Morgunblaðið - 17.11.1954, Side 2

Morgunblaðið - 17.11.1954, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. nóv. 1954 fiunnar Gunnarsson, skáðsð: öf komnt ílÍStQ VIÐB.RÓGÐ Þjóðviljans gegn rökstuddri ádeilu á kerfi ■kommúnismans urðu sem vænta inátti og þó hörmuleg: hrein- xæktuð árás á persónu málflytj - ( •anda, ekki stakt orð þar fram- yfír. Enda óhægt um vik. Skeif-, liöggið annars tvígilt: missir marks, en veltir um leið um koll dylgjum þeirra svo að ekki stend- ur steinn yfir steini. Lýgin skipar hásæti að vandaj og Leitis-Gróa, hugðnæmara' ■fylgilagi ekki til að tjalda. Heim-. flutning minn er ég látinn ákveða jþá er ég var langt kominn með að byggja á Skriðuklaustri. En' liá jörð keypti eg sama árið og brezkur forsætisráðherra boðaði „frið á meðan lifum“. hertöku landsins, fýluför. Trúði eg vart mr. Harris að landar mínir stæðu að baki, þangað til eg í striðslok var rægður út úr landinu. Því atviki mega komm-! ar vel halda.á lofti, það verður aldrei mér til hneisu. Jafnvel-! komið er þeim að endurvekja! dylgjudraug danskra sálufélaga, | en um árás þá hafði Jón Krabbe þau orð, að morðhvatning væri. Skrýtnar þakkir fyrir að hafa reynt í stríðsbyrjun að vara Dani við, með því að bjóða mig fram sem sjálfboðaliða, ef þeim sýnd- ist að þiggja aðstoð aldraðs manns og geymi þakkarskrif her- málaráðuneytisins, en vel má vera að þeir átti sig áður lýkur, að þeir sé í óbættri skuld við undirritaðan fremur en að þeir eigi högg í garð hans. MEÐ því að blaðaskrif haía orð- ið, og nokkuð á húldu, um tvo fundi í Rithöfundafélagi íslands, þykir rétt að það komi skýrt fram, hvað um var áð ræða. I Ályktun um herstöðvamálið var borin fram og samþykkt ó- breytt á fundi félagsins 31. okt. Hún hefur verið birt í blöðum. Umræður um efni tillögunnar urðu engar. Formaður félagsins (H. Hjv.) lagði áherzlu á, að til- lögunni yrði frestað tii annars fundar og hún boðuð í dagskrá, en það var fellt. Formaður gerði engar frekari athugasemdir um afgreiðslu málsins, en tilkynnti á stjórnarfundi síðar, að hann mundi biðjast undan formennsk- unni. Á dagskrá félagsfundar 14. . . J nóv. var gert ráð fyrir kosningu Myndin er tekm af Þorstemi formanns til næsta aðaifundar. Hannessyni söngvara, þar sem Engar deilur, og raunar engar hann er í hlutverki í óperunni umræðul.; hafa verið £ sambandi Lohangrin eftir Wagner. Hann Doktorsnafnbótina þáði eg samtímis einum af átján úr Sænsku akademíunni, þjóðskáld- inu Verner von Heidenstam og veit ekki til að honum hafi verið legið á hálsi fyrir sína. Átti eg vini í Heidelberg er síðan urðu landflótta, en vini hef eg löng- [ um átt meðal Þjóðverja og telf mér heiður að. Einn þeirra var. von Hassel sendiherra, er nazist-j ar hengdu. Illviljaðir menn hafa legið mér á hálsi fyrir að hafa lesið úr bók- um mínum þar syðra og þegið lcurteisisboð landsherra, en sama gerðu mætir menn á undan mér ■og eftir, m. a. konungur Dana, «nda nýstárleg kenning og komm •únistum lík (en engum öðrum), að upplesari beri ábyrgð á orð- um, innræti og athöfnum hlust- «nda og gestur gestgjafa. Fer að verða vandlifað ef við festist. Annars tel ég bækur mínar þeirrar tegundar, að hverjum og einum — en einkum varmenn- •um — sé hollt að lesa