Morgunblaðið - 24.11.1954, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaguí 24. nóv. 1954
Benedikt Sveinsson fymjm alþingisforseti
Framh. af bls. 9
náð um alla flutninga til og frá
landinu.
Nú siglir íslenzkur skipafloti
um öll heimsins höf. í öllum
helztu siglingaborgum blaktir
þjóðfáni íslands við hún.
Nú koma íslendingar fram er
sér til handa yfirbragð hans' og
framgönguháttu.
Benedikt var svo skapi farinn,
að hann hlaut að njóta óvenju-
legra vinsælda meðal þeirra er
eigi síður lánsmaður. Hann átti honum kynntust) einnig j hópi
góða og mikilhæfa konu sem stóð an(tstæðinga hans í landsmálum.
jafnan við hlið hans í blíðu og
þingmann að greiða sessunauti
sínum pústur nakkvarn, at hann
megi vakna.“
í einkalífi sínu var Benedikt
llann var hverjum manni glað-
ari, broshýr og mildur, marg-
jfróður, fyndinn og fjörugur í
samræðum og viðmótið slíkt, að
öllum leið vel í návist hans.
Alþjóð kveður Benedikt Sveins-
son með þökk fyrir það, sem
hann hefir fyrir hana gert, og
Sjálfur þakká ég honum innilega
fyrir langa og órofa tryggð og
fyrir allt, sem ég hefi af honum
lært.
Pétur Ottesen.
lendis sem fullgildir aðilar, jafn 1 stríðu> Guðrúnu Pétursdóttur frá
réttháir fulltrúum stórþjóðanna ' EnSey- skildl hun vel °S kunni
á þeim þingum ýmsum og ráð- að meta hæfileika manns síns og
stefnum, er hafa í hendi sér alla , manngildi. Glæddi hún hugsjóna-
þræði heimsmálanna á vestur- eld hans °S hvatti hann íafnan
hveli jarðar með raði og dað tii sóknar í sjálf-
Þeir, sem þekkja þmgsögu1 stæðisbaráttimni, því henni var
Benedikts, kunna á því skil og eigi sjður en. honum frelsisþráin
muna margir enn, að þar var 1 hríóst borin. Hún taldi ekki i
hapn hinn mesti skörungur og !eftir ser að, le6SÍa þeim mun
ef.tjrminnilegur ræðumaður. I meira að ser tii Þess að sía
Ýmsir muna enn mörg snillyrði horSið þörfum heimilisins, sem
úr ræðum hans. Nefna má sem 1 Það for a mis við Það> hve miklu
dæ.mi, að eitt sinn, er Benedikt ! Benedikt varð að fórna af tíma
var mikið niðri fyrir, þegar hon- !sinum a stjórnmálasviðinu, en
um þótti uggvænt um, að fulls 1 Þau störf gefa löngum rýr dag-
öryggis væri gætt í samningum
við Dani, mælti hann svo í ræðu-
lok: „Skal ég svo að lokum láta
um mælt: að ekki veit ég nú
laun að kveldi. En svo mikill
dugnaðarforkur og kvenskörung-
ur er Guðrún, að auk þessa gat
hún gegnt forustuhlutverki í
þaiín mistiltein fyrir mold ofan" margháttuðum kvennasamtökum,
er hættulegur sé íslenzkri þjóð, sem að aimenningsheill vinna og
ef hann er ekki fólginn i þessum hun el lifið °S sálin i. Heimili
sambandslagasamningi.“ I heirra er með ósviknum íslenzk-
í>á er ekki síður í fersku minni, um hraS- Lengi var það miðstgð .
hvé skörulega honum fór úr PÓlitískra áhugamanna og þeirra,
hendi fundastjórn í forsetastóli og er hneigðust að íslenzkum fræð-
hve’ skjótur hann var til úr- um‘
skurða, frábærlega glöggskyggn I Þau Benedikt og Guðrún hafa
og-féttsýnn. Átti hann þá stund- átt miklu barnaláni að fagna.
um-til að bregða á glens, svo sem Synir þeirra þrír, Sveinn út-
þegar hann sneri máli sínu skyndi gerðarmaður, Pétur sendiherra
lega til forsætisráðherra í miðri og Bjarni dómsmálaráðherra, eru
atkvæðagreiðslu um fjárlög, er allir þjóðkunnir menn. Dætur
kirkjuklukkan var að slá sex þeirra þrjár, sem á lífi eru,
síðdegis miðvikudaginn fyrir Kristjana, Guðrún og Ólöf, eru
Skírdag, og spurði: „Þá vil ég allar mikilhæfar konur, sem
spyrja hæstvirta ríkisstjórn, gengið hafa menntaveginn eins
hvort henni þyki kristni- og bræður þeirra, Eina dóttur,
spell í vera, að atkvæðagreiðsl- ! Ragnhildi að nafni, misstu þau
unni sé fram haldið.“ Öðru uppkomna. Hafði hún þá nýlega
siani, er þreytt hafði verið vaka lokið stúdentsprófi.
