Morgunblaðið - 07.10.1954, Page 8

Morgunblaðið - 07.10.1954, Page 8
24 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. okt. 1954 U £* &r?föi*szsÉ. Stöndum við á verðinum? N" [Ú ER sumarið að kveðja. Það dofnar yfir iðandi lífinu á íþróttavöllum landsins, unz þeir urkorni ýmiskonar hefur o.um- loka og snjór og ís hylur hlaupa- brautir sem grænan völl. Mörg- um íþróttamanninum verður þá hugsað til liðins sumars, eins og stjórnmálamaðurinn lítur um öxl á áramótum og hann spyr sjálfan sig: Færði sumarið mér það sem ég hafði vonast eítir? Efndi ég það, sem ég lofaði sjálfum mér í vor? Fátt eitt stórt hefur gerzt, sum- arið liðið svona stórviðburða- laust, tveir ánægjulegir lands- ’ leikir í knattspyrnu. Búið. Stönd- um við illa á verðinum? Þegar við lítum lengra um öxl munum við fljótí eftir deg var aldrei hugsað nema um 5—10 toppmenn, en ekki að koma upp 20—30 manna landsliði. Svo tóku skörð að koma í „toppmannahóp- inn“ og eftir það var sem allt væri á niðurleið. Ósamlyndi varð ríkjandi og rnagnaðist, unz lítið ber á öðru en illdeilum og hár- togunum, skammargrcinum og erjum. Samt er reynt af veikum mætti að halda öllu gangandi. en að hökt geti kallast líf í einni í- þróttagrein er fráleitt. Tökum sumarið í sumar: Þeg- ar það gekk í garð var vitað að engin landskeppni yrði í ár. Það var því því vitað fyrirfram að sumarið yrði dauft. — Nokkrir menn æfðu sig þó dyggilega — kannski upp á von og óvon — og 7 þeirra fóru til Bern á Evrópu- mótið, flesiir nýliðar í keppni á erlendum vetívangi, enda ekkert um slíka keppni af hálfn íslands hin s'ðari ár. Frammistaðan var lorfi tryggði íslandi 21. sætið Torfi sést hér í langstökki. — í þeirri grein hefur hann og verið meðal toppmanna álfunnar og Evrópumeistari 195j), þó það hafi verið einskcnar aukagrein hans. HINN heimskunni „statistiker“ í íþróttum, Quercetani, kveður sér hljóðs í sænska íþróttablaðinu nú í vikunni og birtir nöfn 10 þeirra manna er ná ðhafa beztum ár- angri í hverri grein frjálsíþrótta, gefur þjóðum þeirra stig eftir af- rekum þeirra. ísland kemst þar á blað í 21. sæti og hefur jafn mörg stig og Grikkland. Listinn er þannig: 1. Rússland ........... 284,97 2. Ungverjaland........ 126,35 3. England ............. 96,11 4. Finnland ............ 96,11 5. Þýzkaland ........... 89,82 6. Téltkóslóvakía ...... 75,85 7. Svíþjóð ............. 73,00 8. Pólland ............. 54,51 9. Noregur ............ 40,00 10. Belgía .............. 24,50 11. Júgóslafia .......... 17,50 12. Ítalía .............. 16,00 hefði komið íslanui upp í 20. sætið á „stigalista“ Querceanis? 6ETRAUNASPA Á LAUGARDAG fór fram lands- leikur í Belfast milli Norður- írlands og Englands, sem Eng- lendingar sigruðu með 2-—0. Áttu flest liðanna þar sína beztu leik- menn, og urðu Manch. Utd, Wol- ves, W. B. A. og Manch. City sér- lega hart úti. Manch. Utd. varð að sjá af mörgum af hinum ungu stjörnum sínum,- en þó lá við borð, að félaginu tækist að sigra Úlfana, sem tókst á síðustu stundu að skora 3 mörk. Manch. ; City varð að sjá af báðum inn- herjunum, og þó sigraði það Ev- erton 1—0. 13. Rúmenía .......... 14,00 j Staðan er nú: 14. Frakkland ........ 