Morgunblaðið - 24.09.1954, Síða 6

Morgunblaðið - 24.09.1954, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. sept. 1954 Til helgarinimr: SUPUR: Blómkálssúpa Aspargussúpa Grænmetissúpa Kjúklingasúpa Sveppasúpa Uxahalasúpa BUÐINGAR: Vanillubúðingur með mis- munandi sósum Rommbúðingur Súkkulaðibúðingur Karamellubúðingur Einnig rauðgrautur í bréfum ÁVEXTIR í GRAUTA: Þurrkuð epli Blandaðir ávextir Perur, ljósar og dökkar Aprikosur Rúsínur Sveskjur I EFTIRMATINN: Niðursoðnir ávextir Blandaðir ávextir Ananas Aprikosur Ferskjur Perur Plómur Jarðarber \ MEÐ STEIKINNI: Grænar baunir, gulrætur heilar og bitaðar, gulr. og gr. baunir, blandað grænmeti, rauðbeður. þurrkað rauðkál og hvítkál, laukur, súrsaðar agúrkur o. m. fl. HRINGIÐ, og v/ð sendum vöruna heim strax BER6ST.STR.15 HERBERGI óskast sem hæst sjó-.narma- skólanum. Tilboð, :-nerkt: „2 — 694“, sendist, afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Óska eftir litlu HERBERGI til leigu. Upplýsingar í síma 30158. Stúlka óskar eftir 1 hsrbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Helzt í austurbænum. Til- boð, merkt: „X 404 — 697“, sendist afgr. Mbl. fynr há- degi á laugardag. Vanlar STÚLKU til heimilisstarfa 1. okt. MálfríSur Bjarnadóttir, Reykjum. Sími um Brúarland. 2 trásmiðir geta nú þegar tekið að sér verk. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Tver trésmiðir — 690“. ■ ^ ■ j Abyggileg ; STIJLKA !■ ■ j; óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að vera vön. ; ;■ ■ ;■ ■ j! Uppl. í verzlun Péturs Péturssonar, Hafnarstræti 7. : FOR LASTING LOVELINESS NUMBER SEVEN BEAUTY PREPARATIONS rt JNG .... Vandlátar dömur velja oftast númer 7 snyrtivörur Fást í flestum lyfjabúðum og sérverzlunum. ■ Númer 7 snyrtivörurnar eru framleiddar af | ■ Lækjargötu 4 — Reykjavík [ Ljós borðstofuhúsgögn (eik) til sölu. Upplýsingar í síma 3598. Síjólar Nýir kjólar og kjólablóm. VERZLUNIN KJÓI LINN Þingholtsstræti 3. HAUKUR MORTHENS Nýjustu plöturnar með þess- um vinsæla dægurlaga- söngvara eru: Til eru fræ Síðasti dansinn Heimkynni bernskunnar Stína, ó Stína Ennfremur: Brúna Ijósin brúnu Suður um höfin , Bjössi kvennagull Svo ung ert þú Ástin Ijúfa Lítið lag Ó borg, mín borg Hvar ertu? Ofangreindar plötur fást í hl j óðf æraverzlunum. Haukur syngur einungis fyrir His Master’s Voice. FÁLKINN H.F. Hljómplötudeildin. FYRIRLIGGJANDI: SAIMTA €LARA SVESKJLR 70/80 RIJSÍIMLR 4 og 6 kórónu RÍJSÍIMUR steinlausar KUREIMNUR BL. AVEXTIR 12 y2 kg. APRIKÓSUR n kg. EPLi, þurrkuð Ný uppskera J. Urynjólpááon uaran Gólfteppi — Gólfdreglar Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri ull, ávallt til í miklu úrvali (Wiltongerð) Verð Munstrað flos 70 cm þr. kr: 195.00 Verð Einlitt flos 70 cm þr. kr: 175.00 Verð Lykkjudregill 70 cm br. kr: 155.00 EHörg mynstur Hlargir litir Framleitt af Vefaranum h.f. Isl. ull Ksl. vinna Stvðiið íslenzkan iðnað. Aðalumboð: Gólfteppagerðin hf. BARÓNSSTÍG — SKÚLAGÖTU Sími: 7 3 6 0 . !■■■•■■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■( ■ ■ I Hafsítðuvír — ■ verðlœkkun ■ ■ ■ : Fyrir járn: P & H — PERFECTA „UM” — RADIAN - ■ ■ ■ : Einnig mikið úrval af suðuvír á aðra málma. ■ ■ : Leitið ávallt fyrst þangað, sem úrvalið er mest. ■ ■ j fi ÞflRSIHIfS86HEJ0HHS»H? Grjótagötu 7. — Símar: 3573 — 5296. 3 U> ■ IIU ■ IIIJIU ■JUULP UJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.