Morgunblaðið - 07.10.1954, Síða 9

Morgunblaðið - 07.10.1954, Síða 9
j Fimmtudagur 7. oht. 1954 M ORGVNBLAÐIÐ 25 Héraðsmót Ungmenna- sambands Austur- Húnavatnssýslu !Árni Jónsson Hv. Hallbjörn Kristjánss. Hv. HÉRAÐSMÓT U. S. A. H. var haldið á Blönduósi 17. júní s.l. í ágætu veðri. Fimm ung- mennafélög sendu keppendur á mótið, U.M.F. Bólstaðarhlíðar- hrepps, UMF Fram Skagaströnd, UMF Húnar Torfalækjarhreppi, UMF Hvöt, Blönduósi, og UMF Þingbúa, Sveinsstaðahreppi. Aðaldómari var Sígþór Lár- iusson, íþróttakennari. Úrslit urðu þessi: 80 m hlaup kvenna: Nína ísberg Hv. (héraðsmet) 11.2 Laufey Ólafsdóttir F. 11.5 Brynhildur Vilhjálmsd. F. 11.6 Hjördís Sigurðardóttir F. i 100 m hlaup: Hörður Lárusson Hv 11.3 (héraðsmet) [fflgir Einarsson F 11.7 Pálmi Jónsson Hú. 11.8 SSigurður Sigurðsson F. 200 m hlaup: Pólmi Jónsson Hú 25.0 (héraðsmet) Hörður Lárusson Hv. 25.0 Sigurður Sigurðsson F 25.6 !2Egir Einarsson F 400 m hlaup: Pálmi Jónsson Hú. 57.2 (héraðsmet) Hörður Lárusson Hv. 57.3 Sigurður Sigurðsson F 60.6 Sigurður Steingrímsson F. 1500 m hlaup: Pálmi Jónsson Hú. 4:55,C (héraðsmet) Bigurjón Guðmundsson B 4:57.0 Árni Jónsson Hv. 5:03.0 Sigurður Steingrímsson F. 3000 m hlaup: 10:58.0 11:03.0 Jónas Halldórsson Þ. 11:13.5 Sigurður Steingrímsson F. Langstökk: Hörður Lárusson Hv. 6.41 (héraðsmet) Sigurður Sigurðsson F. 6.33 Pálmi Jónsson Hú. 6.32 'Ægir Einarsson F. 5.70 Þrístökk: Pálmi Jónsson Hú. 13.26 Hörður Lárusson Hv. 13.10 Sigurður Sigurðsson F. 12.88 Iffigir Einarsson F. 11.80 Hástökk: Hörður Lárusson Hv. 1.60 Pálmi Jónsson Hú. 1.58 Einar Þorláksson Hv. 1.58 Sigurður Sigurðsson F. 1.56 Stangarstökk: Sigurður Sigurðsson F. 3.00 (héraðsmet) Sigtryggur Ellertsson Hv. 2.70 Sigurður Steingrimsson F. 2.60 Guðmundur Einarsson Hv. 2.47 Kúluvarp: Úlfar Björnsson F. 12.41 (héraðsmet) Hörður Lárusson Hv. 12.03 Jóh. Eiríkur Jónsson Hú. 11.76 Þráinn Þorvaldsson Hv. 11.58 Kringlukast: Úlfar Björnsson F. 35.43 Sigurður Sigurðsson F. 33.38 Þráinn Þorvaldsson Hv. 32.91 Jóh. Eiríkur Jónsson Hú. 31.46 Spjótkast: Sigdrður Sigurðsson F. 41.87 Jóh. Eiríkur Jónsson Hú. 39.91 Sigurður Steingrímsson F. 34.90 Þór Þorvaldsson Hv. 34.23 4x100 m boðlilaup: A-sveit Fram 52.2 A-sveit Hvatar 53.3 B-sveit Fram 54.3 Sveit Húna UMF Fram vann mótið með 55 stigum. UMF Hvöt hlaut 50 stig, UMF Húnar 30 stig, UMF Bólstaðarhlíðarhrepps 3 og UMF Þingbúa 2. Stighæstu einstaklingar voru Hörður Lárusson með 24 stig, Pálmi Jónsson 23 stig og Sigurð- Ur Sigurðsson 22 stig. Mótið var fjölsótt og fór vel fram. ★ Hinn 27. júlí var keppt í fimmt- arþraut. Veður var kalt og frem- ur hvasst. — Úrslit urðu þessi (finnska taflan): 1. Sigurður Sigurðsson F. 2417 Stig. (Langst. 6.12; spjót 45,10; 200 m 25,5; kringla 32.66 og 1500 m 5:19.0). 2. Pálmi Jónsson Hú. 2327 stig. (6.19 — 31.67 — 25.3 — 30.40 — 4:50.5). ( 3. Hörður Lárusson Hv. 2218 stig. (6.13 — 35.49 — 25.5 — 34.56 —■ 5:41.0). I Árangur Sigurðar í þrautinni og spjótkasti eru ný héraðsmet. X. Þýzkir drengir fceppa hér í knatt spyrnu næsta sumar Hörðnr, Ingi og Þorsieinn keppn í Berlín STJÓRN Frjálsíþróttasam- bandsins tilkynnti í gær, að íslendingarnir þrír, Hörður, Ingi og Þorsteinn Löwe, sem kepptu af hálfu íslands í Rúmeníu í fyrra mánuði muni hinn 10 okt. taka þátt í „minningarmóti um Rudolf Harbig“ er íram fer í Berlín, 13. okt., munu þeir taka þátt Framh. á bls. 28. t II. FLOKKUR Knattspyrnufé- iagsins Vals, sem verið hefur á lteppnisför undanfarið í Þýzka- landi kom heim með Gullfossi s. 