í deildinni heila nótt og komið j Benedikt var maður höfðing-
var langt fram á morgun næsta legur, hár vexti og saman rekinn. . .
dags, en þingmaður einn hafði Fríður sýnum, bjartu.r yfirlitum ! Svelnsson> vm minn og Samlan
sofnað við borðið fram á hendur , og sviphreinn. Sópaði jafnan að ! ^aga’.„að sa„„yyf! fundur okkar
sínar, ávarpaði forseti þann, sem I honum hvar sem hann fór, og
næstur sat þingmanninum og mundi margur aðalsmaðurinn,
mælti: „Þá vil ég biðja háttvirtan ! hvar sem er í heiminum, kjósa
Lögbergsgangan á Þjóðfundinum 1907. Fremstir ganga fánaberarnir Benedikt Sveinsson, ritstjóri
Ingólfs, Hjörtur Lindal hreppsstjóri á Núpi í Miðfirði og Jón Samúelsson bóndi á Hofsstöðum á
Mýrum, talið frá hægri til vinstri.
wlpieiffur liðin na dlaga
Einn vér lítum uppi standa,
íturfríðan, snilli valinn,
Benedikt, hið bjarta höfuð,
bregða ljóma yfir salinn.
Stefán í Hvítadal.
KKI datt mér í hug, einn góð-
viðrisdag í októbermánuði
s.l., er ég sá síðast Benedikt
E
effir Ara Arnalids
Tvær rayndir rai
Benedibt Sveinssyni
síðastur í þessum heimi.
Því rnerkilegra þykir mér, að
tal okkar skyldi í þetta sinn,
einmitt beinast að Þjóðfundinum
á Þingvöllum 29. júni 1907. Þessi
dásamlegi dagur og sá sigur, sem
þá var unninn í sjálfstæðismál-
um þjóðarinnar, fyllti hugi okk-
ar þenna októberdag.
Voru þá liðin meira en 47 ár
frá því, að fulltrúar hvaðanæfa
af landinu höfðu safnazt til þessa
Blaðamaðurinn Benedikt ! merka fundar, sem markaði tíma-
Sveinsson, ritstjóri Ingólfs og | m°t í sjálfstæðisbaráttu og sögu
Fjallkonunnar. Tilgangur þessara j þjóðarinnar.
ÞEGAR Benedikt Sveinsson er
kvaddur hinztu kveðju koma ís-
lendingum margar myndir af
honum í huga. Tvær þeirra eru j blaða er fvrst og fremst einn: ! Þessi dagur er mer aftur efst
mér hugstæðastar. Hin fyrri er
af ættjarðarvininum, málsnill-
ingnum og vökumanninum, sú
1 Fundurinn ákvað að hafa sjálf-
stæðismálið eitt á dagskrá.
Tóku menn nú að ræða málið
af kappi og áhuga. Þessir menn
töluðu: Jónas ritstjóri Guðlaugs-
son, Guðmundur Guðmundsson
prestur í Gufudal, Haraldur guð-
þykja vænt um það?“ Þá hló fræðingur Níelsson, Gísli lög-
---------------u..i „aifræðmgur Sveinsson, Josep
arsson bankastjóri og sagði: „Það
held ég, að þið Landvarnarmenn
séuð að gera út af við karlinn."
