Morgunblaðið - 25.11.1954, Blaðsíða 4
20
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 25. nóv. 1954
Kirkjubæjarklaustur stendur undir brattri hlíð Klausíurheiðarinnar. Prestssetrið er lengst t. h.
(Liósm. Har. Teits.)
Kirkjubæjarklaustur hinn forni sögustabur
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR á
Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu
stendur undir brattri hlíð Klaust-
ursheiðarinnar. Hlíðin er grasi
gróin alveg upp undir eggjar og
jafnframt því hefur hún verið
klædd birkiskógi. Klaustur, einé
og það er iðulega nefnt, er þjóð-
kunnur sögu- og gististaður og
staðsett miðsveitis á Síðunni.
Þaðan er mjög fagurt útsýni, sér-
' staklega til austurs. Fari maður
upp á Klaustursheiði austan-
verða sér vel yfir Landbrot og
Austur-Síðu allt til Öræfajökuls,
sem rís í fjarska eins og upp
af söndunum hár og tignarlegur.
En sé fagurt útsýni frá Klaustri
er ekki síður fagurt' þangað heim
að líta. Það er skógiþakin hlíðin
fyrir ofan bæinn og Systrafossinn,
sem rennur þar fram af klettunum
og breiðist út á berginu í tveim
kvíslum eins og slegið konuhár.
Uppi eru heiðarnar ákaflega
grösugar, ávalar hæðir, hið næsta
í norðri rís Kaidbakur hár og
bungubreiður, en í vestur sér á
Eldhraunið, Skaftártungu og
Mýrdalsjökul í blámóðu fjarlægð-
arinnar. En rétt við túnfóíinn á
Klaustri rennur Skaftá, lygn og
skolleit austur með Landbrotinu.
KLAUSTRIÐ STOFNAÐ
ÁRIÐ 1186
Kirkjubær, en svo nefnist bær-
inn upphaflega, er kunnastur fyr-
ir nunnuklaustrið sem þar var.
Það var stofnað árið 1186 af
Þorláki biskupi Þórhallssyni fyr-
ir auð Bjarnhéðins prests Sig-
urðssonar (d. 1173) og skyldi þar
vera Benediktsregla. Klaustríð
stóð til siðaskipta eða framyfir
árið 1540. Það vottar enn fvrir
rústum klaustursins norðan við
kirkjugarðinn.
Á Kirkjubæjarklaustri er bú-
skapurinn rekinn af Klausturs-
bræðrum fimm að tölu. Tveir
bræðranna eru búsettir á Klaustri
þeir Valdimar og Siggeir
Lárussynir. Sjálfsagt hefur
alla tíð verið stórbú á
Klaustri og svo er enn. Þar að
auki er risinn þar upp vísir að
kauptúni líkt og byrjaði á Hellu
og Hvolsvelli. Þarna er nú ein
aðalmiðstöð sveitanna ,,milli
sanda“ þ. e. Mýrdals- og Skeið-
arársanda. Þarna er póst- og
símastöð, sláturhús, frystihús,
kaupfélag, læknis- og prestsset-
ur og þar er nálægt því fullbvggt
stórt og myndarlegt samkomu-
hl6s. Þetta er kaupstaður bíend-
anna í næstu sveitum.
RAFSTÖÐ BYGGÐ
ÁRIÐ 1929
Eitt er það afl, sem gerir allt
þetta mögulegt á Kirkjubæjar-
klaustri, en það er rafmagnið.
