Morgunblaðið - 24.09.1954, Page 5

Morgunblaðið - 24.09.1954, Page 5
Föstudagur 24. sept. 1954 MORGUNBLAÐ19 Stúlka éskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun hálfan daginn. Til- boð, merkt: „Sérverzlun — 664“, sendist afgr Mbl. fyrir 28. þ. m. Leyf isbafar! Viljum kaupa innflutnings- ieyfi fyrir vörubifr.úð nú þegar. — Upplýsingar í síma 2823. Kelvinator KæEIskápar Ný sending væntanieg í næsta mánuði. Getum bætt við nokkrum nýjum pöntun- um. — Verð kr. 6490,00. HEKLA h.f. Austurslræti 14. - Sími 1687 FRANK SINATRA Mikið úrval af hljómplötum ; þessa vinsæla söngvara. Young At Heart T ake-A-Cliance . 1 Love You From Here To Eternity Anytime-Anywhere My One And Only Love I’ve Got The World On A String South Of The Border ' Lean Bahy I’m Walking Behind You Nýjustu plöturnar fást í DRANGEY Laugavegi 58. Vil kaupa 6 manna hll Eldra model en ’41 kemur ekki til greina. Tilboð, merkt: „Ódýr — 668“, send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag. Lán 50 000 kr. lán óskast í IV2 ár í öruggt fyrirtæki. Háir vextir, örugg trygging. —- Listhafendur sendi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt ,12% — 671“. Lítil íbúð óskast 1. október. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Ivar Helgason. Sími 1089. ÍBtJÐ Góð 4ra herbergja kjallara- íbúð við Háteigsveg er til sölu. Laus 1. okt. n. k. — Upplýsingar í síma 6531. Ljósmyndari Stúlka með sveinsprófi í ljósmyndagerð óskast strax. Upplýsingar með vinnuprófi og meðmælum sendist afgr. Mbl., merkt: „Sterkur leik- ur — 669“. Gamli Ford Þið, sem kynnuð að eiga eitt- hvert dót úr GAMLA FORD (T-model), látið mig vita. Sama hvað er; ég geo notað það. Tilboð sendist afgr Mbl., merkt: „Gainli Ford — 674“. Reglusöm stúlka óskar eftir Atvinnu helzt við skrifstofu- eða af- greiðslustörf. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 673“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- 'kvöld. Rýmingarsala Kjólar og kápur verða seld með miklum afslætti vegna flutninga. Garðastræti 2. — Sími 4578. Hafnarfjörður 1 herb. og eldhús cða að- gangur að eldhúsi óskast. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Húsnæði — 677“. Ráðskonustaða Einhleyp ung stúlka óskar eftir ráðskonustöðu h;á ein- um eða tveimur reglumönn- um í Reykjavík. Til greina kemur hálfsdagsvist hjá fullorðnum, barniausum hjónum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vetur ’54 — 682“. Slúlka óskar eftir HERBERGI strax, helzt í austurbænum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 5903 frá kl. 2—7 í dag. IÍEFLAVIK Tjl leigu 2 herb. og eldhús. Sanngjörn leiga. Ekkert fyrirfram. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 1. okt., merkt: „234“ Stórt geymslupláss til leigu. — Tilboð, merkt: „Geymsla — 689“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Fuilkomin reglusemi. Upp- lýsingar í síma 81522. Skóútsalan tilkynnir: Nýjar birgðir af útsöiu- skóm, erlendum. Stór afsláttur af öllum skófatnaði. Fyrir breytingu á búðinni á allur skófatnaður ag seljast. VÖRUMARKAÐURINN , Hverfisgötu 74. CJtsala! KJtsala! Ægisbúð kallar. Verzlunin er að flytja. Allt á að seljast Gerið góðu kaupin strax. