Morgunblaðið - 28.10.1954, Blaðsíða 8
MOKGUNBLAOIÐ
Fimmtudagur 28. okt. 1954
sittMðMfe
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vifur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Rristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Uppbygging Sjólfstæðisilokksins
Snarræði vagn-
stjórans bjargaði
lífi
I FYRRADAG bjargaði strætis-
vagnastjóri lífi 8—10 ára drengs
með snarræði sínu, er hann ók
vagninum um gatnamót Njáls-
götu og Gunnarsbrautar kl. tæp-
lega 3. Kom drengurinn á fleygi-
ferð á reiðhjóli fyrir framan bíl-
inn. Vagnstjórinn hemlaði í
skyndi svo snöggt að við lá, að
j fólkið, sem stóð í vagninum dytti.
Cuxhaven-bíöð m|§
ast féflettur í þágu nakipnar Hinn þungi strætisvagn snerti að-
gróðahyggju örfárra manna. j eins reiðhjólið, sem drengurinn
Hvers konar málflutningur er var á, og féll hann í götuna, en
þetta eiginlega? Halda þessi blöð sakaði ekki, og ekki urðu
SIÐASTLIÐINN sunnudag var
nokkuð um það rætt í Reykja-
víkurbréfi blaðsins, að á síðasta
fundi Landsmálafélagsins Varðar
hefðu rúmlega hálft þriðja hundr ; að almenningur út um land allt, skemmdir á reiðhjólinu. Hefir far
sem þekkir störf og baráttu Sjálf- þegi í strætisvagni þessum skýrt
stæðismanna sé svo heimskur, að blaðinU svo frá, að hið frábæra
leggja trúnað á slíkan þvætting snarræði vagnstjórans hafi bjarg-
og endileysur? J að lífi drengsins litla. En slys á
Nei, Sjálfstæðisflokkurinn reiðhjólum og skellinöðrum, eru
væri ekki eins sterkur og raun orðin ískyggilega mörg upp á
ber vitni, ef fólkið tryði stað- ‘ síðkastið, og ættu foreldrar að
hæfingum andstæðinga hans um , brýna það fyrir börnum sínum,
eðli hans og markmið. Sjómenn sem eru með þessi farartæki, að
og verkamenn, bændur, iðnaðar- j fara gætilega í hinni miklu um-
Þessi ummæli, sem byggð eru menn og aðrar framleiðslustéttir ( ferð á götum bæjarins.
viðurkenndum staðreyndum j þjóðfélagsins kjósa ekki Sjálf- ‘
stæðismenn á þing vegna þess,
að þær geri ráð fyrir, að þeir
gangi fyrst og fremst erinda ein-
hvers braskara- og afætulýðs. —
Þær vita að þær geta treyst
Sjálfstæðisflokknum til þess að
berjast fyrir hagsmunamálum
sön um aukinn
á íslenzkum logarafisfd
FYRIR nokkru birtu helztu blöðin í hafnarborginni Cuxhaven í
Þýzkalandi, greinar um fisklandanir íslenzkra togara þar.
Ljóst er af þeim skrifum, að í hverí sinn og íslenzkur togari kemur
þangað, þá er honum fagnað og lögð áherzla á að æskilegt sé að
landanirnar verði auknar frá því sem nú er.
að manns gengið í þetta forystu-
félag Sjálfstæðisfólks í bænum.
Var það meiri fjöldi en nokkru
sinni áður hefur gengið í félagið
á einum fundi. Jafnframt var
uppbygging Sj álfstæðisflokksins
nokkuð gerð að umtalsefni og á
það bent, að innan hans mættist
fólk úr öllum stéttum og starfs-
hópum hins islenzka þjóðfélags.
einum saman, hafa gefið Alþýðu-
blaðinu tilefni til hinna fólsleg-
ustu árásarskrifa s.l. þriðjudag.
Ræðst blaðið með grófasta orð-
bragði að Sjálfstæðisflokknum
og Mbl. Jafnframt fullyrðir það,
að „slík uppbygging pólitískra
samtaka sé jafnfljót að hrynja þeirra af festu, víðsýni og dreng-
til grunna“. | skap. Þær hafa séð og reynt ár-
angurinn af starfi Sjálfstæðis-
Greinum þessum fylgja nokkr-
ar myndir, en það er við komu
togarans Röðuls frá Hafnarfirði,
sem þau nota tækifærið til skrifa
um þessi mál. Eru greinarnar
mjög lofsamlegar í garð togara-
sjómannanna og tónninn ailur
gjörólíkur því sem birtist í brezk-
um blöðum, er þau ræða um ís-
lenzka togara.
