Morgunblaðið - 28.10.1954, Síða 15

Morgunblaðið - 28.10.1954, Síða 15
Fimmtudagur 28. okt. 1954 MORGUISBLÁÐIB 15 iSilfurtóbaksdósir, ; merktar, htifa tapazt. Vinsam- lega hringið í síma 80770. Svört selskabstaska tapaðist síðast liðna sunnudags- nótt frá Eskihlíð um Miklubraut Og Lönguhlíð. Sími 7584. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í Bindindishöllinni í kvöld kl. 8,80. Venjuleg fundar- störf. Spurningaþáttur. Kvik- myndasýning og kaffi. — Æ.T. Zion, Óðinsgötu 6 A. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir vekomnir. — Heimatrúboð leik- manna. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi: J. B. H. og fíeiri. — Félagar, fjöl- sækið! — Æ.T. Samkoanur K.F.U.K. — UI). Mætum allar á kristninboðssam- komuna í kvöld kl. 8,80. Sveitastjórarnir. KristniboSsvikan. Samkoma í húsi K.F.U.M. í kvöld kl. 8,30. O. Birkeland, kristniboði, og Konráð Magnússon, stud. med., tala. Kvennakór, ein- söngur, gítarleikur. Allir velkomn- ir. I sambandi við samkomuna verður sýning á Biblíunni á um 100 tungumálum. Samb. ísl, kristniboðsfélaga. Fíladelfía. Frá Bibiíuskólanum. Biblíu- lestrar kl. 2 og 5 í Fíladelfíu. Vakningasamkoma í Fríkirkjunni kl. 8,30. Ræðumaður Kristian Heggelund. Kórsöngur, einsöngur Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. !«■■■■■■■■••■■■■■■■•'■■■■■ Félogslíi Handknattleiksdei'd Ármanns. Æfingar verða í kvöld að Há logalandi. Kl. 6,50 karlaflokkur; kl. 7,40 kvennáflokkur, byrjendur og 2. fl. — Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. — Stj. Frjálsíbróttadeild Í.R. Æfing í Í.R.-húsinu kl. 9 í kvöld Mjög áríðandi, að allir mæti. - Stj. Víkingar. Handknattleiksmenn! Æfing að Hálogalandi í kvöld kl. 8,30 fyrir méistara, I. og II flokk. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. Víkingar! Munið handknattleiksæfingar í kvöld. 3. ogx4. flokkur kl. 6. — Meistara-, 1. og 2. flokkur kl. 8,30. Saumaklúbburinn Fyrsti' saumafundurinn á þessu hausti er í dag, fimmtudag, í G.T.- húsinu kl. 3 e. h. — Nefndin Ármenningar! Iþróttaæfingar í kvöld í íþrótta- húsinu við Lindargötu: Kl. 7—8 1. fl. kvena, fimleikar. Ki. 8—9 2. fl. kvenna, fimleikar. Kl. 9—10 Frúaflokkur, minni salur Kl. 9—10 Glímumenn. — Mætið öll vel og stundvíslega! - Stjórnin. K.R. — Knattspyrnumenn! Æfingarnar í kvöld verða eins og að undanförnu: III. fl. kl. 6,50 —8,30. IV. fl. kl. 8,30—10,10. Þjálfarar. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ M M ORGUNBLAÐIÐ MEÐ ORGUNKAFFINU ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Karlmannafataefni eru komin í fjölbreyttu úrvali. — Sauma karlmannaföt og frakka eftir máli. Fallegt snið — Fötin fara vel. GUNNAR A. MAGNÚSSON klæðskeri Laugaveg 12 — Sími 5561 Tilboð óskast í LEYFI FYRIR SEIMDIBIL Leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kvöldið. merkt: 28. okt. j Þetta er merkið á hveitinu, seir. allar hagsýnar húsmæður kaupa Fæsf i næstu ,í 5 punda ©g Smm^ite'sirtící V".- - \J/ ' fi íwgWiO m\um 10 puiida lérefispokum Það bezta en þó ódýrasta Biðjiðum Snow White hveiti (Mjallhvítar hveitið) Wessanen tryggir yður vörugæðin. Tannlæknar segja að HREINSIN TANNA IV1EÐ |||!lí!llll|ill |§ COLGATE TAISIIM- KREMI ★★★★★★★★★★★★★ sioevi BEZT TANN- SKEMMDIR! Hin virka COLGATE-froða Ier um allar tann- holur — hreinsar matarörður, gefui ferskt bragð í munninn og varnar tannskemmdum. HELDUR TÖNNUNUM MJALLHVÍTUM GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ ... .......... Í VINULASTAR Hinar fraegu „D C“ flugvélar, smíðaðar hjá Douglas, eru mest notaðar af öllum flugvélum í heiminum. Þér getið flogið með hinum risastóru nýtízku Douglas DC—6 eða DC—6B á öllum helztu flugleið- um hvar sein er. Nýkomið mikið úrval af Verzlun Kristín Sigurðardóttir, Laugavegi 20 A. Hjartkær faðir okkar GUÐBJARTUR GUÐBJARTSSON vélstjóri, andaðist á Landsspítalanum 27. október. Börn hins látna. Maðurinn minn og faðir okkar ÍSAK KJARTAN VILHJÁLMSSON Bjargi, Seltjarnarnesi, andaðist á sjúkrahúsi í Kaup- mannahöfn 26. október. Jóhanna Björnsdóttir og börn. Faðir okkar og tengdafaðir SIGURJÓN EYJÓLFSSON Smiðjustíg 2, Hafnarfirði, verður jarðsunginn föstu- daginn 29. þ. m. frá Fríkikrjunni kl. 2 e. h. Anna Sigurjónsdóttir, Sólveig Sigurjónsdóttir, Hermundur Þórðarson. Minningarguðsþjónusta um prófessor EINAR JÓNSSON, myndhöggVara, fer fram að tilhlutan ríkisstjórnar íslands í dómkirkjunni í Reykja- vík, laugardaginn 30. október 1954, kl. 14. Þeir, sem minnast vilja hins látna með blómum, eru vinsamlega beðnir að láta heldur einhverja líknarstofnun njóta góðs af. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér sam- úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Suðurlandsbraut 76. Guðinundur Ingiberg Guðmundsson. Hjartans þakklæti til allra þeirra mörgu vina og vandamanna, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður JÓNÍNU INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Hverfisgötu 40, Hafnarfirði. Árni Teitsson, Gróa Árnadóttir, Páll Ingimarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og áfa, JÓNS ÓLA ÁRNASONAR Köldukinn, Dalasýslu. Lilja Jónsdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir, Axelía Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Ásgeir Jónsson, tengda- og barnabörn. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.