Morgunblaðið - 24.09.1954, Síða 9

Morgunblaðið - 24.09.1954, Síða 9
í Föstudagur 24. sept. 1954 MtíRGXJNBLAÐlB 9 j Kartöfluuppskeran sæmileg i jbó nokkru minni en í fyrra IJilrsen Bukdahl kominn I ^ í boði Norræna félagsms %N.-‘ Flyfur fyrirlesfur í Tjarnarbíéi í dag .i FÓLK var önnum kafið i kart- öflugörðunum, þegar fréttamað- tur Mbl. var fyrir nokkru á ferð austur í Fljótshlíð. Þar voru jafnt ungir sem gamlir uppteknir við að t'na úr frjómoldinni þessa beztu ávexti, sem vaxa hér á landi, kartöflurnar. Næturfrost voru byrjuð, hafði verið eins stigs frost nóttina áður, Iaufið á kart- öflugrösunum hafði fallið í skyndi við þetta og ekki var eftir neinu að bíða. Það var ágætis veður, hægur norðan blær, þurrviðri og heið- Bkírt. Bezta garðaveður og er það mikill munur að þurfa ekki að vera í bleytu við kartöflu- Upptöku. FYRSTA SPURNING Og hver átti fyrsta spumingin Sð vera? — Að sjálfsögðu hvernig Uppskeran væri? Jú, hún er bærileg, já, mátti I heita mjög góð, þótt hún jafn- I aðist að vísu ekki á við upp- I skeruna í fyrra haust, sem i hafði slegið öll met. Þá var I kartöfluuppskeran 20-föId. — 1 Líklega var hún núna víðast I þetta 12-föld. Já, algengt að 1 um 12 kartöflur væru undir 1 hverju grasi. Yfirleitt voru I kartöflurnar ekki mjög stór- ar, en jafnar. KARTÖFLUR SEM FÓÐURBÆTIR ★ Rabbað við fólkið í görðum austur í Fljótshlíð I ORGEN BUKDAHL, rithöfund- ur, sem öllum íslendingum er að góðu kunnur fyrir það að I vera skeleggasti málsvari vor I meðal Dana í handritamálinu, er i kominn hingað í boði Norræna • félagsins og mun ferðast nokkuð um landið. í gær höfðu blaða- þessi líftaug þjóðarinnar hefur haldist óslitin fram á þennan dag. GAGNKVÆM ÞEKKING , OG SKILNINGUR 1 Nú er mikið af bókmenntum íslendinga í Kaupmannahöfn. Þar eru t.d. um 2000 handrit frá vinna til sveita á síðustu árum manneklu. Við kartöfluupptökuna ( eru þau í essinu sínu, þar eru þau stundum eins dugleg og full- HÉR HEFIR BÓKMENNTA- orðna fólkið. Mynd þessi var tekin í kartöflugarðinum á Heylæk. Föturnar eru orðnar fullar og að sjálfsögðu stendur heimilishund- urinn hjá, rogginn líkt og hann væri einhver verkstjóri. (Ljósm. H. Teitsson). menn tal af honum og sagðist hon timabiiinu 1400-1750 og íslend- —Þið áttuð erfitt með að selja^ mennirnir hafa ekki lyst á allri alla kartöfluuppskeruna í fyrra? uppskerunni. þetta er bezta kúafóður, fyrst GAMLA AÐFERÐIN Víðast munu kartöflur enn vera teknar upp á gamla mát- ÞRAÐURINN ALDREI SLITNAÐ Þið spyrjið um erindi mitt til Islands. Já, ég er hingað kominn — Já, það seldist ekki neitt að ráði. Við urðum að taka það ráð að gefa kúnum kartöflurnar. Verst var aðeins að það var ver- ið að hvetja okkur til að geyma kartöflurnar til vorsins., þá myndum við geta selt þær, en það reyndist ekki rétt. Vegna þessa urðum við að fleygja miklú af kartöflum. Þær komu ekki að neinu gagni. — Ella hefðum við gefið kúnum þær allar, því að MINNI UPPSKERA NÚ ann. Stungið er fyrir hverju grasi með gaffli, tekið í stilkinn og — Jæja, heildaruppskeran hrist, svo að moldin hrynur