Morgunblaðið - 28.10.1954, Síða 3
Fimmtudagur 28. okt. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
I
Smábamaföt
Barnasokkar
nýkomið mjög vandað
og fallegt úrval.
„GEVSIR" H.f.
Fatudeild.
IBIJÐIR
Höfum m. a. til sölu:
Fokhelt tveggja hæða steypt
hús við Fífuhvammsveg.
5 herb. neðri hæð í Hlíða-
hverfi. Sér inngangur og
sér miðstöð.
2ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi í Vesturbænum. —
Hitaveita. — Eitt her-
bergi fylgir í kjallara.
Hæ8 og ris, alls 6 herb. í-
búð, í ágætu ásigkomu-
lagi, við Efstasund.
Hús í sniíðum, hæð og ris,
við Víghólastíg.
2ja herb. stór íbúð á hæð í
nýju steinhúsi á góðum
stað í Kópavogi.
Fokhelt hús með 3 ibúðum, í
Vogahverfi.
5 herb. hæð í villubyggingu
á hitaveitusvæðinu í Vest-
urbænum.
4ra herb. timburhús á Gríms-
staðaholti til sölu mjög
ódýrt.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓISSSONAR
Austurstræti 9. - Sími 4400.
VERÐBRÉFAKAUP OG SALA
♦ Peningalán. 4
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi um fjármál.
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
Járn og stál
fyrirliggjandi.
Þýzku Volkswagen sendi-
ferðabifreiðamar hafa 760
kílóa burðarmagn og eru
mjög rúmgóðir, enda af
sömu stærð og Volkswagen
8 manna fólksbifreiðar, en
þær hafa rutt sér mjög til
rúms víða um heim til leigu-
aksturs. Volkswagen sendi-
ferðabifreiðina er einnig
hægt að fá með hliðarrúð-
nm, og er auðvelt að setja *
þær sæti, þegar bifreiðin er
ekki notuð til flutninga, og
getur hún þá rúmað 8
manns.
Heildverzlunin HEKLA H/F
Hverfisgötu 103.
Símar 1275—1279.
Plussdreglar
Verð frá kr. 155,00.
Fischersundi.
Kanpnm gamla
MÁLMA
þó ekki jám.
Ámnndi SigurSsson
MÁLMSTEYPAN
Skipholti 23. — Slmi 6812
HANSA-
gluggatjöldin
eru frá
HANSA H.f.
Laugavegi 105. - Sími 81525
Nýkomnar
Hvítar hosur
allar stærðir.
0€ymph&
Laugavegi 26.
BIFROST,
Sími 1508
Vanti yður bíl, þá hringið i
1508.
BIFRÖST viS Vitatorg.
Simi 1508.
Svartir
Si/onsokkar
Perlonsokkar, þykkir og
þunnir. — Saumlausir
nælonsokkar.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
2
Sængurvera-
damask
hvítt og mislitt.
Fiður- og dúnhelt Iéreft.
Lakaléreft.
Milliverk og blúndur.
SkólavörSustig 12.
3ja herhergja
kjallaraíbúð
með sér inngangi, við
Langholtsveg, til sölu. —
Laus 15. desember n. k.
Útborgun kr. 100 þúsund.
3ja herbergja íbúðarhæð á-
samt herbergi í rishæð í
steinhúsi á hitaveitusvæð-
inu til sölu.
Gó8 2ja lierb. íbúSarhæ8 í
Kópavogi til sölu. Laus
strax.
IVýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
ÁLFADROTTNINGAR-
KÖKU-PAKKAR
= HEÐINN =
KEÐJUDRIF
LINK-BELT
- %" - %" -1" - m"
einfalt og tvöfalt.
heðinn =
Oívanteppi
kr. 100,00.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Gólfteppi
3y2X2%.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskar eft-
ir starfi við bókhald og
skriftir um stundarsakir (ca.
mánuð). Sanngjarnt kaup.
Tilboð, merkt: „Aukastarf
— 646“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 2. nóv.
NI0URSUÐU
VÖRUR
Nýjar ullarjerseypeysur.