; Ekki nægir hugur manns til allra
hluta, heldur þarf þar hugur og
tækni að haldast í hendur. Þeir
Klausturbræður voru ekki lengi
að skilja gildi rafmagnsins í sveit-
um landsins og reistu sér rafstöð
Þar er nú að risa upp visir oð sveitarborpi. Búið er
að byggja slátur- og frystihús og bor er kaupfélag,
póst og simaafgreiðsla, prestssetur og læknisbústaður
og bor var einna fyrst raflýstur sveitabær á Islandi
árið 1929. Var tekið vatn úr
Systravatni, en það er stórt
stöðuvatn sem er nokkra metra
frá heiðarbrúninni fyrir ofan
Klaustur. Árið 1941 var stöðin
stækkuð og framleiðir nú 110
kw. Var þá grafinn 6 km. langur
skurður í sambandi við þá stækk-
un. Vatnið er annars leitt í gild-
um leiðslum gröfnum í jörð nið-
ur hlíðina í túrbínuna. Rafstcðv-
arstjóri er Jón Björnsson, en
bróðir hans,. Sigurjón Björnsson
verkstæðisformaður í Vík, smið-
aði turbmuna og þykir hún vel
gerð. ^
VATNSKNÚNAE FRYSTI-
VÉLAR
Vélar frystihússins eru í sama
sal og raistöðin. Það sem merki-
legt getur talist sérstaklega í
sambandi við þær vélar er, að
þær eru eingöngu knúnar með
vatnsaííi. Vaínið er tekið frá
aðrennslisleiðslunni til rafstöðv-
arinnar. Hafa þessar írystivélar háttur. Og frammi., þar sem hrein
að öllu leyti gefið góða raun. : ir skrokkarnir hanga, gengur
Frystihasið sjálft er nokkuð héraðslæknirinn, Úlfur Ragn-
stórt h..s, en þó ekki stærra en arsson um og skcðar þá, stimpl-
svo að það tekur aðeins iielnúng ar s ðan og þar með telst kjötið
þess sem slátrað er á hausti fyrst örugglega ætt. Þegar skrokk
hverju. Það kemur þó ekki að arnir pru orðni*- bu-rir eru þeir
sök, þar sem margt þarf að flytja settir inn í kæliklefann, en þar
austur á haustin frá Reykjavík, Pr ™ t-veggja stiga frost. Eftir
svo sem gefur að skilja. Er þá Það bil sólarhrings veru þar
gott að þurfa ekki að láta flutn- , pr Það flutt inn í frystiklefann,
ingabiireiðarnar fara óhlaðnar en þar er vfir 20 stiga frost. Slát-
4—500 fjár á dag þarna og er ' dalssand. Voru þá allir flutning-
það komið undir afköstum flán- ! ar sjóleiðis og vörum skipað á
hve miklu er land við Skaftárós og þær af- '
íngsmannanna
slátrað. í sláturstíðinni er mik-
ið um að vera. Ungir og aldnir
keppast við. Strákar rogast með
fleytifulla blóðbrúsa til kæli-
klefans og fara jafnvel í kapp
á leiðinni. Við fláningsborðin
standa fláningsmennirnir og
vinna uppá „akkorð". Þeir fá
kringum 4 krónur fyrir skrokk-
inn og þeir duglegustu fara
nokkuð nálægt tveimur hundr-
uðum skrokka á dag. Er furðu-
Jegt miös? að siá þá að starfi og
hve fljótir þeir eru. Þeir flá
kindina á ca. 3 m'n. Aðrir sem
þarna starfa eru samt ekki alveg
íafn ákafir við starf sitt og flán-
ingsmennirnir, enda aðeins greitt
t/makaup — ot þá horfa nú mál-
in öðruvísi við! En það verður
að hafa undan hinum handsnöru
fláninesmönnum og það dugir
svo spm ekki neinn henvilmænu-
greiddar þaðan. En eftir að vega-
samband komst á breyttist allt
þetta til mikilla bóta, enda þótt
vegalengd væri mikil, eða 300
km. Árið 1937 setti Kaupfélag
Skaftfellinga í Vík niður útibú
við Kirkjubæjarklaustur. Þar er
Garðurinn hefur verið varðveitt-
ur og byggð smekkleg girðing
utanum hann. Var hún byggð af
innanhéraðsmönnum með til-
styrk Skaftfellingafélagsins í
Reykjavík árið 1941. Er þar nú
heimagrafreitur Klaustursbræðra
og hvíla þar hin kunnu Klausturs
hjón Lárus Helgason og Elín
Sigurðardóttir. Talsvert af birki
hefur verið gróðursett í garðin-
um og því farið mikið fram og
náð allt að þriggja metra hæð.
