Morgunblaðið - 25.11.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 25 VERULEIKINN OG' HEIMSPEKINGURINN VERULEIKINN veit betur en heimsspekingurinn nema því að- eins, að heimsspekingurinn þekki veruleikann. Þessi klassisku sannindi flugu mér í hug þegar ■ ég sá athugasemdir, sem Matthías Jónasson doktor í heimsspeki skrifaði í Morgunblaðið 21. okt. j þessa árs. Athugasemdir doktors- > ins snerust aðallega um nokk- urn hluta erindis þess, sem ég flutti á kennaranámsskeiði í Laugarnesskólanum í haust, en sem síðan birtist í dagblaðinu Vísi dagana fyrsta og annan október. Erindi þetta fjallaði að mestu leyti um lestrarörðugleika barna og hvað hægt væri að gera til þess að bæta úr þeim. í áður- j nefndu erindi studdist ég mjög j við reynslu norrænu skólasál- fræðinganna einkum hinna I dönsku, sem langmesta reynslu hafa í þessum efnum, og njóta óskifts trausts sálfræðinga og kennara á öllum Norðurlöndum, sem kynnt hafa sér starfssvið þeirra. Matthías Jónasson hefur hinsvegar nýlega lýst því yfir, að skólasálfræði sé ekki til, svo undarlegt er, að hann skuli fara að gagnrýna grein, sem einmitt er byggð á þeim fræðum, sem skólasálfræðingar læra, en það verður hann að gera upp við sjálfan sig hversu rökrétt slik aðferð kann að reynast. Þrennt er það, sem mér fannst hvimleitt í sambandi við svar doktorsins. f fyrsta lagi svaraði hann ekki í sama blaði og erindi mitt hafði birzt í. í öðru lagi gat hann þess ekki, að hann hefði 1 hyggju að gera athugasemdir við erindi mitt, þegar við hitt- umst á fundi í „Félagi íslenzkra sálfræðinga", en þar er doktor- inn meðlimur þótt hann sé ekki sálfræðingur. í þriðja lagi tók hann nokkur atriði í erindi mínu út úr eðlilegu samhengi, gaf þeim númer og lagði síðan út af þeim. Allt þetta hafði ef til vill verið eðlilegt í póiitískri deilu en naum ast í umræðum um fagleg mál efni. Það sem doktorinn fann erindi mínu einkum til foráttu var það, að ég hefði veitzt allharðlega að svonefndri hljóðaaðferð í lestr- arkennslu og taldi höfundur þetta svo alvarlegt mál, að ef ég hefði flutt það rétt varðaði það alla, sem við menntamál fást, allt frá vngsta kennara til menntamála- ráðherra. Sízt myndi ég harma það þótt menntamálaráðherra tæki sig til og rannsakaði ýtar- lega hvaða lestraraðferðir væru eðiilegastar. Núverandi mennta- málaráðherra er, eins og allir Islendingar vita, bráðgreindur atorkumaður og þarf því naum- ast að efa, að vegur hljóðaaðferð- arinnar myndi minnka stórlega ef hann færi að undangenginni at- hugun að láta sig notkun hennar varða. Hvað yngsta kennarann snertir væri ekki síður þörf, að hann færi að athuga sínn gang í þessu sambándi, þár eð kenn- araefni hafa á undnfömaum ár- um verið offóðruð með hljóða- aðferð, lestrarkunnáttu þjóðar- innar til lítils framdráttar. Doktor Matthías telur það mikla fjarstæðu. að ég skuli hafa bent á að hljóðaaðferðin væri ekki eðlileg og telur þann dóm bæði persónulegan og yfirhorðs- kenndan. Doktomum og öðrum lesendum til athugunar skal ég láta reynsluna tala. Ég hef að undanförnu rannsakað nokkur börn, sem ekki höfðu orðið læs í barnaskólum á eðlile^a löngum tíma. Við þessar rannsóknir hefur komið, í Ijós. að hljóðaaðferð, sem beitt er við börn, sem hún átti sérstaklega illa við, en það eru þau börn, sem muna ver það, sem þau heyra en það, sem þau sjá var stundum aðalorsök til