Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 16
Yeðurúllil í dag:
SV og- stormur, allhvasst. Skúra
veður.
232. tbl. — Sunnudagur 10. október 1954
Reykjayfkurbréf
er á bh 0.
Stórt fiskverkunarhús
fauk í Sandgerbi
Lítið steinhús hrundi og trilla sökk
SANDGERÐI, 9. okt. — í fárviðrinu milli kl. 4 og 6 í morgun,
stórskemmdist hér í Sandgerði stórt fiskverkunarhús og trillu-
bátur sökk. — Var veðurhæðin með fádæmum mikiL
Úr sehistofu álþinyis
Fiskverkunarhúsið var feikn-
mikið hús um 60 m. langt og gekk
J>að undir nafninu Langahúsið.
otendur það niður við sjóinn.
Þak þessa mikla húss tók af í
<einu lagi og skall það með braki
og brestum niður í port eitt um
10 m frá. — Um leið og þakið tók
af féll önnur hlið hússins fram
A götuna í einu lagi. — Lítið hús,
sem hér er í smíðum, eign Har-
alds Sveinssonar stórskemmdist.
Húsið var ekki fokhelt orðið, en
búið að hlaða gafla og veggi. —
Hrundi annar gafinn og önnur
hlið hússins undan veður ofsan-
um.
Trillubátur, sem lá utan við
syðri bryggjuna sökk við legu-
færin. — Tveir bátar lágu í vari
við hinn nýsteypta 170 cm háa
skjólgarð og varð ekkert að hjá
þeim.
Bryggjuhledsla semenfsverk-
smiðjunnar sfór skemmdist
í[ FORÁTTU brimi á Akranesi varð mikið tjón á grjótgarði þeim,
1 sem síðar á að verða bryggja sementsverksmiðjunnar. — Þá
rak á land sand- og grjótferju Akraneshafnar.
Búið var að aka miklu af grjóti^
í garðinn og í gærmorgun hafði
hrimið molað það allt niður. —
Undirstöðumar munu þó ekki
hafa raskazt, en flytja þarf mik-
ið af grjóti aftur í garðinn.
Sjógangur var mikill þar og
«r hætt við að sjógangurinn hefði
-valdið meira tjóni, ef stórstreymt
hefði verið.
Á öllum bátaflotanum voru
menn á varðbergi í fyrrinótt. —
Varð því ekkert að hjá bátunum,
þó mikill sjógangur væri.
Gamall innrásarpram,mi, sem
höfnin á og notaður er á sumrin
til sand- og grjótflutninga, rak á
land upp. Er botninn sendinn, þar
sem pramminn liggur.
Fullfrúi flugvirkja
FÉLAG flugvirkja kaus í fyrra-
kvöld fulltrúa á Alþýðusambands
þing. Kosinn var Ólafur Agnar
Jónasson.
jjósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd i yrradag niðri í anddyri Alþingishússins, þar sem
:r setustofa þingmanna og gesta þeirra. Nýir og léttir hægindastólar hafa verið settir þar í sumaf
l stað hinna gömlu, sem voru djúpir og þungir. Vlyndin á veggnuin er af Jóni Sigurðssyni forseta,
HAFNARFIRÐI — Ekkert veru-
legt tjón varð hér í óveðrinu. —
Lögreglan var þó nokkrum sinn-
um kölluð út til að sinna járn-
plötum, sem fokið höfðu af port-
um og húsum. Einnig fuku
nokkrir smáskúrar. Nokkur
brögð munu hafa orðið af því,
að bátar losnuðu frá bryggjun-
um, en þeir voru jafnharðan
bundnir aftur. — G. E.