JAFNARI MARKAÐUR
f blaðinu Cuxhaven Zeitung
heitir greinin að fisklandanir ísl.
togaranna hafi í för með sér
miklu jafnara markaðsverð og
framboð. — Þessu til sönnunar
skýrði blaðið frá því að eftir til-
\Jeluakandi óhrifar:
Raunasagan um
klukkurnar.
Lt. f !yrl*?e S,æt,r Þf manna, fundið að það er fyrst og
U Þ ma,gagnff; fremst almenningsheill, sem
þyðu lokksms, sem er s.fellt flokkur þeirra berst fyrir
að kiofna og fær „snert af hefur jafnframt f sér ljóst að
braðkveddu“ oðru hverju, þgð ef einmitt samstarfJ
renni styrkur og áhrif Sjálf-
stæðisflokksins til rifja. En
blaðið eykur hvorki álit sitt
né flokks síns með því að neita
staðreyndum, sem alþjóð eru
kunnar.
í umræddu Reykjavíkurbréfi
var fyrst og fremst rætt um upp-
byggingu Sjálfstæðisflokksins
hér í Reykjavík. En ástæða er til
þess að athuga nokkru nánar,
hvaða fólk það sé út um allt
land, sem fyllir flokkinn og
myndar samtök hans til sveita og
við sjávarsíðu.
Þá kemur það sama í ljós og
hér í höfuðborginni. Flokkurinn
er byggður upp af fólki úr öllum
stéttum og starfshópum lands-
byggðarinnar. í sveitunum eru
það að sjálfsögðu bændur, sem
mynda kjarna hans. Þúsundir
sveitafólks hafa frá upphafi verið
í flokknum og tekið virkan þátt
RAMUR skrifar:
vF „Já, það er engum ofsögum
af því sagt, að það er erfitt að
eiga við þessar klukkur, sem ver-
ið er að reyna að setja upp í höfuð
borg okkar til að gera okkur
hægara fyrir, — og kannski um
leið til að gera óstundvísi okkar
óafsakanlegri. Við munum öll
eftir klukkuhróinu gamla á Lækj
artorgi, hvernig gekk með hana
síðustu árin, en hún er nú loksins
farin, svo að okkur ber að láta
minningu hennar í friði. Eftir er
. , , að vita hvort sú, sem eftir hana
___° hefur komið, mum standa sig
betur í lengdinni, þótt nógu sé
hún „bíspert“ nú til að byrja með.
Nú og svo er það klukkan á
Sjómannaskólanum, hve mörg-
um skyldi hafa hrotið ónotaorð
anna, sem nauðsynlegast er til
þess að einbeita kröftum þjóðar-
innar í baráttunni fyrir bættum
lífskjörum, aukinni menningu og
þroska. (
Vegna þessarar reynslu
þjóðarinnar er Sjáifstæðis-
stærsti og þróttmesti stjórn
málaflokkur hennar. Og vegna
þessarar reynslu hennar eru
öfgaskrifin um afætusjónar-
mið hans ekki aðeins hættu-
laus fyrir Sjálfstæðismenn
heldur líkleg til þess að firra aí munni yfir frammistöðu henn-'
andstæðinga þeirra fylgi og : ar> síðan henni var skipað í þetta
trausti meðal almennings í virðulega sæti, sem ber svo hátt
landinu. °S glæsilega yfir byggðina í
kring?
ótal sinnum búið að gera sér
gramt í geði yfir ónýti þeirra.
Gramur“.
H
í kaffitíma á vinnustað:
AFIÐ þið séð annað eins! —
Þetta kalla þeir vínarbrauð,
Velrardegskráin
EIN ÞEIRRA breytinga, sem
í starfi hans og baráttu. Meðal gerast við vetrarkomu, birtist í
forystumanna hans hafa verið og dagskrá Ríkisútvarpsins. Þá er
eru margir af merkustu og dug- 1 Þess freistað að auka fjölbreytni
mestu bændum landsins. Hefur bennar og mæta óskum sem
það einnig verið bændastéttinni | tiestra hlustenda þess.
ómetanlega mikils virði, að með staðreynd verður trauðla
þátttöku hennar í Sjálfstæðis- ,smðgengm> að í örfámennu landi
flokknum hefur skapast náið sam hljota , mar^ erfiðleikar að
starf milli hennar og fólksins við 1 ™rða a vegi utvarpsstoðvar sem
, ahuga a að flytja
sjávarsíðuna. Það hefur átt sinn
ríka þátt í að auka skilning stétt-
anna, fólksins í sveit og við sjó,
á þörfum og hagsmunum hvers
annars. Á þessu hefur ríkt vax-
andi skilningur hin síðari ár með
auknum áhrifum Sjálfstæðis-
manna í stjórn landsins. Sveita-
fólkið hefur séð það og reynt á
áþreifanlegan hátt, að flest merk-
ustu sporin til eflingar íslenzk-
um landbúnaði hafa verið stigin
undir forystu Sjálfstæðismanna.