erfiðleika barnanna. — Þá er þess að gæta, að lestrarnám á ekki aðeins að tryggja það, að börnin geti lesið móður- ^ eflir fllaf Ounnarsson, sálfræ^ing ráða, að hann teldi íslenzka tungu I svo samræmda í framburði og | ritmáli, að hljóðaaðferðin ætti málið heldur einnig, að þau geti skrifað það. Til þess að gera ekki forvígismönnum hljóðaaðferðar- innar rangt til skal ég gefa les- endum kost á að athuga réttrit- un barna, sem í tvö ár hafa stund- að nám í skóla þess manns, sem mest hefur barizt fyrir notkun hljóðaaðferðarinnar hér á landi. Þau tíu börn, sem skrifað hafa eftirfarandi sýnishorn eru öll á þriðja skólaári. Þau eru á eng- an hátt frábrugðin öðrum börn- um hvað greind snertir og a. m. k. sum mjög vel greind. Dæmm eru öll úr sama bekknum svo ekki er um að ræða að tínt, hafi verið saman það lakasta. sem finnanlegt var. Dæmin eru þessi: „Ég var að sæga kinar og hest- ar 6g svo söluþu kidum og svo keiðð og deið in og deift í hlfuni" „Svo fórum við inn í húsi og dru.kum okur rdan“ „Við vorum orðin svo þreytar oð við dutum og við hlóum svo bijaði ég oð brða egg og át það með góþrilist" „I sumar var ég uppi í vatna- sgóji þar forum við í fallgaungu upp á skrsheiði" „Ég fór í lauina og var þar sola stund“ „Þar sá jeg Ægsa og penin- gjána sva stopuðu við hjá val- höll“ „Beljan lagðist ona ketlingin en var að skjóta han“ „Jeg fór að klifra og jeg var alveg dta þá dat stan og lenti á handlegnum á mjer svo að jeg var matlös og ret komst upp“. „Ég var í sumarpústað það var voða gaman“ „Ég fór nira tön ég kæf önd- unu“ Ég tel ekki ástæðu til að gera sérstakar athugasemdir við þessi sýnishorn. Foreldrar, sem lesa þessar bókmenntir munu áreið- kenna barninu áður en það hef- ur öðlast lestrarþroska. Barni liggur aldrei á að hefja lestrar- nám fyr en það er 7 ára og oft getur verið hyggilegast að bíða til 8 eða 9 ára aldurs, það fer m. a. eftir greind barnsins og þroska. Þá er annað atriði, sem doktor barnalegt af mér að firtast yfir slíku eins og ef ég hefði sagt að dr. Matthías myndi ekki öðlast eilíft líf og hann hefði verið á annarri skoðun. Hitt skal ég svo ekki blanda mér í hvort Matthías vill fyrirgefa Þjóðverjum, að þeir skuli nú taka orðmyndaað- ferðina fram yfir hljóðaaðferð- af þeim sökum vel við hana. Ég er að vísu ekki hljóðfræðingur, samt finnst mér einhvernveginn að eítirfarandi orð og fleiri svip- aðs eðiis séu ekki eins í talmáli og ritmáli: enginn, angi, þungur, langur, mega, segja, safn, vigta, nefna. Matthías véfengdi, sem sé það ina og hafa meira að segja lýst að aðferðin hæfi illa börnum með lélegt heyrnarminni. I fyrsta lagi fetti hann fingur út í það, að ég skyldi nota orðið heyrnarminni án þess að hafa haldið fyrirlestur um minni fyrst. Þá er því fyrst til að svara að mér er vel kunnugt um, að við hugsum ekki með himnum aug- ans eða eyrans eins og doktorinn gefur í skyn að ég muni halda. Hinsvegar vil ég benda heims- spekingnum á, að þegar ég flutti áðurnefnt erindi var ég að tala við greinda og vel menntaða menn, sem sé kennara Reykja- víkur og nágrennis. Þessir menn vita allir með tölu, bæði sökum þekkingar sinnar í sálfræði og hagnýtrar reynslu, að sum börn muna bezt það sem þau sjá en önnur það sem þau heyra. Ef dr. Matthías vildi einhverntíma gera tilraun til að kenna börnum myndi hann vafalaust komast að sömu niðurstöðu. í þessu