Morgunblaðið - 25.11.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. rióv. 1954 m'orGunbláðið 21 LA W S O N, fyrrverandi sendi- herra Bandaríkjanna hér á landi komst í heimsblöðin fyrir Bkömmu. Hann er nú sendiherra í Pal- éstínu. Þegar hann kom þangað austur lagði hann fram trúnaðar- bréf sitt fyrir Sharett, forsætis- ráðherra, í Jerúsalem, en ekki í Tel Aviv. Gyðingar voru mjög ánægðir yfir þessu. En Arabar brugðust við hinír reiðustu og kærðu til utanríkis- málaráðuneytisins í Washington og sögðu að Jerúsalem væri al- þjóðaborg. Dulles lét sér fátt um finnast og sama er að segja um brezka utanríkismálaráðuneytið, en sendiherra Breta lagði einnig fram skilríki sín í Jerúsalem. Málið var tekið upp í lávarða- deild brezka þingsins, en þar hélt fulltrúi Edens því fram að gerðir sendiherranna fælu ekki í sér neina viðurkenningu á Jerúsalem sem höfuðborg í Palestínu. — ★ — . ic ANNARS hefur Vagn Ben- nike, hinn danski hershöfðingi, sem nýlega lét af störfum sem herráðsforingi í vopnahlésnefnd Sameinuðu þjóðanna í Palestínu látið svo um mælt „að enginn vafi væri á því að friðsamlegar væri, ef annar staður í heiminum en Palestína hefði verið valinn fyrir Gyðinga til þess að samein- ast á sem þjóð.“ Danska blaðið Information segir frá þessu og getur um leið orðasveims sem er á lofti um að Bennike hafi verið leystur frá störfum, af því að hann hafi hallazt að málstað Araba. ★ Bennike segir sjálfur í sam- tali við blaðið: „Ég hallaðist mjög að málstað Gyðinga, þegar ég kom til Palestínu. En danskir blaðalesendur hafa ekki fengið s s s s s s y s s s s s s s í HNOTSKUR í suð-austur hluta Indiands og „Þúsund og einnar nætur“. Þar eitt af 27 ríkjum í indverska endurtók sig nýlega sagan um þrælinn, sem kemst til mikilla vaida. Saud konungur skipaði svert ríkjasambandinu. Sjálfur er Nehru andbanning- ur. En Kongressflokkurinn hafði ingja, sem verið hafði ánauðugur bannið efst á baugi á sínum tíma, þræll, til þess að gegna embætti í áróðri sínum gegn yfirráðum 'íjúrmálaráðherra og ráðstafa 230 Breta þar eystra. j milljón dollara árstekjum, sem ríkið fær í greiðslur frá amerísk- gerast. Sjónarmið Gyðinga eru j fylgismönnum hans í Andhra ríki ■ -k ÆVINTÝR gerast enn i alls ráðandi. Arabar eiga ekki ; i Indlandi, að falli. Andhra er ' Austurheimi, eins og á dögum diplomatiskan vef á borð við Gyðinga, og þeir hafa ekki fé, eins og Gyðingar, til þess að borga fyrir fréttastarfsemi.“ „Israels blaðið Jerusalem Post skrifaði um mig að ég væri ágæt- ur náungi, þegar ég kom, en hálf- um mánuði síðar að ég væri ó- vinur Gyðinga," segir Bennike. — ★ — ★ MENDES FRANCE þótíi nokkuð djarfur, er hann fór fram á trausts yfirlýsingu sér til handa. hjá franska þinginu, þegar rætt yar um fjárlögin nú fyrir nokkr- um dögum. Svo er mál vaxið, að falli tvær ríkisstjórnir í atkvæða- greiðslu uai traust á átján mán- uðum, þá er svo fyrir mælt í stjórnarskrá Frakka, að stjórnin megi rjúfa þing og láta íara fram nýjar kosningar. Að þessu sinni hafði Mendes France rétt rúmar tvær vikuf- upp á að hlaupa, þar sem liðnir eru þ. 21. nóv. n.k. 18 mánuðir frá því að ráðuneyti Renés Mayers féll í atkvæðagreiðslu um traust. En eftir 21. nóv. kemur 18 mánaða reglan ekki til greina, þar eð nýjar kosningar eiga að fara fram áður en næstu 18 mán- uðir líða. — ★ — ★ VÍNBANN varð fyrir