Virðuleg setning
Alþingis 1
r
Oveði inii slot^ði
í gær
EITT versta veðrið, sem hér hef-
ur komið í haust gekk yfir landið
síðustu þrjá sólarhringana. Svo
hermir Veðurstofan, og kveður
sjaldan hafa rignt meira en frá
því kl. 9 á föstudagsmorguninn til
jafnlengdar á laugardagsmorgun
rtgndi hvorki meira né minna en
25 millimetra. Vindhraðinn var
xtg harla mikill, komst upp í 12
vindstig hér í Reykjavík, en
hvassastur var hann í Vestmanna
eyjum að vanda, 14 vindstig. Ó-
veður þetta orsakaði lægð, mikil
dg djúp, sem spratt upp auðvest-
ur í hafi og fór yfir landið og
var um hádegið í gær skammt
norður af Vestfjörðum. Fór hún
rneð óvenjulega miklum hraða,
eða allt að 100 km. á klukkustund
og er það talið hraðfara lægð af
veðurfræðingum.
í gær lægði veðrið heldur og
dró mikið úr vindhraðanum og
spáði veðurstofan því, að sunnu-
dagurinn myndi verða kvrrari,
vestan gola og ef til vill slydduél.
Manndauðahlutf al li ð er
óhreytt Barnadauði minkar
i
SIÐUSTU Hagtíðindum er frá því skýrt, að manndauðahlut-
fallið hafi á árinu 1953 orðið sama og árið áður og það lægsta
sem dæmi eru til um. — Á því ári minnkaði barnadauðinn enn
og er hlutfallið miklu lægra en það hefur áður orðið lægst.
HJÓNAVÍGSLUR OG
HJÓNASKILNAÐIR
Yfirlit það, sem skýrt er frá
þessu, hefst með því að skýrt tr
frá hjónavígslum á árinu 1953.
— Þær urðu alls 1214. — Er það
allmiklu hærra hlutfall en árið
áður og líkt og það var á ár-1FÓLKSFJÖLGUNIN
unum 1941 50, eða 8,1%. j Að lokum segir frá mannfjölg-
I sambandi við hjónaböndin er uninni, en hún nam 21,9 af þús-
svo skýrt frá því, að 122 hjóna- Undi. — Mismunurinn á tölu lif-
bondum hafi verið slitið við lög- | andi fæddra 0g dáinna var 3229
I börn, en miðað við tölu lifandi
I fæddra, hefur barnadauðinn inn-
an eins árs verið 1,7%. Er þetta
, miklu lægra hlutfall en það hefur
! áður orðið lægst, þ. e. 2,2% árin
1950 og ’53.
ALÞINGI íslendinga, hið 89. í röðinni frá endurreisn þings, var
sett í gær af forseta íslands. 41 þingmaður var kominn til
þings. Lögð hafa verið fram 13 stjórnarfrumvörp, þ. á m. fjárlög,
8 þingmannafrumvörp og 2 þingályktunartillögur.
£meríski sendiherr-
enn kemur í dag
JOHN J. MUCCIO var fynr
AÍcömmu skipaður sendiherra
*<andaríkjanna á Ísíandi. Hinn
nýi sendiherra er væntanlegur
hingað tii lands í dag.
skilnað á árinu 1953 á móti 109
árið áður. Er það hærra hlutfall
en verið hefur frá því byrjað var
að taka skýrslur árið 1926, eða
0,8% á móti 0,3% á árunum 1926
til 1930 og 0,7% á árunum 1950 til
1953.
BARNSFÆÐINGAR
Árið 1953 var tala lifandi barna
4322, eða 28,7 á hvert þúsund
landsmanna. — Er það jafnhátt
hlutfallinu 1950 og eins hátt hef-
ur það ekki orðið nokkurt ann-
að ár síðan um aldamót. And-
vana börn, sem fæddust árið 1953
voru 69 á móti 78 árið áður.
Tala óskilgetinna barna var
1091 eða 24,8%. — Er þessi hlut-
fallstala nokkru lægri en árið á
undan, en hún var 25,2%.
MANNDAUÐINN
Þá segir frá manndauðanum
árið 1953, en þá dóu alls 1093, eða
7,3 af hverju þúsundi lands-
manna. — Það er sama manri-
dauðahlutfallið og árið áður og
það lægsta, sem dæmi eru til um
síðan 1926. Innan eins árs dóu 74
og á árinu fluttust til 73 umfram
þá, sem frá því fluttust.
