Morgunblaðið - 28.10.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 28.10.1954, Síða 12
12 MORGVNbLABIÐ Fimmtudagur 28. okt. 1954 - Bærnlur á Héraðl Framh. af bls. 9 heyfengur sennilega í meðallagi eða vel það að vöxtum. Hinsveg- ar eru heyin í lakasta lagi að gæðum. Þótt kýr hafi nú staðið við stallinn á annan mánuð, þá munu bændur nú vera birgari að fóðri en oftast áður, og líta ó- kvíðnir til vetrarins, sem hefst á morgun. — G. H. Frá sfninp Harðar Ágúsfsscnar. Barnabækur Leifturs eru af öllum viðurkenndar sem beztu og vinsælustu barnabækurnar: Alfinnur álfakóngur, Blómálfabókin, Dísa Ijósálfur, Dæmisögur Esóps, Ferðir Gullivers, Fuglinn fljúgandi, Gosi, Grimins ævintýri, 1—5, Hans og Gréta, Hrói höttur, Ivar hlújárn, Mjallhvít, Nasretldin, Má ég lesa, I og II, Óskastund, Kauðhetta, Stóri Björn og litli Björn, Þegar viS Kalli vorum strákar, Andersens ævintýri, I—III, Kata frænka, Undir skátafána. Um mánaðamótin koma þessar bækur: Börnin hlæja og lioppa, eftir Skúla Þorsteinsson skólastjóra, Dvergurinn RauSgrani og brögð lians, ævintýri, Gömul ævintýri. Gefið börnum yðar góðar bækur. Gefið þeim Leiftur- bækur. Allar bækurnar fást hjá næsta bóksala og útgefanda. tf.f. Leiftur LILLU Myndin að oían sýnir eina af olíumyndunum á málverkasýningu Harðar Ágústssonar, sem nú stendur yfir í Listamannaskálanum. Listmálarinn hefir gefið henni nafnið „Loftsalir/- — Aðsókn að sýningunni hefir verið ágæt — og 14 myndir hafa selzt. Mun hún | standa aðeins fram yfir næstu helgi, svo að þegar er farið að i styttast í tímann, sem hún verður opin. - Firmaksppni ; Sýningem á lopai Þegar þér Biðjið um kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við ábyrgj- umst gæði. gerio innkaup: LILLU-KRYDD rP Framh af bls 9 Magnússon & Co. 83.5, Afgr. smjörlíkisgerðanna og Andrés Andrésson 82.5, Sveinn Egilsson h.f. og O. Johnson & Kaaber 82, Húsgagnaverzl. Austurbæjar og Trygging h.f. 81.5, Lárus G. Lúð- vígsson, Málarinn og Helgafell 81, Ljómi og Þjóðviljinn 80.5, Stálumbúðir og Ásg. G. Gunn- laugsson 80, Fiskhöllin, G. J. Fossberg, V. B. K., Bílaiðjan, Sjó- vá og Ræsir 79.5, G. Helgason & Melsted, Björninn, smurbr., Sölumiðstöð Hraðfrystihúsa og Slippfélagið 79, Ásgarður h.f., Eimskipafél. íslands og Stálsm. 78.5, Vátryggingafélagið h.f. og ísafoldarprentsmiðja 77.5, Ála- foss 77, Héðinn h.f. og Belgja- gerðin 76.5, Leðurverzl. M. Víg- lundss. og H. Benediktsson & Co. 76, Árni Pálsson og Áburðar- verksmiðjan 73 og Svanur h.f. 67.5. Þriðja og síðasta umferð verð- ur spiluð í Skátahéimilinu mánu- daginn 1. nóvember. gS ijí&a SYNINGUM á Topaz í Þjóðleik- húsinu er nú að verða lokið. Skýrði þjóðleikhússtjóri, Guð- laugur Rósinkranz blaðamönnu.m frá því í gær. í gærkvöldi var 99. sýning leikritsins. 100. sýningin verður í næstu viku og þar með verður hætt að sýna leikinn. Er þetta hæsti sýningarfjöldi Þjóð- leikhússins á einu leikriti. Á fyrra leikári var Topaz sýndur á 13 stöðum úti á landi og í haust hefur leikritið verið sýnt á 14 stöðum utan Reykjavíkur. Þá hefur Siifurtunglið verið sýnt 8 sinnum, og hefur aðsókn að því verið góð. Aðeins þessi tvö leikrit eru nú í gangi í Þjóðleik- húsinu, en sýningum á Nitouche er lokið. Var það sýnt 7 sinnum í haust við góða aosókn. BF.ZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐINU >**«••*■■■•■ «■■■■ ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■3aa Salirnir verða opnir í kvölá og laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 6. Athygli gesta, sem ætla *ð borða, skal vakin á því, að panta borð í tíma. — Sími 82836, frá kl. 4. Leikhúskjallarinn. - AUGLÝSING ER GUI.LS ÍGILDI - «o» Ingólfs Café Dansleikur í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 2826. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leiku?. Miðapantanir i síma 6710, eftir kl. 8. V. G. DAMSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klnkKau 9 Jónatan Ólafsson og hljómsveito Aðgöngumiðar seldir frá bl. 5—7. nAMSLEIiqjR i &vóld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. KVINTETT GUNNARS ORMSLEV SKEMMTSATRIÐI: Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari. m Röskur sendisveinn áskast strax Sími 1600 WdfR (pi gftlr WA> TimHd VES, THE THE NATIVES ARE ACTUALLV STASVING ? Meanwhile, in THE igloo OCCUPIED BY AKTOK'S RDLLOWE3S... OUB LEADEH'S VO/Cc SOUNDED STRANSE TO ÍAE...AND HIS ' STATUHE HAS GfíEATLY INCSEASED/ 1) — Svo að það er raunveru- leg hungursneyð meðal eskimó- anna? — Já, elgdýrahjarðirnar eru vanar að koma til þeirra á sumr- in, en nú gerðu þau það ekki, heldur fóru oí'ar upp í landið um Sauðnautaland. 2) — Hví fóru ekki eskimó- arnir á eftir þeim þangað? — Vegna þess að svo margir veiðimenn hafa látið lífið á þeim slóðum. í landi hinna Stynjandi. 4) Á meðan í hinu snjóhúsinu. steina. — Af hverju ertu svona íhug- j 3) — Þeir halda að illir andar'ull, Otúktak? búi þar og eru hræddir við að fara þangað til veiða, jafnvel þó þeir séu hungraðir. — Ég er alltaf að hugsa um það að rödd foringja okkar var undarleg og hann var hávaxnari en venjulega. 'M B,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.