Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 7

Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 7
Sunnudagur 10. okt. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 1 LISTIN ER ENGINN LEIKUR, HELDUR ÓGURLEGT STRÍÐ OG ÁTTA ÞAÐ DYLST engum, að list- rænn hugur og hönd hefir verið að verki við „kringlótta hefir sér stað í járniðnaðinum húsið“ hans Ásmundar Sveins- sonar myndhöggvara inni við Sigtún. Hið ytra er það umkringt höggmyndum, mörgum góð- kunnum verkum listamannsins, hið innra blasir við listaverk í hverju horni, á borðum, skáp- um og hillum og uppi í sjálfu lofthvolfinu er sem andrúmsloftið sé magnað af þeim átökum and- ans við efnið, sem þar hafa verið háð — og eru enn, því að langt er frá því, að Ásmundur sé setzt- ur í helgan stein og hafizt ekki lengur að. Það er auðráðið af tali hans einu saman um verk hans sjálfs — og um listina vítt og breitt. HEIMSOKN I SERSTOKUM TILGANGI Við erum annars komin hér í heimsókn til listamannsins í dá- lítið sérstökum tilgangi. Okkur langar til að forvitnast um — já við ætlum blátt áfram að krefja hann sagna um, hvernig eitt af hinum stórkostlegustu verkum hans hafi orðið til, hvað hafi komið honum til að gera það, hvað hann hafi meint með þvi að gera það. Hvílík dirfska — hvílík frekja! kann einhverjum að verða að orði. En við komum ekki bónleið eða vonsvikin heim úr þessari heimsókn. Það er sjálf- Ur ,,Járnsmiðurinn“, verkið, sem er annars vegar, okkur langar til að heyra sköpunarsögu hans af munni sjálfs listamannsins, sem skóp hann. EINLÆGUR — YFIRLÆTISLAUS Og við komum ekki öldungis að tómum köfanum. Af full- komnu yfirlætisleysi, einlægni — Og eldmóði hins sanna og þrosk- aða listamanns, skýrir Ásmundur Sveinsson fyrir okkur í senn af barnslegu lítillæti og stolti for- sögu þessa mikla listaverks og þeim innri öflum, sem tókust á við sköpun þess, áður en það birt- ist okkur- í líki „Járnsmiðsins", eins og hánn stendur í dag við íðnskólann nýja' á Skólavörðu- holtinu. Spfallað við Ásmund Sveinsson, mymihöggvara m ,Járn- fsmiðinn" og víðhorf hans fi! lisfsrinnar. ismundur Sveinsson virðir fyrir sér „Þvottakonana“ fyrir utan húsið sitt við Sigtún. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) SMÍÐAÐI BRENNIMÖRK HJÁ FÖÐUR SÍNUM tízku járnsmíði í algleymingi — og ég stóð höggdofa frammi fyrir þeim ósýnilegu risaöflum, sem ég sá nútímann leysa þar úr læðingi. Járnsmiðin var crðin að trölla- dómi, vélabáknin verkuðu á mig eins og tröll. SPÍRURNAR AÐ „JÁRNSMIÐNUM" I þessari hugarreynsiu minni, sem varð smám saman að bloss- andi innri hvöt, urðu til spírurn - ar að „Járnsmiðnum“. Ég lifði i huganum ýmist við hamarinn og nútímans -— og um leið steðjann heima í sveitasmiðju tröllauknu breytingu, sem átt föður míns eða í tröllaborgum þeim tíma, er ég sem drengur járnsmiðjanna í Reykjavik — stóð í smiðjunni — og reyndar í hver getur láð mér þó að ég vildi öllum iðngreinum — hún er alls reyna að létta dálítið á ofur- staðar, þessi tröllaukna breyt- hlöðnum huga mínum —- gera inS- — Og ég hef vissan átrún- tilraun til að túlka stærðina gagn a risatækni nutímans, ég hefi vart smæðinni — þessar and- trtl á því að hún leysi fólkið úr stæður, sem brutust um hið innra þrældómi gamla tímans — og varla nokkurn mann í heilan