eða heyra lesnar. Get ég vitnað í Þjóðvilj- ann í því efni. En hólið líklega aldrei annað en hentistefna. Hvað „þögn“ viðvíkur, get ég vísað til Árbóka minna. Komm- únistar fengu þar harða útreið, en hentaði ekki að sinna því í bili. hefur eins og kunnugt er lengi sungið viS Covent Garden í London. Þorsteinn mun verða gestur Þjóðleikhússins um jólin og syngja í óperunum, sem þá verða sýndar. Flaumósa svar Þjóðarinnar við Þórsgötu er sjálfdrepandi meðal heiðvirðra hugsandi manna: upp- gjöfin alger, en grimmdaræðið íneð ólíkindum. Sem betur fer er eg ekki í böndunum á þeim. Mér er það hollara, það er þeg- ar séð. Hver sá er gerist svo djarfur að fletta ofan af svika- vef þeirra: hann skal deyja, ef ekki í holdi, sem eystra, þá mannorðsmyrðast. Sjálfsmyndin sæmir þeim: vargur, máttvana, með froðu lyga og gífuryrða um fláan kjaft. Verði áframhaldið upphafinu líkt, þarf eg ekki um að kvarta: uppvakningarnir munu reynast AKRANESI, 16. nóv. — Þrír trillubátar sukku á höfninni hér á Akranesi aðfaranótt mánu- dags. Atvik voru þau að land- synningsstormur var um nóttina og var stærsta trillan, sem er 4 lestir, bundin við bátabryggjuna, en í hana voru aftur bundnar minnstu trillurnar hér, er önnur þeirra 1 lest, en hin IV2 lest. Þessir trillubátar voru óvá- í öllum þessum efnum vita þeir þó betur en þeir látast vita og ■ólíklegt að það hafi verið þeir er siguðu Bretum heim til mín við 927 kr. fyrir 10 réila Á LAUGARDAG urðu úrslit: Arsenal 3 — Huddersfield 5 2 Uurnley 2 — Aston Villa 0 1 Cardiff 5 — Sheff. Wedn 3 1 Chelsea 2 — Tottenham 1 1 JSverton 0 — Blackpool 1 2 Leicester 1 — Sunderland 1 x Manch. City 1 — Portsmauth 2 2 Hewcastle 3 — Charlton 1 1 Preston 3 — Wolves 3 x Hheff. Utd. 3 — Manch. Utd. 0 1 WBA 0 — Bolton 0 x Birmingham 3 — Blackburn 1 1 Aðeins 1 þátttakanda lánaðist ■að geta sér rétt til um úrslit 10 leikja, enda voru mörg úrslitanna xnjög óvænt. Korrtu 10 réttar fyrir á einföldum 8 raða seðli og varð vinningurinn fyrir hann 927 kr. Vinningar skiptust þannig? 1. vinningur 917 kr. fyrir 10 rétta (1) 2. vinningur 152 kr. fyrir 9 rétta (6) 3. vinningar 10 kr. fyrir 8 rétta (85-). þeim óþarfastir, er kallaði þá tryggðir. Hér á Akranesi eru alls fram og karaði velgjulaust. Það um eða yfir 30 trillubátar. Kunn- traust ber eg til landa minna og ugur maður sagði mér, að af þeim gistivina við Eyrarsund. Gunnar Gunnarsson. flota myndu einir 7 bátar vera vátryggðir. Voru hálfan sextánda fsma yfir Hellisheiði Á tímabili mm þeir ekki hvar þeir voru siaddir EINS OG ÁÐUR hefur verið skýrt frá, hefur færðin á vegunum austur fyrir fjall, verið ákaflega þungfær. Hefur mjólkur- bílunum frá Selfossi gengið erfiðlega að komast til bæjarins og jafnvel legið við slysum á Krýsuvíkurleiðinni, er bílar hafa farið út af veginum. Mbl. átti í gær viðtal við einn' fjallið var hríðin orðin það mikil, mjólkurbifreiðarstjórann frá Sel- fossi, Guðmund Árnason, sem kom til Reykjavíkur s. 1. mánu- dag yfir Hellisheiði ásamt fjórum öðrum mjólkurbílum. Voru þeir 15% klst. á leiðinni, en héldu þó tafarlaust af stað austur aftur er þeir höfðu losað mjólkina í Mjólk urstöðinni. SÁ EKKI HANDASKIL Á FJALLINU Guðmundur Árnason, en hann hefur flutt mjólk frá Selfossi