Morgunblaðið - 28.10.1954, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.10.1954, Qupperneq 8
24 M ÖRG UN'BL W Ð l Ö■ Fimmtuda^Ur 28. okf. 1&54 Guðrún Á. Símonar kcrm sá og ÞAÐ var ekki mikið fjölmeíirii, sem hlustaði á fyrstu hljóm- . leika Guðrúnar Símonar í hátíða sal háskólans í Osló á þriðjudag- inn var. En það er skemmst frá að segja að undirtektirnar voru 1 öfugu hlutfalli við aðsóknina, því að meiri fög'nuður heyrist sjaldan frá fullskipuðu húsi en þarna var. Söngkonan vakti að- dáun og blómum rigndi yfir hana að lokum, og fólkið sat sem fastast þangað tii hún hafði sung- ið þrjú aukalög, sem meðal ann- ars sýndu, að hún hafði af enn meiri raddþrótti að taka, en hún hafði beitt í söngskrárlögunum, að því er einn söngdómarinn, Kristian Lange, segir. Það má heita einsdæmi að sjá jafn viðurkennandi og hrósandi dóma um ungt listafólk og þá, sem skrifaðir hafa verið um þessa hljómleika Guðrúnar Símonar. Oslóargagnrýnendurnir eru vand fýsnir og yfirleitt miklu tamara að setja út á en benda á það sem lofsvert er. En það er svo að sjá, sem þeir hafi fátt um söng Guð- rúnar að segja nema gott — og það meira að segja mjög gott. Yfirleitt kemur þeim saman um, að röddin sé frábær, tæknin á- gæt og mikil fjölbreytni í flutn- ingnum, samfara góöum smekk og mikilli kunnáttu. Þá bar þeim og sarnan um, að Guðrún sé fyrst og fremst óperusöngkona. ,,Vafa- laust fyrsta flokks kraftur í óperu, sérstaklega hinni iíöisku frá síðari tímurn“, segir söngfræð ingurinn Kristian Lange í „Dag- bladet“. Einu aðíinnsiurnar sem máli skipta, og koma þó ekki fram nema hjá fáum söngdómur- um, eru þær, að röddin geti verið nokkuð hvell (skarp) á háu tón- unum, þegar sungið er „forte“. Söngskráin byrjaði með fjór- um gömlum ítölskum lögum, þá komu þrjú iög eftir Brairms, en næst þrju íslenzk lög, eftir Emil Thoroddsen, Jón Þórarinsson og dr. Pál ísóifsson og svo þrjú lög með enskum texta, þar á meðal svertingjalagið „Where you there“, sem vakti sérstaklega mikinn fögnuð. Siðasta lagið á söngskránni var „La maja y el Ruisenor“ úr „Goyescas" eftir Granados, og naut hin mikla rödd sín sérstakiega vel þar, en þó allra bezt í aukalögunum, en eict þeirra var aría úr „Cavalleria rusíicana“ og annað „Saltarello“ eftir Giannini. „Þar gaf hún rödd inni alveg iausan tauminn“, seg- ir Kristian Lange, „og með því móti náði hún sannfærandi, dramatískum kraftí“. Lange seg- ir að lokum: „Að skaðlausu hefou fleiri mátt hlusta á þessa gáfuðu og geðþekku söngkonu. Þeir verða fleiri næst, sérstaklegá ef hún ætlar því meira rúm á söng- skránni, sem tvímælalaust er styrkur hennar: ítölsk ópera eða söngvar með álíka breidd í túlk- uninni. Á kynningarhljómleikum mun henni hafa fundist hlýða að bera fram venjulega fjölbreytta kostinn, en við viljum fullt eins vel fá ,,a la carte“. Hér fara á eftir brot úr ummæl- um helztu Oslóarblaðanna: Afíenposten (Hans Jörgen Hur umj: „Það var hressandi og gott að kynnast íslenzku söngkonunni Guðrúnu Símonar. í skínandi hvítum kjól stóð hún á pallinum í „Aulaen", og skínandi hvítur var söngurinn. Tónar hennar eru fágaðir og öruggir eins og þeir séu meitlaðir í berg. Þeir ná yfir 'VÍtt svið, því að hún hefur mezzo- dýptina og sópran hæðina. Stund um geta þeir verið nokkuð hvell- ir, en á hinn bóginn streymir sönggleði, sem allt sigrar, út frá söngkonunni. Hreimur raddarinn ar er svo ríkur cg flutningur söng konunnar svo heilbrigður og ekta raddrænn (vokalistísk), ao úrslltin vcru fyrirfram ákveðin: Það var ekki fyrr en eftir þrjú