Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. okt. 1954
MORGUNBLAÐIB
I !
Miðstöbvarketill
Vil kaupa kolakyntan mið-
stöðvarketil, meðalstærð. —
Uppl. í síma 4793.
HERBERGI
óskast, sem næst miðbæn-
um. Alger reglusemi. •—
Uppl. í síma 81795.
Miðstöðvarketill íslandskort
kolakyntur, óskast.
Sími 80236.
Bílstjóri
vanur mjög stórum bilum,
óskar eftir vinnu við akst-
ur. Tilboð óskast sent afgr.
Mbl., merkt: „Minnapróf —■
679“.
ödýria*
dívanar
og eldhúskollar.
Verzlunin Grettisgötu 31.
Sími 3562.
Rafvirkjameistarar
Ungur maður með iðnskóla-
próf og sem hefur unnið við
rafmagn, óskar eftir að
komast að sem nemi. Tilboð,
merkt: „Nemi — 686“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld.
KEFLAVIK
Stór stofa til leigu fyrir 1
eða 2 menn. Til greina
kæmi fæði á sama stað. —
Laghentir menn ganga fyr-
ir. Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Nóvember - 246“.
Svartir
perlonsokkar
UNNUR,
Grettisgötu 64.
16 mm
Vil kaupa kvikmyndavél.
Umsögn um tegund og
gerð, ásamt söluverði vél-
arinnar, óskast sent á afgr.
Mbl. fyrir föstudag merkt:
f: Zero — 666.
Ábyggileg stúlka óskar
eftir
afgreiðslustörfum
helzt í sérverzlun. Uppl.
í sima 2477 milli 3 og 7,
miðvikudag.
Mikið úrval af
kven- og
telpnablússum
Verzlun
Kristín Sigurðardóttir.
FROSTLÖGUR
Zerex, 1 gallon kr. 86,00;
14 gallon kr. 23,00.
Oxantin frostlögur.
Margs konar bílavörur.
Málningarvörur ýmiss konar
Þar á meðal liörpusilki.
Byggingarvörur, sauniur
og fleira.
í tgerðarvörur. Skíði, skíða-
bindingar og stafir.
Veiðistengur og bjól.
Ljósaperur og fleira.
SKIPASMÍÐASTÖÐ
HAFNARFJARÐAR h/f.
Samúels Eggertssonar
óskast til kaups.
Vinsamlegast hringið í síma
5155.
Góð
Pedigree
barnakerra, með skermi, til
sölu. Uppl. í síma 81748.
Amerisk hjón
barnlaus, óska eftir 3ja til
5 herbergja íbúð, sem fyrst,
helzt á hitaveitusvæðinu.
Uppl. í síma 7985 kl. 2—5.
Ung og reglusöm stúika
óskar eftir
HERBERGI
Barnagæzla kemur til
greina. Uppl. í síma 1269
eftir kl. 7.
Kona með 6 ára barn
óskar eftir
einu herbergi
pg eldhúsi
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 1759.
2/o herb. ibúð
til sölu. Risherbergi. Stór
geymsla í kjallara. Laus í
vor. Tilboð merkt: „Hlíðar
— 670“ sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld.
Starfsstúlka
óskast að tilraunastöðinni á
Sámsstöðum. Sérherbergi.
Gott kaup. Má hafa með sér
barn. — Upplýsingar í síma
81375.
HERBERG!
óskast strax.
Tilboð, merkt: „680“, send-
ist Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld.
Lítíð
HERBERGI
óskast, helzt forstofuher-
bergi. Upplýsingar í síma
80012.
Amerískur starfsmaður, gift-
ur íslenzkri konu, óskar
eftir góðri
3ja-4ra herb ibúð
Æskilegt, að sími eða síma-
afnot fylgi. íbúðin má vera
í Reykjavík, Hafnarfirði
eða á milli bæjanna. Reglu-
semi og góð umgengni. Til-
boð, er greini stærð, gæði
og verð, sendist afgr. Mbl. I
fyrir fimmtudagskvöld, '
merkt: „Ábyggilegt 1000 X i
672“. í
BARNAVAGft
Til sölu á Birkimel 8 A, 4.
hæð, eftir kl. 6 í dag; sann-
gjarnt verð.
