Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 4
4
MORGVNBLÁÐIÐ
Sunnudagur 10. okt. 1954
283. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4,38.
Síðdegisflæði kl. 16,56.
Helgidagslæknir er Páll Gísla-
son, Ásvallagötu 21, sími 82853.
• O EDDA 595410127 — 1 Atkv.
□ MÍMIR 595410117 — 1 atkvÖ
I.O.O.F. 3 = 13610118 = Kvm.
• Messur •
Innri-IVjarðvíkurkirkja: Messa
kl. 2 e. h. Séra Björn Jónsson.
Keflavíkurkirkja: Messa kl. 5
•e. h. Séra Björn Jónsson.
• Afmæli •
80 ára verður mánudaginn 11.
*október frá Ólöf Jónsdóttir frá
fimmubergi á Skógarströnd. Þann
■dag verður hún á Laugateigi 33 í
Reykjavík.
60 ára varð í gær (laugardag)
'Vigfús Þorgilsson, Vitastíg 6 A.
Sextugur er á morgun, mánu-
•dag 11. okt., Guðni Halldórsson
Bhúrari, Mímisvegi 8, Beykjavík.
Dagbók
l
Hiónaefni
j • iAjuxiu.eiiii •
í t gær opinberuðu trúlofun sína
•tjngfrú Sjöfn B. Kristinsdóttir
Wlcrifstofumær, Hringbraut 45, og
Mfcud. med. Grétar G. Nikulásson, saman 1 hjónaband af sera Áre-
TJarnarbraut 3, Hafnarfirði. líusi Níelsyni ungfru Ingibjorg
- Opinberað hafa trúlofun sína Ingvarsdóttir, Hverfisgotu 37,
ningfrú Hædy Magnúsdóttir, Garði Hafnarfirði, og Halldor Johanns-
í Mosfellssveit, og Óskar Sigur- son stud' ma®’ Karastig 9A
ÚiibúiS frá AlþýðublaSinu
HELGI SÆMUNDSSON meðritstjóri Alþýðublaðsins, hefir ný- gkemmtiatriðum þriðjudaglnn 12.
lega ritað ómerkilega grein i blaðið um dósentsmálið undir 0kt. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
fuilu nafni og birt síðan sömu grein sem ritstjórnargrein í Tím- j
anum. .Óháði fríkirkjusöínuðurinn.
Mörgum finnst sem Framsókn liggi nú
furðu lágt í vesaldómsins svaði,
er Tíminn gerist andlegt útibú
frá aldarinnar lélegasta blaði.
En maður, ei þú undrast þetta skalt,
því alltaf var þar manndómsþrekið bogið,
og það, sem biaðið flytur, — eitt og allt, —
illa fengið, — bæði satt og logið. —
B. R.
Gefin voru saman í hjónaband
í gær Ingibjörg Guðjónsdóttir,
Marðarmýri í Vatnsdal, og Þórð-
ur Guðmundsson útgerðarmaður,
Gerðum.
Um síðast liðna helgi voru gefin
ðjergsson bifvélavirki, Hofteigi 19.
• Brúðkaup •
I dag verða gefin saman í
íijónaband ungfrú Erna Ingólfs-
vjóttir, Fitjakoti, Kjalarnesi, og
JEgill Jónasson, BA, frá Stardal.
Heimili þeirra verður á Baróns-
•tíg 33.
{ í fyrradag voru gefin saman í
ftjónaband Jenný Sigfúsdóttir og
Hinar G. Bjarnason. Heimili þeirra
verður að Laufásvegi 19.
Heimili ungu hjónanna verður að
Kárastíg 9 A.
Ennfremur voru gefin saman
um sömu helgi af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Ásthildur t Pét-
ursdóttir, Þjórsárgötu 3, og *Páll
Þorláksson, Grettisgötu 6. Heimili
þeira verður að Grettisgötu 6.
• Flugferðir •
Flngfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur frá
og Symfóníuhljómsveit Parísaí
leika; Gaillard stjórnar). 11,00!
