Morgunblaðið - 24.11.1954, Blaðsíða 4
ttJtiJUULPJ
1
M0RGVNBLAÐI9
Miðvikudagur 24. nóv. 19541
ntivntovaflasift a«Aa ■■»;*»■■*■■■■■■■■■■*■«■■«■afaaYfainv iTttu* ■ ■■
Óska eftir
fefl|ln§irskilr
og notuðu bárujárni
Upplýsingar i sima
7-7-7-6
:
íg sá dýrð hans
sýnd í Stjörnubíói sunnudaginn
28. nóvember klukkan 14,30.
Séra L MURDOCH
flytur erindi um efnið
„Máttur kærleikans“
Einsöngur: Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari.
Aðgöngumiðar eru afgreiddir ókeypis í Stjörnubíói og
Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8, og er jafn-
framt hægt að fá prentaða lýsingu á kvikmyndinni.
Smáhátaeigendur
í Hafnarfirði og nágrenni
Framhaldsstofnfundur verður haldinn miðvikud. 24. nóv.
í Góðtemplarahúsinu uppi og hefst kl. 8,30 síðdegis.
DAGSKRA:
1. Inntaka nýrra félagsmanna.
2. Lög félagsins.
3. Onnur mál, sem fram kunna að koma.
STJÓRNIN
m wick - m wick
Lykteyðandi — Lofthreinsandi
Undraefni
Njóíið ferska loftsins innan hú$s allt árið
AIRWICK ER ÓSKAÐLEGT
NOTID AIR-WICK -- AIR WICK
*■]■]■■■ E Tmue-mmmummmm m ■■■■■ a ■■■■«■■■•!«■*■■■■■■ * ■■««■■■ * ms> o-« a ■■■■«« s a» a ■■• ^
! Kemt í hárið gerir yðtir heiilandi |
@
Gjörið eins og feg-
urstu konur heims:
Úðið hár yðar dag-
lcga með Kemt ..
og það fær einnig
hinn undurfagra
gljáa.
í dag er 328. dagur arsins.
Árdegisflæði kl. 4,41.
Síðdegisflæði kl. 16,48.
Næturlæknir er frá kl. 6 síð-
degis til kl. 8 árdegis í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
iá eða neir
I.O.O.F. 7
Spkv.
= 13611248% =
• Afmæli •
90 ára er í dag ekkjan Dag-
björt Helga Jónsdóttir, Sauðár-
'króki. Hún dvelst nú á sjúkrahúsi
Sauðárkróks.
• Brúðkaup •
20. nóv. voru gefin saman af
Árelíusi Níelssyni ungfrú Sólrún
Sigurðardóttir og Sigurður Ey-
berg Ásbjörnsson verzlunarmað-
ur. Heimili þeirra er á Rej'nivöll-
um 3, Selfossi.
Nýiega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni Lovise A. Frauenholz og
Helgi Halldórsson matsveinn. —
Heimili þeira verður að Vestur-
braut 9, Keflavík.
tf
RÚSSAR hafa boðið 26 þjóðum til ráðstefnu um „öryggi Evrópu“,
i því skyni að reyna að hindra samþykkt Parísarsamningsins,
Hefur boð þetta Ieitt til einskonar „Já eða nei“ keppni milli boðs-
þjóðanna, er minnir á hinn vinsæla útvarpsþátt okkar með sama
nafni. Er talið að Finnar og Svíar standi sig bezt í ,,keppninni“
sem komið er og þykja svör þeirra bera vott um „mikla stjórn-
vizku“.
Vort útvarp mjög á orðstír landsins jók,
eftir að það forustuna tók
um „Já eða nei“, og leikinn setti á svið,
er síðan þjóðir allar glíma við.
!
Frammistaða Finna er einkum glæst,
og flesfir telja að Svíar komi næst.
Hver leikslok verða, er aftur önnur saga, —
en oft varð Rússum „stjórnvizkan" til baga.
K.
Ólöfu 'Bjömsdóttur, Túngötu 38,
’frú EmiÍíu Sighvatsdóttur, Teiga-
gerði 17, verzluninni Happó,
Laugavegi 66, frk. Guðfinnu Jóns-
dóttur, Mýrarholti við Bak'kastíg,
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Lækjargötu 2, og frú Ás-
laugu Ágústsdóttur, Lækjargötu
12 B.
Flugferðir
MILLILANDAFLUG:
Loftleiðir h.f.:
Edda, millitandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur. f. h. í dag frá New York. —
Flugvélin fer eftir tveggja stunda
viðdvöl til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu-
stíg 21; Veral. Búrið, Hjallavegi
15.
