Morgunblaðið - 24.11.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 24. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ I Eiginmenn gleymið ekki að gefa kon- unni yðar Desirée eldhús- hnífinn fyrir jólin. „GEYSIR" H.f. veiðarfæradeildin. íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 2ja og 3ja herb. íbúðum. Útborganir 100—150 þús. kr. Þurfa ekki að vera lausar strax. Einbýlishúsi með 6—8 herb. íbúð. Útborgun um 300 þús. kr. 5 lierb. hæS í Hlíðahverfi. Útborgun um 250 þús. 3ja--Ira herb. íbúð í Vest- urbænum. Útborgun 200 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSOINAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Telpuundirkjólar nr. 1—14. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. - Sími 80354. Nælon-tjul! blei'kt, hvítt, svart, blátt, gult. 0€ympha Laugavegi 26. Barnavöggur og kiirfur eru nú fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarholti. Óska eftir SIIJLKIJ sem er vön kápusaumi. ltagnar Þórðarson og Co. Athugið Höfum ávallt til leigu: Vélskóflu Vélkrana Kranabíla 4 Loftpressur Dráttarbíla og vagna til (uingaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. Sími 80676. Fóðraðar telpubuxur Verð frá kr. 125,00. MMz, FUchersundi. 3ja herb. ibúð til sölu. — Laus strax. — Útborgun kr. 100 þúsund. Haraldur Gutlmundsson, lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima Allir MALMAR keyptir. GóS og falleg kápuefni í gráum og fleiri litum, ný komin. Amerísk tízkublöð. — Saumastofa Benediktu Bjarnadóttur dömuklæðskera, Laugavegi 45. (Gengið inn frá Frakkastíg.) Perlonsokkar þykkir og þunnir. Saum- lausir nælonsokkar, hvítar barnahosur. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Ódýrir nælonundirkjólar Stór númer. Nælonblússur. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. NÝKOMIÐ: blúndudúkar Damaskdúkar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Keflavík - Njarðvík Amerísk hjón óska eftir íbúð', 1—2 herb. og eldhúsi, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „256“. Stúlka óskar eftir ATVINNU við afgreiðslustörf eða saumaskap; fleira kemur til greina. Ti-lboð, merkt • „Reglusöm — 58“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardags- kvöld. Hókhald Get tekið að mér bókhald fyrir verzlun, iðnaðarfyrir- tæki eða útgerð. Einnig út- reikning á vinnuskýrslum. Uppl. í síma 3854 eftir kl. 6 e. h. daglega. Diinsk svefnherbergis- húsgögn til sölu. — Tækifærisverð. — Upplýsingar í síma 5153. 3/o herb. ibúö í kjallara með sérinngangi á hitaveitusvæði til sölu. 2ja herb. íbúðarhæð í járn- vörðu timburhsi á hitaveitu- svæði til sölu. Fokheld, portbyggð risliæð, 102 ferm., með svölum, til sölu. Útborgun 50—60 þúsund. Verkstæðishús á góðri lóð á hitaveitusvæði til sölu. iýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Ssiíð og máta Sauma kjóla og telpukápur. Breyti og vendi eftir áramót Fanney Gunnarsdóttir, Eskihlíð 14 A. Sími 82152. Atvinna Reglusamur unglingur, sem lokið hefur gagnfræðaprófi, getur fengið vinnu í apó- teki. Tilboð, merkt: „Apó- tek — 57“, sendist afgr. Mbl. fyrir næsta mánudag. Vel með farinn SILVER CROSS BARNAVAGN til sölu á Laugavegi 70 B, II. hæð. Trásmíði Vinn alls konar innanhúss trésmiði í húsum og á verk- stæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 6805. KEFI.AVIK Höfum til sölu: Glæsilega 3ja herb. íbúð og eldhús að Vesturgötu 12. Einbýlishús að Bergi, 3 her bergi, eldhús og bað. Getum makaskipt á íbúð í Keflavík og íbúð í Reykjavík. Einbýlishús, íbúðir, bifreið- ir og skip höfum vér á hagstæðu verði. EIGNASALAN Framnesvegi 12, Keflavík Sími 566 og 49. Hafnarfjörður 1 til 2 herbergi og eldhús óskast strax. — Fyrirfram greiðsla. — Upplýsingar i síma 9506. Þeir sem vildu fá saumað fyrir jól, •komi sem fyrst. » Saumastofa Maríu Einarsdóttur, Ægissíðu 103. (Áður Vonarstræti 12.) NIÐURSUÐU VÖRUR Hálfsíðir TJULLKJÓLAR mikið úrval. Veetnrgðtn 3. Herbergi til leigu á Laugavegi 84, III. hæð. — Upplýsingaí eftir kl. 7 síðdegis. Amerískir KULDACALLAR (jakki og buxur) á drengi og telpur. Vatteraðir, ame- rískir barnasainfestingar. Laugavegi 44. Ncelon-náttföf nælonundirkjólar, hringstungnir brjósta- haldarar. Flestar tegundir Kayser-undirfatnaðar. Laugavegi 44. KEFLAVIK Samfestingar. Vinnujakkar og buxtir. Skyrtur, margar tegundir. Vinnuhanzkar. Sjóklæði ýmiss konar. NONNI & BUBBI KEFLAVÍK Pottar fyrir rafmagn, margar stærðir. Kaffikönnur. Þvottaskálar. Þvottabalar. NONNI & BUBBI KEFLAVÍK Matar- og kaffistell, margar gerðir. Stakir diskar og föt. Bollapör í úrvali. Mjólkurkönnur. NONNI & BUBBI Ódýrar Prjónavörur seldar alla þessa viku. Anna Þórðardóttir h.£. Skólavörðustíg 3. FRANSKA Tek nemendur í frönsku. Marguerite Remaz, Fjölnisvegi 7. Get lánað liesthús fyrir 2 hesta og selt 15—20 hesta af heyi. — Upplýs- ingar í sima 82557. Jantzen SUNDSKÝLUR VeJJn qibjarcfar ^jfohruon Lækjargötu 4. Biberetta pels Nýr enskur pels, meðal- stærð, til sölu. Uppl. í síma 4257 eftir kl. 2 í dag. Nýkoniið franskt PINGOUIIM Babygarn Golfgarn Pc>sugarn („Special“). Teppagarn í fjölbreyttu litaúrvali. SKÖLAVÖRÐUSTÍG 22 - SÍMI82970 Tökurrs upp í dag mikið úrval af hinu þekkta PINGOUIN Babygarni Golfgarni Ullar- og nælongarni Peysugarni Teppagarni. Aldrei meira litaúrval. Kvengolftreyjur svartar og mislitar. Donbros peysur í mörgum litum. Köflótt og röndótt ullarefni. Munstruð taftefni í jóla- kjóla, nælon og tjull. Nælon- blúndur og millivenk. ÁLFAFELL. — Sími 9430 KEFLAVIK Jólatelpukjólar og kjóla- efni. Nælonblúndubródering- BLÁFELL Símar 61 og 85. Hringstungnir B rjós tahald arar Krepnælonsokkar, nælon- skjört, margir litir. Verzlunin ANGORA Aðalstræti 3. Kef I aví k Amerískir kjólar teknir upp í dag. Ný sending af pilsum. SÓLBORG Sími 154. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. - Laugavegi (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.