Plíseruð Lorette-pils.
Vesturgötu 3.
Stór stofa
til leigu á bezta stað í bæn-
um; bað fylgir. — Upplýs-
ingar í sima 3932.
Byggingarfélagi
Óska eftir að komast í sam-
band við trésmið eða múr-
ara, sem hefur lóðaréttindi.
Hef talsverða peninga. Til-
boð sendist afgr. Mbl., merkt
„Málari — 718“.
Chevrolet
fólksbifreið, 1946, í góðu
lagi, til sölu. Til sýnis að—
Þórsgötu 26 A frá kl. 5 til
8 í dag.
Gjafabúðin
Fallegar drengjapeysur,
bolpeysur fyrir telpur,
köflóttir sportsokkar fyrir
börn og fullorðna.
GJAFABÚÐIN
Skólavörðustíg 11.
Tveir notaðir
Djúpir stólar
til sölu á Ásvallagötu 55,
uppi.
Sængurvera-
damask
frá 25,75 m.
Lakaléreft frá 21,80 m.
Léreft, hvít og mislit, frá
7,30 m.
FiSurhelt og dúnhelt léreft.
Milliverk í sængurver.
Blúndur, mikið úrval.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Sími 2803.
Loftpressur
Höfum stórar og' smáar loft-
pressur tíl leigu. Tökum að
okkur sprengingar og
grunnagröft.
Petur bniELRnD
V E STU R GOTU 71
SIMI 81950
Seljum
Pússningasand
fínan og grófan. Verð 10 kr.
tunnan í bílhlössum heim-
keyrt.
Hétur SniEiRnD ?
VESTURGOTU 71
SIMI 81950
Sœngurveraefni
mislit, rósótt, nýkomin.
XJtírzt Jnqlbfargar ^ohnóc*.
Lækjargötu 4.
Húshjálp
óskast fyrir hádegi gegn
herbergi og fullu fæði. Til-
boð, merkt: „K 46“, sendist
afgr. Mbl. sem fyrst.
Mislitt
Sœngurveraléreft
Fiðurhelt léreft
Dúnhelt léreft
Sængurveradamask
Hálfdúnn, gæsadúnn.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
KEFLAVIK
Kjólaefni.
Allt fyrir heimasaum.
BLÁFELL
Sími 61 og 85.
Bíll
4---5 manna bíll óskast. —
Mætti vera lélegur eða ó-
gangfær. Uppl. i síma 82394
milli kl. 12—-1 og 6—8 í
kvöld og næstu kvöld.
Krosssaums-
munstur
úr Ævintýrum H. C. Ander-
sen.
TÓMSTUNDABÚÐIN
Laugavegi 3.
Lögfrœðinemi
ágætur í bókfærslu, óskar
eftir skrifstofuvinnu eða
sölumennsku hálfan daginn
(seinni hlutann). Tilboð,
merkt:
„Ýtrasta neyð —
613“, sendist afgr. Mbl.
Til sölu '
C.M.C.-trukbifreið
í góðu standi. Góðir greiðslu-
skilmálar. — Upplýsingar
gefnar á Borgarholtsbraut
46 næstu 2 daga frá kl. 5—7
eftir hádegi.
Þurrkkuð bláber
ÞurrkuS epli, blandaSir
ávextir. JarSarberjasulta
í lausri vigt og glösum.
ÞORSTEINSBÚÐ*
Sími 2803.
Hannyrðakennsla
er byrjuð aftur. Get bætt
við fáeinum nemendum. —
Dag- og kvöldtímar.
Gu8rún ÞórSardóttir,
Amtmannsstíg 6.
Sími 1670.
GÓLFTEPPI
Þeim peningum, lem ffa
verjið til þess »8 kaupg
-gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum y8ur Axmla-
ster A 1 gólfteppi, einlit o*
eímunstruð.
Talið við oss, áður en H*
festið kaup annars staðar
VERZL. AXMINSTER
Simi 82880. Laugavegi 46 B
,(inng. frá Frakkastíg)’.