Morgunblaðið - 10.10.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.10.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1954 IðaHundur Guð- spekifélags Islands AÐALFUNDUR Guðspekifélags íslands var haldinn dagana 2. og 3. þ. m. í húsi félagsins. Fyrri fundardaginn toru fram venjuleg ! aðalfundarstörf og var Grétar j Fells endurkosinn deildarforseti. • Með honum eru í stjórninni Ing-! ólfur Bjarnason, Guðjón B. Bald- vinsson, Sigurjón Danivalsson og Guðrún Indriðadóttir. Að kvöldi annars fundardags- ins flutti Grétar Fells opinbert erindi, er hann nefndi „hand- leiðslu heimspekinnar", fyrir fullu húsi áheyrenda. Ferminq í dag í Laugarneskirkju 10. okt. 1954 kl. 2. Prestur: Árelíus Níelsson. STÚUKUR: Hrefna Guðjónsd., Karfav. 58 Björg Sveinbjörnsd., Laugholts- veg 171 Anna Margrét Ólafsdóttir, Lang- holtsveg 97. Stella Th. Guðmundsdóttir, Eikjuvogi 13. Marta Pálsdóttir, Langholts- vegi 161 Rósa Kristín Halldórsdóttir, Mávahlíð 34. DRENGIR: Hilmar Kúld, Hjallav. 25. Gunnar M. Árnason, Nökkva- vog 34. Bergþór Ólafsson, Reykjanes- braut 45 Gunnlaugur Baldvinsson, Ás- vallagötu 46 Aðalsteinn Hallgrímsson, Laug- arásveg 15. Örn Ingólfsson, Efstasundi 10 Sigurður Rafn Bjarnason, Lang- holtsveg 190. Þorgeir Árnason, Langholtv. 174 - Bæjakeppnin •fi’ramh. á hls. 9 „samstuðinu", því að hann var í ca 2ja metra fjarlægð frá okk- ur og honum ber að treysta. Á öðrum stað í grein sinni minnist Ríkharður á vont glóð- arauga, sem hann telur, að hann hafi fengið eftir olnbogaskot frá mér í kappleik í fyrra. Ég er viss um, að hér er um misskilning eða misminni hjá Ríkharði að ræða, því að í fyrra lék ég aðeins einu sini gegn hon- um og þá kom ekkert slíkt atvik fyrir. Hins vegar getur vel verið, að hann hafi hlotið áðurnefnt glóðarauga í „skallaeinvígi" við mig. Læt ég svo útrætt um þetta mál af minni hálfu, en mér þykir leitt, að nafn mitt skuli hafa dregizt inn í blaðaskrif um þetta leiðindamál. Hörður Felixson. BÆJARBÍÓ Logregluþjónninn og þjófurinn (Guardie e Ladri) Heimsfræg ítölsk vcrðlaunamynd Sími 6444 ÁOEINS ÞIN VEGNA (Because of you) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórrnynd, um baráttu konu fyrir hamingju si»ni. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í Familie Journalen fyrir nokkru, undii nafninu „For din Skyld“. ALDO FABRIZI og TOTO Sýnd kl. 7 og 9. í OPINN DAUÐANN Ný amerísk stórmynd í litum. GREGORY PECK Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5. — Sími 9184. Teikni- og smámyndasafn Margar teiknimyndir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 3. — Sími 9184. LORETTAYOUNG JEFF CHANDLER,, ) s s s 1 ~ ) — Mynd sem ekki gleymist'. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. GEYM FARARNIR með ABBOT og COSTELLO Sýnd kl. 3. - *msTtfir* ■ DMNSLEEKUEI að Þórscafé í kvöld klukKan 9 K. K. sextettinn Ieikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Samsöngvar Karlakórinn Fóstbræður Stjórnandi Jón Þórarinsson. Einsöngvari Kristinn Hallsson. Undirleikari Carl BiIIich. Samsöngur í Austurbæjarbíói í dag, sunnudag, kl. 5 síðd. Aðgöngumiðar við innganginn. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur, Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. HVÖT Sjáffstæðis- kvennaféfagið •«» ^aunœuiXMMjiiMnKKiuur*'* Aí A H K U S Kflix JU tteéi CXflffVJI 1) — Meðan stormurinn lem-ihvíld, sem þau þarfnast mjög. ur snjókofann þeirra, reynal 2) — Klukkustund síðar reisir Markús, Jói og Freydís að fá | einn af hundunum þeirra, sem er hálffenntur í kaf, höfuðið og hnusar út í ískalt loftið. VETRARGARÐURINN heldur fund annað kvöld (mánudag II.) í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 síðdegís. FUND AREFNI: 1. Félagsmál. 2. Dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson talar á fundinum. — Frjálsar umræður á eftir. Kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm Íeyfir. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.