sam- bandi getur doktorinn þess, að han ~dó eíki” alveg dáin og °þá : meginþorri skólabarna hafi gott mmm. Hvað þetta snertir hlýtur greinarhöfundur að tala gegn betri vitund. Hann hefur sjálf- ur unnið að því í níu ár að hæfa greindarpróf íslenzkum aðstæð- um. Hafi hæfing prófanna ekki enn fært honum heim sanninn um að helmingur skólabarna hefur greindarvísitölu neðan við hundrað að miklu leyti sökum þess að þau hafa lélegt minni veit ég ekki hvern ég ætti að biðja að hjálpa doktornum. anlega sjá hvaða böggull fvlgir Ég gat þess í erindi mínu að skammrifi þar sem hljóðaaðferð- enskumælandi þjóðir notuðu ekki in er. . | hljóðaaðferðina. Doktorinn telur Þegar við tölum gerum við það (vafasamt að ég viti þetta með í heildum þ. e. hljómmyndum en j vissu vegna þess hve ensk tunga ekki einstökum hljóðum, er því er töluð víða um heim. Sjálfur að mínu áliti eðlilegt að hefja kemst hann samt að þeirri nið- lestrarkennsluna á heildinni, það urstöðu, að aðferðin eigi ekki er hljómmynd og orðmynd en við enska tungu. Hvað ætlaði leysa^íðan heildina upp í eindir doktorinn þá eiginlega að sanna atkvæði, stafi og hljóð. Sé barn- I með þessari athugasemd? Var inu kennt að stafa upp á gamla það aðeins sá sjálfsagði sannleik- móðinn kynnist það bæði útliti ur, að ég hefi ekki dvalizt í öll- ! Nú er það svo, að þótt ég hafi í þessu svari til doktors Matthías- ar einkum bent á galla hljóða- j aðferðarinnar þá gerði ég það . ekki í erindi því, sem hann gerði að umtalsefni og ekki heldur í ' grein, sem birtist í Heimili og skóla 12. árgangi 2.—4. hefti. Á því yfir árið 1952 í opinberri skýrslu til Sameinuðu þjóðanna. Ef doktorinn þrátt fyrir trú sína skyldi vilja athuga þetta nánar getur hann gert það í „Else Rother: Teaching the basic edu- cational at the request of Unesco. í Þessa grein benti ég í erindi mínu París 1952“. Þriðja atriðið, sem doktorinn gerir að á'greiningsefni eru tví- burarannsóknir sem gerðar hafa verið í Svíþjóð í þeim tilgangi að láta vísindin skera úr um það og hefði doktorinn getað fund- ið sumt aí því sem hann sakn- I aði í erindinu í henni, ef hann. hefði haft hug á því að kynna sér málið sqm rækilegast. ! Doktor Matthías tekur það hvort orðmyndaaðferð eða hljóð- I íram sð greinarlokum, að hann aðferð muni vera heppilegri í hafi ekki skrifað grein sina til Svíþjóð, en frá því landi var Þess að 8era mer gramt í geði. aðferðin flutt hingað til lands Þessi athugasemd ætti að vera fyrir nærri tveimur áratugum. i óþörf, þegar verið er að ræða Mér er ekki fullkomlega ljóst fagiegf efr“i- Ef doktor Matthías hvort heimsspekingurinn er hefði getað bætt einhverju við gramari sænsku vísindamönnun- ( Það, sem ég sagði í erindi mínu um fyrir að gew slíkar rannsókn- ' eða leiðrétt einhverja villu í því, ir eða mér fyrir að segja frá hefði enginn verið þakklátari þeim. Hann telur að bíða þurfi eftir upplýsingum um hitt og þetta í sambandi við áreiðanleika rannsóknanna. Min vegna má doktorinn bíða með að kynna sér þessar rannsóknir þangað til eng- um manni dettur í hug að nota hljóðaaðferð framar. Hinsvegar fyrir það en ég. , Loks vil ég í fullri vinsemd benda doktornum á, að ég tel vænlegra til árangurs að ræða fagmál á fundum í félagi því, sem við erum báðir meðlimir í, áður en hafnar eru deilur í dag- blöðum. Doktor Matthías hefur þarf ég ekki að biða eftir upp- ekki talið