Messa í Fossvogskirkju. 13,15 Ers
indi: Um skátáhreyfinguna (Séraj
Óskar J. Þorláksson). 14,00 Guðs-<
þjónusta Fíladelfíusafnaðarins (í
útvarpssal). 15,15 Miðdegistóin
leikar (plötur): a) „Facade”,
svita eftir William Walton (PhiL
harmoníska hljómsveitin í London
leikur; höf. stjórnar). b) Aksel
Schiöth syngur. c) Píanókonsert í
a-moll op. 17 eftir Paderewsky
(Jesus Maria Sanroma og Boston
Promenade hljómsveitin leika;
jArthur Fiedler stjórnar). 18,30
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2(Barnatími (Baldur Pálmason),
e. h. í dag. Séra Emil Björnsson. 20,20 Erindi: Saga og menning
(Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstj.).
*•
s
J
J)n Cfó fj^ó ca
nffoifócafé ^Jncjot
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
Gömlu dansarnir
110«
i kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
Dansstjóri Baldur Gunnarsseu.
Aðgöngumiðar frá kl. 6—7.
Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur frá kl. 15.30
-17.00.
Hlíðarkaffi
verður á boðstólum í dag frá klukkan 3 e. h,
í húsi K.F.U.M. og K., til ágóða fyrir skála-
bygginguna í Vindáshlíð.
Komið, drekkið Hlíðarkaffi.
Styrkið sumarstarfið.
Söngfélag I.O.G.T.
Kynningarkvold fyrir yngri og
eldri félaga í Bindindishöllinni,
Fríkirkjuvegi 11, kl. 8,30 í kvöld.
Kaffi, litmyndasýning o. fl. Rætt
um vetrarstarfið.
Sólheimadrengnrinn.
Afhent Morgunblaðinu: Mummi
Kaupmannahöfn kl. 17,45 í dag. og Kitty 100,00; H. B. 100,00; Ó.
Flugvélin fer til Prestvíkur og Þ. 50,00.
Kaupmannahafnar kl. 9,30 í fyrra- j
málið. K.F.U.K. heldur kaffidag
Innanlandsflug: I dag eru ráð- j ; húsi k.F.U.M. í dag til ágóða
gerðar flugferðir til Akuieyrai og fyrir starf félagsins í Vindáshlíð.
Vestmannaeyja. — Á morgun er j
áætlað að fljúga til Akureyrar, Minningarspjöld
Bildudals, Fagurholsmyrar, Horna ®
u«»
■ iioie
fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð-
ar og Vestmannaeyja.
Skipafréttir •
Eimskipafélag íslalfds h.f.:
Brúarfoss fór frá Rotterdam í
fyrradag til Hull og Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Reykjavík 5. þ.
m. til New York. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur í fyrradag frá Isa-
firði. Goðafoss fór frá Hamborg
í fyrradag til Reykjavíkur. Gull-
Kvenfélags Neskirkju fást A
eftirtöldum stöðum: Búðin min
Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel
sen, • Templarasundi 3, verzl
Stefáns Árnasonar, Grímsstaða
holli, og Mýrarhúsaskóla.
Drekkið síðdegiskaffið
í Sjálfstæðishúsiuu!
• Útvarp •
9,30 Morgunútvarp. Fréttir og
foss fór frá Kaupmannahöfn í tónleikar: a) Konsert í F-dúr op.
gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- 4 fyrir orgel og hljómsveit eftir
arfoss kom til Leningrad í gær; i Hándel (Walter Kraft og kammer-
fer þaðan til Hamina og Helsing- hljómsveitin í Stuttgart leika;
fors. Reykjafoss kom til 'Rotter
dam í fyrradag; fer þaðan 12. þ
m. til Hamborgar. Selfoss fór frá
Rotterdam 7. þ. m. til Reykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá New York
28. f. m.; væntanlegur til Reykja-
víkur annað kvöld.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á
þriðjudaginn austur um land í
hringferð. Esja er á Austfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á austurleið. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík í nótt til Snæ-
fellsness- og Breiðafjarðarhafna.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjavík á þriðju-
daginn til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Stettin. Arnar-
fell er væntanlegt til Vestmanna-1
eyja í dag frá Reykjavík. Jökul-
fell er á ísafirði. Dísarfell lestar
og losar á Norður- og Austur-
landi. Litlafell er á Norðurlands-
höfnum. Helgafell er í Keflavík.
