Morgunblaðið - 25.11.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
19
]
s —■
s
i
<
í
s
$
s
s
s
Baldur Ingólfsson frá Víðihóli:
ÞÝZKALANDSBRÉF
Um slteið var um fátt meira
rætt í Þýzkalandi en John-málið
svonefnda. Þetta mál er öllum í
fersku minni, svo að óþarft er að
rifja upp enn á ný sögu þessa
margfalda svikara og bragða-
refs. Blaðið „Die Welt“ í Ham-
borg benti í forustugrein á nýja
og athyglisverða hlið á þessu
máli, og læt ég hana fylgja í laus-
legri þýðingu. Blaðinu farast orð
á þessa leið:
,,í frjálsu réttarríki eru föður-
landssvik glæpur. Föðurlands-
svikarar hljóta harða refsingu
og éru fyrirlitlegir í augum þjóð-
ar sinnar.
Svo virðist sem æðstu yfirvöld
Þýzkalands og einnig almennings
álitið líti oft á John-málið eins
og aðeins væri um að ræða brot j
á kurteisisreglum. f augum rík-
isstjórnarinnar er brotthlaup
Johns til Austur-Berlínar aðeins
óhapp, fyrir almenning er þetta
fyrst og fremst rosafrétt. Mynda-
blað í Austur-Berlín reyndi jafn
vel að fá til birtingar endurminn- '
ingar manns þessa. Var ætlunin
að bera hinn austræna áróður á
borð fyrir okkur sem framhalds-
sögu?
Hér er eitthvað öðru vísi en
þ>að ætti að vera. Hér er feyra
í endurreisn meðvitundar okkar
sem ábyrgra þjóðfélagsþegna.Við
burðumst enn.með skuldabréf frá
tímum þrettán ára einræðis-
stjórnar, þegar grafið var undan
siðferðismati borgaranna í þjóð-
félaginu. Til þess notaði þriðja
ríkið, eins og öll einræðisríki, það
bragðið að rugla saman hugtök-
unum „þjóð“ og ,,stjórn“. Þannig
urðu „andstæðingar stjórnarinn-
ar“ sjálfkrafa að „svikurum við
þjóðina".
GERÐIST IIREINLEGA
SVIKARI
John-málið sýnir, að líkar
gerðir verður að meta misjafn-
lega á ólíkum tímum. Eftir 20.
júlí 1944 (uppreisnartilraunin
John-málið — Vestur-Þýzkairand í fylkingu frjálsra þjóða
— Ótrauð barátta Adenauers — Þýzkur her — Enn saknað
þusunda stríðsfanga — Veðrið
burðir haft athygli manna alla
hér á landi og þá auðvitað fyrst
og fremst ráðstefnur þær, sem
hafa rekið hver aðra undanfarna
mánuði, þar sem gert hefur verið
út um framtið Þýzkalands og
ráðin stefnan í sögu Vestur-
Evrópu.
„The grand, old man“ Þýzka-
lands, Adenauer kanzlari, sem er
nær áttræðu, hefir nú, að því
er talið er, brátt náð því marki,
sem hann hafði sett sér, er hann
tók við völdum- að afla landi slnu
ENDURHERVÆÐINGIN IIEFIR
ÝMÍS VANÐAMÁL
í FÖR MEB SÉR
Hálf milljón ungra Þjóðverja
stöðu ber annars í milli, eru ut-
anríkismálin: Adenauer hefir
fylgt fram þeirri stefnu að byggja
upp sterkt og vopnað Vestur-
Þýzkaland, sem' Rússar myndu á brátt að standa undir vopnum,
neyðast til að taka tillit til sem og þýzkar vopnasmiðjui munu
samningaaðila um sameiningu og innan skamms taka til óspilltra
framtið iandsins, en jafnaðar- málanna, að vísu undir eftirliti
menn vildu semja við Rússa, og og með takmörkunum. Endur-
reyna að komast að samkomu- hervæðingin hefir í för með sér
lagi við þá, áður en nokkuð væri ýmis vandamál, sem búast má
aðhafzt um hervæðingu eða þátt við. Eitt þeirra er það, að hún
töku í alþjóða samtökum. Hafa mun mjög brátt leiða til skorts
þeir álasað Adenauer fyrir að á vinnuafli. Talið er, að nú séu
stýra of einhliða til vesturs og um 400 þúsund vinnufærir at-
talið hann ekki gera allt, sem vinuleysingjar í Vestur-Þýzka-
hægt væri, til þess að sameina landi, þ. e. 100 þúsund færri en
landið. En Adenauer mun hugsa höfðatala hins væntanlega þýzka
sér að dreifa ekki kröftunum um
of og taka svo til óspilltra mál-
anna í sameiningarmálinu, þeg-
ar öllu, sem nú er í deiglunni,
hefir verið komið í fast horf.
