Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. okt. 1954
m
MORGUNBLAÐIÐ
■ ■■■■■■■minipiva<i««ai>aMMlHife**
U nglinga
vantar til að bera blaðið til kaupenda í
eftirtalin hverfi:
LANGHOLTSVEG
LANGAGERÐÍ
FLÓKAGÖTU
Sími 1600
fcjr&B ■■■■■■ «K ■■■• r ■■ *■« ■■■■■■ B ■■■■■■■■•■■■■■ ■
KB ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
HOTEL BORG
Stúlku vantar
í fatageymslu og unglingspilta eða stúlkur á
skrifstofuna. — Talið við hótelstjórann (ekki
: í síma).
Kjip>
»■
I
£
■
:
I
»■
I
i
I
Ui>
Til sölu spönsk
svefnherbergishúsgögn
hjónarúm, snyrtiborð með stól, tvö náttborð alls 7 stykki.
Uppl. á Sólvallagötu 41, efri hæð. — Sími 6250.
Lampar — Skermar
Nýkomnir útlendir
lampar og skermar.
Glæsilegasta úrval,
er
vér enn höfum fengið.
Skermabúðin,
Laugav. 15. Sími 82635.
pm*>
Gljálakk
Amerískt gljálakk, allir litir.
JVÍjmmiNN
[■■■
rnrnB
erkileg íræðslurit
HJÖRTUR HALLDORSSON
[ menntaskólakennari, er orðinn
' einn af okkar þörfustu og vin-
sælustu alþýðufræðurum um
náttúrufræðileg efni. Á síðustu
þremur til fjórum árum hefir
hann flutt í útvarp þrjá erinda-
flokka, hvern öðrum iróðlegri og
skemtilegri, og eru þeir að mestu
leyti þýðing á ritum þekktra
erlendra vísindamanna. Fyrsti
erindaflokkurinn var Uppruni og
eðli alheimsins, annar Ilafið og
huldar lendur og sá þriðji Þættir
úr ævisögu jarðar. Fyrsta erinda-
flokkinn gaf Hjörtur síðan út á
■■■■■■■■■■■■■•■•■•■■••■■•>■■■
■■■■■•■■■■■■■••••••■■■■••••■
5—6 herbergja
ÍBlJÐ
óskast nú þegar eða fyrir 1. nóvember. Tvær 3ja her-
bergja íbúðir koma einnig til greina. -— Fjórir fullorðnir
í heimili. Tilboð leggist inn á afgr. Morgbl. fyrir laugar-
dag, merkt: „Skilvís —891“.
einkum fyrir rannsóknir á orku-
myndun í sólinni. Hann er og
víðkunnur fyrir alþýðleg fræðirit
sín, sem þýdd hafa verið á fjölda
tungumála.....Gamow kann þá
kúnst að skrifa við leikmanna
hæfi um torskilin efni og vekja
áhuga lesendanna á því, sem
hann skrifar um, og er það
mikilsvert atriði. Mér virðist
í nýff húsnæði
PATREKSFIRÐI, 1. okt. — Kaup
félag Patrkesfjarðar opnaði sið~
astliðinn fimmtudag sölubúð í
nýjum húsakynnum á gömlu
kaupfélagslóðinni við Aðalstræti
á Geirseyri. Gamla verzlunarhús
kaupfélagsins er nú orðið 50 ára
gamalt og var orðið í alla staði
mikil bót að því, að Hjörtur Hall-1 mjög óhentugt og of lítið.
dórsson hefur ekki haldið sig ein- | jjjn nýja þygginger steinsteypt
göngu að bók Gamows, heldur j tveggja ha;ða hús með porti og
lagfært hana að ýmsu leyti í jj£u rjsj jjýsjg er ag flatarmáli
meðförum, fellt úr ýmis vafa- 200 fermetrar og hér um bil 1700
söm atriði, skotið inn skýring- | rúmmetrar að inanmáli. Á neðstu
um og gert grein fyrir skoðunum j^g hússins er vörugeymsla. Á
öðrum en þeim, sem Gamow held j agaiha;ðinni er hið eiginlega
ur fram. Eins og bókin er úr garði! verzlunarhúsnæði, er þar stór
gerð, get ég eindregið mælt með söiubúð með 'fjórum deildum svo>
henni sem alþýðlegu fræðsluriti
og hygg, að hún muni verða
mörgum til gagns og ánægju“.
Undir þessi síðustu orð dr.
sem vefnaðarvörudeild, bús-
áhaldadeild, járnvörudeild o. fl.