til Reykjavíkur undánfarin 10 ár, og gjörþekkir að segja má hverja hæð og beygju á þessum vegum, skýrði svo frá, að þennan dag, hefði bylurinn verið svo svartur á Hellisheiði, að ekki hefði grillt í næsta bíl, sem var ekki meira en 3—4 metra á undan. Fóru bíl- arnir af stað frá Selfossi kl. 7 um morguninn og fylgdust fimm saman. VORU MEÐ FARÞEGA Þrír farþegar voru með bílun- að bílarnir urðu að stoppa í 4 tíma. Á þeim tíma skefldi í kringum þá og ófærðin jókst. VISSU EKKI HVAR ÞEIR VORU STADDIR Ekki voru bílstjórarnir vissir um hvar þeir voru staddir, þar sem ekkert vegarmerki á fjall- inu er til þess að átta sig eftir. við þetta. Ég lagði fram á fundi 14. þ. m. svofellda tillögu: „Fundurinn ályktar að fela stjórninni að undirbúa og leggja fyrir næsta aðalfund tillögur um það, að tekin verði í lög félags- ins bein ákvæði um: að: allar veigamiklar tillögur, sem bera skal upp til at- kvæða á félagsfundi, skuli boðaðar í dagskrá fundar- ins. að: formanni sé rétt, ef svo hefur ekki verið, að fresta tillögu til annars fundar, enda geti og tiltekinn fjöldi fundarmanna krafizt að svo verði gert.“ (Samkomulag varð um að fella niður einn lið úr tillögunni, með því að efni hans fælist raunveru- lega í hinum tveimur). Lýsti ég því, að um frekari ágreining væri ekki að ræða af minni hálfu, ef þessi tillaga yrði samþykkt, eða önnur jafngild. Ella mundi ég biðjast undan for- mennskunni og lagði fram svo- fellda athugasemd um það: „Síðasti fundur Rithöfundafé- lags íslands var til þess boðaður sérstaklega að ræða hagsmuna- mál rithöfunda og listamanna al- mennt og skýra frá markverðum atriðum í þeim efnum. Nú var borin fram í miðjum klíðum á fundinum ályktunartillaga um herstöðvamálið, miðuð sérstak- lega við söfnun undirskrifta, sem einn stjórnmálaflokkur eða tveir hafa einkum haft forgöngu fyrir. En öllum er augljóst og vitan- legt, að aðrir flokkar telja í þessu vera pólitískan andróður gegn sér. Vilji Rithöfundafélag íslands taka til umræðu og ályktunar slíkt örlagamál sem herstöðva- samninginn, þá bæri því fyrst af öllu að hefja þær umræður yfir pólitískt dægurþras og stjórn- málabrellur. En hitt er í öðru lagi óháð persónulegum skoðun- um, jafnvel um hin mestu vel- ferðarmál þjóðarinnar, ef þau á annað borð skipía stjórnmála- flokkum í landinu, að pólitískar illdeilur heyri ekki sérstaklega undir hagsmunafélag rithöfunda og fundi þess. Ég tel það gagn- varalaust að breyta slíku félagi í pólitíska flokksdeild, þegar vill.“ Tillagan um lagabreytingu var Kom þeim þó saman um að þeir mundu vera einhversstaðar í, e^li máls og farsællegum námunda við það sem þeir kalla | íélagsháttum, að hægt sé fyrir- S-ið, en það er á miðju fjallinu. Seinna kom í ljós að þeir höfðu einmitt verið á þessum stað. Kvað Guðmundur, að nauðsynlegt væri að ráða skjóta bót á því að koma upp einhverjum vegamerkjum á þessari leið, sem bílstjórarnir gætu áttað sig eftir, í hríð, því þeim væri ógjörningur að vita hvar þeir væru staddir, þegar, GRUNDARFIKÐI, 15. nóv. •— snjór væri yfir öllu og skyggni t Dýpkunarskipið Grettir er búið að liggja hér á Grundarfirði í rúmlega viku og bíður þess að geta hafizt handa við að dýpka innsiglinguna við landshöfnina á „Greitir" bíSur