Ég svaraði: „Myndi þér og
Hannesi frænda Hafstein ekki
Tryggvi og svaraði: „Nei, því að
þá fengjuð þið Landvarnarmenn
fyrir foringja Bjarna frá Vogi,
og hann er miklu verri við
Hannes minn.“ — Nokkru síðar
skólastjóri Björnsson, Árni Þor-
kelsson frá Geitaskarði, Guð-
mundur meistari Finnbogason,
Ágúst Jónsson frá Höskuldar-
rakst ég á Benedikt Sveinsson knti’ Þórður Prestur Ólaísson,
vUcLnrs címíh'irfcmnnn r.linn JenS Profastur PaisSOn, Eyjolfur
ritstjóra, samstarfsmann rmnn
við blaðið Ingólf. Var hann gunn-
reifur vel. — Áttu vel við þenna
dag hin vængjuðu orð Benedikts
á einum stað: „Nú var hrundið ...........
deyfð og drunga af hugum manna að iata ?er elgl lynda annað en
í landi bæði ungra og gamalla. I Það’ að Island yrðl nu slalfstætt
Gerðust menn gunnreifir, því að land með fullu drottmvaldl yfir
Guðmundsson, Guðmundur Frið-
jónsson, Lárus IJelgason og Ein-
ar Hjörleifsson.
Allir voru menn sammála um
Að berjast djarfri og steínufastri 1 huga við
baráttu fyrir rétti bjóðarinnar til
sjálfstæðís. Sá, sem pennanum
hinjsíðari af blaðamanninum, sem stýrir er vígfimur í bezta lagi. ; frumkvæði að fundarboðinu, en
svoífrækilega barðist að sjö sverð Honum er alltaf mikið niðri fyr
sýndust á lofti er hann beltti ir. Hann skrifar alltaf vegna þess,
penna smum.
Skyggnumst um öxl. Það er
sumarið 1941. Stúdentafélag
Reýkjavíkur heldur til Þingvalla,
styrjöld í heimi en vor og gróðr-
arylmur í lofti. íslenzkir stúdent-
ar ganga á Lögberg hið helga.
Beúedikt Sveinsson talar. Sitt
að þung undiralda hugsjóna hans
knýr á, aldrei til þess eins að
'segja eitthvað, sem ekkert ligg-
ur. á bak við.
vel gekk fram. „Vex hverr af
gengi“.“
„Morguninn 29. júni 1907 risu
Þjóðfundarmenn snemma úr
andlát Benedikts Áekkjum. Múgur og margmenni
dreif að árla dags úr öllum átt-
um, ríðandi og gangandi. Veður
var hið fegursta, sólfar mikið,
norðankuk Vorangan jarðar á
völlunum og vorhugur í mönn-
um.“
Lögbergsgangan var hafin um
dagmálaskeið. Gengu stúdentar í
fararbroddi með fánann. Lúðra-
Sveinssonar.
Landvarnarmenn höfðu átt
fengið til fulltingis ritstjóra ann-
arra blaða, sem voru í andstöðu
við Heimastjórnarmenn í sjálf-
stæðismálum landsins.
Með Benedikt Sveinssyni rit-
stjóra Ingólfs, blaðs Landvarnar-
Það er þetta, sem einkennir manna, undirrituðu fundarboðið sveit lék göngulög. Gengið var til
hlaðannnninn ReneHiVt Qveinq- Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldar, Lögbergs hins forna (sunnan
son og gefur boðskap blaða hans Einar Arnórsson ritstjóri Fjall- vegarins niður úr Almannagjá)
gildi. Þessvegna voru þau mál-
konunnar, Hannes Þorsteinsson og var þar islenzki fáninn dreg-
hvoru megin við hann standa ís- I gögn framsæknasta hluta þjóðar- ritstjóri Þióðólfs’^igurður ^ÖT' inn að hun a flaggstong mikilli'
lenjjki fáninn og stúdentafáninn. 1 innar í sjálfstæðisbaráttunni. lelfsson rltstl0rl Norðurlands og Menn settust mður allt um krmg
Að; baki rís hamraveggur Al- þessvegna er einnig merkilegur
Skúli Thoroddsen ritstjóri Þjóð- eða lögðust i grasið og nutu ilms
forfimanna, Öxará, vellirnir og blaðs’ðum þeirra. Þar getur að
alllí um kring hin fagra fjall- j ]'ta, umbúðalausar þær hugsjón-
kirkja íslenzkrar náttúru. ir, sem ung og vaknandi þjóð ól
PÍrá slíkum ræðustól falla hálf- innst í brjósti sér. Þessar hug-
5;i máttlaus og litvana. En orð siónir klæddi blaðamaðurinn
Bei^edikts Sveinssonar eru aldrei Renedikt Sveinsson holdi og
háltyrði. Mál hans hljómar snjallt blóði þróttmikils lifandi máls.
óg lágurt. Hrynjandi tungunnar, 1
máft'ur sannfæringarinnar, sam- ”
hengi sögunnar og heit trú hans
á lpndið og fólkið lyftir hugum
áhéyrandanna, tengir þá órjúf-
gróandans.