Búðarinnréttingin er smíðuð úr
Sigurðar get ég tekið af eigin Ijósum harðviði með eikarkönt-
reynslu. Bókin er prýdd mörgum um- Er frágangur allur mjög
myndum og frágangur allur hinn smekklegur. Gólfið er terrasso-
bezti. Ég er þess fullviss, að þessi
bók verður vinsæl og mikið lesin,
ekki aðeins af þeim, sem misstu
af útvarpserindunum, heldur
einnig — og jafnvel hvað helzt
— af þeim, sem á þau hlýddu.
Og vonandi lætur Hjörtur ckki
hér staðar numið í alþýðufræðslu
. smni.
Björn L. Jónsson.
eigin kostnað, og er sú bók nú
uppseld. Hafið og huldar lendur
gaf Mál og menning út, en Þætti
úr ævisögu jarðar hefur Hjörtur
sjálfur nú gefið út á eigin kostn-
að.
Utgáfa slíkra bóka sem þessara
er hið mesta nauðsynjamál. Út-
varpsfræðsia um þessi efni kem-
Lamhaskkm
STAVANGER, 5. okt. — Þegar
hafa verið seld 30. þús. lamba-
skinn til ítalíu, og er fyrsta send-
ingin 10 þús. skinn, þegar komin
á ákvörðunarstað og önnur jafn-
stór á leiðinni. Síðasta sendingin
fer suður í lok nóvembermánað-
ur að mjög takmörkuðum notum | í fyrra var send sending af
og fer framhjá mörgum, sem skinnum frá Rogalandi suður til
vildu njóta hennar. Og enda þótt Ítalíu og líkaði þarlendum svo
hugðarefni íslenzkrar alþýðu
kunni að hafa tekið nokkrum
breytingum á hinum „síðustu og
verstu tímum“, þá er mannleg
forvitni svo innilega samgróin
eðli mannsins, að fæstir geta stillt
sig um að skyggnast um í huiiðs-
heimum náttúrunnar, ef hægt er
á annað borð að vekja athygli
mánna á töfrum þeirra og íegurð.
Og til þess þarf ekki annað en'
að taka sér litla bók í hönd, og
hvort sem mönnum er efnið meira
eða minna kunnugt fyrir, munu
íáir sleppa henni, fyrr en að lokn-
um lestri. Hér er skyggnzt um í
fortíð og framtíð, milljónir alda
fram og aftur í tímann. Og hver
er svo andlega volaður, að hann
fýsi ekki að afla sér vitneskju
um aldur og uppruna sólar, jarð-
ar og sólkerfis, myndun berg-
laganna undir fótum sér, jarðhit-
ans, sem brýzt út úr iðrum jarð-
ar, úthafanna og andrúmslofts-
ins? Hver vill ekki þekkja uþp-
runa hins trygga förunautar okk-
ar, tunglsins, örið, sem það skildi
eftir, er það yfirgaf móðurhnött
sinn, jörðina, væntanlegar breyt-
j ingar á lengd sólarhringsins og
fjarlægð tungls frá jörðu og
hinztu órlög sólkerfis okkar? Og
það hefði þótt fengur í því á
kvöldvökunum í gam'ia daga, ef
fróðleiksfús alhýðan hefði getað
, hlýtt á lýsingu á þróun lífsins
^ hér á jörðu, líkurnar fyrir því,
vel við feldina, að þeir keyptu
mun meira í ár. — Reuter-NTB.
lagt. Fjórir stórir sýingargluggar
snúa út að aðalgötunni. Á bak viö
aðalbúðina er mjólkurbúð í norð-
vesturhorni hússins. Einnig er
þar mjólkurvinnsluherbergi og
kæliklefi, sem lögð eru hvítum
plastflísum. Ennfr. er vinnslu-
herbergi þar fyrir kjötvöru. Þá
er þar einnig vörulager og tvær
rúmgóðar skrifstofur og um það
bil 100 m stór kartöflugeymsla.
En undir inngangi mjólkurbúð-
arinnar í rishæð er matvöru-
geymsla og hreinlætisherbergi
fyrir starfsfólkið.
Fyrirhugað er að koma fyrir
rafmagnslyftu í húsinu, sem
gangi frá neðstu hæð upp i ris-
hæð. Byggingameistari var
Kristján J. Guðbrandsson, sem
einnig smíðaði búðárinnrétting-
una. Kaupfélagsstjóri er Bogi
Þórðarson; stjórnarform. Svavar
Jóhanesson. Sextán fastir starfs-
men Vinna nú hjá Kaupfélagi
Patreksfjarðar og útibúi þess i
Flatey.
