Morgunblaðið - 07.10.1954, Page 1
Fíni mtndagyr 7. okf. 1954
Fyrsta lelhrit Arthurs Millers gekk aBeins
fjóra daga á Broadway
En nú er hann einn dáðasti leik-
ritahöfundur Bandaríkjanna
WILLOWSTRÆTI 155, Brook-
ásamt fjölskyldu sinn, eitt fræg-
c.sta ieikritaskáld Bandaríkj anna,
Arthur Miller. Sá sem dvalizt
hel'ir á Manhattan um skeið og
klatthias Johannessen ræðir við höf-
und leikritsins „Sölumaðus deyr“
Kvaðst hann hafa lagt sig þá um
morguninn eftir 15 tíma þrot-
lausa vinnu og þætti sér því gott
ég' því að gera mér nokkra grein
fyrir manninum og hugsaði um,
kynnzt vélrænum óróa þessarar hvernig þessi frægi rithöfundur
steinborgareyju, þar sem enginn mundi taka óþekktum íslenzkum að fá sér kaldan mjólkuVsopa,
maður hefir tíma til neins nema blaðamanni; fannst alveg eins áður en við byrjúðum að rabbs
flýta sér, skilur, hvers T/egna hið líKlegt, að ég fengi lítið upp úr 1 saman. Fórum við síðan upp é
fræga leikritaskáld hefir tekið honum annað en já og nei, ef, skrifstofu hans, og á leiðinni
Brooklyn fram yfir Manhattan
Enda þótt ekki sé meira en svo
hann þá á annað borð hefði nokk- j þangað innti ég hann eftir því
urn tíma til að rabba við mig eins hvort hann ynni .alltaf svona
sem 15 mmútna lestarferð frá iega. Slíku var maður farinn að lengi. — Já, svaraði Miller, ég
hjarta J'.íanhattan út í íbúðar- venjast í þeirri stóru borg New vinn alltaf mjög lengi í einu.
York; það kom manni ekki leng- þegar ég byrja á annað borð.
ur á óvart, þótt menn hefðu ekki betta 14-—15 tíma á sólarhring.
tíma til að taka það rólega. I gærmorgun fannst mér ég endi-
—@—lega þurfa að skrifa smásogu sem
hverfi Brooklyn, er þarna um að
ræða tvo ólíka heima: — annan
iðandi af óróa og drepandi hraða,
•með skuggalegum skýjakljúfum
er teygja sig, eins og svartir EN óui minn reyndist ástæðu. e‘g hefi lengi verið með í kollin-
RkllO’O’flr Ti I hvrmnc nirvn fnrVcacal- ' __' i ' _ i -í •
skuggar til himins, hinn friðsæl
•an, með lágum, gömlum húsum
■er láta lítið yfir sér, eri eiga þó
•sína sögu mörg hver. í einu slíku
húsi býr höfundur meistara-
verksins Sölumaður deyr.
laus. —- Er ég hafði nokkrum um’ en setlaSi mér þó aldrei að
sinnum barið að dyrum í Willow- skrifa. En í gær sótti efnið svo
stræti 155, var opnað og innan ákaft á mig, að ég fékk engan
dyra stóð hár, grannur og mynd- frið, fyrr en ég var seztur við
arlegur maður með dökkt hrokk- ritvélina og byrjaður að setja það
ið hár. Tindrandi augu. Hann var á pappírinn. Hefi ég nú unnið í
. Einn sólheitan dag fyrir nær órakaður og bar mjög á því vegna alla nótt °S vélritað milli 40—50
hálfum mánuði var mér tilkynnt, dökkrar skeggrótar, klæddur biaðsíður af sögunni .... Þetta
að Arthur Miller ætti von á mér kö|lóttri sportskyrtu og brúnum
a heimili sínu og væri reiðubú- flauels-buxum. Hann var heldur
inn að rabba við mig og svara þreytulegur á að líta, andlits-
nokkrum spurningum er ég hefði drættirnir þó ákveðnir og skarp-
hug á að leggja fyrir hann. Hafði ir Andlitið mjóslegið. Þetta var
ég þá fyrir nokkru farið þess á /\rthur Miller sjálfur. Hann bauð
leit að fá við hann stutt blaða- mig velkominn og ég fann strax,
viðtal, enda þóttist ég vita, að að þarna var vingjarnlegur mað-
íslenzka lesendur fýsti að kynn- ur Nokkuð alvörugefinn Ilann
3st skoðunum hs.ns sl hinum ymsu vsi* frjálslc^ur í fnsi pins
málum. Að minnsta kosti kunnu fiestir Bandaríkjamenn, og tók
þeir að meta Sölumaður deyr á
sínum tíma.