nokkr- Andhra var slitið úr tengslum x-ið Madras ríki fyrir ári, af tungumáls ástæðum. Skömmu síðar birti ópólitísk nefnd skýrslu, en niðurstaða hennar vár sú, að bannið hefði ekki náð tilætluð- um árangri, enda er víndrykkja Nú ætlar Karl prins að ganga að eiga sænska stúlku, Önnu I.indh. Hann kynntist Elsu er hann var að kaupa álnavöru til heimilis síns. — ★ — -ár EIGIN frásögn Mr. Stan- levs Baldwins, þáverandi for- sætisráðherra Breta, af fyrsta samtalinu, sem hann átti við Ját- varð konung VIII. og sem leiddi til afsals Jáívarðs á konungdóm, er birt í endurminningum Mr. Thomas Jones („A Diary with Letters 1931—50“), sem nýlega hafa verið gefnar út. Konungur cg Baldwin hittust í Fort Belve- der 16. okt. 1936. „Ég hóf mál mitt,“ segir Bald- win, „með því að minnast á að konungur hefði, er hann tók við konungdóm, sýnt mér þá" vel- Vild að segja, að hann gleddist yfir því að ég væri forsætisráð- herra og ráðgjafi hans. Væri hann. á sömu skoðun nú? Og myndi hann þekkjast að hlýða á ráð, þar sem kona ætti. hluta að máli’“ „Konungur kvað svo vera. Ég hélt því áfram: Ég fæ fjölda bréfa til Downing Street. Áður en ég fór að heiman (í sumarfrí) var ekkert minnzt á samband yðar við Mrs. Simpson. Þegar ég kom heim aftur, hafði þetta breyzt og mikið var um þetta skrifað. Ég hef sýnishorn af þessu í möppunni hérna. Ég held að ég þekki þjóð okkar. Hún mun um- bera margt í einkalífi, en hún. Og stjórnin sagði af sér. rugum var sKruao mnao, a.m.K. mun ekki láta sér lynda svona í blöð á Norðurlöndum, um Karl hluti í lífi opinbers stórmennis. Þetta er annað ríkið í suður- prins Bernadotta, er hann sleppti Og þegar hún las í Court Circul- hluta Indlands, sem Kongress- tilkalli til konungserfða og kon-j ar að Mrs. Simpson hefði verið flokkurinn tapar úr höndum sér. unglegra forréttinda og gekk að (í heimsókn á Balmoral (sumar- Hitt er Travancore-Coehin, en eiga þýzka greifadóttur, Elsu von i setri konungs) þá mislíkaði þar var skipuð sósíalis.tastjórn í R.osen. S.ðar skildu þau Karl og henni.“ febr. síðastl. Elsa. Framh. á bls 27. um olíuféiögum, sem nytja olíu- auðlindir landsins. Þrátt fyrir þessar miklu tekj- úr hafði ríkið ient í skuldabasli uridir stjórn fyrri fjármálaráð- herra. Hinn nýi fjármálaráðherra gerir sér vonir um að geta, með mikil meðal pálmaviðar bænda útlendri hjálp, rétt við fjárhag- þar syðra. En nú rann Kongress- jnn> SY0 ag konungsíjölskyldan flokknum blóðið til sKýldunnar. geti haldið áfram örlæti sínu og Forustu andbanninga gegn Kon- komizt hjá gjaidþroti. gressflokknum toku kommúnist- Aðrir .í ráðuneytinu eru flestir ar, en þeir eiga öílugan flokk á hræður Sauds konungs, svo að Andhra þingi. Þeir eiga þar 45 þrællinn, sem áður var, er nú þingmenn, Kongressflokkurinn voldugasti ókonungborinn mað- 48 og aðrir flokkar 20. Leikar ur ]andsins. fórU svo, að vantraust var sam- ___ ★ — þykkt á stjórnina, en hana skip- uðu menn úr Kongressfiokknum. ★ FYRIR tæpum tveimur ára- tugúm var skrifað mikið, a.m.k. sanna mynd af því, sem er að um dögum Nehru, eða raunar í l 3 | l 3 - i i 3 I Qf s l s © Við Iguazu, einn af stærstu og fegurstu fossum heim. Innan nokkurra daga koma á bókamaikaðinn tvær nýjar bækur: SÓL f FULLU SUÐRI, ferðasaga frá Suður-Ameríku, eftir KJARTAN ÓLAFSSON hagfræðing, en hann er víðfprlastur allra íslenzkra menntamanna og mestur