í kaupstöðum og sjávarþorp
um eru það sjómenn, verka-
menn, útgerðarmenn, iðnaðar-
menn og verzlunarmenn, sem
fylla samtök Sjálfstæðis-
manna og kjósa frambjóðend-
ur hans til þingsetu og ann-
ara trúnaðarstarfa.
þó hefur áhuga á að
hlustendum sínum fjölbreytta og
skemmtilega dagskrá. Mikill
fjöldi fólks úr ýmsum stéttum
og á ýmsum sviðum lista og
menningarmála þarf að leggja
þar hönd að verki. Ríkisútvarp-
ið reynir að hagnýta alla þá
krafta, sem völ er á í því skyni
að gera dagskrá sína eins þroska-
vænlega og skemmtilega og frek-
ast er kostur á.
Ef dómur almennings um það,
hvernig til hefur tekizt í þessu
efni, er byggður á sanngirni og
hófsemi, verður varla annað sagt
en að íslenzka útvarpið sé í stöð-
ugri framför. Það reynir sífellt
að auka fjölbreytni sína og mæta
Varð hún ringlHð?
JÁ, og svo kemur klukkan hjá
honum Ragnari okkar Blön-
dal, þar er enn ein raunasagan.
Nokkru fyrir jólin í fyrra — að
mig minnir — var hún sett upp,
gekk í viku, bilaði. Gert við
hana, sett upp aftur, bilaði aftur,
reynt með ærnum tilkostnaði og
ítrekuðum tilraunum að gera við
hana en árangurslaust og þar við
sat þar til nú fyrjr nokkru að sú
litla var farin að ganga aftur og
þótti nú Austurstrætinu til prýði
og sóma á meðan hún gekk eins
og hún átti að ganga. En svo
ruglaðist hún einu sinni í rím-
inu, ef til vill hefur hún blátt
áfram orðið ringluð— ekki þolað
þetta eilífa ólukkans hringsól og
nú hreinlega bakkað upp í.
J
Bezta lausnin.
Á, hefui5, heyrzt um annað eins
raunabasl eins og með klukk-
urnar í henni Reykjavík? Ég finn
enga hvöt hjá mér til að vera
óskum fleiri og fleiri hlustenda að shammast ut í Þa aðila, sem
sinna. Það leggur áherzlu á, að.1 beztu memmeu eru að réyna
rækja í senn þá skyldu sína að að homa UPP þessum götuklúkk-
- . . vera menningar- og fræðslu-! um> bótt stirt gangi- Mi§ langar
S aik°™,Kifw^ °g 3™*?* stofnun og flytja mikið af al- aðeins tiJ að segJa Þetta: Góðu
mennu og léttu skemmtiefni. | menn, verið ekki að dragast ár-
Á komandi vetri hefur það um saman með klukkuvesældir,
boðað ýmsar nýjungar. Reynsl sem sýnt er að ekki efu’til síns
an og dómur hlustenda sker verks nýtar. Takið þær niður
úr um hvernig þær gefast. fyrir fullt og allt, áður en fólk er
og Alþýðublaðið og segja að
Sjálfstæðisflokkurinn sé fyrst og
fremst byggður upp af „brask-
aralýð“, sem eigi þá ósk heitasta
að almenningur sé sem rækileg-
þessa óveru ómynd, sem ekkert
er nema nafnið eitt. Mér fyndist
réttara að kalla það svinabrauð,
það væri nálægt því að vera rétt-
nefni. Munið þið þá tíma, þegar
við fengum stærðar yndælis vín-
arbrauð, sem ilmuðu langar leið-
ir af góða bragðinu, fyrir eina
litla 10 aura? Nú kaupir maður
þau fyrir sjö sinnum meira verð
og áreiðanlega meira en sjö sinn-
um verri. Jú, sei, sei, víst hefur
allt hækkað óguðlega síðan við
lifðum hina góðu vínarbrauðs-
daga, en getur ekki þessi sjöfalda
verðhækkun vegið nokkuð upp
á móti því?
H
Alltof fáar . . .
VAÐ skyldu brauðbúðirnar í
Reykjavík selja mörg vínar-
brauð daglega um kaffileytið?
