Morgunblaðið - 24.09.1954, Page 16

Morgunblaðið - 24.09.1954, Page 16
Yeðurúflif í dag: A og NA stinningskaldi, víðast léttskýjað. 218. tbl. — Föstudagur 24. september 1954 Skákbréf á blaðsiða 8. Herferð gegn háhyriiingi á miðum Snæfellsnesbáta SAMKVÆMT eindreginni ósk sjómanna og útgerðar- manna á Snæfellsnesi hefur verið ákveðið að allsherjar- herferð verði far-in gegn há- hyrninginum á miðum síld- veiðibátanna þar. Verður aðgerðum hagað á svipaðan hátt og gert var á miðum Sandgerðis- og Kefla- víkurbáta. Hermenn úr varn- arliðinu fara vestur til Stykk- ishólms, Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og fara út með bát- um þaðan, sem alls munu vera um 15. Bátar á Snæfellsnesi hafa að undaförnu orðið fyrir miklu og tilfinnanlegu veið- arfæratjóni og það svo að ekki var annað sýnna en hætta þyrfti veiðum að minnsta kosti um tíma. Iireppamenn ánægðir með hinn þingeyska fjárstofn Hin nýja, steinsteypfa fjárrétt í Hruna- mannahreppi er glœsilegt mannvirki T GÆR var í fyrsta sinn réttað í hinni nýju, myndarlegu rétt, sem Ji sveitarfélag Hrunamannahrepps hefur reist á bökkum Litlu- Laxár, skammt vestur af Hruna. Var lokið við smíði réttarinnar skömmu áður en gangnamenn komu af fjalli. GLÆSILEGT MANNVIRKI Er rétt þessi með hinum mesta myndarbrag, öll steinsteypt, hringlaga með almenning í miðju og standa dilkarnir í geislum út frá, allt um kring. Tíðindamaður Mbl. var stadd- u.r þar austur frá í gær og notaði tækifærið til þess að hitta fjall- kóng Ytri Hreppamanna, Gest Cruðmundsson á Syðra-Seli að máli og spyrja hann um fjall- ferðina. KALT VEÐUR OG SNJÓR Gestur kvað leitir hafa gengið vel, að vísu hefðu þeir fengið kaldsamt veður og óvenju mikian snjó. Hefði verið umbrot í sköfi- um sums staðar og víðast orðið *ð ganga víð reksturinn. — En hvorki var bylur né þoka og skyggni víðast gott, þar til á graslendi kom. HINN NÝI FJÁRSTOFN Fyrir þrem árum var skorið niður í Árnessýslu og voru flutt suður þangað lömb úr Þingeyjar- sýslu. Voru bændur í Hrunamanna- hreppi sammála um, að hið nýja fé tæki því gamla mikið fram að vænleik, og væri fé óvenju vænt af fjalli í haust. Munu SigKirðinpr að hefja rækjuveiðar SIGLUFIRÐI, 23. sept. — Togar- Inn Elliði kom hér í morgun méð fullfermi. Þar af um 70 tonn af þorski, hitt karía, sem allt verð- ur unnið hér í frystihúsi SR. — Hinn bæjartogarinn, Hafliði, fór á veiðar síðastliðinn laugardag. Tveir bátar héðan hafa byrjað róðra með línu og hafa fengið 2—3 tonn í róðri. Sá afli fer í frystihúsið ísafold. Verið er að útbúa m.b. Björg til rækjuveiða og hefur verið fenginn skipstjóri frá ísafirði til þess að vera með bátinn sökum - þess að hann er vanur þeim veið- um. Hér eru alhvít fjöll af snjó og undanfarið hefur verið stöðug norðaustanátt og úrkoma. Gæftir hafa verið slæmar og smærri bát- ar lítið sótt róðra. — Guðjón. , bændur hugsa gott til að setja vænt fé á góð hey þessa einstaka heyskaparsumars. FALLEGT, EN ÞUNGT Á SÉR Fjallmenn sögðu mikinn mun á hversu hið nýja fé væri væru- kærara og bágrækara en hið gamla, bæði væri það vænna, lágfættara, og þess vegna þyngrá á sér; það rekst.ljómandi vel með hægðinni, sagði gamall bóndi og leit með ánægjusvip á hið fríða safn í réttinni. Hannibai YaWimars- jsland