ævintýramaður. Kjartan hefir dvclið langdvölum erlendis. og. oft árum saman Nám sitt stundaði hann við háskóla í mörgum löndum Evrópu, og nam fyrstur a’lra ís- lendinga við háskóia á Spani. Þaðan kom honum færni sú í rómönskum málum, sem varð honum ciðáir lykill að töfraheirnum Suður-Ameríku, sem þessi hók segir frá. — Þegar hunn hóf þá för, sem bókin greinir frá, var hann orðinn þaul- vanur ferðamaður. en átti að auki þau kynni af spánskri menningu sem gerðu þennan framandi ferðamann að sjálfboðnum gesti og skyggnum athugonda manna og þjóða, sem íslendingar hafa áður haft engin kynni af, en eiga þó í hugum þeirra sinn romantiska blæ. Eri Kjartan vildi lifa ævinlýrið en lesa bað ekki, og þess vegna hefix honum tekist að afla efniviðar í þessa gagnmerku bók, ekki að- eins á mæiikvarða Islendinga, heldur einnig á heimsmælikvarðn. Það er f.jölmargt í þessari bók, sem ferendmenn og körinuöir a£ öðrum þjóðum hafa ckki rat.að á og séð, en Kjartan senir frá á sinn góðlátlega og kýmilega hátt. í bók sinni er Kjartan ekki aðeins að segja frá. Hann býður lesandar.um að ferðast með, lifa, sjá og njóta, dansa við Suðurhafsmeyjar í góðri gleði, ræða við milljónera og þrælaeigenda, ferðast inn í mesta myrkvið veraldar með Indíánum, cg veiða krókódíla með þeim, sjá Iguazu, einn af stærstu íossum heims, heimsækja næturklúbb í Boenos Aires, ræða við betlara, læðast yfir sofandi eit irslöngu. eða vera farþegi í flugvél í einu af hinum ægilegu eldingaveðrum yfir frumskógum Brasilíu, þegar himininn logar í eldflóði, svo að eitthvað, se nefnt. SÓL í FULT.IJ SUÐRI er fyrsta íslenzka ferðasagan, sem skrifuð hefir verið írá S-Ameríku. Bókin er prýdd 50 myndum LNDRAHEIMUK UNDSRtMlÍPAMMAi eftir kaptein J. Y. Cousteau, höfund og brautryðjanda köfunaraðferðar- innar með atnslunganu", en þessir kafarar eru svokallaðir „Frosk- menn“. Bókin segir frá ævintýrum og svaðilförum höfundarins og félaga haris, s. 1. 10 ár, niðri í ríki undirdjúpanna. Bókin hefir vakið meiri athygli en flestar aðrar bækur, sem út hafa komið á þessari öld, og er talin ein af hinum mestu heimsviðburðum um langt árebil. Bókin kemur út á næstum öllum tungumálum í haust, og í þeim löndum, sem hún hefir þegar komið út, er hún stöðugt endurprentuð í þúsundum eintaka. I bókinni eru 45 myndasíður úr ríki undirdjúpanna, þar af 6 síður í eðlilegum litum. — Guðmundur Guðjónsson, hinn eini íslenzld . Frosk- maður“, ritar formála fyrir bókinni, og segir þar m. a að fáir eða engir „Frsskmenn, hafi ratað í slík ævintýri, sem Cousteau og félagar hans. „Undraheimur undirdjúpanna er bók vorrar I.ynslóðar", segir brezka tímaritið Time and Tide. — New York Times segir: „Kaptein Cousteau segir hvað hann gerði, hvað hann sá, hvernig tilfinningar hans voru og hvaft hann uppgötvaði, og bara það, er nóg til þess að hver, sem kærir sig hið mennsta um sjó og haf, óskar að lesa bók hans“. — Morgenbladet,, Noregi, segir: Ein af þeim sjaldgæfu bókum, sem maður harmar að ekki er ívisvar sinnum þykkri“. Bókaútgáfan „Hrímfell' Eina vopnið. scjn við töldum duga gegn hákövlum. var trékylfa með hvöss- unt enda. Með kylfu þessari töldum við gerlegt að verjast hákarlinum. iv9>=öy=9>S)y=9:!=ö>=9>S>=9^>=9>!S)>=9>!=íi;)~9>=ö>=9>!=ö>=9>=ö:-=9>=Q)>=9>!=é>=9>2=:u.'=9:'=ö>=9>=ö© ’ i V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.