Morgunblaðið - 27.10.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 27. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ Dr. ádeoaner afliendi? qjöf EyÖingarafl vopnanna í águ friðarins Úr samtnli biaðamanna við rithöinndinn Fritz Sternberg Eítir Pál Jónsson. í Þingvallabæ færði dr. Adenauer Ólafi Thors, forsætisráðherra, að gjöf fagra styttu af rómverska guðinum Vulcanus. — Maðurinn með gleraugun, við hlið ráðherranna, er dr. W. Hallstein, aðstoðar- utanríkisráðherra. , (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) — Somtal við dr. Adenaner Framh. af bls. 1 ALGER EINING VESTRÆNNA ÞJÓÐA Og Adenauer kvað þann þýðingarmikla árangur hafa náðst að eining Vestur Evrópu þjóða var staðfest og algerlega viðurkennd á ráðstefnunni. Ég er sannfærður um að allar aðildarþjóðirnar munu endanlega staðfesta Parísar-samningana og með því væri þýðingarmiklum áfanga náð til þess að treysta frið í Evrópu. EINA LEIÐIN TIL AÐ SEMJA VIÐ RÚSSA Því að hann kvað það skoðun sína, að eftir því sem þjóðir Vestur Evrópu sýpdu meiri einingu og samstillingu, þeim mun meiri líkur væru til að Rreta í vörnum meginlands- ins. Það hefur einnig það fram yfir að margir sem voru ekki sannfærðir um gildi Evrópu- hersins hafa nú snúizt á sveif með hinu nýja Vestur Evrópu handalagi. Þetta þýðir að | þrátt fyrir fall Evrópuhersins hefur okkur nú orðið meir á- gengt en áður til að koma á auknu samstarfi Evrópuþjóð- anna. ÓSKA AÐ T.TFA í FRIÐI Forsætisráðherrann var spurð- ur hvort hann teldi nokkra hættu i á að hernaðarandi Þjóðverja risi I upp að nýju, og svaraði hann til: 1 — Það er stundum talað um ótta við slíkt í öðrum löndum. Ég held að þýzka þjóðin sé ekki eins hernaðarsinnuð eins og Kaupmannahöfn í október 1954. HINN víðkunni rithöfundur Fritz Sternberg er á fyrir- lestraferð í Evrópu og er kominn til Kaupmannahafnar, þar sem hann heldur nokkra fyrirlestra stjórnmálalegs efnis. Það hefur hann gert einu sinni áður. Það var árið 1939. Þá sagði hann, að Danir svæfu. Þeir skildu ekki þá hættu, sem þeim var búin af árásarstefnu Hitlers. En nokkrum mánuðum seinna réðust hersveit- ir Hitlers á Danmörku og færðu Dönum sönnur á, að Sternberg hafði rétt að mæla, og að hlut- leysið, sem Danir trúðu á, varð þeim ekki að neinu gagni. FLUÐI TIL BANDARIKJA Sternberg er nú bandarískur ríkisborgari. Hann er fæddur í Þýzkalandi en varð að flýja til Bandaríkjanna, þegar Hitler tók við völdum. í Bandaríkjunum hefur hann haldið fyrirlestra við ýmsa háskóla, verið ráðunautur Roosevelts og Trumans, en fyrst og fremst fengizt við ritstörf. Sternberg hefur m. a. skrifað eina af hinum mest umræddu bókum eftirstríðsáranna: „How to stop Russia without a War?“ Og þar að auki „The Coming Crises" og „Capitalism and Socialism on Trial“ o. fl. í Kaupmannahöfn tók Stern- berg á móti blaðamönnum og spjallaði við þá góða stund. — Um hvað ætlið þér að halda fyrirlestra í þetta sinn? — Einn þeirra fjallar um efn-' á þessu sviði. Og það er auð- ið: Hvers vegna fara Rússar ekki^ veldara fyrir Bandaríkjamenn í stríð? Fritz Sternberg margar Rússar eiga. En Banda- ríkin höfðu framleitt kjarnorku- | vopn í nokkur ár áður en Rúss- ar byrjuðu á því og eru vafa- I laust komin lengra en Rússland samningar næðust við Rúss- stundum er haldið fram. Hún land og ríki þau í Austur Evrópu, sem þeim væru tengd NÆR SAMEININGU ÞÝZKALANDS Er Adenauer var spurður hvaða áhrif hann héldi að París- arsamningarnir hefðu á samein- ingu Þýzkalands svaraði hann: — Vandamálið um samein- ingu Þýzkalands verður aðeins skilið í samhengi við þá al- heimsdeilu og spennu sem er milli austurs og vesturs. Um það gildir hið sama og önnur mál sem semja þarf um við Rússa, að