Morgunblaðið - 07.10.1954, Síða 3
Fimmtudagur 7. okt. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
3
Höfum kaupendur
að íbúðum af ýmsum stærð-
um. Miklar útborganir.
EINAR ÁSMUNDSSON hrl.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Uppl. kl. 10—12 f. h.
Stór og glæsileg
4ra herbergja
íbúðarhæð
ásamt herbergi í risi og
stóri sérgeymslu í kjallara
í Hlíðunum til sölu.
STEINN JÓNSSON hdl.
Fasteigna-, skipa- og verð-
bréfasala, Kirkjuhvoli. Fyr-
irspurnum um fasteignir
svarað í símum 4951 og
3706 kl. 11—12 og 5—7.
Vélbátur óskasf
Viljum kaupa 8—11 smá-
lesta bát í góðu ásigkomu-
lagi. Án vélar kæmi til
greina. Tilboð, merkt: „Vél-
bátur — 909“, sendist afgr.
Mbl. fyrir sunnudagskvöld.
Unglingabeltin
komin aftur.
0£y*npUk
Laugavegi 26.
Kvenkápur
Peys utatafrakkar
úr vönduðum efnum.
KÁPUVERZLUNIN
Laugavegi 12.
STÚLKA
óskast.
Langholtsbakarí.
Hafnarfjörður
Fullorðin stúlka óskast hálf
an daginn við heimilisstörf.
Gott herbergi og fæði eða
lítils háttar eldhúsaðgang-
ur. Uppl. í síma 9571.
HV E R
getur útvegað ungum, dug-
legum manni vinnu á kvöld-
in. Alls konar vinna kemur
til greina. Tilboð, merkt:
„Aukavinna -— 915“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Kvenarmbandsúr
tapaðist s. 1. mánudag á
leiðinni frá Gamla Bíói að
Austurstræti. Upplýsingar í
síma 5552.
Kaupum gamki
málma
þó ekki jám.
Ámundi SigurSssom
MÁIJMSTEYPAN
Skipholti 23. — Sími 6812.
Bomsur
á konur, karlmeim og born.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3982.
Handklæði
nýkomin.
Verð kr. 13,50.
Fiscliersundi,
íbúðir lil solu
3ja herbergja á hitaveitu-
svæði. — Ennfremur:
6 herb. íbúð í Hlíðunum.
Haraldur Gutfmundsson,
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5U15 og 5414, heima
IMýkomið
úrval af síSdegiskjólaefnum,
kjólaefni úr ull og gerviull,
hvít blússuefni, nælon og
silki.
Vosíur*. 4,
KEFLAVÍK
Ibúð óskast í Keflavík. —
Helzt 2 herbergi og eldhús.
Dráttarbraut Keflavíkur.
Sími 54 og 55.
íbúð oskast
1 eða 2 herbergi og eldhús
óskast nú þegar. — Tvennt
fullorðið í heimili, Upplýs-
ingar í síma 81723.
VÉLRITUN
Óska eftir að taka að mér
vélritun í heimavinnu. Mörg
tungumál koma til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
f yrir laugardag, merkt:
„Vélritun — 918“.
undirkjólar,
hvítir, bleikir,
svartir.
buxur,
hvítar, bleikar.
KJÓLLINN
Þingholtsstræti 3.
Vörubilsleyfi
til sölu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. hið fyrsta, merkt:
„Leyfi — 992”.
Miðaldra kona óskar eftir
1—2 herbergjum
og lítils háttar eldhúsað-
gangi. Barnagæzla kæmi til
greina. Uppl. í síma 81824
milli kl. 7 og 10.
LAN
Óskum eftir 4000,00 kr.
láni í 6 mánuði. — Góð
trygging. — Tilboð, merkt:
„Öruggt — 923“, sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld.
5 herbergja
íbúðarhæð
ásamt rishæð, . sem inn-
rétta mætti í 2—3 herb.,
til sölu. Góð lán áhvílandi.
Einbýlishús, nýtt steinhús,
80 ferm., hæð og geymslu-
ris, næstum fullgert, til
sölu. Æskileg skipti á
góðri 3ja herb. íbúðarhæð,
helzt alveg sér, á hita-
veitusvæði.
Höfum kaupendur:
að 2ja og 3ja herb. íbúð-
arhæðum, kjallaraíbúðum
eða rishæðum í bænum. —
Miklar útborganir.
Mýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Nú bráðum vetrar
byrja él
og þá þurfa menn húsa-
skjól. Eg hef til sölu:
3ja herb. rishæð við Skúlag.
Hótel í miklum túristabæ á
Norðurlandi.
Hótel á Suðurlandsundir-
lendinu.
Einbýlashús í Kópavogi Og
2ja herb. íbúð.
3ja stofu hæð við Langholts-
veg.
2ja hæða hús við Sogaveg.
Einbýlishús við Sogaveg.
4ra stofu hæð og 5 stofu
hæð í húsi við Miðbæinn.