Ú tvarp
• Kommúnistar senda al-
þýðu Finnlands kveðju sína
Meðal gesta á Alþýðusambands-
þingi var fulltrúi finnska verka-
lýðssambandsins. Flutti liann á
þinginu kveðju frá finnskri al-
þýðu. Þjóðviljinn segir svo um á-
varp hans:
„Hingað hefur vart komið sá
Finni síðustu tíu ár, að liann hafi
ekki romsað þuluna um að Finnar
hafi orðið að byggja yfir svo og
svo marga Finna, er fluttust af
landi því, er Rússar fengu (Hend-
riksen sagði 500 þús.) og orðið að
borga þetta eða hitt í stríðsskaða-
bætur, og þuldi Hendriksen þessa
lexíu samvizkusamlega.44
Lítilsvirðingin leynir sér ekki.
Að leyfa sér að minnast á annað
eins! Ætli það verði ekki eitt af
fyrstu verkefnum hinnar nýju AI-
þýðusambandsstjórnar að bann-
færa slíkar villukenningar!
Skíðaráð Reykjavíkur
gengst fyrir æfingu fyrir skíða-
menn í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar í kvöld ki. 10.
Málfundafélagið Óðinn.
Aðaifundur félagsins verður
haldinn n. k. sunnudag, 28. nóv., í
Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 5
e. h. stundvíslega.
Spilakvöld Sjálfstæðis-
félaganna í Hafnarfirði l
verður í Sjálfstæðishúsiiiu í kvöld ,
kl. 8,30. — Spiluð verður félags- J
vist og verðlaun veitt. i
Málíundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins er o.pin á
föstudagskvöldum Yrá kl. 8—10.
Sími 7104: Félagsmenn, sem eiga
ógreitt árgjaldið fyrir árið 1954,
eru vinsamlega beðnir um að gera
skil í skrifstofuna n. k. föstudags-
kvöld.
■ Esperantistafélagið
j Auroro heldur fund í Edduhús-
; inu, við Lindargötu, uppi, í kvöld
: kl. 8,30.
■
■
; Minningarspjöld
; Blómsveigasjóðs Þorbjargar
úi Sveinsdóttur fást keypt hjá frú
Minningarspjöld
Landgræðslusjóðs
fást á Grettisgötu 8, sími 3422,
og í verzluninni Happó, Lauga-
vegi 66.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: Þ. E.
50,00; J. G. J. 60,00.
(Var veikur.
Þegar skýrt var frá atkvæða-
greiðslunni um Grænlandsmálið á
alþingi, var tefcið fram, að tveir
þingmenn hefðu verið fjarverandi,
þeir Magnús Jónsson, sem ekki er
í bænum, og Jóhann Þ. Jósefsson;
* en það láðist að taka fram, að
hann hefði verið veikur.
I
Minniugarspjöld
Ekknasjóðs Reykjavíkur
i Minningarspjöld Ekknasjóðs
Reykjavíkur fást á etfirtöldum
stöðum: Verzl. Hjartar Hjartar-
sonar, Bræðraborgarstíg 1; Verzl.
; Geirs Zoega, Vesturgötu 6; Verzl.
18,00 íslenzkukennsla; II. fl.
18,30 Þýzkukenns'la; I. fl. 18,55
Bridgeþáttur (Zóphónías Péturs-'
son). 20,30 Erindi: Frá Yukon
(Haukur Snorrason ritstjóri).
22,10 Útvarpesagan: „Brotið úr
töfraspeglinum" eftir Sigrid Und-
set; III .(Arnheiður Sigurðardótt-
'ir). 22,35 Harmonikan hljómar. —•
Karl Jónatansson kynnir har-
monikulög. 23,10 Dagskrárlok.
Góður eldri
til tiölu. Til sýnis á bílaverk-
stæði Jóhanns ÓJafssonar og
Co., Hverfisgötu 18.
Bílar Ýil sölu
Hef til sölu 6 manna bíla,
sendiferðabila, 4 manna bíla,
vörubíla. — Mjög góðir
greiðslu'sikilmálar.
BifreiSasala
HREIÐARS JÓNSSONAR
Miðstræti 3 A. - Sími 5187.
Vogabúar
og nágrenni
Lítið (ekki alveg nýtt) lilla-
blátt þríhjól með hvítu stýri
tapað. Vinsaml. skilist á
Eikjuvog 24, eða hringið í
síma 82634.
ibúH óskasf
eitt eða tvö herbergi. Tvö í
heimili, sem vinna bæði úti.
Mikil fyrirframgreiðsla eða
'lán. Tilboð, merkt: „365 —
68“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir föstudag.
Einangrunar-
korkur
fyrirliggjandi.
JÓNSSON & JÚLÍUSSON
Garðastræti 2. - Sími 5430.
Nokkrar tunnur af
til sölu, ef samið er strax.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Fóðursíld — 70“.
Snið og sauma
k'jála
o. fl. eftir máli.
Ódýrt. — Sími 80098
kl. 12—5.
Baldur
fer til Snæfellsnesshafna og Flat-
eyjiar hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi í dag.
Ils. Herðubreið
austur um land til Bakkafjarðar
! hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutn-
i ingt til Hornaf jarðar, Djúpa-
i vogs, Breiðdalsví'kur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna
fjarðar og Bakkafjarðar í dag og
árdegis á morgun. Farseðlar seld-
ir á föstudag.