ut- verður þá ekki eins mikil nú og ■ an af rótunum, svo eru kartöfl- í fyrra? I urnar týndar upp og rótað dá- — Nei, bæði er nokkru minna'lítið með höndunum í moldinni. undir og einnig settum yið ekki Með þessu móti er næstum því niður í nærri eins stórt stykki öruggt að engin kartafla, sem og í fyrra og þannig mun það nokkru máli skiptir verður eft.ir, vera víðast hvar á bæjum. Við en þetta er að vísu seinvirkt. settum ekki niður nema í helm- ing á móti því, sem var í fyrra. Jörgen Bukdahl. í pílagrímsferð. Mig langar til að heimsækja marga staði þar sem andrúmsloftið er þrungið af fornri menningu, sem helzt í Dráttarvélin dregur upptökuvélina hratt yfir kartöfluakurinn. Upptökuspaðarnir snúast hratt og þyrla moldinni upp svo að moldarstrókur stendur aftur úr. En greiða velur kartöflurnar úr og skilur þær eftir ofan á jörðinni. Mynd þessi var tekin á bænum Deild. — SAMSTARF UM KARTÖFLUVÉL En þarna var kartöflu-upptöku vél einnig í fullum gangi. Það var við bæinn Deild í miðri Fljótshlíð. Upptökuvélin er fest aftan í venjulega Farmall-drátt- arvél og svo gengur hún yfir kartöfluröðina með miklum hraða og rótar moldinni upp, en skilur kartöflurnar eftir ofan á. Þá er að láta hendur standa fram úr ermum, því að óðara er vélin komin aftur yfir með næsta „rif- garð“ af kartöflum. ,, , _ Það þurfa eiginlega' hendur vlð nutimamennmgu. _ minnst 10 manns að vera til Her hefur bókmenntaþráðurinn að tína upp kartöflurnar með aldrei slitnað, heldur alltaf verið vélinni, sagði Hallgrímur byggt ofan á, og og því langar bóndi mér. Þess vegna höfum mig að kynnast. Fyrst voru það við samstarf um þetta, við hér Eddurnar og sögurnar, svo bók- j í Deild og Jóhann í Teigi og menntir kaþólska tímans, þar hans heimafólk. f gær vorupi sem Lilju ber hæst. Þá kemur hið við í Teigi með kartöflu-vél- merkilega tímabil með Vísnabók ina og tókum upp 50 poka og Guðbrands biskups, kvæði Jóns nú erum við hér. Þetta sam- Hallssonar, Passíusálmar Hall- starf hefur komið sér vel, því gríms Péturssonar og prédikanir að ella hefði hvorugur okkar jóns Vídalíns. Það er eins dæmi haft nægan mannafla til að ; Norðurlöndum hvernig bók- færa sér í nyt vélina. I menntir kaþólska tímans og sið- Já, þannig ættu bændur að bótarinnar tengjast saman, og starfa saman og hjálpa hver öðr- um á margvíslegan hátt. Með ingar verða að fara til Kaup- mannahafnar til þess'að rann,- saka þau. En blessaðir spyrjið mig ekki um handritamálið. Ég get talað óhikað um það í Dan,- mörku en sem danskur gestur á íslandi vil ég ekki tala um deil- urnar í sambandi við handníin. Á morgun mun ég þó flytja fyrdr- lestur í Tjarnarbíói kl. 6 og tala þar um hvað gera þarf í þessu máli, hvernig þarf að upplýsa það á Norðurlöndum, hvernig þjóðirnar þurfa að öðlast gagn- kvæma þekkingu og skilning inn- byrðis. Og ég verð að segja aff mér finnst að Norræna félagið og Norræna sambandið gætu gert þar meira en raun er á. Menn. mega ekki kynoka sér við að' reyna að leysa hin norrænu. vandamál. Ég á ekki við það, að Norræna félagið fari að skipta sér af