11,11 • Uiigverja? tierðu , , bví ekki til neinnar frægðar. En mum 29. juni 1951, - deginum | j;vað um bað keppnin á m6tinu er vi unnum Svia 1 knatt- j aldrei verið harðari og spyrnu her heuna og Dani og' ekki hæ5,t að ætiast til þess að Norðmenn ! frjalsum iþrottum okkar menn stæðu þar j emin. j , ‘ ,* ; .fV? aðUr’ 195°’ nnni, En út voru þeir komnir og sen um vi >Ov 10 manna á staðreynij er að þeir áttu kost á Eropume.staramot.ð i Brusseú mör Ueppnum m.a. í Þýzka- , ™ f1’ hcI?' fram tvelr og attum þvi lan, að fagna að j3nf,j Þar _afst þesnlm topp. j landsleilur . iuiattspyrnu, sem tveir þeirra urðu Evrópumeist faB,..sf.;,r5 .u vaí.ið haía athygii ux heim ail 15. Danmörk . 16. Holland . 17. Sviss 18. írland ... 19. Búlgaria . 20. Grikkland 21. ísiand ... 11,00 8,03 5,50 3,00 2,33 1,11 1,11 I. deild: arar og aðrir stóðu sig með svo mikilli sæmd, að frægt varð víða um Evrópu og e.t.v. Víðar. Ef við lítum enn lengra aftur í tímann munum við það að við sigruðum Norðmenn í mönnum okkar tækifæri til að i unpskera ávöxtinn af erfiði æf- mga þeirra í vor og sumar. En viti menn. Stjóvn Friálsíbróíía- j sambandsins kallar há heim. Og an. Hciirismeis.ararnir þýzku háðu landsLik við Belgíu. Fór sá leiku. frani i Brussel að viðstödd- um 70 þús. áhcrfemlum. Úrslií Ekki er rúm til að birta af- rekaskrána. Og vegna hvers er Island þarna á blaði? kann einhver að spvrja. Jú, það að ísland er nefnt í þessari skrá, sem birt er í ótal- mörgum íþróttablöðum um allan heiro, er að þakka Torfa Bryn- geirssyni, sem með stökki sínu yfir 3,30 í Vestmannaevjum, tryggðí íslandi þessi 1,11 stig í til hvers. Einskis. Þeir hafa ekki ; urða Þ al' Belgia vann með stigakeppni toppmanna Evrópu. komið fram á rteinu op.nberu landskeppni í sundi og hópar j méti s;ð3n 0 i}eM verða molin irjalsíþrottamanna er seð fyr ir tækifærum til að keppa á erlendri grund á árunum 1947 ~ ! ekki í ár. Þessir fáu menn, sem hófu æfingar í vor, hafa því, að segja má, æft til einskis. Ekki er slíkt til að glæða áhugann. Siðar hafa okkar frambærileg- ustu menn verið illilega snið- , ...... i renrrií í s'’.mbandi við utanferð- her '«f ' 'þrottunum. Hundruð ir M A Tor fi, sem bó kom Is- manna er sóttu hvert frjáls- j iantjj á skrá með þeim þjóð- iþróttamót — mótin skiluðu unij sem bezta afreksmenn eiga. hagnaði. Keppendurnir fengu Já> betur má ef dUga skal. keppnisreynslu eins og ' 1 t 2:0, og segja sérfræSingar, að ' mcrk Belg u heíðu átt að vera fleiri, cf ínarkatalan ætii að gefa Denisenko, Rússland, er efstur á liita stangarstökkvaranna með 4,46 m, Homonnay, Ungverjal., —50, vörpuðu æ ofan í æ frægð á nafn íslands, og öfl- uðu sér reynslu, sem leiddi til stórsigra þeirra síðar. Þá var e.ns og a stórmótum væri og efldust við hverja raun og allt var á fram farabraut. En svo kom stöðnunin. Ekki í einni grein heldur frekar öllum. SUNDIÐ 1946—49 átti ísland hóp sund- manna og kvenna, sem gat sér orðstírs er nægði til þess að KNATTSFYRNAN Knattspyrnuíþróttin hefur ein veitt mönnum nokkrar ánægju- stundir, og segja má að það sé aðallega vegna tilkomu sterks kappliðs á Akranesi. Knattspyrnu sambandið eitt hefur í tíma séð fyrir að minnsta kosti 2 lands- leikjum undanfarin ár, og félögin hvert um sig hafa skipulagt heim boð erlendra manna og utanför sinna manna, nokkurn veginn og hin gagnkvæmu viðskipti við Þýzkaland hafa reynzt mjög vel frændum vorum á Norðurlöndum og ber þar sérstaklega að geta stóð stuggur af getu okkar. Þeíta