SANNLEIKURINN MUN GERA
YÐUR FRJÁLSA
Á undan þingsetningu var hald j
in guðsþjónusta í Dómkirkjunni
og prédikaði þar biskup íslands.
Hann lagði út af orðunum í Jó-
hannesar-guðspjalli: „Sannleikur
inn mun gera yður frjálsa “ En
þessi orð kvað hann hafa verið
kjörin einkunnarorð Alþingis
með því að þau eru skráð á horn-
stein Alþingishússins. Ræða
biskups var hin skörulegasta.
Hann sagði að Kirkja íslands
vænti þess og bæði að alþingis-
mönnum auðnaðist að vinna öll
störf sín í anda sannleikans sjálf-
um sér og þjóðinni til blessunar.
Bað hann þess að greitt yrði úr
hverju máli skv. sjónarmiðum
kristninnar. „Samvizka yðar
upplýst af anda Krists á að véra
úrskurðarvaldið", sagði biskup
að lokum.
Þingmenn gengu nú fylktu liði
affóðsemkomiðhef
yri síðan 1925
STOKKSEYRI, 9. okt.
SÍÐAN á hádegi í gær, hefur veðurhæðin verið mjög mikil hér.
og óslitið rok og stólpabrim, svo varla er munað eftir öðrun
eins sjógangi.
HÆSTA FLÓÐ SÍÐAN 1925
Svo mikill var sjógangurinn í
nótt, að brimið gekk upp fyrir
sjógarðshliðin hér. í stærstu sog-
unum skolaðist sjórinn upp á
götur. Hefur ekki komið jafn hátt
flóð á Stokkseyri síðan í flóðinu
mikla 1925, sem miklum skemmd
um olli.
BÁTUR SÖKK Á HÖFNINNI
Trillubátur sem er um 4 tonn
að stærð, sökk við bólið á höfn-
inni í nótt. Hefur ekkert vtvið
h:?':’. zZ - _; onn sem komið
er til þess að ná honum upp,
vegna brims. Er þess vegna óvíst
um skemmdir á honum. Ekki
varð neitt að öðrum bátum, sem
lágu í höfninni.
ENGAR SKEMMDIR Á
HÚSUM
Ekki urðu hér neinar skemmd-
ir á húsum í þorpinu, svo vitað
sé um. Var veðrið þó það mikið
að varla var mannstætt á götun-
um. Veðrið er heldur minna en
: nótt, en brimið virðist ekkert
í rénun. — Magnús.
úr Dómirkjunni í Alþingishúsið,
Þar las forseti íslands upp
forsetabréf frá 21. september s.I,
þar sem ákveðið var að Alþingi
skyldi koma saman til funda laug
ardaginn 9. oktober og lýsti hann
Alþingi sett. Þá flutti hann stutt
ávarp, þar sem hann minntist
þess að 50 ár eru liðin síðan
heimastjóm var mynduð hér á
landi. En með heimastjórninni
hófst síðari landnámsöld á ís-
landi, sagði forsetinn. Að lokum
árnaði hann Alþingi heilla og
þingmenn minntust fósturjarðar-
innar með ferföldu húrrahrópi.
LÁTINS ÞINGMANNS
MINNZT
Aldursforseti, sem er Jörundur
Brynjólfsson þingmaður Árnes-
inga steig í forsetastól. Minntist
hann eins fyrrverandi þing-
manns, er lézt á árinu, Sigurjóns
Á. Ólafssonar og rakti æviferil
hans. Þingmenn risu úr sætum til
að votta mínningu hins látná þing
manns virðingu sína.
VIRÐULEG ATHÖFN
Þá var þingfundi frestað fram
á mánudag og liggur þá fýrst
fyrir að kjósa forseta og nefndir.
Yfir þingsetningarathöfninni
hvíldi blær virðuleika og alvöru.
AKUREYRI
KEYKJAVÍK
leikur Reykvíkinga:
Bfl—g2