Morgunblaðið - 24.09.1954, Side 8
8
IUORGVNBLAÐ1Ð
Föstudagur 24. sept. 1954
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
! Skákmótið í Amsterdam I
Eíling verknámsins
er þjóðarnauðsYn
ÞRIÐJUDAGINN 14. sept. feng-
um við versta skellinn til
þessa á mótinu. Gegn Sovétríkj-
unum fengu tveir okkar manna
að vísu slæma útreið, en á þriðja
borðinu hallaði aldrei á okkur og
á því fjórða var baráttan einnig
hörð og jöfn og jafntefli hefði
verið eðlilegasta niðurstaðan,
enda þótt okkar maður blindað
★ Bréf frá Guðmundi Amlaugssyni
UNGVERJARNIR BETRI I er við Friðrik rákumst á hann
Barcza sem Guðm. Agústsson snemma á mótinu þar sem við
tefldi við er sennilega næstbezti vorum að skoða bókasýningu í
taflmeistari Ungverja, enda þótt J skáksalnum. Ekki var við annað
hann tefli hér á þriðja borði. — ]
Hann hefur verið skákmeistari
komandi, þegar hann var búinn
að heilsa upp á Friðrik en að
ist í lokin. En um Ungverjana er ] Ungverja. Barcza er sérkennileg- 1 hann næði í eintak af ungverska
það að segja að þeir unnu þrjár.ur maður, hár vexti en grannur,1 skákblaðinu til að gefa honum.
skákir fljótt og sannfærandi. næstum telgdur, og toginleitur.' af því að nokkrar af skákum
þegar J Hrafnsvart hárið og efri varar j Friðriks frá mótinu í Prag voru
skeggið stinga í stúf við fölt hör- birtar í blaðinu. Ingi valdi eitt
Kluger hrókaði langt
Guðm. S. hafði hrókað stutt
FRÁ því hefur nýlega verið
skýrt, að bæjarráð Reykja-
víkur hafi samþykkt að fá gagn-
fræðaskóla verknáms, sem starf-
að hefur hér í bænum s.l. þrjú
ár, nýtt og fullkomið húsnæði.
Er það ætlan forráðamanna bæj-
arins að skapa verknáminu bætt
skilyrði og efla það eftir föngum.
í þessum skóla hafa drengir
stundað trésmíði, járnsmíði, vél-
virkjun og teikningu, auk bók-
legra námsgreina. Stúlkur hafa
hins vegar lært þar ýmiskonar
handavinnu, auk bóknámsins.
Einn af héraðsskólunum í
sveitum landsins hefur einnig
fyrir skömmu breytt starf-
semi sinni í þá átt, að leggja
þar megin áherzlu á verklega
kennslu unglinganna. Er það (
héraðsskólinn í Reykjanesi við |
ísafjarðardjúp. Hefur mjög .
góð reynsla orðið af þeirri ný- I
breytni. Skólinn hefur verið j
vel sóttur af unglingum víðs
vegar frá af landinu og al- j
menn ánægja hefur ríkt með !
það starf, sem þar hefur verið
unnið.
Hér er vissulega stefnt í rétta
átt. Það er að sjálfsögðu mikils
virði, að hin uppvaxandi kynslóð
eigi kost á fjölbreyttri og stað-
góðri kennslu í bóklegum fræð-
um. En hitt er ekki síður þýð-
ingarmikið, að skólarnir séu not-
aðir til verklegrar fræðslu æsk-
unnar. Unglingarnir eru misjafn-
lega hneigðir til bóknáms. Mikill
fjöldi þeirra kýs áreiðanlega að
búa sig undir lífið með verklegu
námi, sem getur orðið þeim að
liði við hagnýt störf í atvinnulífi
þjóðarinnar. Þetta unga fólk
verður að geta stundað nám við
sitt hæfi. Það er bæði nauðsyn-
legt fyrir það sjálft og þjóðfélag
þess. íslenzka þjóðin þarfnast
fyrst og fremst þróttmikillar þátt
töku sona sinna og dætra í fram-
leiðslustörfum til lands og sjávar.
Lítil þjóð, sem stendur í stór-
felldu uppbyggingarstarfi og vill
framkvæma það á örskömmum
tíma, verður að taka almennan
þátt í atvinunlífi sínu. Stór hluti
hennar getur ekki dregið sig í
hlé frá því. Þess vegna ræður
verkleg kunnátta hennar miklu
um það, hversu örar framfarirn-
ar verða og hvernig tekst að
tryggja öllum almenningi góð
lífskjör og afkomuöryggi. i
Það er þýðingarlaust, að
einblína stöðugt á hæð tíma-
kaupsins. Fjölmörg önnur at-
riði ráða því, hvernig til tekst
um sköpun varanlegrar og
arðsamrar atvinnu í landinu.
