Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 26. okt. 1954 Olían hverfur ekki fyrir afómi FORSTJÓRI Standard Oil í Bandaríkjunum segir að „fá eða engin atomorkuver, sem notuð verði eingöngu í viðskiptalífinu, muni verða reist hér á næstu tíu árum.“ ★ „Eftir 10 til 25 ár er hugsan- legt að nokkrar atomorkustöðv- ar verði reistar, en ósennilegt er að önnur starfandi orkuver sem að öðru leyti eru samkeppnisfær verði lögð niður eða breytt í atomorkuver". Barnabækur Leifturs eru af öllum viðurkenndar sem beztu og vinsælustu barnabækurnar: Alfinnur álfakóngur, Blómálfabókin, Dísa Ijósálfur, Dæmisögur Esóps, FerSir Gullivers, Fuglinn fljúgandi, Gosi, Grimms ævintýri, 1—5, Hans og Gréta, Hrói höttur, fvar hlújárn, Mjallhvít, Nasreddin, Má ég lesa, I og II, Óskastund, Rauðhetta, Stóri Björn og litli Björn, Þegar við Kalli vorum strákar, Andersens ævintýri, I—III, Kata frænka, Undir skátafána. Um mánaðamótin koma þessar bækur: Börnin hlæja og hoppa, eftir Skúla Þorsteinsson skólastjóra, Dvergurinn Rauðgrani og hrögð hans, ævintýri, Gömul ævintýri. Gefið börnum yðar góðar bækur. Gefið þeim Leiftur- bæku{. Allar bækurnar fást hjá næsta bóksala og útgefanda. H.f. Leiffur Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Hördur Ólafsson Málflutningsskrifetofa. Laugavegi 10. - Símar 80332, 7673. PASSAMYNDIR ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Magnús Thorlacius hœstaréttarlögmaður. Málflutuingsskrifstofa. &.ðalgtræti 9. — Simi 1875. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. — Saar-samningurinn Framh. af bls. 1 franska þinginu um samningana hefjist í byrjun desember. Líkurnar fyrir samþykkt samn- inganna í þinginu eru taldar góð- , ar, ekki sízt er þess er gætt að i útlit er nú fyrir að franskir jafn- ! aðarmenn taki boði Mendes France um að þeir fái nokkra ráðherra í ráðuneyti hans. í Þýzkalandi hafa stjórnarand- stæðingar, þ. e. þýzku jafnaðar- mennirnir, lýst yfir andstöðu við Saar-samninginn. í tilkynningu frá foringja þeirra, Ollenhauer, segir að Adenauer hafi gengið á snið við hverja einustu tillögu, sem foringjar andstöðuflokkanna, er boðaðir voru til Parísar, hefðu borið fram. Jafnaðarmennirnir halda því fram, að Frakkar ætl- ist til að samningurinn, sem gerð- ur var um Saar í París, verði ekki aðeins til bráðabirgða, held- ur til frambúðar. Einnig hefir annar stærsti stuðningsflokkur Adenauers, frjálsi demokrata- flokkurinn, gagnrýnt samning- inn. ■ -mm SAAR Samningurinn hefur nú verið. birtur. Samkvæmt honum ætla' Frakkar og Þjóðverjar að setja reglugerð um innanlandsstjórn í Saar. Þessi reglugerð verður síð- an borin undir þjóðaratkvæði, og verði á hana fallizt, fara fram almennar kosningar þrem mán- uðum síðar. Skipaður verður af hálfu Vest- ur-Evrópu sambandsins lands- stjóri (sem sennilega verður brezkur). Landstjórinn verður einkum fulltrúi Saar út á við. Þetta samkomulag á þó aðeins að gilda þar til endanlegir frið- arsamningar verða gerðir við Þjóðverja. KRAFTAVERK London í gær: Gruenther, yfirhershöfðingi At lantshafsbandalagsins, sagði í ræðu hér í dag, að horfur banda- lagsins hefðu aldrei verið eins bágar, eins og eftir að Frakkar höfnuðu EDC. En nú, sjö, vikum síðar, hefði gerzt kraftaverk, með samninga- gerðinni í París. lslenzko teiknibóbin í Arnosoini . . . og sex aðrar bækur í nýjum bókaflokki Máls og menningar. NÝR BÓKAFLOKKUR kemur í dag á markaðinn frá Máli og menningu, og eru í honum sjö bækur. Eru þær þessar: íslenzka teiknibókin í Árna- safni, eftir Björn Th. Björnsson, listfræðing. Teiknibókin er sér- stæð meðal íslenzkra þjóðminja og veitir rit Björns innsýn í sögu íslenzkrar myndlistar á miðöld- um. Ættarsamfélag og ríkisvald í þjóðveldi íslands, eftir Einar Ol- geirsson. Fólk, þættir og sögur, eftir Jónas Árnason. - Ur daglega lífinu Frh. af bls. 