En hvað um það. Hann beið
eftir mér, og það var aðalatriðið.
Lítið vissi ég um manninn sjálf-
an, áður en ég hitti hann að máli,
er mjög undarleg saga. Mjög und-
arlega. —
★ EINSTAKLINGURINN
— OG GILDI HANS
— Um hvað fjallar hún, ef ég j
má spyrja?
— Ja, í stuttu máli fjallar hún *
eiginlega um gildi mannsins, gildi
mannssálarinnar. Hún er úm
ungan, brjálaðan listamann sem
mér, eins og hann hefði þekkt reynir — þrátt fyrir veikindi sín
Arthur Milier rithölundur í vinnustofu sinni í Willow-stræti 155.
mig alla ævi.
Er Miller hafði boðið mér inn,
fór hann fram í eldhúsið á neðstu
hæð hússins, fékk sér glas af ís-
— að bjarga sál sinni, komast
heill í höfn, ef svo mætti segja.
Miller virðist ætla að láta þetta
nægja, en þá er eins og grípi
hafði aðeins lesið dálítið eftir I
hann og um hann, séð Sölumað-
ur deyr og hrifizt mjög. Á leið-
kaldri mjólk og bauð mér. Þótti hann einhver löngun til að segja
mér þetta heldur undarlegt uppá- þessa hálfgerðu sögu. Hann fitl-
tæki í landi hins ágæta Schiltz-1 ar við ritvélablöðin, sem liggja j
bjórs, en Miller var ekki lengi að á skrifborðinu, hálfvandræðaleg-
inni í neðanjarðarlestinni reyndi svara spyrjandi augnaráði mínu. • ur j fyrstu og eins og’ dapur yfir
I eymdarlegum örlögum sögu-
persónu sinnar. Siðan,hefur hann
frásögn sína skýrum rómi, ákveð-
inn, eins og til að leggja áherzlu
á, að svona ömurlegt geti mann- j
lífið verið: — Sagan er um ung-
an mann, ungan listmálara öllu
heldur, 24 ára gamlan, segir hann
og lítur á mig. 24 ára gamlan.
Hann þjáist af brjálsemi og gerir
ítrekaðar tilraunir til að ná tali
af frægum rithöfundi, segist
langa mikið til að ræða við hann
svo sem fimm mínútur um list-
mál. Rithöfundurinn hefir engan
áhuga á slíkum viðræðum, vill
halda slíkum manni í hæfilegri
fjarlægð frá sér, finnur þó til
ákveðinnar ábyrgðar gagnvart
þessum meðbróður sínum og fær
hálfgert samvizkubit út af öl!u
saman. En ungi maðurinn gefst
ékki upp, er ekki aldeilis á því,
að leggja árar í bát. Svo er að
sjá sem honum sé lífsspursmál að
ræða við rithöfundinn, og að því
kemur loks, að þeir hittast og
mæla sér mót. Kemur þá í ljós, að
unga málarann langar ekkert til
að ræða listmál við rithöfundinn,
— spyr hann aðeins þeirrar einu
spurningar, hvort hann álíti, að
einn maður geti náð algjöru
áhrifavaldi yfir öðrum. Kveður
Þessi inynd var tekin þegar nýjasta leikrit Millers „The Grucible" iiann frænku sína eina gamla
vnr sýnt á Broadway í ársbyrjun 1953, undir stjórn hins þekktu hafa náð á sér tökum og reyni
leikstjóra Jed Harris. Sýnir hún þaó atriði leikriísins, þegar Jolin hún af öllum mætti að eyðileggja j
JProctor er ákærður fyrir galdra. t líf sitt, koma í veg fyrir, að hann ’
gtíii tío.neguiii prosíva — og
málað.