Magnhild er í Keflavík. Baldur fór
frá Reykjavík 29. f. m. áleiðis til
Hamborgar. Sine Boye lestar kol
í Póllandi.
Gjafir í kirkjubyggingarsjóð
Óháða fríkirkjusafnaðarins:
Frá M. B. og fjölskyldu 500,00;
H. J. 30,00; Kjartani Guðmunds-I
syni, Spítalastíg 1, 10 000,00;;
frá sama 150,00. — Gjafir af-1
hentar á kirkjudegi safnaðarins:
Frá Helgu Ingimundardóttur kr. I
200,00; Sigurbjörgu Guðmunds-1
dóttur 100,00; Helgu Jónsdóttur
50,00. — Móttekið með þakklæti.
—• Safnaðargjaldkeri.
Kvenfélag Neskirkju.
Fundur verður í Tjarnarkaffi,
uppi, þriðjudaginn 12. okt. kl. 8,30.
Fundarefni: Vetrarstarfið.
Verkakvennaféiagið
Framsókn
heldur fund í dag kl. 3 e. h. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. —
Félagskonur, sýnið skírteini eða
kvittun!
Rólf Reinhardt stjórnar). b)
Harpsikordkonsert eftir Mozart
(Marguerite Roesgen-Champion
20,45 Frá tónleikum Symfóníu-
hljómsveitarinnar í Þjóðleikhúsinu
14. f. m. (útvarpað af segulbandi).
Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic.
Einleikari: Tamara Gusjeva. a)!
Forleikur að óperunni „Selda
brúðurin" eftir Smetana. b) Píanó
konsert nr. 2 í c-moll. op. 18 eftir
Rachmaninoff. 21,35 Upplestur:1
ívöf úr óprentaðri skáldsögu eftir
Steingrím Sigurðsson. (Höfundur
les). 22,05 Danslög (plötur). 23,30
Dagskrárlok.
Mánudagur 11. október:
19,15 Þingfréttir. 19,30 Tónleik-
ar: Lög úr kvikmyndum (plötur).
20,20 Útvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar: a)
Rapsódía eftir Herbert Hriber-
schek. b) Aría úr „Sabat mater“
eftir Rossini. Herbert Hriberschek
útsetti fyrir hljómsveit. 20,40 Um
daginn og veginn (Helgi Hjörvar);
21,00 Smárakvartettinn á Akur-
eyri syngur; Jakob Tryggvason
leikur undir á píanó. 21,25 Erindi:
Þeir, sem bregðast föðurskyldun-
um (Ragnar Jóhannesson skóla-
stjóri). 21,45 Búnaðarþáttur: Um-
gengni á sveitabílum (Örnólfur
Örnólfsson ráðunautur). 22,10
„Brúðkaupslagið", saga eftir
Björnstjerne Björnson; I. (Sig-
urður Þorsteinsson les). 22,25 Létt
lög: Lög leikin á balalaika, — og
auk þess syngur Turner Layton
(plötur). 23,00 Dagskrárlok.
Sími 1182
JOHNNY HOUDAY
Frábær, ný, amerísk mynd, er fjallar um baráttu korn-
ungs drengs, er lent hefur út á glæpabraut, fyrir því að
verða að manni, í stað þess að enda sem glæpamaður. —
Leikstjórinn Ronnie W. Alcorn upplifði sjálfur í æsku
það, sem mynd þessi fjallar um.
Aðalhlutverk:
Allen Martin, William Bendix, Stanley Clements
og Hoagy Carmichael.
Þetta cr mynd, sem enginn ætti að láta hjá líða að sjá.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.