og Holland skildu jöfn 1 son iæiuraS riisiiórn .... .,. | jafnlefh varð i ollum skakunum HIN nýkjörna miðstjórn Al- þýðuflokksins samþykkti á fundi sínum í gær að segja Hannibal Valdimárssyni, alþm.,. upp fit- sjjórnárstarfi við Alþýðublaðið. Hefir hann þegar látið af rit- stjórn blaðsins. Eins og kunr.ugt er tók Hanni- bal Valdimarsson við vitstjórn AJþýðublaðsins af Stefáni Péturs syni haustið 1952 að loknu flokksþingi Alþýðuflokksins. Hef ir hann því stýrt blaðinu í tæp tvö ár. Óráðið mun ennþá, hver nú tekur við ritstjórn Aiþýðublaðs- Einkaskeyti frá Guðm. Arnlaugssyni. AMSTERDAM í gærkvöldi. — í kappleik íslands og Hollands i kvöld bauð Euwe Friðrik jafn- tcfli eftir þriggja stunda viður- eign. Mikil mannakaup urðu hjá Cortlever og Guðm. S. Guð- mundssyni og varð skákin jafn- tefli. Ingi átti góða stöðu og tók jafnteflistilboði Kramers. Guð- mundur Ágústsson tefldi vilta skák við Prins. Átti Guðmundur vinning, cn sá hann of seint, og varð sú skák einnig jafntefli. í viðureign Rússa og Tékka varð jafntefli hjá Smyslov og Uppskera í leigugörðun- um almennt tíföld Framhðldssioínfundur Garðleigjendafélagsins ASIÐASTLIÐNU vori stofnuðu kartöfluframleiðendur hér í Reykjavík með sér félag. — Var aðalhvatamaður að stofnun þess Hafliði Jónsson, garðyrkjufræð- ingur, og var félag þetta nefnt Garðleigjendafélag Reykjavíkur. Allt frá því að félagið var stofnað, hefur verið starfandi bráðabirgðastjórn og hefur hún ákveðið að efna til fundar fé- lagsmanna á föstudagskvöldið n.k. kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðar- manna. Þar mun stjórnin gera grein fyrir störfum sínum, lögð verða fram drög að lögum fyrir Formaður íslendingafélagsins í London, Björn Björnsson, býður Jón Þórarinsson söngstjóra „Fóstbræðra“ og konu hans, frú Eddu Kvaran, velkomin. Islendingafélagið í London ingnnði Fóstbiæðram með veglegu somsæti SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld fagnaði íslendingafélagið í London karlakórnum „Fóstbræðrum“ með veglegu samsæti, sem haldið var að Mayfair hótelinu. Sóttu það mikið á annað hundrað manns. Formaður íslendingafélagsins. Björn Björnsson stórkaupmaður bauð gestina velkomna með stuttri ræðu, en síðan var sezt að borðhaldi. Síðar um kvöldið sungu „Fóst- bræður“ nokkur lög og ennfrem- ur söng Kristinn Hallsson ein- söng. Þá voru og sýnd kabarett- skemmtiatriði. Jón Þórarinsson, tónskáld, söngstjóri „Fóstbræðra", þakkaði íslendingafélaginu fyrir góðar móttökur og afhenti formanni fé- lagsins lýð veldishátíðarfánastöng með íslenzka fánanum að gjöf 1 frá kórnum. Sungnir voru ætt- jarðarsöngvar og að lokum þjóð- söngvar íslands og Bretlands. Samkomunni lauk laust eftir miðnætti. Þótti hún takast ágæt- lega. Meðal gesta þar voru ís- lenzku sendiherrahjónin í Lond- on, frú Ólöf Bjarnadóttir og Agn- ar Klemens Jónsson. félagið, stjórn kjörin og rætt um framtíðarverkefnin. TÍFÖLD UPPSKERA Hafliði Jónsson hefur skýrt Mbl. svo frá, að í sumar hafi kartöfluppskeran yfirleitt verið góð. Mest uppskera, sem honum er kunnugt um, er tuttugu og áttföld. Kartöflur af fljótvöxnu kanadisku kartöfluafbrigði. Er það í garði frú Sigríðar Hún- fjörð. Meðaluppskera hjá henni mun vera 16 föld. — Telur Haf- liði að almennt muni