Docentsembættið
guðfræðideiidina
við
Próf. Sigurbjörn Einarsson gerir
grein fyrir afstöðu sinni
VEGNA yfirlýsingar samkenn-
ara minna, prófessoranna
Björns Magnússonar og Magnús-
ar M. Lárussonar, í tilefni af
skipun Þóris Þórðarsonar i dós-
entsembættið við Guðfræðisdeild
háskólans, en ég mælti með því,
að honum væri veitt embættið
og var um það í minnihluta, þyk-
ir mér rétt að taka þetta fram,
til þess að rökin fvrir afstöðu
minnihlutans verði einnig kunn:
Þórir Þórðarson hefur ekki að-
eins aflað sér mjög traustrar og
víðtækrar þekkingar í semitískri
og grískri málfræði, sem er und-
irstaða vísindalegrar biblíuskýr-
ingar, heldur og með ágætum
árangri þreytt alhliða guðfræði-
nám við norræna og amerískan
háskóla. Að loknu kandidatk-
H ; að líf þróist á öðrum hnöttum,' prófi sínu í guðfræði hefur hann
V éiritunarstúika
Stórt heildsölufyrirtæki óskar eftir vélritunarstúlku.
Umsóknir, með upplýsingum og menntun og meðmæli,
ef til eru, óskast send Morgunbl. fyrir laugardag 9. þ. m.
merkt: ”902“.
eðli og orsakir ísalda o. s. xrv.
Allan þennan fróðleik íinnum
við í þessari litlu bók, Þættir úr
ævisögu jarðar, settan fram á
Ijósu og lipru máli, svo að hverj-
um skóladreng er auðskilið.
Dr. Sigurður Þórarinsson, jarð-
fræðingur, ritar formóla og
kemst þar m. a. svo að orði:
„Bók sú, sem hér um ræðir, er
að meginefni endursögn á bók
eftir rússnesk ameríska stjarn-
eðlisfræðinginn George Gamow,
nú í þrjú ár samfleytt vexið við
vísindastorf i einum ágætasta há-
skóla heims og þar einkum lagt
stund á rannsóknir hinna ný-
fundnu bibiíuhandrita, en þær
rannsóknir sæta nú mestri nýj-
ungu i biblíufræðum. Með um-
sókn sinni um dósentsembættið
iagði hann fram, meðal annarra
ritsmíða, mikla og sérlega vel
unna ritgerð, þar sem hann gerir
grein fyrir nokkrum niðurstöð-
um rannsókna sinna á þessu
prófessor við hásKólann í Wash- sviði. Er þessi ritgerð byggð á
ington. Gamow er heimsfrægur frumrannsókn, þar eð enginn
fyrir vísindarannsóknir sínar, hefur áður tekið sér það viðfangs
efni íyrir hendur sérstaklega,
sem þar er fjalláð um, og erit
lítt kannaðir og torlesnir hebresk.
ir textar lagðir til grundvallar.
Hefur Þórir þannig til að bera
vísindalega sérhæfni á þeim vett
vangi biblíulegra fræða, sem at-
hygli fræðimanna beinist nú
einna mest að og verður efalaust
mjög i fyrirrúmi næstu áratugi.
Þetta, auk óvenjulega fjölþættr-
ar, almennrar guðfræðimenntun-
ar og víðtækra kynna af mennta-
og kirkjulífi Norðurlanda og Vest
urheims, sker að mínu áiiti úr um
vfirburði hans. þótt keppinautur
hans um dósentsembættið sé
Vissulega líka prýðilega fær og
lærður maður. Þórir Þórðarson
hefur vakið á sér athygli erlendis
sem mjög efnilegur vísindamað-
ur, svo sem umsagnir kennara
hans votta, enda hefur hann um
hrið starfað sem aðstoðarkennari
(tutor) við háskólann í Chicago
og getið sér frábært orð fyrir
kennarahæfileika og alla fram-
göngu. Fara hinir erlendu kenn-
arar hans ekki dult með það í
umsögnum sínum; að þeir óski
eftir að hann ílengdist þar í
landi. Er vel, að honum hefur
nú geíist færi á að verja hæfi-
leikum sinum og þekkingu til
beinna nytja og aukins hróðurs
fyrir Háskóla íslands.
Sigurbjörn Einarsson.