Morgunblaðið - 30.11.1954, Síða 14
tfit WKftHHKKItt mtm- ■ • SWSWBiPÍBirMHIli'ÍKl
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. nóvember 1954
14
*y
NICOLE
Skaldsaga eftix Catherizie Gasin
% 3mwmiai ic
■ Framhaldssagan 106
sem hárið hafði verið slitið af,
uppstoppaði björninn, sem ein-
s hver strákanna hafði málað
» röndóttan með þakmálningu, '
a sem hann einhvers staðar hafði
fundið. Þarna var frímerkjabókin
hans Alans; bátarnir hans, tindát
ar og stórar hrúgur af drasli.
Judy, Alan og Ross höfðu öll átt
sitt horn á loftinu út af fyrir sig. |
Richard hafði hins vegar hvergi
fast aðsetur. Hans ríki var allt
loftið og hlutir hans lágu hingað
; og þangað þar sem þeim í reiði-
: leysi hafði verið kastað. Hvar
if sem sást í slétta fjöl, hafði Rich-
; ard skorið fangamark sitt, alveg
í eins og tréð úti á heiðinni. Nicole
sá að á æskuárum sínum hafði
V Richard verið foringi systkin-
’ anna, Hugmyndaflug hans hafði
- gefið leikjum systkinanna líf og
• Tit; þegar hann hafði neitað að
: taka lengur þátt í leikjunum
vegna þess að skipunum hans
var ekki hlýtt, þá höfðu leik-
irnir orðið svo leiðinlegir, að
systkinin þrjú höfðu orðið ásátt
um að verða við öllum óskum
hans, ef hann aðeins héldi áfram
leiknum. Hann hafði verið óstöð-
uglyndur. Frímerki h*jns voru
ennþá í umslögum, óröðuð og ó-
upplímd. Ef Alan vildi ekki líma
J>au inn í album fyrir hann, þá
var það látið ógert. Bátarnir bans-
höfðu í eitt sinn litið vel út eins
og bátar Alans. En nú voru bát-
| ar Richards brotnir og ónýtir. Þó
* að Richard hefði ekkert horn
átt á loftinu út af fyrir sig, þá
voru hans verksummerki þar aug
Ijós, engu síður en hinna syst-
kinanna, hverra skapgerð mátti
ráða af leikhornum þeirra.
Ross hafði valið sér rúm á háa-
loftinu rétt við gluggann. Það var
athyglisverðasti hluti háalofts-
ins. Hann var það mikið yngri
en bræður hans, að hann var
,t nokkuð út af fyrir sig. Richard,
| með allt sitt ofbeldi, var þá far-
| inn til Harrow. Yngsti bróðirinn
| hafði átt að erfa allt eftir eldri
| bræðurna; en hann leit á dót
t þeirra en snerti fátt af því. At-
hygli hans beindist öll að nátt-
: úrunni. Allt sem var lifandi dró
athygli hans að sér. Eggin sem
' hann hafði blásið út lágu enn
snyrtileg og hrein í bómull á
hillunum í horninu hans. Og
^ hann hafði réttilega getað verið
I stoltur yfir skordýrasafninu sínu.
Nú voru þessir dagar horfnir og
c Ross gengið í gegnum miklar
'i' raunir — en var nú heima aftur.
§ Það var eitthvað undarlegt við
í manninn sem stóð við gluggann
| og horfði út yfir garðinn og
* akrana, sem hann unni svo mjög.
Andlit mannsins var góðlegt og
frá því stafaði hlýju. í síðdegis-
sólinni virtist það brúnt og hraust
legt, en þó grannt. Augu Ross
Fentons voru eins og sköpuð til
þess að líta yfir það sem fyrir
bar — athugul og þögul. f þeim
gat friðsemi og hamingja endur-
speglast. Allir hryggðust er þessi
fallegu augu hans voru hrygg.
En þannig höfðu þau verið síðan
að hann kom heim — hátíðleg en
án gneista. Þessar fyrstu vikur
hafði hann kvalizt. Hann hafði
ekki gengið á hækjum eins og
móðir hans hafði búizt við; en
það hversu hann enn kunni lítt
að stjórna gerfifætinum og það
hvernig hann beitti stafnum olli
heimilisfólkinu áhyggjum. Eng-
inn vissi, hvernig hann sjálfur
leit á þessi sár sín; hvort hann
vildi finna samúð þeirra og um-
hyggju, eða hvort hann fyrirleit
slíkt og vildi bagsa sjálfur. At-
thugul augu höfðu fylgzt með hon-
2C
um; allir sáu að hann var ekki
beiskjufullur •— en hann var ó-
rólegur og hjálparvana. Það kom
æ skýrar í ljós, að hann gerði sér
ekki grein fyrir því hvað fram-
undan væri. Hann hafði áður svo
oft hugsað um framtíð sína. gert
sínar áætlanir og þá alltaf búizt
við að vera líkamlega heill. Nú
virtist sem hann væri óviss og
þessi óvissa gerði hann órólegan.
Einn dag nokkru síðar bað Ross
Nicole að koma með sér upp á i
háaloftið, hvað hún fúslega gerði.
Þegar upp kom gekk hann út að
glugganum og horfði út — lengi
lengi, án þess að mæla orð. Nicole
settist á kassa og horfði á hann.