Rithöfundurinn svarar spurn-
ingu listmálarans unga á þá lund,
að frænkan hafi ekkert áhrifa-
vald yfir honum, heldur sé það
ímyndun hans. Hann hafi sjálfur
gefið henni þetta áhrifavald. —
Annars er bezt, að menn kynnist
sögunni af eigin raun með því að
lesa hana sjálfir, en ég vara þó
menn við henr.i, því að hún er
hálfundarleg, eins og ég sagði
áðan. Hálfundarleg. —. En þunga-
miðja hennar er þessi: — Þrátt
fyrir brjálsemina reynir ungi
maðurinn að bjarga sér í land,
óttinn við að biða algert skipbrot
verður jafnvel brjálseminni vfir-
sterkari. Mannssálirnar eru jafn-
verðmætar heilar eða vanheilar,
því að líf manna verður ekki veg-
ið, eins og gullmdlar. Nú á dög-
um ber því miður talsvert á því,
að menn glatist, séu troðnir und-
ir, ef svo mætti að orði komast.
★ KANNSKI VILL ENGINN
BIRTA IIANA
— Hvar á þessi saga að birtast?
Margir hafa áreiðanlega gaman
af að kynna sér hana, en hvar i
geta þeir fundið hana, ef ... . ? j
— Veit það ekki, svarar Miller
nokkuð snöggur upp á lagið og j
hálfkæruleysislega. Kannski vill j
enginn birta hana á prenti, bætir
hann við og vpptir öxlum.
— Hafið bér skrifað margar
smásögur, Miller?
— Nei, ekki nema sex, og af
þeim er ég aðeins ánægður með
eina, Monte Saint Angelo, sem
fvrst var prentuð í hinu ágæta
bókmenntariti Harpers og hlotið
hefir mörg verðlaun Einnig hefir
hún birzt í ýmsum smásagna-
söfnum, svo að auðvelt er að ná
í hana.
★ UM G.YÐLNGAHATUR
— Annars hauo pc. „uðvitað
lielzt fengizt við leikritagerð
Hvenær var fyrst sýnt eftir yðúr
leikrit?
— Það var árið 1945: Leikritið
heitir The Man Who Had All The
Luck. Það hefir aldrei verið gef-
ið út, vegna þess að mér hefir
ekki líkað það alls kostar, og er
það var frumsýnt á Broadway
fyrir níu árum, gekk það aðeins í
fjóra daga. Og síðan ekki söguna
meir. Það virtist vera dauða-
dæmt. — Er þetta leikrit mitt
hafði fengið þessa hraklegu út-
reið á Broadway, missti ég alveg
kjarkinn og hugðist hætta við
leikritagerð. Sneri ég mér þá að
skáldsagnagerð og samdi bókina
Focus, sem fékk ágæta dóma og
varð geysivinsæl. Hún fjallar um
Gyðingahatur og hefir verið gef-
in út bæði á dönsku og sænsku,
svo að það eru hæg heimatök
fyrir ykkur Norðurlandabúa að
komast yfir hana.
— En segið mér eitt, ætlið þér
aldrei að gefa út The Man Who
Had AU the Luck?
— Jú. Ég hefi nú breytt um
skoðun og ákveðið að leyfa út-
gáfu leikritsins. Ástæðan er sú,
að Riksteatret í Noregi fór þess
á leit við mig ekki alls fvrír
löngu að mega sviðsetja þetta
leikrit mitt. Eftir talsverðar bolla
leggingar lagði ég blessun sína
á, að þáð yrði sýnt, og nú er mér
sagt, að það hafi hlotið ágæta
dóma gagnrýnenda og góðar við-
tökur leikhúsgesta. Ég er mjög
ánægður með þann árangur, —
bætir Miller við, um leið og hann
sækir myndir af leiknum í Nor-
egi og blaðaúrklippur sem hon-
um hafa verið sendar. —
— Ég get að vísu ekki lesið
þetta sjálfur, en hvernig er það
annars, eru ekki norskan og ís-
lenzkan lík mál? Kannski þér
getið þýtt fyrir mig eitthvað af
þessum blaðadómum?
Hann sat hljóður sem barn, á
rheftan ég las fyrir hann lofsam-
legan dóm í Dagbladet; lítillátur,
Frh. á bls. 18.