Þjóðin þarf að kunna til verka
og getað hagnýtt vinnuafl sitt
sem bezt. Það er líka leiðin
til þess að útrýma lamandi
Skólakerfi okkar er að ýmsu
leyti í deiglunni. Það er að mót- I
ast og þroskast. Til þess verður
varla ætlast, að það verði alfull-
komið á skömmum tíma.
drottningarbragði, uppskiptaaf- undið, en það eru fyrst og fremst nýjasta afbrigðið af kóngsind-
brigðinu. Skákin varð all opin augun mjúk og gáfuleg er gefa verskri vörn, fékk góða stöðu,
með færum á báða bóga, en j andlitinu blæ aðals og góð- en vanrækti að opna sér línu,
Kluger varð þó fyrri, fórnaði ( mennsku. Barcza er stærðfræð- [ unz það var orðið um seinan. Upp
| manni á g7 og vann. Mætti segja ingur að mennt, taflmennska úr því átti Gereben öllu betra.
mér, að Kluger þættist þá búinn. hans er hrein og bein og rökvís,1 Ingi reyndi að skapa sér ný færi,
1 að hefna fyrir ósigurinn gegn snilld hans í tafllokum er orð- en við það opnaðist taflið og
Hitt er miklu eðlilegra að Guðmundi Pálmasyni í Prag, en ] lögð. Þennan mann átti Guðm.' flýtti heldur fyrir ósigrinum, sem
reynsla þjóðarinnar finni því þar kom þag fyrír Kluger, semjað etja við og er skemmst af því sennilega var orðinn óumflýjan-
smámsaman form, sem hentar stundum kemur fyrir beztu skák- ] að segja að mannakaup urðu legur hvort eð var.
snemma mikil, svo að yfirburðir
Ungverjans fengu notið sín.
Ingi R. tefldi við Gereben, mjög
kurteisan og elskulegan mann,
eins og þeir Ungverjarnir eru
henni, og lagi það eftir þörf-
um hennar. Engin löggjöf er
óumbreytanleg, ekki heldur
sú, sem skólakerfi okkar bygg-
ist á. Hinn íslenzki skóli verð-
ur að sníðast eftir þörf þjóð-
arinnar fyrir bóklega og verk-
legafræðslu. — Milli þessa
tvenns verða að vera eðlileg
hlutföll.
Á þessu ríkir vaxandi skiln-
ingur meðal skólamanna okk-
ar og leiðtoga á sviði fræðslu-
málanna. Það sést m.a. á verk-
námskennslunni í gagnfræða-
skóla verknámsins hér í
Reykjavík og í héraðsskólan- *
um í Reykjanesi.
Snéri dr. Jakobsson
menn og hefur hent okkar menn
hér á skákmótinu, að honum sást
yfir einfalda máthótun, sem
manni gæti virzt að hvert barn
ætti að sjá, og gat svo ekki forð-
að sér.
reyndar allir. Mér er minnisstætt,
uu andi ikrifar:
II
FYRIR nokkrum dögum síðan
gerði Alþýðublaðið að umtalsefni
fyrirlestra þá er sænski hagfræð-
í baráttu við fiskbúðing.
ÉR á dögunum barst mér bréf,
sem hljóðar á þessa leið:
„Kæri Velvakandi!
Ef til vill er það nú ekki í frár
sögur færandi en um hádegið í
dag ætlaði ég að hafa niðursoð-
inn fiskbúðing til matar. Ég er
tiltölulega nýgift og hef ekki sér-
lega mikla þekkingu eða reynslu
í matreiðslu og finnst því tilval-
ið að kaupa matinn nokkurnveg-
inn tilreiddan. Ég hefi oftsinnis
haft erlendar niðursuðuvörur á
borðum og þá hefir alltaf staðið
utan á dósinni, hvernig á að mat-
reiða innihaldið — hve lengi á að
É
Eiginmaðurinn
bjargaði málinu.
G uggði því ekki að mér í
morgun með íslenzka fisk-
ingurinn dr. Jakobsson flutti hér sjóða það, hvernig á að ná því
fyrir skemmstu á vegum Lands- , úr dósinni, ef um er að ræða fisk
bankans og háskólans. — Læzt , eða kjöt,
blaðið vera hið ánægðasta
með fyrirlestrana, og tekur eink-
um undir þau ummæli hans að
þörf væri nokkurrar stefnubreyt- (
ingar í viðskipta- og fjárhags- I
málum. En „stefnubreyting" sú búðinginn, hélt auðvitað, að utan
er dr. Jakobsson talaði um, var ( á dósinni stæði, hvernig ætti að
í því fólgin, að afnema bæri að tilreiða hann. Er ekki að orð-
hans áliti þær hömlur á gjald- |
eyrisviðskiptum, sem enn eru við .
lýði, og gera gjaldeyrisverzlun- ]
ina algjörlega frjálsa, svo sem
var hér á landi fyrir 1930.
