Morgunblaðið - 28.10.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.10.1954, Qupperneq 1
41. árgangur. 247. tbl. — Fimmtudagur 28. október 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ekki timabært að spjalla -<♦> Marlyn og Maggio, meðan allt lék í lyndi. Maggso beitti mig kuMa og harðneskju — segir Marlyn Monroe Hafnarverkamenn fá á batikinn LUNDÚNUM, 27. okt.: — í dag var félag hafnarverkamanna rek- ið úr brezka verkalýðssamband- inu. Er það gert sökum þess, að verkfall þeirra er ólöglegt og brjóta þeir í bág við samninga sína. Deiluefnið í verkfallinu er helzt, að verkamennirnir hafa neitað að vinna eftirvinnu, en í samningum þeirra er ákvæði, sem hljóðar um, að þeir séu skyldugir til að vinna nokkra eft- irvinnu. Hafnarverkamenn voru reknir úr verklýðssambandinu árið 1925 fyrir svipaðar sakir og ekki hleypt inn aftur fyrr en 20 árum seinna. Nú nær verkfallið til 8 hafna, rúmlega 300 skipa og 43.000 verkamanna. — Reuter-NTB við IVIalenkov — segja ChurchsSI og Eisenhower Sjónvarpið stelor hlustendum Santa Monica, 27. okt. . , . , LUNDÚNUM, 26. okt. — Brezka hun m. a.: Eiginmaður mmn fekk útvarpið hefir misst tvær millj. Fra Reuter. NTB reiðiköst oft á tíðum og vildi hlustenda, sem hafa horfið til ★ SKILNAÐARMÁL Marlyn þá ekki tala við mig í viku eða Monroe kvikmyndaleikkonu og Joe Di Maggio, fyrrum baseball- Washington, 27. okt. Frá Reuter NTB. ★ Á blaðamannafundi, sem Eisenhower hélt í gær, var hann beðinn um að láta í ljós álit sitt á þeim ummælum, sem Winston Churchill lét frá sér fara á fundi brezka þingsins í gær, að hann væri ekki þeirrar skoðunar að ( tímabært væri enn að halda f jór- veldafund. A. m. k. ekki, sagði I Churchill, meðan samningarnir um samstarf Vestur Evrópuríkj- anna hefðu ekki náð fullnaðar- samþykki hlutaðeigandi þjóð- þinga. ★ Forsetinn sagði, að sin skoð- un væri, að ekki bæri enn að kalla til fundar með Sovétríkjun- um og Vesturveldunum. Banda- ríkin myndu hinsvegar vera fús og reiðubúin að ræða málin við Sovétríkin í fyllingu tímans og þegar fullvissa lægi fyrir um,1 að Sovétríkin væru heil í þeirri i ósk sinni, að stuðla að varanleg- um friði í veröldinni. ★ Þá sagði Eisenhower og, að ekki hefði enn orðið nein breyt- ing á áróðri og illvilja Sovétríkj- anna í alþjóðasamstarfi. Hins vegar hefðu lýðræðisríkin færzt óðum hvort nær öðru og að sínu áliti væru mun betri horfur á að friður héldist í heim- inum og velsæld um ókomin ár, en verið hefði nokkru sinni áður. ★ Þá vék forsetinn og að kosn- ingum til öldungadeildarinnar, sem fram eiga að fara a þriðju- daginn í næstu viku. Hafði hann við orð, að sér þætti handaríska þjóðin horfa til kosninganna með harla miklu kæruleysi og afskipta leysi. Sagði hann, að sín skoðun væri, að þjóðin hefði fengið flest- ar óskir sínar uppfylltar. Væri það ástæðan, en ekki óánægja með ríkisstjórnina eða republik- anaflokkinn. leikara, kom fyrir rétt hér í dag. Marlyn lagði frarn skilnaðarkröfu Og rökstuddi hana með því, að hún hefði verið beitt kulda og harðneskju af eiginmanni sínum. Maggio bar ekki á móti ásök- unum hennar. ir Kvikmyndadísin var yfir- heyrð í réttarsalnum, að við- stöddu miklu fjölmenni. Sagði sem sjónvarpsins á s. 1. ári. Eru nú tíu daga. Þegar ég reyndi að nálg- aðeins 26 millj. hlustenda í land- ast hann, sagði hann: Láttu mig inu. Sjónvarpshorfendum hefir vera í friði. Hættu þessu nöldri! fjölgað tilsvarandi úr 8 millj. í ★ Hún bætti við: Hann leyfði 10. — 1 millj. fjölskyldna keyptu varla neinum gestum að koma sér sjónvarpstæki s. 1. ár. til okkar, og ég geri ekki ráð fyr- ir, að ég hafi boðið neinum.heim til okkar oftar en þrisvar. í þá níu mánuði, sem við höfum verið gift, leyfði hann aðeins fólki einu sinni að koma til mín. Það var, þegar ég var lasin. — Reuter-NTB Þjóðvcrjar hætta brótt oð greiða sinn eifin hernómskostnað 700 látnii' á Ítalíu SALERNO, 27. okt.: — Enn er björgunarstarfinu á flóðasvæðun- um á Ítalíu haldið áfram. Síðustu tölur herma, að látizt hafi 450— 500 manns í viðbót við þau 272 lík, sem fundizt höfðu í gær. Yfir- völdin skýrðu frá því í dag, að 200 