W-v?*3 K U » U
Dr. Adenaueræ: „The grand, old
man“ Þýzkalands.
aftur trausts og álits heimsins og
rúms í fylkingum frjálsra þjóða.
Með óþrjótandi elju og þraut-
seigju hefir hann ferðazt land úr
landi, frá einni ráðstefnu til annr
arrar og unnið nótt með degi að
því, að ná samkomulagi um
ágreiningsmálin. Og nú er sú
stund senn upp runnin, að Vestur
Þjóðverjar taka sér stöðu sem
jafnrétthár aðili við hlið þeirra
þjóða, sem þeir börðugst við í
ÞYZKUR HER
Að vonum er nú mikið rætt hér
á landi um stofnun væntanlegs
þýzks hers og hyggja menn mis-
jafnt til, sem von er, eftir allt,
sem á undan er gengið. Þó að all
háværar raddir séu uppi, sem
heimta að enginn her verði stofn-
aður, hafa samt fjölmargir sjálf-
boðaliðar þegar gefið sig fram,
enda á hermennskan, þrátt fyrir J
allt, furðu sterk ítök í Þjóðverj-
um, þó að stórveldadraumar
þeirra séu á enda. Það er furðu-
legt, hve gamlir hermenn geta
enzt til að segja frá æfintýrum
sínum í fjörrum iöndum, og á það
einnig við menn, sem að eðlisfari
eða stöðu sinnar vegna eru hinir
friðsömustu, t. d. andlegrar stétt-
ar menn. Þessi aðdáun á her-
HUNDRUÐ ÞÚSUNDA
STRÍÐSFANGA SAKNAÐ
Um það leyti, er Parísarráð-
stefnan stóð yfir, vakti það at-
hygli vegfarenda í þýzkum borg-
um, að nokkur kvöld í röð brunnu
kertaljós í gluggum nær hvers
húss. Um helgina 23.—24. október
var um allt Vestur-Þýzkaland
minnzt stríðsfanga, sem enn éru
í haldi fjarri átthögunum, og
kertaljósin voru táknræn ljós til
þess að lýsa hinum langþjáðu
mönnum heim.
Ekki færri en 100 þúsunda
stríðsfanga er saknað enn þá,
án þess að nokkuð verði vitað
um örlög þeirra annað en það,
að þeir voru teknir til fanga af
Rússum, en alls „týndist“ eitt-
hvað á aðra milljón manna úr
þýzka hernum auk aragrúa ó-
breyttra borgara. Engar tölur
eru til um það hve margir stríðs-
fangar eru enn á lífi í hinu víð-
lenda Rússlandi, en um 9200
þeirra standa í stöðugum bréfa-
sambandi við heimalandið. — 4.
maí 1950, lýstu Rússar því yfir,
að lokið væri heimsendingu striðs
fanga og aðeins væru eftir 13,546
stríðsglæpamenn, sem ekki yrði;
sleppt fyrst um sinn. Síðan hafa
öðru hvoru komið smáhópar, síð-
ast um jólaleytið í fyrra. Þann
27. október s.l. kom svo alveg
óvænt hópur, sem í voru 56 þýzk-
ir og 5 austurrískir „sérfræð-
ingar“, þ. e.. visindamenn, verk-
fræðingar og iðnsérfræðingar,
sem ekki voru í hópi hinna svo
I nefndu stríðsglæpamanna. Þeir
Dr. Otto John gerðist hreinlega 'höfðu flestir unnið 1 rússneskum
svikari. ví|BÍndastofnunum undir stjórn
þeirra prófessors Hertz, sem nú
er í Austur-Þýzkalandi og Man-
svo að þessi „varasjoour“i . . . . _. .