lausn þess fæst því aðeins að vestræn ríki standi einhuga saman. Þessvegna tel ég að með Parísarsamningnum höfum við færzt nær því marki að Þýzkalandsmálið leysist. ÝMSIR KOSTIR FRAM YFIR EVRÓPUHER — Haldið þér, herra forsætis- ráðherra, að stofnun núverandi Evrópubandalags haíi verið hag- kvæmari lausn á varnarmálum Evrópu en Evrópuherinn sem fyrirhugaður var? — Ég er þeirrar skoðunar, sagði dr. Adenauer að fyrir- komulag Evrópuhers hafi ver- ið heppilegra, því að hann var algerlega byggður á grund- vallarhugsjónum Evrópuhreyf ingarinnar. Hinsvegar hefur núverandi skipulag ýmsa kosti fram yfir svo sem þátttöku óskar þess eins og aðrir að fá að lifa í friði. Þar við bætist að hún hefur mikið lært af því sem hún hefur orðið að þola síðan 1933. Á það vil ég einnig benda, sagði dr. Adenauer, að nú verð ur enginn þýzkur þjóðarher stofnaður. Hermennirnir munu ekki gansra í þýzkum búningum og það er ekki ætl- unin að bandalagsríki hafi þjóðarheri, heldur einmitt að hersveitir þeirra verði alger- lega sameinaðar í alþjóðlegan her undir alþjóðlegri yfir- stjórn og er auðséð hve mikil fryg'ging er fólgin í því. ' —....—— vaHgSSS SAMSTARF FRAKKA OG ÞJÓÐVERJA Að lokum var Adenauer spurð- ur, hvaða áhrif hann teldi að samningsgerð hefði á sambúð Frakka og Þjóðverja. — Ég vona, sagði hann, að það hafi góð áhrif á sambúð þjóðanna. Samningarnir um Saar eru ekki að skapi allra Þjóðverja, en þeir eru þó betri en það ástand og þóf sem rikt hefur um þetta hérað. — Ég vona að nú upphefjist nýtt tímabil í sambúð Frakka og Þjóðverja, sem byggist á vin- samlegu samstarfi í efnahags- og menningarmálum, báðum þjóðunum til farsældar. Og Evrópuþjóðir allar munu halda áfram á braut þess ár- angursríka allsherjarsamstarfs sem nú þegar er hafin. en Rússa að færa sér kjarnorku- vopnin í nyt, af því að Bandarík- in eiga herstöðvar um allan heim, MALENKOV HRÆDDUR VIÐ sumar nálægt rússneskum land- KJARNORKUVOPNIN svæðum, en Rússar eiga engar — Hvernig svarið þér þeirri berstöðv^r svona nærri Amer- spurningu? íku. — Malenkov er hræddur við Rússar hafa lagt til, að kjarn- kjarnorkuvopnin og óttast að orkuvopnin verði algerlega bönn- Rússar muni bíða ósigur í nýju uð. Hvers vegna vilja þeir ein- heimsstríði. Þess vegna vill hann hliða banna einmitt þessi vopn? komast hjá því að heimsstríð Ef þeir væru Bandaríkjunum skelli á. I yfirsterkari á þessu sViði, þá Kommúnistavaldhafarnir í rnundu þeir ekki vinna að því Moskvu hafa annars ekki alltaf ag banna þau vopn, sem tryggðu verið á þessari skoðun. Áður Rússlandi yfirburði í hernaði. héldu þeir, að heimsstríð mundi Rússum er vafalaust ljóst, að verða þeim að gagni. Fyrra heims þeir eru þarna minni máttar. Ef stríðið ruddi byltingu kommún- ‘ ista braut í Rússlandi og skapaði möguleikana fyrir valdatöku EYDILEGGINGARAFL 4 VOPNANNA í ÞÁGU FRIDARINS — Lítið þér svo á, að kjarn- orkuvopnin efli í rauninni frið- inn? — Ég held að eyðileggingarafl vopnanna sé nú — í fyrsta sinn í veraldarsögunni — orðið svo mikið, að þetta verði friðnum að gagni, og að yfirburðir Banda- ríkjanna komi í veg fyrir, að Rússar reyni að skapa sér drott- invald í heiminum með því að hefja nýtt heimsstríð. En þrátt fyrir þétta verðum við að vera á verði og við verð- um að gæta þess, að vestrænar þjóðir verði líka framvegis Rúss- um yfirsterkari. Og þótt Rúss- ar vilji komast hjá heimsstríði, þá megum við ekki halda, að þeir hafi lagt útþenslustefnuna á hill- una. Stríð er ekki eina leiðin til að framkvæma hana. — Hverjum veitir betur, Rúss- um eða vestrænu ríkjunum, þegar um rússnesku útþensluna er að ræða? — í Evrópu eru vestrænar þjóðir að vinna sigur, en í Asíu bíða þær hvern ósigurinn á