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27. Við eigum vörurnai Við seljum ódýrt Innflutningstak- markanir eru tramundan VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. Matvörurnar fást hjá okkur Við seljum ódýrt. V ÖRUMARKAÐURINN Framesvegi 5 Stigi, snúinn, hentugur fyrir smá- íbúð, til sölu og sýnis á Miklubraut 50, I. hæð. Lítil rafmagnseldavél, — 8. d. Rafha, — óskast í skiptum fyrir stóra ameríska elda- véi, sem er til sýnis á sama stað. Rakaranemi Reglusamur og hraustur piltur, 16—18 ára, getur komizt að nú þegtr sem nemandi á rakarasiofu í bænum. Tilboð, helzt með mynd og símanúmeri, send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. okt., merkt: „Rakaranemi 691“. f Vanur sölumaður óskar eftir vörum til sölu í Reykjavík og úti um land. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „Um- boðsala — 679“. Hárgreiðslukonur Ung stúika óskar eftir að gerast nemi eða aðctoðar- stúika á hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 81183. Mibstöðvarketill kolakyntur, 1,8 ferm. ásamt reykröri, til söiu á kr. 500,00. — Upplýsing- ar í síma 1273. GEYMSLA Kjallaraherbergi til bóka- geymslu óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 1936. Góð stúlka óskast í vist. Sérherbergi og hátt kaup. Sigríður Norðmann, Fjólugötu 11 A. Sími 4601. GJAFVERÐ . (Næstu daga) Herrapeysur kr. 55,00 Herravesti — 35,00 Ungl.peysur — 25,00 Barnaföt — 58,00 Telpupils — 29,00 Leggjabuxur — 25,00 Nærbuxur (drengja)- 12,00 ÁLAFOSS (söludeild) 2 ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu Má vera í úthverfi. Upplýs- ingar í Skartgripaverzlun Guðlaugs Magnússonar. — Sími 5272. Stúlka óskast til húshjálpar fyrri hluta dags og til afgreiðslu í sérverzlun seinni h.utann. Upplýsingar um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, marktar: „Raf. — 680“. HERBERGI Ungur, reglusamur skóla- piltur óskar eftir herbergi strax eða 1. okt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir iaugardagskvöld, merkt: „686“. ÍIL LEIGIJ 2 lierb., eldhús og bað. — Mikil fyrirframgreiðsía. — Tilboð, merkt „Fljótt - 678“ sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hád. á laugardag. Ibúð óskast 1—3 herbergi og tldhús óskast til ieigu sem allra fyrst. — Fyrirframgreiðsla. Uppiýsingar í síma 81561. KAPIR Tvær góðar vetrarkápur, lítil númer, ódýrar, til sölu. Uppiýsingar frá kl. 5—7 að Freyjugötu 15, 3. hæð til hægri. StÁÐSKONA óskast á fámennt heimili. Upplýsingar i síma 4926 eftir kl. 5 í dag. Mig vantar 2—3 herbergja íbúð 1. október. — Fyrir'ram- greiðsla. Svavar Jóhannsson e/o Manntalsskriístofan Sími 2755. PÍANÖ Gott píanó óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4926. Starfsstúlkur vantar eins til þriggja her- bergja íbúð 1. október. Uppl. í verksmiðjunni Merkúr. — Sími 6586. 7 til 2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu strax. — Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar i síma 3716. íhúð öskasf Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2—4 herb. íbúð nú þegar eða síð- ar. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Stýrimaður - 685“. Bill — Skipti Til sölu Buick fólksbifreið, model ’41. Skipti á góðum jeppa eða 4 manna bíl æski- leg. Uppl. í síma 6880 og 2088 eftir kl. 1 í dag. PELS Til sölu nýr enskur pels (muskrat). Til sýu;s í Miðstræti 12, niðri, kl. 5—8 í dag. Úrval í skólakjóla Flannel Molskinn Khaki, rautt, blátt, grænt og brúnt Sængurveradainask. Léreft, 160 cm br., 140 cm br., 90 cm br. og 80 cm br. VERZLUNIN UNNUR Grettisgötu 64. Stúlka, vön afgreiðslustörf- um, óskar eftir atvinnu Tilboð, merkt:' „117 — 687“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.