Leiðir þær, sem dr. Jakobsson
taldi, að fara yrði til þess að ná
þessu marki, voru fyrst og
fremst auknar hömlur á fjárfest-
ingu og útlánum banka, enn-
fremur lækkun opinberra út-
gjalda.
Það væri nú vissulega gleði-
efni, ef heimsókn dr. Jakobssons
hefur orðið til þess, að opna augu
Alþýðuhlaðsins, sem hingað til
hefur verið eitthvert skeleggasta
málgagn hafta og einokunar í
öllum myndum, fyrir óheilbrigði
stefnu sinnar.
f lok leiðara þess, er gerir
fyrirlestra dr. Jakobssons að.um-
talsefni, er þó vikið að öðru, sem
ber þess vott að Alþýðublaðið á
þó nokkuð ólært í þessum efnum,
svo sem við er að búast. Er þar
tekið að kyrja hinn gamla söng
unarinnar.
þrældómi og skapa þá starfs-. um óheppiieg áhrif gengislækk-
gleði, sem ævinlega er frum-
skilyrði mikilla afkasta og
heilbrigðrar afstöðu til vinn-
unnar.
Hinn íslenzki skóli hlýtur þess
vegna í vaxandi mæli að láta
verklega kennslu unglinganna
til sín taka. Það þarf að verða
ungu fólki metnaðarmál að fá
góðar einkunnir í verklegum
námsgreinum, ekki síður en bók-
legum.
En það ætti þó varla að vera
ágreiningsmál, hvað sem öðru
líður, að án gengislækkunar-
innar og þeirra ráðstafana,
sem gerðar voru henni sam-
hliða, hefði ekki verið unnt að
koma fjármálum þjóðarinnar
lengja það, að ég lenti í hinu arg-
vítugasta basli með að ná honum
úr dósinni. Ég beitti öllum brögð-
um, sem mér duttu í hug en það
kom fyrir ekki, búðingurinn tolldi
fastur við á öllum hliðum. Það
var ekki nema af því, að ég á
laghentan eiginmann, sem kom
til hjálpar, að ég — og hann —
fengum nokkurn fiskbúðing í há-
degismatinn.
Og svo þetta með
dósalyklana.
MÉR finnst, að íslenzkir niður-
suðuframleiðendur ættu að
j vera það hugulssamir að láta
' prenta utan á dósirnar, hvernig
‘ á að ná innihaldinu úr þeim og
hvernig á að matreiða það —
' reyndar er það einfaldlega
úr því öngþveiti hafta, vöru-1 skylda þeirra.
skorts og svartamarkaðar,1 Og fyrst ég fór að skrifa þér
sem þau þá voru í. um fiskbúðinginn, þá má einnig
um leið varpa fram spurningu
um það, hversvegna ekki fylgir
dósalykill með gaffalbitum,
smásíld, rækjum o. þ. h.? Lykill-
inn fylgdi í gamla daga, en ekki
nú. Hvað veldur? f von um, að
kveinstafir mínir beri árangur.
Blessaður. — Ein nýgift.“
Saknar speglanna.
HVERSVEGNA ætli, að spegl-
arnir í anddyri Sjálfstæðis-
hússins hafi verið teknir á brott
og grænbröndótt veggfóður sett
í staðinn? Mér finnst fátt til um
þá ráðstöfun, og ég held, að svo
sé Um ýmsa aðra. Fólk gerði sér
beinlínis ferð þangað til að skoða
sig í krók og kring. Það eru
hreint ekki allir, sem hafa spegla
uppi um alla veggi heima hjá sér.
Þessvegna þótti þeim mun meira
til sjálfstæðisspeglanna koma.
Einhver sagði sem svo að þetta
myndi hafa verið gert um leið
og vínveitingarleyfið var veitt á
ný, því að nægilegt væri að gest-
irnir sæju tvöfalt, þó að ekki
væri farið að margfalda tilver-
una með speglum í hverju horni!
Nú fær þetta með engu móti stað-
izt, þar eð öllum ber saman um,
að drykkjuhættir allir á veitinga-
stöðum, þar sem frelsi og lýðræði
ríkir í áfengisveitingum og
neyzlu séu nú miklum mun
skemmtilegri og með meiri hóf-
semdar- og menningarbrag held-
ur en áður var — nokkuð sem
allir almennilegir menn vissu frá
því fyrsta. — Kalli í Krók.“
M'
Póstkassi á útidyrnar.