vet ur. Þar urðu margar af myndum mínum til: Straukonan, Þvotta- konurnar — og Járnsmiðurinn, hann var fullgerður árið 1936. i„SYMBOL“ hinna | TRÖLLAUKNU BREYTINGA — Ógæfan, segir Ásmundur j myndhöggvari, er sú, að menn binda þetta verk mitt við ein- staklinginn. „Járnsmiðurinn“ á ! járnsmið —- ég var að reyna að gera symbol hinnar tröllauknu í miklu erfiði við að ná þeim, en ég varð, hvað sem það kost- aði, til að geta gripið heiidar- áhrifin, — þetta þúsundfalda aíl, samanþjappað í forminu. Járn- smiðurinn er þarna í hvíldar- stöðu — horfir fram í nútím- með mér? hún hefir þegar gert miklu leyti. það að ÞUSUNDFALT AFL, SAMANÞJAPPAÐ í FORMI — Sjáið þið til, segir lista- maðurinn og bendir okkur á lít- FULLGERÐUR 1936 Já, upp úr þessu varð „Járn- smiðurinn" til — en það varð ekki í neinu snarkasti. Ég fór í það að smíða hús niðri á Éreyj u- götu, átti í stríði og basli við það ið hkan af „Járnsmiðnum“ úr og flúði loks uppgefinn á bygg- hertum leir, sem stendur fyrir — Nei, hann líkist hreint ekki ingarvinnunni til Hafnar og vann framan okkur á borðinu. — Þess- venjulegum járnsmið, segir As- þar eins og óður maður, sá ar beinu og sterku línur, ég átti mundur og það var af ásettu ráði - gert að hafa það þannig.-Er. eiginlega verð ég að hverfa langt aftur í tímann, eigi ég að reyna að gera tilraun til að skýra út, hvernig Járnsmiðurinn er til orð- in— til þess tíma, er ég sem lítill strákur stóð í smiðjunni á Kolsstöðum hjá föður mínum og bisaði við að búa til brennimörk, höggvin út í járn. Þetta var tölu- verður vandi og ég var töluvert hróðugur, þegar ég fékk hrós hjá föður mínum fyrir það, hvern ig mér tókst og að sama skapi dálítið skúffaður, þegar farið va,r að gefa brennimörkin til ná- grannanna. Þetta voru mín fyrstu kýnni af járnsmíði, eins og manns höndin framkvæmdi hana í þá daga með aðstoð elds, hamars og steðja. Faðir minn var einn hinna högu sveitasmiða, sem lagði jöfn- um höndum stund á tré- og járn- smíði og kynntist ég hvoru tveggja barnungur. JÁRNSMÍÐIN ORÐIN AÐ TRÖLLDÓMI Síðar, er ég var um tvítugs- aldur, lá leið mín til Reykjavík- ur og nam ég þar tréskurð hjá Ríkharði Jónssyni. Og svo fór ég utan — og ég kom heim aft- ur — kynntist Markúsi heitnum ívarssyni í Héðni og við urðuro ágætir kunningjar. Ég var tíður gestur í Héðni — þar sá ég ný- „Járosmiðurinn“ - afl samanþjappað Þúsundía't formi. — Ásmundur Sveinsson: gefur verkinu gildi. Ekki sjálft motivið, heldur hið abstrakta ann — og gamli járnsmiðurinn er þarna líka — hamarinn og steðjinn — eins og tengiliður á milli hins gamla og hins nýja, milli þess, sem var og er. KRAFTUR í KYRRSTÖÐU — En hvað með hægri öxlina — í hvíldarstöðu? — Já, hún á að undirstrika kraftinn öðru meginn til að hvíldin — átaksleysið — hinum megin komi því skýrara í ljós. Heildin verður að halda sér uppi, enda þótt í hvíldarstöðu sé. Hún á ekki að tákna fyrst og fremst átak, heldur miklu fremur kraft í kyrrstöðu — ógurlegan og vold- ugan kraft — eitthvað monu- mentalt. Það „monumentala“ er J fyrir mér eitthvað stórt og kraft- ! þrungið, sem ekki getur sam-, rýmst fínleika og viðkvæmni — | ég hefi gaman af hvorutvéggja. j HIÐ „ABSTRAKTA“ GEFUR VERKINU GILDI — Þetta var það, sem ég ætlaði að gera. Ég veit ekkert, hvort mér hefir tekizt