, , , ...'fred von Ardennes. Emn þeirra
hrölUíva cGrio SKammt tilj «
.. . , • , mennskunm stafar ekki af þvi,
grimmilegri styrjold fyrir tæpum . ... . ,y ,
?, , ,- _ , ,1 að Þjoðverjar seu hrifnari af þvi
+ iii QYMim einan Innon clrammet
en aðrir að drepa menn, heldur
Þrætueplið Saar.
gegn Hitler) fór John úr landi.
Það var ríkisstjórnin, sem gerði
hann útlægan, en ekki hatur eða
fyrirlitning þjóðarinnar. Það eru
ekki nema nokkrir dagar liðnir,
síðan Adenauer kanzlgri sýndi
fram á það, í ræðu, sem hann
hélt til þess að minnast þátttak-
endanna í 20. júlí uppreisnar-
tilrauninni og þeirra, sem fluttust
úr landi 1945, hve sérstakan mæli
kvarða verður að nota við mat
á þeirri mótspyrnuhreyfingu.
En árið 1954 fluttist John ekki
úr landi, hann gerðist liðhlaupi.
Hann reis ekki upp á móti neinni
harðstjórn, heldur gerðist hann,
aeðsti embættismaður í vörnum
landsins, hreinlega svikari.
Ef við lifum í frjálsu réttarríki
og um það er engin ástæða að
efast, mun það ekki fá staðizt til
lengdar, nema með hverjum ein-
staklingi fái þróast sú tilfinning
að vera ábyrgur þjóðfélagsþegn.
Þá fyrst verður aftur litið á föð-
urlandssvik sem föðurlands-
svik!“
JAFNRÉTTHÁIR ÖDRUM
LÝÐRÆÐISÞJÓÐUM
Síðan þetta var, hafa nýir at-
tíu árum síðan. Innan skammst
munu þýzkir hermenn standa
vörð um frelsið með öðrum þjóð-
um Vestur-Evrópu í stað þess
að berast á banaspjót við þær.
Þá mun koma í ljós þroski þjóð-
anna og samvinnuhæfni, en ekki
er ástæða að óttast, að þá eigin-
leika skorti, því að ógnir síðasta
stríðs og hættan úr austri hafa
rækilega opnað augu manna fyr-
ir því, hvernig Evrópa stendur.
ÞUNGUR ROÐUR HJA
ADENAUER
Að vísu er fjarri því, að allir
séu sammála Adenauer kanzlara
um lausn hans á málunum. Eink-
um er það lausnin á Saardeilunni,
sem mjög er gagnrýnd, fyrst og
fremst af stjórnarandstæðingum,
en það eru jafnaðarmenn undir
forystu Ollenhauers. Adenauer
kallaði hann til viðr.æðu í París,
á meðan ráðstefnan stóð þar yfir
fyrir skemmstu, en ekkert sam-
komulag varð. Síðan hafa jafn-
aðarmenn enn lýst því yfir, að
þeir muni berjast með oddi og
egg gegn því, að þingið fallist
á samkomulag þeirra Adenauers
og Mendés-France, og F. D. P,-
flokkurinn (Freie Demokratische
Partei), sem er stjórnarflokkur,
hefur hótað að ganga í lið með
stjórnarandstöðunni, ef Parísar-
samkomulagið um Saar verður
samþykkt. Annar stjórnarflokkur
B.H.E. (Bund Heimatloser und
Eutrechteter) hefir og hótað að
slíta samvinnunnni, ef ekki verð-
ur fallizt á kröfur hans í innan-
ríkismálum. Adenauer getur því
ekki búizt við mikilli hvíld, þeg-
ar hann kemur heim aftur, enda
ekki vanur henni.