fæt- ur öðrum. Bandaríkjamenn eru skammsýnir í framkomu sinni gagnvart Kína. Þeir virðast halda, að bandalag Kina og Rússlands haldist að minnsta kosti þessa öld á enda. Og Bandaríkjamenn breyta eftir þessu. Þeir ynnu þarft verk, ef þeir kæmu því til leiðar, að Kínverjar segðu skilið við Rússa. Þetta er þarfasta verkið, sem hægt er að vinna, til að stöðva útþenslu Rússa. En það verður vitanlega ekki gert á svipstundu. Ég veit vel, að margt téngir Rússa og Kínverja saman. En það er líka margt, sem skilur þá. Rússar vilja ekki að Kína verði mikið iðnaðarland. Rússar eru 200 milljónir að tölu, en í kjarnorkuvopnin yrðu bönnuð, | Kína búa 500 milljónir manna. þá stæðu Rússar að sumu leyti: Ef Kínverjar sköpuðu sér mik- betur að vígi en vestrænar þjóð- á hið fjölmenna rússneska fót- göngulið. þeirra. Síðara heimsstríðið gerði^ir, ekki hvað sízt þegar litið er að verkum, að Rússar lögðu alla Austur-Evrópu undir sig, og að kommúnistar unnu algeran sigur í Kína. Hér um bil helmingur mannkynsins lýtur nú valdi Moskvastjórnarinnar. Og valdhaf arnir í Moskvu hugsuðu sem svo: Ef 3. heimsstríðið skellur á, þá leggjum við alla Evrópu undir okkur. Ameríka stendur þá ein og tapar stríðinu. Við vinnum því algeran sigur í heiminum. Þann- ig litu Rússar á þangað til fyrir skömmu, einnig eftir að fyrstu kjarnorkuvopnin komu til sög- unnar. inn nýtízku iðnað, þá yrði ekki Rússland heldur Kína öflugasta ríkið á austurhveli jarðarinnar. Páll Jónsson. HEFIR SKIPT UM SKOÐUN En nú er Malenkov kominn á aðra skoðun. Honum er orðið ljóst, að eins og nú er ástatt í héiminum getur nýtt heimsstríð ekki orðið Rússum að gagni. — Þvert á móti sér hann fram á, að það mundi leggja borgir Rússa í auðn, eyðileggja iðnað þeirra og blátt áfram hafa tortímingu sov- étríkjanna í för með sér. — Hvers vegna er Malenkov kominn á þessa skoðun? — Af því að honum er nú ljóst, að Bandaríkjamenn eru Rússum að miklum mun yfirsterkari á sviði kjarnorkuvopnanna, sér- staklega eftir að vetnissprengj- urnar komu til sögunnar. RÚSSAR MINNIMÁTTAR — Á hverju byggið þér þessa skoðun? — Ég veit vitanlega ekki, hve margar kjarnorkusprengjur Bandaríkjamenn eiga og hve íifreiðaeigendur méfnæia ænlanlegri benzínhækkun Afnemuin hið illræmda afnofagjald. TFYRRADAG héldu bifreiðaeigendur í Reykjavík með sér al- mennan fund. Boðað var til hans að tilhlutan Fél. ísl. bifreiða- eigenda. Samþykktir gerði fundurinn nokkrar. Var ein þeirra sú, að mótmæla harðlega tillögu, sem nú liggur fyrir Alþingi um 5 aura hækkun á benzínskattinum. TOGARAÁLAGI MÓTMÆLT | þingi að setja lög um jafnaðar- iðgjöld fyrir skyldutryggingar bifreiða og skoraði eindregið á menntamálaráðherra að lá'ta nú þegar afnema hið illræmda af- notagjald af útvörpum í einka- bifreiðum. Benda bifreiðaeigendur á, að reksturskostnaður bifreiða hér á landi er mun hærri en í nágranna löndunum. Þá mótmælti fundurinn því ein dregið, að sérstakt togaraálag sé sett á vissar tegundir bíla lands- manna. Telur fundurinn, að rétt- látt sé að láta alla greiða jafnan skatt af hvaða bílum sem er. Fundurinn lét það og frá sér fara sem skoðun sína, að allir bílar væru notaðir í atvinnuskyni meira eða minna. BETRI VEGI! Þá var og lagt til við samgöngu málaráðherra að nýtízku tæki yrðu hér eftir notuð við vegagerð og vegir gerðir úr varanlegu efni. bá skoraði fundurinn og á Al- írlllubátar frá Húsavík afla vel HÚSAVÍK, 26. október: — Sæmi- legur afli hefur verið undanfarið hjá trillubátunum hér. Hafa þeir fiskað 3—5 skippund í róðri. Gæft ir hafa verið sæmilegar. Aflinn er mest ýsa en þó nokkuð af þorski innanum. — Fréttaritari. Innanlandsáætlun frá SAS um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.