Morgunblaðið - 19.09.1954, Page 14
MORGVNBLADIB
Sunnudagur 19. sept. 1954 J
1 14
u
N I C O L E
Skdldsaga eftir Katherine Gasin
Framh'aldssagan 45
hún hefur valið henni. — Það
víerður gaman að fylgjast með
því, hvern Nicole fær fyrir eigin-
ihann. í allan vetur hef ég fylgst
mcð kapphlaupi — eða hvað sem
þú vilt kalla það, en hver af öðr-
uin hefur fengið hryggbrot. Sá
síðasti var Frank Meredith. Þú
þekkir Meredith-fjölskylduna?
Ðg Sir Gerald Agar? Þá þekkja
allij;. Hann þótti líklegri til ár-.
angurs þegar Nicole er annars
Vegar en Frank — en samt sem
áður féll hann ekki í kramið. Eng !
inn þeirra er búinn þeim kost-1
um, sem hún krefst.“ Hún breytti [
skyndilega um umræðuefni.
„Leiðindamaðurinn hann Burg-
meyer! Ég vildi óska að hann
hætti þessu gargi á píanóið. Hann
getur ekki leikið Debussy. Hann
er góður skurðlæknir, en ómögu-
legur píanisti. Ég mundi vilja
heyra Nicole leika lagið sem
hann er að reyna við núna.“
„Leikur hún vel á píanó.“
„Frábærilega.“
„Heldurðu að hún mundi vilja
leika núna?“
„Nei, ekki fyrir slíkan fjölda.
Hún vill hafa fólk í kringum sig,
sem nýtur þess að hlusta á tón-
list. Ég ætlaði að heimsækja Iris
urn daginn, en hún var ekki
heima. Ég bað þá Nicole um að
leika fyrir mig á píanóið. Og
þegar hún byrjaði á laginu „The
Hustle of Spring“, þá sagði ég að
mig langaði að heyra eitthvað,
sem væri vel þess virði að hlust-
að væri á það. Þá tók hún fyrst
að leika. Ég varð undrandi. Hún
gæti verið víðfræg, ef hún vildi.1
IJað er leiðinlegt að hún skuli
ekki nota hæfileika sína — mjög J
leiðinlegt----“.
„Mér finnst, Marcia, að þú haf-
ir meira en lítinn áhuga á Nicole.
Það er þó oftar svo, að ungar
og fallegar konur eru frekar
úfundaðar en dáðar af eldri kyn-
systrum sínum.“
„Antoine. Ég er fjörutíu og
þriggja ára. Heldur þú í raun og
veru að ég gæti fyllzt öfundar.
í garð svo ungrar stúlku, sem
Nicole er? Þegar ég var á henn-
ar aldri, þá átti ég skemmtilega *
daga. Þeir tímar eru liðnir nú,1
en ég er ekki hársár þó að hún
njóti lífsins á sama hátt og ég
eitt sinn gerði. Ég vona að hún
kasti .ekki hæfileikum sínum í
einhvern sem ekki er þeirra verð
ur — einhvern, sem ekki vill sýna
lienni heiminn, sem ekki vill vera
með henni í samkvæmislífinu,
þar sem hún sannarlega er skín-
andi perla. Hún ætti að giftast
einhverjum vell-auðugum manni
—• þó ekki einhverjum sveita-
blesa. Ég meina einhverjum á-
hrifamanni, einhverjum — — ein
hverjum eins og þér, Antoine."
Hann lyfti brúnum. „Ert þú að
leggja eitthvað til, Marcia?“
Hún leit á hann yfir gleraug-
un. Augnaráð hennar var næst-
um skipandi.
„Nú, hvers vegna ekki, Ant-
oine?“ sagði hún hægt. „Hvers
Vegna ekki?“
Hún sá að hann leit enn einu
sinni til Nicole. Þessi hái, grann-
vaxni maður með hið vel lag-
jaða og djúpt markaða andlit hafði
íeinhvern meginlandssvip yfir sér
— svip, sem vel kynni að falla
konu eins og Nicole í geð.
Hann leit til Marcíu og brosti
kankvíslega. „Ég held þú ættir
að kynna mig, Marcía."
----o----
Antoine Tourney sá Nicole
mjög oft næstu vikurnar eftir að
þau kynntust. Það var margt í
sambandi við hana, sem hann
yildi komast að, þó hún væri ekki
auðyelt rannsóknarefni. Hann tók
íðð séf á staðí, þár séht;
hann vissi, að hún myndi vekja!
mesta athygli — veizlur í franska ]
sendiráðinu, samkvæmi hjá,
þýzku sendisvertinni — og hann
fylgdist Vel með athöfnum henn-
ar og gerðum þar. Hún var hríf-
andi kona. Hver áhrif hún hafði |
á hann sjálfan.skiptu ekki mestu
máli fyrir hann. En hann beið
óþolinmóður eftir því að sjá
hvernig viðbrögð annara manna
urðu, er þeir hittu hana í fyrsta
sinn. Hún vissi, hvað hún vildi
og hvernig hún sstlaði að ná þvi.
Hann hafði veitt því athygli að
hún átti ekki margar vinkonur.
Það skipti heldur engu máli. Hún
vax hégómagj.örn; hann yppti
■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■
Tilkynning
Verzlun vor að Vesturgötu 17 verður lokuð, fyrst am
sinn, vegna breytinga. Viðskiptavinum skal bent á að
snúa sér til verzlunarinnar Laugavegi 28, símj 82130.
ANDERSEN & LAUTH H.F.
■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■
■■■■■•■■■
■■■■■■■■■■■■■
mm
fljótandi
fyrirliggjandi.
1 A N S I O N
b ó n i ð
fljótandi er
afar handhægt
)g endingargott.
Biðjið ávallt um
H A N S I O N
þegar þér
kaupið BÓN
Kristján Ó. Skagfjörð h.f. — simi 3647
i
Ll
Með innbyggðum vatns-
dreyfara, sem er hvort
tveggja 1 senn dreyfari og
hreyfanlegur krani. —
Dreyfarinn er sérstaklega
hentugur til uppþvotta á
búsáhöldum, auk þess er
gormslangan, sem fellur
niður í gegnum eldhús-
borðið, það löng, að auð-
velt er að fylla fötur og
önnur stærri ílát, sem
standa á gólfi fyrir fram-
an vaskinn.
Gjörið svo vel og kynnið yður kosti þessa blöndunar-
tækis í verzlun vorri.
J. Þorláksson & Korðmann h.f.
BANKASTRÆTI 11 SÍIVII 1280.
Aðeins það bezta
er nép yott handa börnunuoi
■ ■3
I
PABLUM
í næstu búð.
Jllifll 86HRAM
T/m/fods ocy /lei/c/verz/utt'
HAFNARHVO Ll
SÍMAR 8-27-80 OG 1653
■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4
• • a *■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•%••■■■■«■■•■■*■■■■■■■■ ■ ■■■ji ajiui
Stúlkur
vantar að skólanum á Jaðri. — Uppl. í
Miðtúni 16, frá kl. 5—7 í dag.
Chevrolet 1952
vel með farin einkafólksbifreið er til sölu. Tilboð skihst
á skrifstofu blaðsins, merkt: „100 — 552“ fyrir n. k.
miðvikudagskvöld 22. þ. m.
:■ ■ « a • • ■ a aj»jquOL9IA !■■■■
•JUUÚ