gagnkvæmra heimsókna yngri sundfólk fékk næsta lítil verk- flokkanna, sem hófust með vel 1 efni. Þrír menn fóru á Evrópu- heppnaðri utanför 2. flokks Vals. mót í Moanco í sept. 1947. Um Samt er ýmislegt, sem skeður vorið 1948 var Iandskeppni við innan knattspyrnuíþróttarinnar. Norðmenn. Búið. Verkefnin voru Þar er hart — stundum ekki fleiri, ef undan eru skilin hart’ rífizt um hvería Olympjuleikar og Norðurlanda-, krónu og stundum hvern eyri mót, sem við oft á tíðum höfum ! ! litla möguleika til að senda keppendur til vegna fjárskorís. Án þess verulega að nota sér hinn góða hóp sundmanna og ♦ kvenna, minnkaði' smám saman áhuginn og flest sundfólkið hætti sundþjálfun. Hvarf af íþrótta- sviðinu, og skarð varð eftir, sem nú fyrst er að fyllast. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Sú íþróttagrein stóð með( • miklum blóma eins og áður segir ( — en það blómaskeið var úti. Þ „sigurdaginn mikla 29. júní 1951“ ( I sem ‘allir munu lengi minnast. ' Kraih til þess tíma var eíns og allt yæri á framí.arabraut -r- þóí’ ADRAR GREINAR Austur í Moskvu fór fram ann- ar landsleikur, milii hins íræga landsliðs TJngverja og Rússlands. Þar vovu áhorfendur 90 þúsund. Leiknum lr.uk mrð jafntefli 1:1, og þótíu líi.ð rétílát úrslit. rétta hugmynd um gsng leiksins. nægtur með 4,42, Albov, Rússl., Landström, Finnl. og Lundberg, Svíþjóð með 4,40 m, Knazejv, Rússl., með 4,35, Aöamzyk, Pól- land, með 4,33 og tíu menn með 4,30 og meðal þeirra er Torfi. Gaman hefði verið að gefa Torfa tækifæri til að stökkva oft- ar úti í ár en' þessi tvö stökk á Evrópumótinu í Bern — en það tækifæri gekk úr greipum, er hann var ekki valinn til að fara til Rúmeníu. Og sú ferð kostaði þó ekkert. Hver veií nema hann að um í ræðum að íþrótta- hreyfingin hér sé öflug!! Vlst er uin það að íþróttirn- ar eiga hugi þúsunda ung- mcnna á íslandi. Hér mætti því áreiðanlcga koma upp öfl- ugu íþróttalífi og' öflugri í- þróti.ahreylingu. En það verö- ur ekki gert með skipulags- leysi ná fyrirhafnarlaust, ekki með illdcilum r.c erjum. Við höfum séð einstaka me.nn koma upp, með óírúlega lífilli hjáip, heilum félagsheimilum fyrir s'n gömlu félög. Er ekki það mikið af góðum cg dug- legum íþróítamönnum til á ísiandi í dag, að þeir geíi hreinsað tíuglega til í kring- um sig og komið íþróttamál- unum í heild í þann farveg, sem þau eru mcðal annarra þjóða — jafnvel okkar ná- grannsþjóða, því „járntjalds- sVinnlagið’ innleitt. En Ari ira oiidí ænngum EINS og áður hefur verið skýrt frá dvöldust hér tveir af kunn- ustu sundkennurum Bandaríkj- anna um 2 vikna skeið og nutu Manch.City 11 7 2 2 19-16 16 Sunderland 11 5 5 1 17-10 15 GKelsea 12 5 5 2 18-15 15 Manch.Utd. 11 6 2 3 24-18 14 Wolves 11 6 2 3 21-14 14 Preston 11 6 2 3 31-13 14 Everton 11 5 3 3 18-13 13 Bolton 11 5 3 3 21-17 13 Portsm. 11 4 4 3 16-14 12 Cardiff 11 4 4 3 19-21 12 Newcastle 11 5 1 5 26-25 11 Huddersf. 11 4 3 4 16-16 11 Charlton 11 4 2 5 20-22 10 Arsenal 11 4 1 6 21-18 9 Burnley 11 3 3 5 10-16 9 Leicester 11 2 4 5 19-25 8 Aston Villa 11 2 4 5 17-24 8 Sheff.Wedn 11 3 1 7 19-25 7 Tottenham 11 2 2 7 15-26 6 Blackpool 11 2 2 7 17-22 6 Sheff. Utd. 12 2 1 9 13-29 5 II. deild: Rotherham 11 8 1 o Ct 28-16 17 Luton 11 8 0 3 20-12 16 Stoke City 12 7 2 3 17 -9 16 Blackburn 11 7 1 3 34-22 15 Fuiham 11 6 1 4 29-20 13 Hull 11 5 3 3 13- 8 13 Bristol 11 6 1 4 29-22 13 ' Notts Co. 11 5 2 4 17-17 12 West Ham 11 5 2 4 22-22 12 Birmingh. 