kartöflu- uppskeran í leigugörðunum vera 10 föld. MINNI ÁHUGI Áhugi fólks fyrir kartöflu- ræktinni hefur nokkuð minnkað frá því í fyrra. Kemur þetta fram á ýmsan hátt. Um sölumöguleikana á kartöfl- unum kvaðst Hafliði ekkert geta sagt á þessu stigi, en vonandi er að ekki komi til þess, að aka þurfi feikna kartöflumagni út í sjó, eins og í vor, vegna þess að Grænmetiseinkasalan keypti ekk ert af framleiðslunni. — Þessu máli hyggst félagið halda vak- andi og að bæjarbúar, sem stunda kartöfluframleiðslu verði jafn réttháir um viðskipti við þetta rikisfyrirtæki, sem kartöflufram- leiðendur til sveita. j Pachman, Bronstein og Filip og Geller og Fichtl, en Keres vann Sajtar glæsilega, og hefur hann nú 11*4 viiming af 12 möguleg- j um' t j Bretinn Alexander vann Ung- ! verjann Szabo og Bretar standa vel gegn Ungverjum. Á morgun er frí nema livað Ingi teflir biðskák sína við Tékk- 1 ann Zita. Hann á 2 biskupa og 2 peð gegn biskupi, riddara og 3 í peðum. Sennilega er skákin jafo- tefli. I Sennileg! að Island hljóii 12. sæiið í AMSTERDAM, 23. sept.: Guðmundur ArnlaugssoQ gerði jafntefli við Sajtar, eni skák Inga og Zita fór aftur i bið, og verður sennilega jafn- tefli. Ij' Júgóslavia vann Argentía með 214 gegn 114 og Rússlanð vann Þýzkaland með 3:1. Við- ureign Hollands og Búlgaría og Svía og Ungverja er ekkl lokið. Holland hefir 2 vinninga gegn einum, en einni skák eí ólokið. Staðan er eins hjá Sví- um og Ungverjum, Svsum i vil. Fyrsta furðuverk umferðar- innar var það, að Botvinnife náði jafntefli við Unziker, ea annað það, að Bretar unna Israelsmenn með 314 gegn 14- Hafa þeir sennilega með þvi dæmt okkur 12. sætið. Rússland er nú langefst með 28 vinninga. Júgóslavía e® næst með 22 og Argentína I þriðja sæti með 2114. 1 Kcppnin í B-flokki er afa« tvísýn. Sviss vann KanadH með 3:1 og Austurríki vatuj Luxemburg með 4:0. 1 Áriii G. Eylancls j heiðraður ! NOREGSKONUNGUR, Hákoní VII., hefur heiðrað Árna G. Ey« lands, stjórnarráðsfulltrúa, með því að gera hann að riddara al 1. gráðu St. Olavs-orðunnar. Sendiherra Norðmanna hér af- henti Árna tignarmerkið. — (Frfi norska sendiráðinu). ,| Héraðsmóf Sjálfsfæðismanna á ákureyri um næslu helgi HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðis manna á Akureyri verður haldið í Varðborg á laugar- dags- og sunnudagskvöld n.k. og hefst bæði kvöldin kl. 8,30. Á laugardagskvöldið flytur Magnús Jónsson, alþm., ávarp og listamennirnir Guðmundur Jónsson, Fritz Weishappel, Brynjólfur Jóhannesson og Ilaraldur Á. Sigurðsson skemmta. Á sunnudagskvöldið flytur Jónas G. Rafnar, alþm, ávarp og skemmtiatriði verða þau sömu og á laugardagskvöldið. Aðgöngumiðar að báðum samkomunum verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisfélag- anna, Hafnarstræti 101. milli kl. 5 og 8 í dag. Háhymiiigur ! gengiim í Breiða- tjorö 1 i FRÉTTARITARI MBL. í Stykklg hólmi símaði í gær, að háhyrn- ingar gerðust uppvöðslusamir á Breiðafirði. Afar sjaldgæft, ef ekki nærri því einsdæmi væri að illhveli þetta gangi þangað inn á fjörðinn Einn Stykkishólms- bátanna, Ásdís, missti í róðri i fyrradag 40 net, er háhyrninga- vaða réðst á netin. — í gær fót enginn bátur á sjó þaðan vegnfe háhyrningsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.