það, en ég er! að reyna að segja satt. Það er ' ekki alltaf, sem myndirnar gefa j mikið hinu ytra lífi, þótt þær hafi kostað mikinn innri blossa j og stríð. Menn hafa ekki getað fyrir- gefið mér, að ég hefi þvingað mannslikamann inn í viss form, sem eru „motivinu“ ósamkvæm. j En ég hefi alltaf verið dálítið j ,abstrakt‘ í mér. Fyrir mér er það ekki ,,mOtivið“ sem gefur verk- | inu gildi, heldur hið „akstrakta'*. Mona Lisa verður ekki dáð um alla tíma vegna þess, að hún er nákvæmlega lík einhveni konu, sem einhverntíma hefir lií- að, heldur áf því að í þessu lista- verki hefir meistaranum Vinci tekizt að skapa eitthvað sem cr eilift — óháð hinu einstaklings- lega. — LISTIN ER ENGINN LEIKUR — Fannst yður sjálfum, að yð- ur hefði tekizt að gera þaS, sem þér ætluðuð að gera með „Járn- smiðnum?" — Tja------þetta er nú eríið spurning. „Járnsmiðurinn" hann er fyrst og fremst fantasia. — hugmynd realiseruð, en------- hvernig má slíkt takast? Listirv er enginn leikur, heldur ógurlegt stríð og barátt.a. Listamaðurimv byrjar á mynd með vissum glansi og vonum, þegar fram i sækir„ verður efnið honum stöðugt örð- ugra viðfangs, þangað til það verður honum ofviða. Þá er ekki um annað að gera en að gefast upp eftir að hafa gert sitt bezta og lifa í voninni um framför Við nútímalistamenn eigum þá ósk innilegasta að takast megi að laða samtíðarmenn okkar — æskuna fyrst og fremst, til a«J hafa nautn af hnum og formum, án þess að gerð sé krafa til að skilja þau engu síður en i músíb. Það er hægt að njóta og verða snortinn, án þess að skilja. EKKERT ER VERRA EN LOGNIÐ Fyrst eftir að ég kom heim að utan, þótti mér gaman að heyra men segja, að þetta og hitt væri ljótt — síðar varð ég leiður á því — það varð of venjulegt — „banalt“ — allt var ljótt. Mér þótti vænt um þá menn, sem reyndu að meta hlutina — ekki þá, sem sögðu, að allt væri fállegt og ágætt, heldur hina, sem voru vakandi — og deildu. Það má ekki vera logn yfir hlutunum —- ekkert er verra en lognið — og það ekki sízt hér heima á ís- landi með sína sterku og storma- sömu náttúru — þar sem sjaldan. er logn. — Nei, umræður og deilur eru nauðsynlegar til að halda við vakandi og heilbrigðu. listalífi, segir Ásmundur Sveins- son um leið og við kveðjum-hann fyrir utan „kringlótta húsið4* hans — orðum hans fygir hóg- vær sannfæringarkraftur. sib. firðiileg úfför ÁRNESI, S-Þing„ 3.. okt. — Hólmfríður Friðjónsdóttir frá Sandi, sem andaðist að heimili sínu, Litlu-Laugum, þann 24. þ. m. var jarðsungin í gær. At- höfnin hófst að Lit.lu-Laugum kl. 11 f. h. Sóknarpresturinn, séra Sigurður Guðmundsson, Grenj- aðarstöðum, flutti bæn í heima- húsum, en Áskell Sigurjónsson oddviti að Laugafelli húskveðju. Kl. 2 e. h. var jarðsett í æsku- sveit hennar Nesi í Aðaldal. Þar flutti séra Sigurður Guðmunds- son ræðu, en Kirkjukór Grenj- aðarstaðar annaðist söng. Hólmfríður FViðjónsdóttir var fædd 1872 og var því 82 ára er hún lézt. Skömmu fyrir andlátið hafði hún ánafnað Húsmæðraskólanum að Laugum 10 þús. kr. að gjöf til minningar um æskuheimili sitt. Sand, og skyldi gjöfin ganga til eins herbergis i skólanum, sera bæri nafnið Sandur, en náms- meyjar frá Sandi og úr Aðaldal gengju fyrir öðrum . nemendum um rúm þar. —' Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.