afhendingu handritanna — það er fyrir utan þess verk- svið — en að upplýsa málin, svo að hinn svokallaði þjóðarmetnað- ur víki fyrir þekkingu á þjóðun- um eins og þær eru nú. Öll Norðurlöndin eiga að vera jafn rétthá. ísland á ekki að skipa lægra sess heldur en hin londin. Á MARGA VINI Á ÍSLANDI j Aldrei hafði mér komið til hugar að ísland væri eins stórt og það er. Ég hélt að menn gætu skroppið á hjóli landshornanna milli. Nú er lengra en ég hugði til menntasetranna gömlu, Hóla og Skálholts, en þangað verð' -ég | að komast. Ég á marga vini ,á ís- landi, því að fjöldi manna heíur skrifað mér og þakkað mér fyrir greinarnar í Lesbók Morgun- blaðsins um handritamálið. Og nú^ kemur í ljós, að þeir eru dréifðir um allt land, fram til nesja og upp til dala. Er það ekki talandi tákn um það að íslenzka þjóðin er sér þess meðvitandi að bókmenntir hennar eru ein ó- rjúfanleg heild, allt frá öndverðu og fram á vora daga? slíkum aðferðum er fljótlegt og auðvelt að margfalda vinnuaf- köstin. Þ. Th. Þegar vélin er komin framhjá keppast allir við að tína kartöflurnar upp. Verkið gengur vel og áður en varir er dráttarvélin komin aftur og næsta rö® er tekin fyrir, unz garðvinnunni er lokið á ótrúlega skömmum tíma með hjálp hinnar nýju tækni. gott dæmi um það, að íslending ar vildu ekki slíta sambandinu við fortíðina. Svo koma rímurn- l ar, þessi bjargvættur íslenzkrar menningar þegar mest syrti í ál- inn. Rímurnar tengdu saman for- tíð og nútíð og björguðu tung- unni þegar mest á reið, í gegn um þrengingar og hallæri. — Og svo kemur nýi tíminn með þeim Jónasi og Bjarna og nær há- rnarki sínu hjá Matthíasi og Ein- ari Benediktssyni. Sífellt áfram- hald, alltaf byggt ofan á það sem fyrir var. Og fyrir þetta hefur ís- land orðið hyrningarsteinn Norð- urianda. Þess vegna er ég kominn að ég Vesfmannaeyingar æfa ÞESSA dagana standa yfir æf- ingar hjá Leikfélagi Vestmanna- eyja á leikritinu „Góðir eigin- menn sofa heima“, sem svnt vnr hér í Iðnó í fyrra við mikla að- sókn. Aðalhlutverk leika Gunn- ar Sigurmundsson, Sigurjón Jónsson, Helga Björnsdóttir og Einar Þorsteinsson. Leikstjóri er Höskuldur Skagfjörð. Frumsýn- ing verður væntanlega í byrjunlvildi kynnast þessu betur að eig- október. i : in raun, finna og sjá hvernig Þar elga skélabörn 111 millj. dollara í sparisjóðum BLAÐIÐ New York Times skýrir frá því, að 3,450,000 börn í 10. bekk barnaskólanna og unglingar í framhaldsskólum eigi nú 113 milljónir dollara sparisjóðsfé f 500 bönkum. Nemendur þessir eru í 10.000 skólum. — Banka- mannasamband Bandaríkjanna bendir á, að fyrir einu ári hafi þetta verið 3,300,000 nemendur og sparifjáreign þeirra þá 92 millj. dollara, aukningin er því 21 milljón dollara. Á sex árum hef- ur sparifé þessara skólabarna aukizt árlega. Ánægujefni er það, að nú er hafin starfsemi hér á landi, er fer í þessa átt. Vonandi fá skólar og skólabörn nægan áhuga fyrir þessum sparnaði og söfnun spari- fjár, að það geti orðið einn heppi- legur liður í uppeldi þeirra. P. S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.