enn lítið eða ekkert. STRAX AUSTUR AFTUR Þegar rofaði til héldu bílarnir um, en er komið var upp að; áfram og þæfðu ófærðina alla Rifi. Tveir uppmokstursprammar Skíðaskála urðu tveir eftir. í bílnum með Guðmundi var 16 ára stúlka, og hélt hún áfram með honum. Þegar komið var á leið niður í Reykjavík. f Mjólk urstöðina komu þeir kl. 10,30 um liggja á firðinum ásamt Gretti. Tveir bátar hafa róið hér und- kvöldið, voru þeir þá búnir að anfarna daga og aflað ágætlega Framh. á bls. 12 J eða frá 3 til 5 lestum —E. M. agi Islands samþykkt samhljóða og með nær öllum atkvæðum. Var þá um eng- an frekari ágreining að ræða, enda vann fundurinn samhuga að öðrum málum, sem fyrir lágu, um almenn hagsmuni rithöfunda. Athugasemdir þessar eru birt- ar með vitund og samþykki ann- arra stjórnarmanna félagsins. Helgi Hjörvar. Útför Friðriks Hjartar á ákranssi FRIÐRIK HJARTAR var jarð- sunginn á laugard 13. þ. m. af séra Jóni M. Guðjónssyni. Auk sóknarprestsins töluðu í kirkj- unni Ragnar Jóhannesson og Finnur Árnason. Bæði kirkju- kórinn og karlakórinn ,,Svanir“ sungu. Margmenni var svo að kirkjan var fullskipuð. Athöfnin var öll hin hátíðlegasta. Friðriks Hjartar fyrrverandi skólastjóra, var fagurlega minnzt í barnaskóla Akraness, mánud. 15. þ. m. Njáll Guðmundsson skólastjóri hélt ræðu og las bæn. Síðan var tveggja mínútna þögn og að lokum var sunginn sálm- urinn Á hendur fel þú honum. Varð það eftirtektarvert hvað þátttaka barnanna var eindregin og innileg á þessari minningar- stund. Friðriks Hjartar var einnig fallega minnzt í Gagnfræðaskóla Akraness þennan sama dag við fyrsta morgunsöng í skólanum á þessu mvetri. Fyrst var sungið Faðir andanna, en séra Jón M. Guðjónsson flutti bæn og las úr ritningunni. Ragnar Jóhannesson skólastjóri minntist Friðriks með ræðu. — Oddur. Agnar og Róberf sigruðu í Msnenn- ingskeppninni TVÍMENNINGSKEPPNI Bridge- félags Reykjavíkur í Meistara- flokki er nú lokið. Agnar Jör- gensson og Róbert Sigmundsson báru sigur úr bítum með 814.S stif'um. Jóhann Jóhannsson og Vilhjálmur Sigurðsson urðu aðr- ir með 810.5. Aðrir, sem komust upp I meistaraflokk, eru: — t Gunnlaueur Kristiánsson og Stefán Stefánsson 809, Sigur- hiörtur Pétursson og Örn Guð- mundsson 807, Eepert Benónýs-' son og Gnðm. O Guðm. 79!,' Gunnar Guðmunds<?on og Gunn- ar Pálsson 787.5, Ásbjörn Jóns-' son og Maunús Jónasson 782,5, Gunnsjeir Pétur.sson n? Zophon- ías Pétursson 773, Kristinn Berg- bórsson og Lárus Pálsson 771, Ásmundur Pálsson og Indriði Pálsson 770. Einar Þorfinnsson og Hörður Þórðarson 761, Baldur Áseeirsson og Björn Kristjánsson 758. Árni M. .Tónsson og Kristján Kristiánsson 756. Guðm. Pálsson oe Stefán E. Guðiohnsen 752, Hermann .Tónsson og Jón Guð- mundsson 750 0, Bryniólfur Stef- ánsson og Guðlaugur Guðmunds- son 740, Hafsteinn Ólafsson og Jóhann Jónsson 730.5, Sigmar Biörnsson og Steingrímur Þór;s- son 726, Hilmar Ólafsson og ÓI- afur Karlsson 716,5. Einar B. Guðmundsson og Sveinn Ingvars- son 712.5, Klemens Biörnsson og Sölvi Sigurðsson 712.15, Tryggvi Pétursson og Þórhallur Tryggva- son 712, Geir Þorsteinsson og Ingólfur Isebarn 712, Gunnar Eggertsson og Ólafur H. Ólafs- . son 705,5. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.