Morgunblaðið - 19.09.1954, Qupperneq 15
Sunnudagur 19. sept. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
15
Cólfteppi — Gólfdreglar
Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri ull,
ávallt til í miklu úrvali (Wilcongerð)
Verð Munstrað flos 70 cm br. kr: 195.00
Verð Einlitt flos 70 cm br„ kr: 175.00
Verð Lykkjudregill 70 cm br. kr: 155.00
IViörg tnynstur Margir Sitir
Framleitt af Vefaranum h.f.
> * v
isl. ull isl. vinna
Stvðiið íslenzkan iðnað.
Aðalumboð:
Gólfteppagerðin h.£
BARÓNSSTÍG — SKÚLAGÖTU
Sími: 7 2 6 0 .
4 cyl. — Fyrir
Fordson
Traktora
Og
Broom-
Wade
loftpressur og vara
hlutir til þeirra.
Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen
Hafnarhvoli — Sími 2872
Vinna
Hreingerningastöðin
Sími 2172. ■—■ Ávallt vanir og
liðlegir menn til hréingerninga.
Hreingerningar
Vanir menn. — 'Útvegum allt.
Sími 80945.
Ífélagslíi
Félag austfirzkra kvenna
heldur fund f Breiðfirðingabúð,
uppi, mánud. 20. þ. m. kl. 8,30,
stundvíslega. Ánðandi mál á dag-
skrá. Þess er fastlega vænzt, að
íélagskonur fjölmenni og mæti
etundvíslega. — Stjórnin.
W4aa»«»»«a» »•■■■•» ...
Sn Osi 0»
3t. Framtíðin nr. 173.
Fundur annað kvöjtd kl. 8,30.
Kósning embættismanna o. fl.
"tt Víkingur nr. 104.
Fundur á mánudag kl. 8,30. Til
skemmtunar: Ferðaþáttur: Jón
Guðnason. Kvikmyndasýning. —
Fjölmennið! - Framkvæmdanefnd
'næti kl. 8. — ÆT.
Scasnfcaasur
Zibn.
Almenn santkoma í kvöld kl. 8,30.
Hafnarfjörðtir: Almenn samkoma
í dag kl. 4. e. h. Allir velkomnir.
— Heimatrúboð leikmanna.
iljálpræðisherinn.
Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma.
Kl. 4 e. h. Xltisamkoma.
Kl. 8,30 Vakhingasamkoma.
Major Hilmar Andresen og frú
etjórna. — Állir velkomnir.
Fíladelfía.
í tilefni af því að búið er að
reisa samkomuhúsið í Keflavík,
verður fagnaðarsamkoma í Skól-
anum í Keflavík kl. 4. Um kvöld-
iö kl. 8,30 verður fórnarsamkoma
vegna húsbyggingarinnar í Kefla-
vík í safnaðarhúsinu, Hverfisgötu
44. — Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði.
Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30.
Gunnar Sigurjónsson cand. theol.
talar. — Allir velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34. Almenn
eamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir
veikomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
eunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust-
nrgötu 6, Hafnarfirði.
MINNINGARPLÖTUB
á leiði.
Skiltagerðin
Skólavörðiistía: 8>
EGGERT CLAESSEN Og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstarcttarliigmenn.
t»ár»hamri við Templaratucd.
Sími 1171.
ÍTALÍA -
M.s. „ARNARFELL“ verður í Neapel og Genova
kringum 20. október. Einnig er ákveðið að skipið
komi við á Suður Spáni kringum 25. október.
Á þessum stöðum verður tekið á móti flutningi til
íslands.
Nánari upplýsingar gefut- Samband íslenzkra Sam-
vinnufélaga, Skipadeild.
SPANN
Móðir okkar ■«—
ekkjan ODDNÝ S. ODDSDÓTTIR
Óðinsgötu 26, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánu
daginn 20. september kl. 13,30 e. h. — Blóm og kransár
afbeðið.
Börn hirtnar látnu.
Innilegar þakkir til allra þeirra nær og fjær, sem
sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR SVEINSDÓTTUR
Aðstandendur.
Lokað
frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar, mánud. 20. sept.
J^oróleinóíúÁ
Tennurnar verða hvítar
eins og
nofið
ef bér hreinsið þæi;
með REGEFRICE-
tannkremi! — , .
Regefrice fjarlægir ■
einnig tannstein og ■
er bragðbætandi.
tannkrem
Heildsölubirgðir: j:
AGNAR NORBFJÖKD & CO. H.F,
Símnr 3183 og 7020
***!> ’ -A-
Huton Robot Rafmagnsvinnukonan
tíl allra verka er allt í senn:
Ryksuga með aukastykkjum,
bónvél fyrir gólf, húsgögn og
bíla, hárþurrka með heitu og
köldu lofti, DDT sprauta,
kaffikvörn, rjómaþeytari,
cocktailmixari, grænmetis-
kvörn, hakkavél fyrir soðinn
fisk og soðið kjöt.
Gætið þess að fara eftir upp-
skriftum og leiðbeiningum í
Sendist gegn póstkröfu um allt land.
Útsöluverð kr. 2600,00.
þeirri, sem
matreiðslubók
fylgir vélinni.
Fást hjá:
Fást í Reykjavík hjá:
Verzl. Lampinn
Verzl. Ljósafoss
Verzl. Raforka
Verzl. Iðja.
Fást á Akureyri hjá:
Verzl. Vísir
Einkaumboð:
HEILDVERZLUNIN AMSTERDAM