aukalög, sem fólk fékkst til að standa upp úr sætunum. ^RSasc*'. - cáJÍF ikÚla GtíSrfm A. Símonar. Guðrún Símonar hafði gilda ástæðu til að byrja með fjórum 1 „gamal ítölum", því að hún er ó- svikinn ,,melodiker“ og nákomin ítalska stílnum, bæði að upplagi og menntun. En nátengöast er hún þó hinni rómantísku ítölsku tónlist, enda bentu aukalögin líka á það. Það var eítirtektarvert hve sjaldan söngkonan beitti hinum fögru, hljóðlátu (dempede) tön- um s'niicc: þeir hri'u dásamlega í hinu fíngerða lagi „Twilight Fancies" e'tir Delius, og hinum stillílega alvarlega „negro spici- tuai“ — Were you there“. Þrjú fslenzku-lögin voru vel samin c-g falleg. „Sauð þið hana systur mfna“ efti ■ Pál Ísólfsscn virtist þeirra áhii'atnest, en söngkonan lagði mest "rá sjálfri sér í „Sortn- ar þú ský —“, hið einkar söng- þekka lag Emils Thoroddsens. — Ro’-e 't T p in var ásætur ' við hljóðfænð, hann uadi því auð- sjáanleaa vcl áð leika undir hjá þaulæíðri listakonu, sem vissi hvað hún vildi“. Arbeidcrbladet (Erl. Westher): „Ljómandi fáguð rödd, afbragðs tækni, þungi og glectni var það sem maður fljótíega taldi saman tekjumegin við íhugunina á framnústsðu þessacar heillandi söngkonu. — Lengi sat maður og beið eítir að viðkvaemninni brygði fyrir — dálítið rneiri inni- leik — breidd, — og eftir hléið fékk maður svó allt þetta, í ofan- álag á hitt. Eg held að rödd og geðslag söngkonunnar hneigist enn sem komið er mest að því há-dramat'ska, þar sem hún get- ur beitt rciddinni afdráttarlaust, eða hún njóti sín bezt í scngvum, sem hnn getur brugðið fyrir sig glensi og gamni í .... Hljóm- leikarnir voru stórsigur fyrir hinn íslenzka gest okkar. Bæði tækrúiega og músíkalskt voru kynnin af Guðrúnu Símonar auðgandi". Dagbladet (Kristian Lange): „Það var göfugur fulltrúi íslenzkr ar sönglistar, sem við kynntumst í gær, þar sem Guðrún Strnonar j var. Þnð er að segja: sönglistin var strangt tekið ítölsk, en hún '■ var flutt af hljómfagurri og auðugii rödd, með þeirri svo að segja málmrænu festu, sem mað- ur heíur áður tekið eítir hjá ís- lenzkum söngkonum. Hinn fulla þrótt skynjuðum við annars ekki til fulls fyrr en í aukalögunum: í aríunni úr „Cavalieria rusti- cana“ og „Saltarello“ eftir Giann ini lít hán röddína hljóma ó- hefta og náði þá sáhnfærandi dramatískurn áhri'.um. Það er vafalaust að í ópe.unni getur hún beiit tií íuids öííu því bezta sem á ÍSorðiiíföníínm liafa ram- á íslenzku lögunum hafi verið frjálsari og sterkari en á Brahms- lögunum, sem voru næst á und- an, „en þegar maður ekki skilur textann, getur maður ekki dæmt um túlkunina nema að nokkru leyti .... Á þremur ensku lög- iinum var „Were you there“ bezt flutt, það var sungið með veru- legurn innileik og ekta stemn- ingu, sem iagði mann í iæðing". Morgenbladet (Finn Ludt): jsienzka söngkonan Guðrún Á. Símonar hafði því miður ekki fengið sérlega marga áheyrendur að nljómleikum sínum í gær; ó- geðslega veðrið verður að bera sökina á því. Þetta var ieitt, því að það var heillandi að kynnast söngkonunni. Hún hafði ekki sungið margar hendingar fyrr en manni skildist, að þarna stóð sú, sem vissi hvað hún gerði og kunni það sem hún gerði. Röddin er tví- mælaiaust gæðamikil og náði yíir vítt tónsvið. Dýptin, sem venjulega er veika hiíðin á sópranröddum, var ekki lök. — Það er spurning hvort það var ekki einmitt þar, sem röddin hijómaoi heitast og mýkst....