Skyldu ekki bakararnir kenna
snefils af samúð, ef þeir sæju
okkur hér vera að nasla þessar
skorpur þeirra, sem við teljum
okkur trú um að séu vínarbrauð,
með kaffinu okkar?
Það er ekki að vita, annars er
nú ekki sanngjarnt að taka hér
alla bakara í sama númerið. Það
eru enn til brauðbúðir hér í
Reykjavík, sem hafa á boðstólum
fyrirtaks vínarbrauð, — en bara
alltof fáar — ekki er fyrir það að
synja — alltof fáar . . .
Sá sem vjll eta
kjarnann verð-
ur fyrst að
brjóta skurn-
ina.
lögu forstjóra stærsta togaraút-
gerðarfélags Þýzkalands, Frey-
berg, hafi ísl. togurunum verið
heimilað að landa 18 sinnum í
mánuði í stað 10.
IWTKIL VÖRUKAUP
SJÓMANNANNA
Blaðið Stadtgebiet segir frá því
hve ísl. togarasjómenn eyði í
vöruinnkaup, þar eð hver sjó-
maður fái 360 mörk í söluferð. —
Þeir kaupa leikföng handa börn-
um sínum, eitthvað sem gleður
eiginkonuna heima____Og hve
margir barnavagnar hafa ekki
verið fluttir héðan frá Cuxhaven
með íslenzku togurunum undan-
farið? segir blaðið, sem lýkur
frásögn sinni af komum íslenzkra
togara, með því að senda Hall-
dóri Gíslasyni skipstjóra á Röðli
og mönnum hans, kveðjur og
árnaðaróskir.
MEIRI FISK FRÁ ÍSLANDI
Blaðið Cuxhaven — Handeln —
Wursten, sagði: Þegar rætt er um
landanir á togarafiski úr ísl. tog-
urum, þá er spurt hvort ekki séu
möguleikar á því að auka enn
söluferðir þeirra hingað.
Oll fara þau viðurkenningar-
orðum um umboðsmenn íslenzkra
togara og konsúl íslands í Brem-
erhaven, Ernst Stabel, en hann
hefur með höndum skipulag fisk-
landananna í V.-Þýzkalandi.
GETRAUIVASPÁ
BARÁTTAN milli efstu liðanna
í 1. deildinni ensku er enn jafn
hörð og tvísýn.
I. DEILD:
Manch. Utd 14 8 4 2 37:27 19
Sunderland 14 6 6 2 23:15 18
Wolves 14 7 4 3 28:17 18
Portsmouth 14 7 4 3 25:17 18
Manch. City 14 7 4 3 25:24 18
Everton 14 7 3 4 22:15 17
Huddersfld 14 7 3 4 22:18 17
Preston 14 7 2 5 35:19 16
Bolton 14 6 4 4 27:22 16
Charlton 14 7 2 5 29:25 16
WBA 14 7 2 5 31:31 16
Chelsea 15 5 5 5 23:23 15
Newcastle 14 5 3 6 34:35 13
Cardiff 14 4 5 5 22:30 13
Burnley 14 4 4 6 14:20 12
Aston Villa 14 4 4 6 23:29 12
Tottenham 14 4 3 7 25:32 11
Arsenal 14 5 1 8 24:22 11
Sheff. Wedn 14 4 2 8 23:29 10
Leicester 14 2 4 8 22:34 8
Blackpool 14 3 2 9 20:26 8
Sheff. Utd 15 3 2 10 19:38 8
II. DEILD:
Blackburn 14 10 1 3 44:25 21
Rotherham 14 9 1 4 36:25 19
Fulham 14 9 1 4 38:24 19
Luton 14 9 0 5 26:19 18
Stoke City 15 8 2 5 19:13 18
Hull City 15 8 2 5 19:13 18
Bristol Rov 14 8 1 5 39:31 17
West Ham 14 7 2 5 28:23 16
Notts Co 14 7 2 5 20:20 16
Leeds Utd 14 7 1 6 26:28 15
Doncaster 12 6 1 5 21:28 13
Birmingh. 13 5 3 5 18:14 13
Lincoln 14 6 1 7 27:26 13
Buiy 14 5 3 6 27:28 13
Swansea 14, 6 1 7 28:30 13
Livei-pool , 14 5 2 7 30:30 12
Port Vale 13 3 6 6 13:23 12
Plymouth 14 2 5 7 19:27 9
Nottm For bl4. 4 1 9 17:24 9
Middlesbro' 14 4 1 9 14:30 9
Derby Co 14 3 2 9 24:35 8
Ipswich 15 3 1 11 24:35 7