1. fimmtudag. — Flokkurinn fór utan 11. sept., eins og áður hefur verið sagt og voru í honum 19 leikmenn og þrír fararstjórar auk Gísla Sigurbjörnssonar, sem staddur var í Hamborg en hann var aðal fararstjóri flokksins í Þýzkalandi. — Róma Valsmenn mjög skörulega og ákveðna farar- stjórn Gísla. Á flugvellinum í Hamborg tók stjórn Knattspyrnuusambands Hamteorgar og forustumenn æsku lýðssambajids borgarinnar á móti flokknum og sat hann veizlu í boði æskulýðssambandsins og boð inn velkominn þar af íormanni samtakanna, Fischer að nafni. Búið var á æskulýðsheimili í Stintfang, og var svo alltaf með- an dvalið var í Þýzkalandi, að búið var á æskulýðsheimilum sambanda eða félaga, nema í Glæsileg sigurför Vals r Á 7. mín. síðari hálfleiks átti Þórður fast skot. Magnús varði naum- lega. Missti knöttinn, því hann var fastur — en náði honum aftur. Þarna skríður iiann eftir honum með dálítið skrítnum fótaburði. — Ljósm. Bjarnl. Bjarnl. Reykjavíkurliðic 3 vann verðskuldaðan sigur Oldesloe, þar var búið í tvær nætur á hóteli Heimili knatt- spyrnusambandanna eru nokkurs konar skólar til námskeiðahalds fyrir drengi á sambandssvæðun- um. VALSMENN SIGURSÆLIR Alls voru leiknir 4 leikir og fór sá fyrsti fram í Blankenese sem er útborg úr Hamborg með um 83, þúsund ;búa. Var þar leik- ið við félag, sem kennt er við staðinn. Er það næst efst í II. deild. Lék það í meistaraflokki sama daginn og við á sama velli og virðist standa á svipuðu stigi og beztu félögin i Reykjavík í meistaraflokki. Eftir að hafa leikið með nokkr- um taugaóstyrk fyrstu 10—15 mín. náðu Valsmenn smátt og smátt yfirhöndinni og unnu 4:1. með nokkrum marka mun. Skil- yrði voru þó ekki serrúbezt er til leiks kom, rennblautur vcllur eftir skúraveður fyrr um dag- inn. En það einkennilega skeði, \ að Valsmenn höfðu ekki síður vald á knetti og velli en þeir þýzku. Þeir voru líka allir aÆ vilja gerðir að gera sem þeir gætu og selja sig sem dýrast. — Leikar fóru líka svo að Valur vann 5:1 (1:0), sem kom öllum á óvart, bæði íslendingum og ekki síður Þjóðverjunuih. Var þetta langbezti leikur Vals- manna í ferðinni. Þeir náðu yfir- leitt mun betri leikjum í íerðinni en þeir voru vanir að sýna hér heima. GAGNKVÆM HEIMSÓKN Hvar sem komið var, voru mófc tökur mjög góðar og öll fyrir- Þar var hiti um 27 stig, og leikið ; greisðla hin bezta. var í 2 x 40 mín., en hér leikið í I Skoðuð voru mannvirki og aðeins 2 x 30 min. Var sigur þessi ýmsir staðir og farið í ökuferðir nokkur örfun, og kom Þjóðverj- til að sjá sem mest af hinu gróð- um allmjög á óvart. Næsti leik- ursæla Norður-Þýzkalandi, sem ur fór fram í Celle gegn úrvali úr þó á þessu sumri varð að gjalda 7 félögum af sambandssvæði mikið afhorð vegna ótíðar og Neðra Saxlands, og tapaði Valur rigninga. þar 2:1. í vissum atriðum voru | í öllum ræðum var lögð mikil þeir betri en Valsmenn og sig- j áherzla á það, a« hér væri í fyrsta urinn réttmætur. Valur hafði þó sinn æskulýðsflokkur á ferðinni óheppnina með sér, varð að leika og þá þýðingu sem kynni æsku- á móti stormi og rigningu fyrstu mannanna gætu haft. Þó Þjóð- 30 mín. og gerðu Þjóðverjar þá verjar hefðu ekki um það mörg 'oæði mörk sín, en svo lygndi en orð, kom írammistaða ílokks Valsmenn gerðu sitt mark í síðari Vals þeim á óvart, þeir höfðu hálfleik. | ekki búizt við að þeir mundu Þriðji leikurinn fór fram í Bad tapa 3 af 4 leikium cg gera aðeins Oldesloe við úrval úr Slésvík- j 4 mörk gegn 12, sem Valsmenn Holstein knattspyrnusambandinu gerðu. og