“ Að lokum segir Ludt: „Allt var flutt með gætni og öryggi og til- viijun fékk ekki að ráða neinu. Það var mjög gleðilegt að hlusta á hana“. Morgenposten (Ingar Fr. Niel- sen): „Ilún hefur svipfastan sópr- an með dramatískum krafti. Hún gí tur brætt tónana "saman í org- aniska heild. Hér kemur að góðu haldi hin þroskaða öndunartækni hennar, sem gerir henni fært að mynda langa tónaboga.... í veikum söng tókst henni vel upp, rneð sína mildu, björtu tóna .... Söngkonan frá Sögueyjunni var hyllt innilega og þakkaði með aukalögum". Nationen (Andreas Haarklou): „. . . . Það kom á daginn, að milli- tónarnir og djúpu tónarnir eru hinn rétti vettvangur söngkon- unnar. * Þar kemur fram fagur raddhreimur með mikilii fyll- ingu, sem í sjálfu sér er mikill kostur, og þegar þar við bætist jafn persónulegur flutningur, sem sérstaklega gætti mikiis í ís- lenzku lögunum — ekki sízt í hinu hugnæma „Sortnar nú ský“ — er manni mikil unun að hlusta á hana“. Verdens Gang (Finn Bene- stad): „Hið smekkiega söng- skrárval sýndi bæði músikalskt geðsiag hermar og mark það, sem hún hefur sett sér í listinni .... Það var yndi að heyra, með hve miklu öryggi og stíikennd hún fluíti gömlu aríurnar. Styrk- ur hennar er óefað mestur i óper- unni. Það heyrði maður greini- lega er hún söng aríurnar úr „Goyescas" og „Cavalleria Rusti- cana“. Þær hljómuðu prýðilega". Guðrún hefur staðið fyrir ströngum dómstól og unnið glæsi legan sigur. Hennar bíður mikill frami, sem gleðja mun alla ís- iendinga, því að þjóðinni er það hagur og sómi að eiga sem flesta iandkynnara í ríki listarinnar. mikið off mei C 'kt starf Sigurgeir Albertsson, form. Bindindisfélags ökumanna hér, segir frá utanför BLAÐIÐ kom nýlega að máli við Sigurgeir Albertsson, trésmíðameistara, formann Bind- indisfélags ökumanna, en hann ferðaðist um Noreg, Svíþjóð og Ðanmörku í sumar ásamt konu sinni til þess að kynna sér um- ferðarmál þar, einkum í sam- bandi við afleiðingar áfengis- neyzlu við akstur og umferða- menningu almennt. Sigurgeir var boðið á lands- mót „Motorförernes Avholdsfor- bund“ í Noregi, sem er iands- samband hinna ýmsu deilda bind- indisökumanna um ailt landið. Var þetta fyrsta hátttaka af ís- hún : i fyrirhafnarlitið og hún bcitir röddínni í ,,forte“ og jafn öiuggt cg hrei.it cg hún syngur cg er samtímis svo ein- beitt í flutfúagnu n vrori hún vafalauat fyrsta ílokks kraxtur í óperu, sérstaklega hitini itölsíiu frá siðari tímum“. Langc Segir, að tálkun héhnar Paradís kommúnista. FYRIR löngu síðan kvaddi hvít- Skeggjaður öldungur dyra í para- dís kommúnista og baðst vistar. Sankti Pétur kommúnista spurði hann heldttr hranalega: „Hver var faðir þinn?“ „Verksmiðjueig- andi“. „Og hver var móðir þín?“ „Hún var kaupmannsdóttir." Svipur dyravarðarins þyngdist: „Og hvað hefir þú fengizt við?“ Öidungurinn játaði, að hann hefði cinkúrn fengizt við ritstörf, hann hefoi erft talsverðar eignir kvænzi barónessu. Sanki Pét- ur hnyklaði brýrnar og sagði: „Það lítur einna helzt út fyrir að þú hafir lifað grunsamlega borg- aralegu lífi. — Hvað heitir þú eig'inlega?" Öldungurinn svaraðí: „Karl Marx“. í Sigurgcir Albertsson. lands hálfu í slíku móti, enda er félag okkar hér haima aðeins ársgamalt, en það er nú meðlim- ur í bindindissambandi öku- manna á Norðurlöndum. TJMFERÐ AHR ABINN SAMRÆMDUR — Það sem mér virðist héizt einkenna umferðina í Noregi, sagði Sigurgeir, er, hve þeim hefir tekist vel að samræma um- ferðarhraðann hjá hinum ýmsu farartækjum og afnema að mestu hina hvimleiðu ,,framúrkeyrsiu“, enda virðist ökuhraði þar nokkru vægari en í hinum löndunum. Má eflaust þakka bindindissam- tökum ölcumanna að nokkru þann árangur, því