menn væru týndir, ýmist lík- lega drukknaðir eða grafnir í húsarústum. — Reuter-NTB. Tvítugur múhameðstrúar maður skaut á Nasser CAIRO, 27. október. — Frá Reuter-NTB ERSVEITIR voru settar á vörð um útvarpsstöðina hér í borg- inni í dag, enda hafa verið hér nokkrar væringar út af morð- árásinni á Nasser í gær. Lögreglan hefir skýrt frá, að árásarmað- urinn sé tvítugur að aldri og heiti Móhamed Abdel Latif. H1 Bar hann plögg í vasa sínum, sem gáfu til kynna, að hann væri í bræðrafélagi Múhameðstrúar- manna. Hann hafði og mynd af Nasser í vasa sínum. Hann sagði lögreglunni, að hann hefði að- eins ætlað að skjóta upp í loftið í fagnaðarskyni Þeir Nagib og LUNDÚNUM, 27. okt. Frá Reuter-NTB H ERMALARAÐHERRA MacMillan, skýrði frá því á fundi neðri deildar brezku málstofunn- ar í dag, að kostnaðurinn við að hafa brezkt herlið á meginlandi Evrópu um ókomin ár samkvæmt varnarsamningum Vestur-Ev- rópuríkjanna, myndi ekki verða mjög úr hófi fram. En upphæð þessi yrði að greiðast í erlend- um gjaldeyri, og ef sú greiðsla yrði Bretum ofviða í framtíðinni, væri sú lausn hugsanleg, að þeir leituðu til Atlantshafsbandalags- ins um aðstoð til greiðslu á her- kostnaðinum. Mf stjórn Vestur-Þýzkalands myndi halda áfram að greiða kostnaðinn af hersetu Breta í landinu, þar til Parísarsáttmál- inn hefði verið undirritaður. Er herkostnaðurinn nú 50 millj. sterlingspund á mánuði. "Á’ ¥-|Á MYNDI stjórn landsins r og greiða Bretum alls 270 millj. punda í herkostnað á næstu 12 mánuðum. Að því tíma- bili loknw yrðu að fara fram samningsumræður um það, hvert fjárframlag Þýzkalands yrði í framtíðinni. Þingheimiír hlýddi alvörugefinn á upp- Ivsingar landbúnaðarráðhcrra um þurra mæði á mörgum hæjum í Dalasýslu Virðist eiga ró! sína að rekja til sauðíjór fró Valþúfu ó Fellsströnd ALVÖRUÞRUNGINNI þögn sló yfir þingheim í gær, þegar land- búnaðarráðherra, Steingrímur Steinþórsson, las upp skýrslu frá sauðfjárveikivarnarnefnd um þurramæðitilfelli á mörgum bæjum í Dalasýslu og einum bæ í Hjaltadal í Skagafirði, Enn er þetta alvarlega mál ekki rannsakað til hlítar. Sauðfjárveikivarnar- nefnd kveðst ekki geta mælt með allsherjarniðurskurði í norður- hluta Dalasýslu, m. a. vegna þess að kostnaður í sambandi við það mundi nema 12—15 milljónum kr. í þessu sambandi skal tekið fram, að þegar fjárskipti fóru fram á sínum tíma í Norður-Dalasýslu, var fjárstofninn felldur og nýr stofn fenginn á sama hausti. Ekki var látið líða á milli sauðlaust ár. <•>- EINANGRAÐ TILFELLI í BORGARFIRÐI Landbúnaðarráðherra gat þess í byrjun að nokkur ótti hefði i komið upp í fyrrahaust um það bil er vart hefði orðið þurra- mæðitilfelli á bæ einum í Staf- Framh. á bls. 2 Þagnar norska útvarpið? OSLÓ, 27. okt. — Samkvæmt frá sögn ,,Dagbladet“ hafa allir starfs menn norska ríkisútvarpsins ákveðið að segja upp stöðum sín- um í næstu viku sökum þess, að fjármálaráðuneytið hefir ekki fallizt á að veita þeim launa- hækkun. Uppsagnarbréfið hefir verið sent til útvarpsstöðvanna úti um landið, svo starfsmennirnir þar geti líka verið með. , — Reuter-NTB Churchill, hafa sent Nasser heilla óskaskeyti í tilefni þess, að hann slapp ómeiddur. ÁÆTLUNIN 46 menn hafa verið handteknir og tilheyra þeir bræðrafélaginu, sem var bannað í landinu um langt skeið og er aðal stjórnar- andstöðuflokkurinn. Fjórir fangelsislimanna hafa verið ásakaðir um að hafa skipu- lagt árásina. Fannst áætlunin um ferðir Nassers í herbergi eins þeirra og vopnabirgðir. 76 smnum naínið sitt PARÍS, 27. okt. — Adenauer kanslari ritaði 76 sinnum nafnið sitt undir hin aðskiljanlegu skjöl og plögg, sem lögð voru fram á Parísarfundinum. — Hver skyldi eiga hlutabréf- in í pappírsverksmiðjunni, sem framleiðir öll þessi skjöl? sagði hann brosandi. Aldrei á ævi minni hefi ég séð svo mikið pappírsflóð sem hér. — Reuter-NTB Tító marskálkur TÍTÓ marskálkur var nýlega í heimsókn í Grikklandi, og blaða- ljósmyndarar fengu þá þessi kjarnyrtu fyrirmæli frá lögregl- unni: „Ef þið yfirgefið sæti ykkar í blaðamannastúkunni, verðið þið umsvifalaust skotnir.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.