Bjarni Jónsson frá Vogi, for-
mahnagjár, framundan búðir þáttur íslandssögunnar skráður á , vilians'
-• - -i Landvarnarmenn höfðu undir-
búið væntanlegar tillögur fund- maður Stúdentafélagsins, gekk á
arins. | Lögberg og hélt skörulega ræðu
| Vitna ég nú í minningar mín- og löghelgaði fánann.
ar, sem gefnar voru út af „Hlað-i Um hádegisbil gekk mannfjöld
mattiaus og htvana. En orð sjomr klæddi blaðamaðurmn búð„ árjð 1949; ! inn ; skrúðgöngu aftur til Lög-
| „Daginn fyrir Þjóðfundinn var bergs við lúðraþyt og undir
■ fjörugt lif á Reykjavíkurgötum. blaktandi fánum.
^ ! Flestir Þjóðfundar-fulltrúarnir Fremstir gengu fánaberarnir
komnir til Reykjavíkur. Fjöldi og var Benedikt Sveinsson í
En nu er rödd hans hljoðnuð. manns ag leggja af stað austur á broddi fylkingar með stærsta
Islenzkir menntamenn og j,ingvön. Nokkrir i hestvögnum, fánann (sjá mynd af Lögbergs-
blaðamenn, öll hin íslenzka þjóð, fjestir a hestum, einnig margir göngunni, sem birtist í blaðinu).
andi tengslum við umhverfið, þakkar Benedikt Sveinssyni líf hópar gangandi fólks. Austur-| Fulltrúar Þjóðfundarins gengu
upnruna sinn og þjóðar sinnar. hans og starf. Að baráttunni lok- stræti iðandi, bylgjandi mannhaf. svo inn fyrir vébönd á berginu,
Kyfislóðin, sem er að erfa landið inni stendur skjöldur hans _ Ég stóð á gangstéttinni í Aust-. en fánar blöktu allt um kring.
hlufetar þennan dag á rödd feðr- hreinn, og u:n nafn hans leikur urstræti, beint á móti ísafold og1 Hófst nú Þjóðfundurinn.
amtá, sem háðu baráttuna og hugþekkur bjarmi minninganna horfði á, þegar Björn rjtstjóri Björn ritstjóri Jónsson, hinn
fæiÍSu henni frelsið, Þessi rödd
er írein og sterk. Hreimur henn-
ar er hvergi lævi blandinn.
um glæsilegan forystumann og settist í vagninn hans Ólafs frí- elzti fundarboðenda, setti fund
góðan dreng. j kirkjuprests. Hnippti þá í mig inn og flutti langt erindi og
S. Bj. . heldur óþyrmilega Tryggi Gunn-1 snjallt.
öllum sínum málum.
Aðalsamþykkt fundarins var
svohljóðandi:
„Fundurinn krefst þess, að
væntanlegur sáttmóli við Dani
um afstöðu landanna sé gerð-
ur á þeim grundvelli einum,
að ísland sé frjáls land í kon-
ungssambandi við Danmörku
með fullu jafnrétti og fullu
valdi yfir öllum sínum málum.
En „ þeim sáttmála má hver
aðili' um sig segja upp. —
Fundurinn mótmælir allri
sáttmálsgerð, sem skemmra
fer, og telur þá eigi annað
fyrir höndum en skilnað land-
anna, ef eigi nást slíkir samn-
ingar, sem nefndir voru.“
Síðan sungu menn ættjarðar-
kvæði, fundarmenn og áheyrend-
úr saman, en eftir það var fund-
inum slitið.
Uppsagnarrétturinn var merg-
urinn málsins.
Ég tel Þjóðfundinn á Þingvöll-
um 1907 hiklaust einn merkasta
atburð í sögu þjóðarinnar.
I ævisögu Bjarna Jónssonar
frá Vogi segir Benedikt Sveins-
son svo um fundinn:
„Þingvallafundurinn var stór-
um merkilegur atburður í sjálf-
stæðisbaráttu íslendinga. Þar
kom íullkomlega fram árangur-
inn af baráttu Landvarnarmanna
frá því er flokkurinn hófst. Hér
voru staðfestar og í fastar skorð-
ur færðar kröfur þær, er fram
höfðu komið á allflestum þing-
málafundum um vorið um allt
land, þar á meðal í kaupstöðum
öllum, — og gengið höfðu með
Framh. á bls. 11