þau samtök hafa 'áumiið mikið á þeim 25 árum, sem þau hafa starfað. Sem dæmi um, hve samtök þessi eru mikils metin í Noregi, má nefna að meðal mótsgesta voru ýmsir þekktir menn, svo sem tveir stór- þingsmenn, samgöngumálaráð- herra Norðmarma og lögreglu- stjóri Arendal-borgar. Voru þeir aðalræðumenn mótsins, luku hinu mesta lofsorði á íélagssam- tökin og þökkuðu þeim merk og mikil afköst. Einnig var allmik- ið skrifað um mótið í norsk blöð og tímarit og allt lofsamlega. HÆFNIPRÓF ÖKUMANNA — í sambandi við slík lands- mót og raunar oítar eru háð eins- konar hæfnipróf íyrir ökumenn eldri sem yngri. Eizti þátttak- andinn nú var yíir 70 ára og hlaut tvenn verðlaun. Þessi próf eru mjög fjölb>'eytt og skemmti- leg og vekja .nikinn áhuga eink- um yngra fólksins, og hafa sterk jákvæS áhrif á umfei’ðarmálin í heild. Samkvæmt úrskurði settr- ar dórnnefnda-' : a menn einkunn- ir og margháituð verðlaun, svo sem fyiir hirðingu cg ástand íarartækis, hijóðlátan akstur, rétt viðbrögð í vanda, skjóta en rdtta ákvöfðun, prúðmennsku, tillit til annarra vegfarenda, hjálp í viðlögum o. fl. Alls var þarna úthlutað yfir 30 verðlaun- um og viðurkenningum. 50 PRÓSENT AFSLÁTTUR — Þá eru á vegum þessa félags- skapar bæði í Noregi og Svíþjóð starfræktar bifreiðatryggingar, og fá félagsmenn nú orðið 50 prósent aflsátt iðgjalda, þar eð aldrei verða slys og varla tjón sem nokkru nemur af völdum ökumanna innan þessara félaga. Hjá okkur í Bindindisfélagi öku- manna er nú þegar hafinn undir- búningur að slíkum tryggingum. — Skýrslur sýna að á Norður- löndunum eiga 25—65 hundraðs- hiutar umferðarslysa rót sína að ;rekja til áfengisneyzlu við akst- ur, beint eða óbeint. Þær 2—3 vikur, sem ég dvaldi i Danmörku var nærri daglegur viðburður dauðaslys og umferðartjón, sem blöðin tilgreindu fullxim stöfum að væri áfengisneyzlu að kenna. En þar í landi er um það bil verið að afnema aksturshámark- ið. Á öilum Norðurlöndum er sama vandamálið með akstur unglinga á litlum mótorhjólum. GLÆSILEGT MÓT — Um fyrrgreint landsmót, sem að þessu sinni var haldið í Ilóte1 Drottningborg við Grim- stad, mætti margt merkilegt segja. Sérstaklega minnist ég þess, hve mikill léttleiki og glæsi bragur ríkti yfir öllum athöfnum mótsins. Fulltrúar á móynu voru um 200 víðsvegar að úr Noregi og auk þess fulltrúar og gestir frá öðrum löndum, svo sem tveir frá Danmörku, 4 frá Sviþjóð, 2 frá íslandi og einn frá Finnlandi, en þegar flestir voru viðstaddir svo sem við lokahátíðina, voru þar rúmlega 400 manns. Tvö kvöldin, sém mótið stóð yfir, voru haldnir skemmtifundir í kvöldvökuformi. Þá voru stutt dagskráratriði, ræður, einsöngur, hijóðfæraleikur, upplestur, hóp- söngur o. fl. Einnig voi'u þá flutt ávörp gesta, og var ég þar m. a. á dagskrá sem fulltrúi B.F.Ö. UNGLINGADEILDIR j — Félagaaukning bindindis- samtaka ökumanna í Noregi og Svíþjóð hefir verið.mjög mikil nú síðustu árin, og rík áherzla , lögð á að ná unga fólkinu með. , Hafa Svíar þegar stofnað sér- staka unglingadeild og vænta þar af góðs árangurs. Félagafjöld inn í Svíþjóð er nú orðinn 70— \ 80 þús., og svipað hlutfall í Noregi. I5INDINDISFELÖG ÖKUMANNA — Að endingu vil ég, segir Sigurgeir Albertsson, minna á, að þeir, sem óska að gerast sam- starfsmenn vorir, fá fúslega all- ar upplýsingar um félagsskapinn : í síma Bindindisfélags ökumanna ' (2727) cg einnig í skrifstofusíma íélagsins (82042). *★★★★★★★★★★★★ ★ ★ M, í M< i * I ^ ★ * OKGUNBLAÐIÐ ★ ★ MEÐ ★ ★ ORGUNKAFFINU ★ * ★

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.