Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 13
 Þriðjudagur 26. okt. 1954 MORGUNtíLAÐIÐ 19 — Sínii 6444 — Óþekkf skofntark (Target unknown) Spennandi amerísk kvik- mynd, byggð á sönnum við- burðum úr síðasta stríði. Mark Stévens Jovse Holden. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 1182. — Sonur hafsins (Havets Sön) Stórkostleg, ný, sænsk stór- mynd, er lýsir í senn á skemmtilegan og átakanleg- an hátt lífi sjómannsins við Lofoten í Noregi og lífi ætt- ingjanna, er biða í landi. — Myndin er að mestu levti tekin á fiskimiðunum við Lofoten og í sjávarþorpum á norðurströnd Noregs. — Myndin er frábær, hvað leik og kvikmyndatækni snertir. — Myndin er sannsöguleg; gerð eftir frásögn Thed Berthels. Aðalhlutverkið er leikið af Per Osearsson, sem nýlega hefur getið sér mikla frægð á leiksviði í Svíþjóð fyrir leik sinn í HAMLET, Dagny Lind, Barbro Nordin og John Elfström. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnuflfíó — Sími 81936 — \ FÆDD I CÆR Afburða snjöll og bráð- skemmtileg ný amerísk gam- anmynd. Mynd þessi, sem hvarvetna hefur verið talin snjallasta gamanmynd árs- ins, hefur alls staðar verið sýnd við fádæma aðsókn, enda fékk Judy Holliday Oscarverðlaun fyrir leik sinn í þesari mynd. — Auk hennar leika aðeins úrvals- leikarar í myndinni, svo sem Williani Holden, Broderick Crawford o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar>bíó — Simi 9249 — FANTASÍA Hið sígilda meistaraverk WALT DISNEYS, með Fíladelfíu-hljómsveit und- ir stjórn Leopold Sto- kovski. Sýnd i kvöld vegna mik- illar eftirspurnar kl. 7 og 9. ifilIS — Simi 6485. — — Houdsni Sími 1384 —■ Þriðja stúlkan > frá hœgri \ (Die Dritte von rehts) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk dans- og söngvamynd. — Þessi mynd varð önnur vinsælasta kvik- myndin, sem sýnd var í Þýzkalandi árið 1951. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Vera Molnar, Grete Weiser, Peter van Eyck. 1 myndinni syngja m. a.: Gillert-kvintettinn og Fcur Sunshincs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. i»æj&ybáó — Sími 9184. — Aðeins þín vegna Amerísk stórmynd, er hlot- ið hefur mikla aðsókn víða um heim. Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í „Familie Journalen“ fyrir nokkru undir nafninu „For din skyld“. Sýnd kl. 9. Ný Abbott og Costellomynd: Ceimfararnir Sýnd kl. 7. > S s s s s s s s s 5 V s s s s s s s s s i ( i s J j s s s s s s s s s s s s s s ) — 1544 — Hin heimsfræga mynd Frumskógar og íshaf eftir Per Höst. Sýnd kl. 9 vegna margra áskorana. — Verð kr. 6,00, 10,00 og 12,00. Til ágóða fyrir íslenzka Stúdentagarðinn í Osló Allra síSasta sinn. BARNASÝNING kl. 5 og 7. — Verð kr. 5,00, niðri, og kr. 10,00, uppi. Djúp Oslóf jaröarins eftir Per Höst; Marianna ó sjúkrahúsinu eftir próf. Odd Brochmann og hið bráðskemmtilega barnaævin- týri: FriSrik fiSlungur. GuSrún Brunborg. LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR ERFINGINN s < s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Sjónleikur í 7 atriðum eftir s skáldsögu Henry James. : í aðalhlutverkum: Guðhjörg Þorhjarnardóttir, Þorsteinn O. Stephensen, Hólmfríður Pálsdóttir, Benedikt Árnason. Sýning annaS kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 3191. NÓDLEIKHÚSIÐ TOPAZ í Sýning miðvikudag kl. 20,00 j — 99. sýning. — j Nœst síðasta sinn. I SILFÚRTUNGLIÐ | eftir Halldór Kiljan Laxness. ( Sýning fimmtudag kl. 20,00 I Pantanir sækist daginn fyrir j sýningardag; annars seldur ^ öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá j kl. 13,15—20,00. — Tekið á l móti pöntunum. Sími; 8-2345, tvær iinnr. Krittján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðui. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1— Auat.urstræti 1 — Sími 3400 s Heimsfræg amerísk stórmynd am frægasta töframann ( veraldarinnar. Í Ævisaga Houdinis hefur komið út á íslenzku. i Aðalhlutverk: JANET LEIGH — TONY CURTIS j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þriðjudagur F. I. H. Þriðjudagur. NSLEIKUH í Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Jónatans Olafssonar Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar Illjómsveit Þorvalds Steingrímssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur F. í. H. Þríðjudagur. GömBu dansarnir EIÐflRfliHB^á SlMÍ I kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests- Dansstjóri Baldur Gunnarssan. AðgÖngumiðasala írá kl. 8. — 1475. — !Áreksfur að nóttu Áhrifamikil ný amerísk kvikmynd, óvenju raunsæ og vel leikin. brutally outspoken I Olash BY NlGHT Barbara Stanwyck Paul Douglas Robert Ryan Marilyn Monroe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 2. ivrvTwnT* rromri■ ■ ■•■■■■ rrnrtrr i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.