11 4 3 4 15-12 11 Doncaster 10 5 1 4 19-23 11 Bury 11 5 1 5 24-24 11 Leeds 11 5 1 5 19-20 11 Port Vale 10 3 3 4 8-15 9 Lincoln 11 4 1 6 18-22 9 Liverpool 11 4 1 6 26-26 9 Swansea 11 4 1 6 25-28 9 j Plymouth 11 2 5 4 16-20 9 : Derby Cou 11 3 1 7 19-27 7 .Nottingham 11 3 1 7 14-19 7 ‘ Ipswich 12 3 0 9 18-24 6 Middlesbro 11 2 1 8 10-27 5 Um næstu helgi fara fram nokkrir tvísýnir leikir, sem erfitt er að geta sér til um hvernig fara sundmenn í Reykjavík góðs af rnUni, Wolves leikur heima gegn veru þeirra hér. Fóru hinir banda risku sundþjálfarar lofsamlegum orðum um hæfni ísl. sundmann- anna, en sýndu þeim fram á að á æfingu þeirra skorti mjög. Eldlegur áhugi greip um sig meðal sundmannanna og var Ari geíum við ekki ^ Guðmundsson, hinn gamalkunni förina til Rússlands, þar sem það sundgarpur, þar fremstur í I leikur á þriðjudag gegn Moskva Manch. City, sem komið hefur algerlega á óvart í haust, Hud- dersfield er einnig heima gegn Chelsea, sem hefur reynzt sterk- ara og erfiðara viðureignar að heiman en heima. Hvað gerir Arsenal í Sheffield eftir skyndi- . vlsl er um það, að taka í!okki. Var hann kominn í góða Dynamo? Leikir Sunderland og A öSrum greinum íþrotta net- [ verður máíin föstum tökum. Af- þjáifun _ef til vill þá beztu er j Newcastle hafa alltaf verið harð- ur minna borið. Handknattleiks- reksmenn eru nauðsynleglr til hann heíur náð. En þá kom ó- ,ir °S tvísýnir, enda hafa félögin meun stóðu sig þó með mikilli þess að fá áhuga almennings á happið. Er Ari var á einni æfing-1 ienSst prvði i keppni við eitt sterkasta ,þrottum og þar með að gera , . . ev„f! i;tíl:Norðu UtS Svía, en á sviði þeirrar grein- íþróttirnar að almenniugs-„e!gn‘‘, ar sem annarra, skortir mjög á sem er takmark þeirra er að að iðkendum sé séð fyrir nægi- íþróttum vinna. Og tii þess að legum verkefnnm. Skal hér stað- eignast afreksmenn verður að ar látið numið að sinni. unm i Sundhöllinni synti lítil j te^Da fyrir hann með þeim af- leiðingum að Ari fór úr axlarlið — en axlarliður hans var veikur fj’rir. Mun Ari eiga lengi í þess- um meiðslum og æfing hans fara út um þúfur. Er það mjög leiðin- Hlutlausum ! skapa þeim góð tækifæri bæði J hér heima og erlendis. Það krefst i vinitu og skipulags, en þegar slíkt ’ er komið á fastan grundvöll og ieSt svo skyldi fara. En von- hugsað fram í tímann, þá verða andi iáta aðrir reykvískir sund- íþróítirnar ánægjulcgar öllum, menn ekki sitt efíir liggja og af barizt um hásætið i austur-Englandi, en það er aðeins steinsnar milli bæjanna. Leikirnir á laugardag verða: Aston Villa — Everton Blackpool — Preston Bolton — Leicester Charlton — Burnley Huddersfield — Chelsea Manch. Utd — Cardiff Pqrtsmouth — Sheff. Utd Sheff.. Wedn — Arsenal áhorfanda bæði þeim er þátt taka í þeim og »íi sig nú svo að þeir megi að Sundgrland — Newcastle koma Rsálln þanníg fyrir sjpn- bimjpi, sem ir: Íþróttalífið er látið slarka vinna. einhvem V®ginh —r svö er tal- iS framkvæinduni jheíij.p merki sundiþróttarintt^r . Tottenham — WBA A. SL fcsstta á iof en það. hefur áðiir ! WolV.cg, — Manch. City ';erið. - .. , ,FúihajW — Birmingham 1 x2 1 1 1x2 1 1 1 2 Ix 2 lx 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.