Aftaníkerra
til sölu ódýr. Uppl. Fram-
nesveg 31A, í dag og næstu
daga.
íbúð — Húshjálp
Dönsk hjón með þriggja
ára dreng, óska eftir íbúð,
herbergi og eldhúsi. Hús-
hjáip eftir samkomulagi.
Uppl. gefnar í síma 6739.
Skrifstofumaður
■ m
m
■ m
Utgerðar- og fiskiðnaðarfyrirtæki í Reykjavík vantar 5
; góðan og reglusaman mann til skrifstofustarfa. — Tilboð 3
■
j merkt: „Skrifstofumaður — 681“, leggist inn á afgr. |
• blaðsins fyrir 1. nóv. n. k.
Atvinna
Tvo sjómenn og tvo land-
menn vantar á línubát, sem
rær frá Reykjavík. Upplýs-
ingar í síma 81730.
Emaleraðar fötur
Emaleruð vaskaföt
Verzlunin HÖFÐI
Laugavegi 81. - Sími 7660.
Verzlun Árna Pálssonar,
Miklubraut 68. - Sími 80455.
Ljúsmœlingar
Geri birtumælingar og til-
lögur um bætta lýsingu. —
Reikna einnig út ný lýsing-
arkerfi o. fl.
Magnús Bergþórsson
rafmagnsverkfræðingur
Nökkvavogi 1. - Sími 7283.
TIL SOLU
Chevrolet vörubíll, model
’46. Greiðist með jöfnum
afborgunum á 5 árum. —
Upplýsingar í síma 81089.
Karlmenn
athugið !
Tek menn í þjónustu. Gert
við sokka og annan fatnað.
Upplýsingar að Kársnes-
braut 2 eða í síma 5159.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBERGI
Getur litið eftir börnum á
kvöldin. Einnig um hverja
helgi. Uppl. í síma 2183 frá
kl. 6—10 á kvöldin.
Ungan, reglusaman mann
vantar
HERBERGI
nú þegar. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir fimmtudag
næstkomandi, merkt: „R. R.
— 667“.
Fasteignir til sölu
Fokhelt hús í Vogunum. 1
húsinu eru 3 íbúðir, sem
seljast í einu lagi eða hver
út af fyrir sig.
Einbýlishús í Ártúnsbletti
og Melgerði.
6 herb. íbúð við Efstasund.
Nánari uppl. gefnar frá
kl. 2—6 í dag.
Sigurður Reynir Pétursson
hdl.
Laugavegi 10. - Sími 82478.
Vil kaupa leyfi fyrir
SEIMDIFERÐABIFREIÐ
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Station 1955“.
F I N N S K U
Kuldastígvélin
fyrir kvenfólk, með hælum, svört og brún. komin
aftur í öllum stærðum. — Takmarkaðar birgðir.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Frainncsvegi 2 — Laugavegi 17.
sími 3962 sími 7345.
Trébotnustígvél
■
■
Höfum fyrirliggjandi nokkur pör af trébotnastíg- j
vélum frá Iðunni. •
■
■
Ódýr, smekkleg, endingargóð. •
■
Gefjun — Iðunn j
Hlutabréf í ÍSLfiK [NDURTRYGCiNG
40.000,00 að nafnverði til sölu. — Tilboð sendist blað-
inu merkt: „678“ fyrir laugardag.
Vönduð ensk
karlmannafataefni
■
■
tekin fram í dag. — Ýmsar gerðir. — Einlit, röndótt
og kambgarn.
ÞORGILS ÞORGILSSON, klæðskeri ;
Hafnarstræti 21, II. hæð.
Sími 82276. §
Ungur reglusamur mnður
■
■
óskast til bankastarfa. — Verzlunarskólapróf eða j
samsvarandi menntun nauðsynleg — Skrifleg um- •
•
sókn ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist j
afgreiðslu blaðsins, merkt: „Bankastarf — 683“, •
fyrir 31. okt. n. k. ;
Piltur
16 ára eða eldri óskast til framleiðslustarfa hjá oss ;
■
nú þegar. — Framtíðaratvinna.
■
m
m
H.f. Súkkulabiverksmiðjan Sirius
Barónsstíg 2