4ra stofu hæð í Eskihlíð.
Fallegt liús í Vatnsenda-
landi.
Ibúðir í húsum við Skerja-
fjörð.
Einbýlishús í Smálöndum.
Mig vantar 2ja herb. íbúðir.
Eignaskipti koma oft til
greina. Ég stunda fasteigna-
söluna af lífi og sál og með
miklum árangri. Geri lög-
fræðisamningana haldgóðu.
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12.
Sími 4492.
STIJLKA
óskar eftir einhverri vinnu
hálfan daginn eða frá 9—5.
Mörg störf koma til greina.
Tilboð, merkt: „B. S. - 916“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
Óska að kaupa 6 manna
BÍL
Tilboð, merkt: „Bíll - 917“,
sendist afgr. Mbl,- fyrir há-
degi á laugardag.
Vantar góðan 6 manna
BÍL
eldra model en 1946 kemur
ekki til greina. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir há-
degi á laugardag, merkt:
„Staðgreitt -—- 924“.
Vantar góðan
JEPPA
Mikil útborgun. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir há-
degi á laugardag, merkt:
„Staðgreitt — 925“.
Fóðruð pils
jersey-
peysnr.
Vesturgötu 3.
ÍBtJO
Stúlka, sem vinnur úti, ósk-
ar eftir 1 herb. og eldhúsi.
Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 2841.
8TIJLKA
með Verzlunarskólamenntun
óskar eftir skrifstofustarfi
eða afgreiðslustarfi í bóka-
búð. Tilboð, merkt: „Áhuga-
söm 926“, sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag.
Þýzk
barnakot
(Beint á móti Austurb.bíói)
TIL LEIGU
stofa. Einhver eldhúsað-
gangur gæti komið til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Kópavogur —
919“, fyrir n. k. þriðjudag.
TIL LEIGU
rishæð gegn standsetningu
eða láni til stutts tíma. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
n. k. þriðjudag, merkt:
„Standsetning — 920“.
Vilja ekki
einhver góð hjón taka dreng
á öðru ári í fóstur. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld, merkt: „21
— 921“.
ÍMVKOIHIÐ
múrskeiðar, múrbretti,
múrfílt, terrassósteinar,
plastik-tommustokkar,
tré-tommustokkar og
aluminium-tommustokkar,
málbönd, lóðbretti (Stanley)
Allt úrvalsvörur.
Aluminium-vörur
Pottar, allar stærðir, katlar,
kaffikönnur, ausur, sleifar,
fiskspaðar, kökuform.
Allt góðar vörur.
Nýkomið.
á
BEYKJAVfH
Bókamenn
til sölu er gott bókasafn,
alls 600 bækur. Allur flokk-
ur' Islendingasagnaútgáf-
unnar í skinnbandi, ásamt
fjölda úrvalsbóka og rit-
safna. Til sýnis í Samtúni
34 næstu daga.
Nýkomin
eldhúsgardínuefni
með pífum.
ILrzt Jjnqibjaryar Jfohndont
L5»kjarg8tu 4.
Ódýrir
NÆLONSOKKAR
nýkomnir.
\Jerzt Jtngibjargar Jolimon
Kínversk, ísaumuð
kvennáttföt
í úrvali.
LT
skOiavoroustu
n
SlHI 829)8
Drengja
Molskinnsbuxur
Sænskar drengjapeysur.
Ódýr eldhúsgardínuefni.
Storesefni. Þykk gardínu-
efni. Myndaefni í drengja-
skyrtur. Mislit karlmanna-
nærföt. Afar ódýr drengja-
nærföt.
ÁLPAFELL
Sími 9430.
Tækifærisverb
á drengjanærfötum og karl-
mannanærfötum. Myndaefni
í drengjaskyrtur. Loðkraga-
efni, margir litir. Galla- og
úlpuefni.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Sœngurveraléreft
tvíbreitt, bleikt, blátt, nol-
skinn, loðkragaefni, úlpu-
krækjur, gardínuefni, tilbú-
in storesefni.
HÖFN
Vesturgötu 12.
KEFLAVÍK
Herrafrakkar, kuldaúlpur,
sportjakkinn „6666“, stakar
buxur, hvítar skyrtur með
og án manchettu..
SÓLBORG
.Sími 154.
TIL LEIGU
1—2ja herb. íbúð á góðum
stað í Kópavogi snemma á
næsta ári. — Fyrirfram-
greiðsla eða lán nauðsynlegt.
Hjón með 1 eða 2 böm koma
til greina. Tilb., merkt:
„Kópavogur — 903“ sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld.
GÓLFTEPPI
Þeim peningum, lem ffe
verjið til þess tJB kaupH
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axatia-
ster A1 gólfteppi, einlit 0*
símunstruð.
Talið við oss, áður au Hfe
festið kaup annars staSu.
VERZL. AXMIN3TEK
Sími 82880. Laugavegf 46 B.
líinng. frá FrakkastígX*