8. Helga Pálsson. Er þetta sami kvartettinn og leikinn var á nor- rænni tónlistarhátíð í Helsing- fors fyrir nokkrum árum og hlaut þá lofsamleg ummæli tórllistar- gagnrýnenda. Sibeliusar-kvartett inn lék þá verkið og var það tekið á hljómplötur þær sem nú voru leiknar. Er kvartettinn byggður upp úr fögrum stefjum og yfir honum er ljóðræn fegurð. Honum lýkur með fugu. Helgi hefur náð það langt í list sinni að hann er hlutgengur á erlendum vettvangi og er nú í fremstu röð íslenzkra tónskálda. Mjög athyglisvert var erindi það er séra Jakob Jónsson flutti þetta kvöld um áhættu barnanna í nútíma þjóðfélagi Var það þörf hugvekja um lausungina hér í sambúð karla og kvenna og hina hættulegu aðstöðu sem það skap- ar oft börnum þeirra. Þá var gott að heyra Pál H. Jónsson kennara, lesa upp Ijóð eftir sig, er voru hvert öðru snjallara. Því miður gat ég ekki, sakir anna, hlustað á útvarpið á föstu- dags- og laugardagskvöld og slæ ég því hér botninn í. Dagar mannsins, sögur eftir Thor Vilhjálmsson. ísland hefir jarl, nokkrir ör- iagaþættir Sturlungaaldar, eftir Gunnar Benediktsson. Barrabas, skáldsaga eftir Nob- elsverðlaunahöfundinn Par Lag- erkvist, í þýðingu Ólafar Nordals og Jónasar Kristjánssonar. Á hæsta tindi jarðar, frásögn Sir John Hunts af brezka Ever- estleiðangrinum. Ljósmyndastof an LOFTUR h.í. Ingóifsstræti 6. — Sími 4772. INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. OldruS bna fyrir skellfnöSni Á SUNNUDAGINN varð um- ferðaslys á Hverfisgötunni, er öldruð kona varð fyrir skelli- nöðru, sem 16 ára piltur ók, en hjólið hafði hann fengið að láni. Gamla kona, sem heitir Elín Magnúsdóttir, Mjóuhlíð 16, 73 ára að aldri, féll í götuna, brák- aðist við það annar andleggur hennar og heilahristin fékk hún, en að auki skrámaðist hún. Var konan flutt heim til sín að lok- inni læknisaðgerð og er hún rúm- liggjandi þar. Pilturinn, sem ók hjólinu, segir að konan hafi verið á leið yfir götuna, staðnæmzt en haldið svo áfram. Hafi þetta hik konunnar ruglað sig við stjórnina á hjólinu, en um leið og hann ók framhjá konunni hafi hjólið snert hana. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 Iðrtaðarhúsnæði óskast ; ca. 100 ferm., í eða utan við bæinn. — Má vera óinn- : réttað. — Upplýsingar í síma 80243, kl 1—2 og 6—8 e. h. 2—3 herbergja íbúð ■ • | óskast sem fyrst fyrir fámennt og reglusamt heimili. — ; Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Nánari upplýsingar í I síma 81403. ■ Hlutabréf í h.f. Eimskipafélagi fslands : 4.000,00 að nafnverði til sölu. — Tilboð sendist blaðinu : merkt: „674“, fyrir laugardag. Sendiferða- og Station-bíla af mörgum stærðum og gerðum, getum við útvcgað leyfishöfum frá NASH- smiðjunum í Bandaríkjunum og ROOTES-verksmiðjunum í Bretlandi. heimsþekktu bíla. — Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum. Kynnið yður kosti þcssara glæsilegu JON LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 -— Sími 80600 NASH RAMBLER STATION WAGON HILLMAN ESTATE CAR H»»í ' IT SEEMS TO ME YOUVE MERELY COMPUCATED THINSS...IT IS | ONLY A MATTER OF A SHOCT-' TIMS TILL MV MEN DISCOVES YOUR DECEPTION/ j PEPHAPS YOU'RE RIGHT AKTOK...ON THE OTHER HAND WE MAV BE ABLE TO OUTMANEUVER YOU/ ' J LET'S GET SOME SLEEP...THE ^ STORMt PASSING, AND TOMORROVy AkTOK, WE WILL START FOR J THE CAMP OF YOUR PEOPLE' YES, MR. TRAIL, I THINK YOU'RE A FOOL...YOU HAYE ACCOMPLISHED NOTHING BY MAKING ME ^ YCUR PRISONER/ 1) — Já, Markús, ég held að | 2) — Það er aðeins tímaspurs- . 3) — r.. m >i„ ueiurðu á réttu .Þegar storminn hefir lægt á morg þú sért fífl. Þú vinnur ekkert við mál, hvenær menn mínir komazt I að standa, en við verðum að hafa un, Aktok, förum við til heim- að hafa tekið mig til fanga. J að hinu sanna. I þig í haldi. I kynna þinna. __j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.