Það, sem stjórn og stjórnarand
miklu fremur af því eðli. þeirra,
að hafa yndi af skipulagningu og
þá ekki síður því að láta skipu-
leggja sig, hlýta röggsömum fyrir
skipunum. Annað atnði, og ekki
síður mikilvægt, er það, að í þétt-
býlum löndum er allur fjöldinn
furðu staðbundinn, svo að her-
mennskan er mörgum kærkomin
tilbreyting, jafnvel flótti, frá
hversdagsleikanum og á það við
fleiri lönd en Þýzkaland.
þess að fullnægja vinnuaflsþörf-
inni á næstu árum. Þá eru og
uppi ráðagerðir um stórkostlegar
endurbætur á vegakerfi landsins,
sem er orðið algerlega ófullnægj-
sýndi limlesta hönd sína og sagð-
ist hafa slasast er sprenging varð
í fljótandi vatni við kjarnorku-
tilraunir. •— Menn þessir hafa
verið fáorðir um líf sitt undan.
| farin ár, því að vitað væri, að
j föngum, sem fara áttu þeim, hafi
' ekki verið sleppt vegna frásagna
• , , . 1 félaga þeirra í heimalandinu. Þó
muni kosta um 950 nnllionir. ^ ,
marka á mánuði - þangað til 1 uPP^tu þeir að um 400 km
, , , - , ■ austur fra Moskvu vissu -þeir um
hann kemst a laggirnar, munu ^
andi, en slíkar endurbætur kref j
ast mjög mikils vinnuafls.
Áætlað er, að hinn nýi her
Þjóðverjar greiða 600 milljónir
marka á mánuði 1 hernámskostn-
36 fangabúðir, þar sem haldið
væri auk þýzkra stríðsfanga ó-
að, svo að skattgreiðendur munu breyttum borgurum og leyfum
* * , , • ■ „Blau herdeildarmnar spænsku.
verða að taka a sig allmiklar, , .. _ _ , , „.
Menn þessir sogðu, að ser hefði
liðið vel síðustu árin, matur hefði
innar atvinnu munu þær byrðar
líka verða bærar.
s* * „
111111111?:;::;:
Hér á myndinni sjást nokkrir þeirra, sem látnir liafa verið
lausir úr fangabviðum Rússa. Enn skipta þó fangar austur
þar tugum þúsunda.
taka á sig allmiklar
byrðar í viðbót við þær, sem þeir
bera þegar og þykja fullþung- ._
, verið nogur og þeir fengið að
ar. En vegna fyrirsjaanlegra auk- , . , . „ ‘ , & . ,
fara „í bæmn oðru hvoru, ]afn-
vel stundum án eftirlits. Sem „sér
fræðingar“ fengu þeir kaup, frá
350 upp í 600 rúblur á mánuði,
svo að þeir gátu keypt sér ýmis-
legt. í október 1953 voru þeir-
fluttir í nágrenni Moskvu og þeim
fengin til ibúðar villa sú, er
Paulus hershöfðingi hafði búið í,
þangað til hann fluttist til Austur
Þýzkalands. „Dvölin þarna var
eins konar sóttkví, því að af ör-
yggisástæðum vildu Rússar ekki
senda okkur heim beint frá rann-
sóknarstöðvum okkar“, sagði dr.
Schnause, kunnur jarðfræðingur.
En hvað er um alla hina, sem
enn bíða eftir frelsinu, þúsundir
kílómetra frá ættjörðinni, nærri
því tíu árurn eftir styrjaldarlok?
Við þeirri spurningu fæst ekkert
svar annað en þögnin ein.
OG SVO ER ÞAÐ VEÐRIÐ
„Á hvaða vikudegi var nú sum-
arið hjá ykkur í ' ár“, spyrja
Suður-Þjóðverjar stundum landa
sína frá Norður-Þýzkalandi, til
þess að stríða þeim, því að hér
norðurfrá er oft ærið rigninga-
samt.
Síðastliðið sumar var líka „eitt
versta, sem elztu menn muna eft-
ir“, svo að til stórvandræða
horfði um uppskeruna í haust,
enda náðist hún ekki inn fyrr en
Frh. á bls. 27. .