AÐUR nokkur vakti á því at-
hygli við mig um daginn, að
hús-eigendur — og þá sér í lagi
þeir, sem standa í húsbyggingum
ættu að hafa hugsun og framtak
í sér til að setja póstkassa eða
póstrifu á útidyrahurðir sínar.
Þetta er — sagði hann — póst-
mönnunum til mikilla þæginda,
oft á tíðum eru þeir í mestu
vandræðum með, hvar þeir eigi
að leggja af sér póstinn ekki sízt
þegar komið er að læstum dyrum,
eins og oft kemur fyrir. Og ekki
síður er það í þágu þeirra, sem
við póstinum taka, að fá hann
ekki forugan og rifinn í hendur
— eins og líka oft kemur fyrir.
Þetta er ekki í ýkja mikið ráðizt
jafnvel þótt leggja þurfi til at-
lögu við hurð, sem búin er að
standa póstkassalaus árum eða
áratugum saman — en til mikils
hagræðis fyrir alla aðila og töíu-
verðs menningarauka.
FRIÐRIK — SZABO
Þessum skákum lauk öllum
fyrri daginn, áður en fimm stund-
irnar voru liðnar. Eftir var Frið-
rik einn í glímu sinni við Szabo.
Byrjunin var Sikileyjarleikur,
afbrigði Bolelsafskís, en önnur
afbrigði sjást varla á þessu móti,
nema hvað heimsmeistarinn bauð
upp á nýjung gegn Alexander, en
sú skák varð fljótlega jafntefli.
í skák Friðriks og Szabos hefði
einnig mátt semja um jafntefli
snemma og spara sér með því
allmikið erfiði, því að taflstaðan
var mikið til jöfn og tókst hvor-
ugum að ná sér niðri. Segja má
að Friðrik stæði öllu betur fram-
an af, en þegar Szabo hafði tek-
izt að ná mannakaupum svo að
komið var yfir í tafllok átti hann
aðeins betra. Hann hélt áfram að
reyna að finna einhvern bilbug
á Friðriki fram til klukkan eitt
síðari daginn, en bauð þá jafn-
tefli. Þá var hann búinn að tefla
lengi með riddara og þremur
peðum gegn biskupi og þremur
peðum, öllum sama megin á borð
inu. En Friðrik mátti stöðugt
gæta sín að bægja kónginum og
riddaranum frá peðunum.
Þannig lauk þessari viðureign
3% gegn V2 og var ekki annað
unnt að segja en að niðurstaðan
væri í samræmi við taflmennsk-
una. Ungverjarnir tefldu allar
skákirnar mjög vel, og voru vel
að sigrinum komnir.
BORÐIN AUÐ
Margir spurðu miðvikudaginn
15. sept., hvernig á því stæði að
borðin, þar sem ísland átti að
tefla við Búlgaríu, væri auð. —
Þessi auðu borð orkuðu mjög á
ímyndunarafl manna, hvaða at-
burðir höfðu hér gerzt?
Ég man ekki hvort ég hef get-
ið þess áður að hvert land hefur
sex manna sveit og af þeim tefla
aðeins fjórir í hvert sinn. Mönn-
unum í sveitinni er raðað í á-
kveðna röð, sem ekki má breyta.
Foringi sveitarinnar skal til-
kynni skákstjóranum skriflega, i
síðasta lagi klukkustund áður en
leikur hefst, hverjir tefla. Komi
tilkynning ekki í tæka tíð verða
fjórir efstu menn að tefla. Finnar
höfðu brennt sig á þessari reglu
einu sinni, þeir létu annan mann
tefla við Guðm. Pálmason en þeir
höfðu tilkynnt að mundi tefla.
Þetta varð til þess að skákirni
var hætt í miðju kafi að skipun
skákstjóra og hún dæmd töpuð
fyrir Finna. Okkur þótti þetta
leiðinlegt, en við gátum ekkert
að því gert.
VILLUGJARNT í STÓRBORG
Daginn, sem við áttum að tefla
við Búlgari, kom engin skrifleg
tilkynning frá þeim, en fimmtán
mínútum eftir að fresturinn var
útrunninn hringdi kapteinn
þeirra til skákstjórans til þess að
segja hverjir mundu tefla. Skák-
stjórinn kvaðst ekki geta tekið
við þessari tilkynningu, því að
hvorttveggja sé, að hún komi of
Framh. á bls. 12. ,