Hafa þeir sjalf- ir búið þessa mynd til að öllu leyti. Þá eru þeir að ljúka við handrit að annari barnamynd, sem verður úr þjóðsögunum. Við höfum' hugsað okkur, að Guðmundur Pálmason tefldi ágætlega við Rossetto og átti sér í tímahraki svo að skákin var líklcga jafntefli, er hún fór í bið. Euwe vann fallegri skák. Stáhlberg Stúdentafundur um vandamál skáldskapar á vorum dögum NÆSTKOMANDI mánudags- kvöld verður haldinn um- ræðufundur í Stúdentafélagi Reykjavíkur. Verður það fyisti fundur félagsins á þessu hausti. Framsögumaður á fundinum verður Halldór Kiljan Laxness rithöfundur, sem flytur erindi: „Vandamál skáldskapar á vorum dögum“. Að framsöguerindinu loknu verða frjálsar umræður svo sem venja er hjá félaginu. VÆNTA MA MIKILLA UMRÆÐNA Laxness hefur rætt mál þetta á fundum stúdentafélaga, bæði í Osló og Kaupmannahöfn, og má vænta þess, að reykvíska stúd- enta fýsi að hlýða á mál hans. Hér er líka um efni að ræða, sem mjög er um deilt, svo að ekki þarf að efa, að miklar um- ræður verði á fundinum. Fund- urinn verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu og hefst kl. 20.30 stund- víslega. Vegna þess, að vænta má mikillar aðsóknar, verða félags- skírteini afgreidd þegar frá kl. 20.00, og er þeim, sem vilja kom- ast hjá óþarfa bið, ráðlagt að vitja þeirra þá þegar. FRÓÐLEGT FERÐALAG Fyrir skömmu efndi Stúdenta- félagið til Skálholtsferðar. Er það nýmæli í félagsstarfinu að því leyti, að nú mun liðið á annan áratug síðan lagt hefur verið í ferð að frumkvæði félagsins. Var farið austur í tveimur bíl- um. Þar var fyrir dr. Björn Sig- fússon háskólabókavörður og skoðuðu menn staðinn undir leiðsögn hans og spurðu leið- sögumann í þaula, en hann kunni við öllu svör. Þótti ferðalagið hið fróðlegasta, og má vænta, að ferðalög á vegum félagsins verði framvegis fastur liður í starfi þess á hverju ári; framleiða nær eingöngu barna- myndir, sagði Valgarð í stuttu samtali við Mbl. í gær. í IIEIMAHÚSUM Gerð kvikmynda hér á landi er mjög erfið vegna þess að öll atriði, sem mynda þarf únnan dyra, verða að fara fram í heima- húsum eða einhverju húsnæði öðru. Er oft mjög erfitt að fást við kvikmyndagerð undir slík- um kringumstæðum. MEST KÚREKAMYNDIR Þeir Valgarð og Ásgeir telja mikla nauðsyn bera til að stefnu breyting verði í sambandi við sýningar á barnamyndum. Þær byggjast nær einvörðungu á kú- rekamyndum. — Það er sjaldgæft að góðar barnamyndir séu sýnd- ar hér. Framfærsluvfsifalan hækkar isn eiti stig KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. sept, s. 1. og reyndist hún vera 159 stig, eða einu stigi hærri en í s. 1. mánuði. — (Frá Viðskiptamála- ráðuneytinu). Enn mikið nefjafjón reknetjabáfa AKRANESI, 17. sept.: — Sigrún og Sigurfari voru einu reknetja- bátarnir héðan sem lögðu net sín í nótt. Hínir sneru aftur í gær vegna storms. Sigurfari fékk 70 tunnur síld- ar og missti 7 net, en Sigrún fékk 60 tunnur. Hjá Sigrúnu eyði- lögðust meira og minna 30 net. — Oddur. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.