samanstóð það af leikmönnum j Það verður því að telja bessa frá sex félögum. Var leikur þessi ^ frammistöðu flckksins :njög góða þáttur í miklu æskulýðsíþrótta- og mikið betri en nokkur þorði móti þar, sem um 400 keppendur' að vona. drengja og stúlkna voru þátttak- endur í ýmsum greinum. Lauk Flokkurinn hafði því gert ráð fyrir að forráðamenn knatt- Á ÞRIÐJUDAGINN varð að bíða vegna rúmleysis í blaðinu um- sögn um liðin í bæjakeppninni í | knattspyrnu milli Akraness og Reeykjavíkur. Hér kemur hún, þótt seint sé. I LIÐIN I Akranesliðið var nú aðeins svip ur hjá sjón við það sem það hef- I ur verið nú í sumar, enda munu mennirnir æfingalitlir eða æf- ingalausir síðan fyrir Þýzkalands j ferðina, og það virðist fljótt að segja til sin. Bezti maður liðsins nú var Pétur Georgsson, dugmik- ill og sívinnandi með mikla yfir- j ferð. Framverðirnir Sveinn Teits- son og Kristinn ( sem lék í stað Guðjóns) voru öruggir en Sveinn i þó langt frá því bezta sem hann i getur sýnt. Að undanteknum síð- ! ustu mínútum fyrri hálfleiks og I fyrstu mínútum síðari hálfleiks var framlínan (að Pétri oft und- anskildum) stöð og oft viljalaus. Þó skipti Þórður laglega út á kántana og á hægri kanti lék Þórður (bróðir Ríkharðs) og þar er loks búið að fá mann í kant- stöðuna sem kemur til með áð falla vel inn í hina snöggu og eld- fljótu framlínu liðsins. Vörnin var hins vegar eitt stórt gat oft og tíðum — sérstaklega hægra megin, því Sveinn Benediktsson var oft furðu lítil mátstaða fram- herjum Reykjavíkuriiðsins. Ólaf- ur Vilhjálmsson stóð sig þó vel, Dagbjartur bjargaði oft, en mis- tókst stundum illa og byggði ekki upp nú eins og hans er vani. Magnús varði margt vel en voru mislagðar hendur við ar.nað, einkum langskot Ólafs Han \es- sonar. Beztu menn Reykjavíkurliðsins voru (miðjutríóið) Þorbjörn og Gunnar Gunnarsson og nafni hans Guðmannsson. Þeir áttu oft skemmtilegar uppbyggingar. Ólafur var hinn fríski maður á kantinum, lék oft Svein Bene- diktsson grátt, og var furðu hepp- inn með markskot — þó þau væru vel af hendi leyst. Fram- verðirnir Halldór og Hörður (KR) voru fastir fyrir en vantai báða þetta leikandi létta — og hina sönnu leikgleði. Hreiðar er alltaf hinn skemmtilegi varnar- leikmaður, síkvikur og alltaf með hinn sanna baráttuvilja. Einai Halldórsson var fastur fyrir í miðframvarðarstöðunni og stóf sig vel — sömuleiðis Magnús markinu, og hans sterka hlið err alltaf úthlaupin og það að grípa inn í leikinn. Stóð hann sig með mikilli prýði. þeim leik svo að Valur vann • spyrnunnar hér hefðu látið svo 2:1 eftir jafnan leik. Hlutu Vals-j lítið að heilsa upp á þessa fyrstu menn áletrað heiðursskjal, sem fulltrúa II. fl. er koma heim eftir sigurvegrar í mótinu. Var völl-jslíka för þegar þeir koma að urinn mjög góður og íslenzkt landi, en þeir létu ekki sjá sig. júníveður. j Þess má geta að lokum að í Siðasti leikurinn fór svo fram ráði er að þýzkir drengir (II. fl.) í Hamborg við II. fl. bezta íé- frá Hamborg korni í júní næsta lagsins í Hamborg sem Victoria ár og keppi hér nokkra leiki. II. heitir. Á það félag 4 sveitir í fl. menn hér í bæ hafa því nokk- II. aldursflokki, sem taka þátt urt verkefni að vinna að búa sig í keppni og 30 keppnissveitir und- j undir að mæta beim sterkum, því ir 19 ára aldri. Kunnugir menn hætt er við, að þeir vilji hefna sögðu að Victoia myndi sigra ófaranna við Val. | Valsdrengirnir við komuna til Reykjavíkur. (Ljósm. I. Magnússorh

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.