Árið 1859 var kirkjan flutt frá
Klaustri að Prestsbakka, þar sem
hún stendur enn. Prestssetur var
byggt á Klaustri • árið 1940. Er
það stórt og reisulegt hús með
fögrum trjágarði fyrir framan.
Prestur er séra Gísli Brynjólfs-
son og tók hann við brauðinu
árið 1937. Hann var gerður
Vilhjálmur Valdimarsson útibús-
stjóri. Veszlunarfélag Vestur- prófastur sýslunnar árið 1952.
Skaftfellinga í Vík hefur líka ‘ Aðsetursstaður héraðslæknisins
Samkomuhúsið á Kirkjubæjarklaustri.
suður.
4—500 FJÁR SLÁTRAÐ
Á DAG
Frystihúsið var byggt ásamt
slóturhósinu, sem er áfast við
urhússtióri er Elías Pálsson frá
Seglbúðum.
EINGÖNGU SJÓFLUTNINGAR
ÁÐUR FYRR
Allerfitt var fyrr á árum með
það, árið 1940. Hægt er að slátra alla flutninga austur yfir Mýr-
útibú þárna fvrir austan. Það
er á Höi'gslandi. Því veitir for-
stöðu Páia Einarsdóttir. Allar
vörur eru nú fluttar á stórum
vöruflutningabifreiðum,
var áður að Breiðabólstað á
Síðu, þar sem lengi sat hinn kunni
læknir V.-Skaftfellinga, Snorri
Halldórsson, en hann lézt árið
1943. S’ðan hafa orðið t'ð lækna-
félög þessi eiga. Hafa útibú þessi skipti. Árið 1950 var læknisbú-
gjörbreytt öllum verzlunarhátt- staður reistur á Klaustri og býr
um bændanna „milli sanda“.
STÓRT SAMKOMUIIÚS
í SMÍÐUM
Allstórt samkomuhús er í
smíðum á . Kii’kjubæjarklaustri.
Standa ýms félagssamtök að
byggingu þess. Miðar henni frem
Á myndinni sést áveituskurður á Stjórnarsandi. Maðurinn er
Siggeir Lárusson bóndi á Kirkjubæjarklaustri.
þar héraðsiæknirinn Úlfur Ragn-
ax'sson. Hann tók við starfinu
árið 1952. Læknisbústaðurinn er
stór og er þar, íyrir utan lækn-
ingastofur, allgóð sjúkrastofa.
ALDREI FJÁRPESTOR
Svo sem annars staðar á land-
| ur hægt áíram en þó örugglega inu eru bú í sveitunum „milli
í áttina. Húsið er komið undir sanda“ misjafnlega stór. Meðal-
þak og er það með braggalagi. stærð búa mun vera um 100 fjár,
Gert er ráð fvrir að um 400 2,-3 kýr og 3—4 hestar. Bændurn
manns rúmist þar í sæti og má ir byggja því búskap sinn
af því nokkuð marka stærð á sauðfjárrækt. — Þeir hafa
; hussins. ]íka verið svo lánsamir að
I vera vel varðir gegn þeim sauð-
j AÐSETUR PYESTS OG j fjárpestum sem herjað hafa í
1HÉRAÐSLÆKNIS landinu. Mega þeir þakka það
Á Kirkjubæj arklaustri er eins hinum erfiðu farartálmum þar
og fyrr segir aðsetur bæði prests sem eru stórvötnin, sandarnir
og héraðslæknis. Fyrr á tímum op jöklarnir. Hefur fé þeirra alla
var kirkja líka á Klaustri og tíð verið hraust og því mikill
stóð á svonefndum Kirkjuhólum. munur á högum þeirra og ann-
Sér enn móta fyrir rústum þeirr- arra sauðfjárbænda sem hafa
ar kirkju í hinum gamla kirkju- orðið að sjá fé sitt verða nest-
garði, sem er einn elsti lcirkju- urnhn að bráð og hrynja niður.
garður landsins, því á Klaustri , Fjáreign bændanna kemur vafa-
heiur aldrei búið heiðinn maður. I Frh. á bls. 27.