þessa leið heppilega lýsingum um þau atriði, sem og verður hann því að taka af- hann nefnir, mér er þau öll kunn leiðingunum, væri vel ef þetta og get ég glatt dokturinn með kenndi honum, að árásir á menn því, að hinir glöggu sænsku vís- 1 og málefni eru ekki alltaf væn- indamenn, sem þarna eru að legasta leiðin til þess að eBa verki hefðu aldrei getað látið mennt og menningu. Enn betra orðanna og hljóm þeirra á eðli- legan hátt. Þannig hafa íslenzk börn lært að leáa öldum saman við eða á föður- og móðurhjám eftir atvikum. Oft hefur band- prjónn ömmu vísað litlum börn- um leiðina til skilnings á lesmáli. um löndum, þar sem ensk tunga er töluð. En hvernig gat mannin- um dottið í hug að það breytti nokkru um gildi lestraraðferðar í sambandi við ákveðna tungu, hvort tungan er töluð af hundrað og fimmtu þúsundum eða tugum sér detta í hug að hefja vísinda- legar rannsóknir nema frumskil- yrðum þeim, sem heimsspekingur inn er að velta vöngum yfir væri fullnægt. Af grein dr. Matthíasar mætti þætti mér þó, ef hann í fram- tíðinni minntist hins fornkveðna að menn verði að kynna sér mál- in til þess áð vita, vita til þess að skilja og skilja til þess að dæma. Sjá þú óhreinu elcsovélina Aðferðin er því merkur menn- milljóna. Allir kunnir enskumæl- ingararfur í okkar þjóðfélagi. Þegarj boðberar hljóðaaðferðar- innar hófu starf sitt hér á landi innrættu þeir forldrum þá óheilla kenningu, að þeir skyldu ekki hjálpa börnum sínum við lestr- arnámið, bezt væri að börnin kæmu alveg ólæs í skóla. Afleið- ingin er nú orðin sú, að sumir j foreldrar þora ekki að sýna börn- um sínum stafina enda sfanda margir foreldrar ráðþrota gagn- vart þeim undarlegu hljóðum, > sem þau heyra raddfæri barna j sinna framleiða þegar þau eru að æfa sig í lestri. Það er sennilega erfitt að hugsa sér meiri fjarstæðu í uppeldis- málum en að foreldrar megi ekki hjálpa börnum sínum við lestrar- nám. Ég vil því nota þetta tæki- færi til þess að segja við foreldra. Neitið ykkur ekki um þá gleði ( að hjálpa börnunum ykkar bæði | við lestur og annað nám. Hef jið ekki lestrarkennsluna fyr en barn ið verður skólaskylt nema það sækist sjálft mjög eftir því að fá að lesi Lestrarörðugleikar ^ barna eiga oft rætur sínar að rekja til þess, að farið er að andi fræðimenn, sem um lestrar- kennslu fjalla eru andvígir hljóða aðferðinni. Þótt einhver sérvitr- ingur kynni að nota hana í ein- hverjum afkrók brezka heims- veldisins hefur það ekki meiri þýðingu frá raunhæfu sjónar- miði en þótt doktor Matthías færi að kenna lestur með hljóðaað- ferð heima hjá sér í Kópavogi eftir að allir skólamenn á land- inu væru búnir að leggja hana fyrir róða. Þó kastar alveg tólfunum þeg- ar kemur að því atriði í erindi mínu, sem snertir hljóðaaðferð- ina og Þjóðverja. Doktor Matthías segir, að aðferðin falli að hans dómi vel að þýzkri tungu og ég verði að afsaka þótt hann trúi því ekki, að Þjóðverjar hafi breytzt svo í einum svip, að þeir setji ekki lengur í hásæti aðferð, sem sé fyrir löngu sam- runnin lestrarkennslu þeirra, svo notuð séu orð doktorsins. Ekki skal ég misvirða það við heimsspekinginn þótt hann trúi ekki því sem ég hef sagt um þetta mál fyrst það snertir trú- arskoðanir hans. Það væri álíka VIM er ekki lengi að hreinsa VIM hreinsar allt íljátt og vel — Bezt crð auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.