Hún gat sér þess til hvað hann
vildi henni. Hann var áhyggju-
fullur og honum fannst hann
nauðsynlega þurfa að tala við ein
hvern; samt mundi honum hafa
fundizt að foreldrar sínir eða
systir væru honum of nákomin
til slíkra viðræðna Tilfinningar
hans voru og skyldar þeirra til-
finningum. Hann barfnaðist ein-
hvers sem ekki var eins nákom-
inn. Nicole var einmitt manneskj
an. En' hún fann að hann vissi
ekki almennilega hvernig hann
ætti að hefja mál sitt.
„Ross, segðu mér, var veran
þarna syðra þungbær?"
„Það var eitt víti. Verst var
það við Tobruk. Það var ekki að-
eins bardagarnir — en það var
þessi drepandi bið — að bíða
þegar maður vissi ekkert hvað
í vændum var. Hitinn var hræði-
legur, það var næstum ógerning-
ur að sofa og sprengjuflugvélar
Þjóðverja komu á hverjum degi
á sömu mínútu — alveg eins og
þegar vekjaraklukka hringir. Við
höfðum engin vopn til að vinna
á þeim.“
Hann þagnaði um stund og
fingur hans léku á gluggakist-
unni. „Jæja, en þetta er fyrir mér
sem liðinn tími. Þegar síðasta
árásin kom þá fann ég það á mér
að þessu var að verða lokið. Flest-
ir okkar voru hættir að hugsa
um að leita skjóls þegar við
heyrðum flugvélarnar koma. Og
þegar ég heyrði ýlfrið í sprengj-
unni, þá vissi ég einhvern veg-
inn að þessi mundi særa mig. Ég
hljóp til — hugðist komast und-
an, en þá féll veggur ofan á mig.
Síðan vissi ég ekkert hvað skeði.
En það var eins og himnaríki að
vakna til lífsins aftur á sjúkra-
húsinu — jafnvel þó taka þyrfti
af mér fótinn til þess að ég
kæmist þangað. Ég var hins veg-
ar svo hræddur — svo dauð-
hræddur að ég þorði ekki að
skrifa þetta heim. Ég vissi ekki
hvað framundan var. Og ég veit
það ekki ennþá — og enn er ég
óttasleginn og kvíðinn.“
tar >«•». - »•
Þarna kom það loksins, hugsaði
Nicole. Það sem hann hafði ekki
fengizt til þess að minnast á allt
frá því að hann kom heim, það
sagði hann nú. Jafnvel Margaret
vissi ekki hvernig það atvikaðist
að hann missti fótinn. Nicole
vissi, að ef hún væri þolinmóð, þá
mundi hann segja henni allt. Og
nú var mikið undir henni komið.
Ross horfði á hana, og velti
því fyrir sér, hvað hún hugsaði
um þessa frásögn hans. Hún hafði
hlustað á hann með athygli —
það sá hann, og einnig gat hann
séð, að hún reyndi að lifa sig
inn í frásögn hans. Aðeins Lloyd
gæti hafa gert slíkt — og Lloyd
var dáinn. Ross fannst sem aðeins
Lloyd hefði getað skilið hann
raunverulega, skilið tilfinningar
hans, skilið hvernig það var fyrir
hann að lifa í þessum sífelldu
kvölum — vakna kvalinn á
morgnanna og hátta með kvalir
á kvöldin. Ííicole reyndi að skilja í
hann, en Lloyd hefði einn getað
gert það.
„Hvað er það sem þú óttast,
Ross?“ spurði hún loks.
„Óttast! Ég óttast allt. Ég ótt-
ast framtíðina og það er allt.
Hvað verður um mig?
„Ég .. hvað ætlaðirðu þér að
gera áður en þetta kom fyrir..?“
Jóhann handfasti
ENSK SAGA
61
stikna af hita, því að sólarhitinn í þessu landi var óþolandi
og legghlífar okkar og hinar þungu brynjur hitnuðu í gegn,
en mest þjáðust fótgðönguliðarnir. Samt var það mesta
furða, hvað þeir gátu verið í góðu skapi á þessari þungu
göngu. ^ |
í miðjum hernum var hin háa fánastöng, sem bar merki
konungs. Henni var ekið áfram á hjólum og varði hana1
flokkur hraustustu riddara frá Englandi og Normandí. í;
kringum konungsfánann var hernum safnað saman til:
áhlaupa, og þangað voru særðir menn fluttir til læknis-1
aðgerða. Á hafinu sigldi floti okkar fram og aftur eins og
hópur hvítvængjaðra fugla. Herfánar okkar, spjótsoddar og
hinar fáguðu brynjur blikuðu fagurt í sólskininu og her
okkar var mjög glæsilegur á að líta, en aðeins stutta stund,
því að eftir einn eða tvo klukkutíma hafði þykkt ryklag
hulið allt og alla. |
Þannig héldum við áfram hinni erfiðu för okkar í nokkra!
daga, margir okkar hnigu niður örmagna við veginn og'
Serkir eltu okkur og ónáðuðu okkur sífellt með bogaskotum j
án þess þó beinlínis að ráðast á okkur. En við vissum að
brátt mundi koma til alvarlegra átaka og við vorum við
öllu búnir.
Snemma morguns hinn sjöunda september tilkynntu kall-
arar konungs, að við skyldum hertýgjast og búast til bar-
daga. Ég leit snöggvast á hinn helga dóm (flís úr hinum
sanna krossi), sem Blanchfleur hafði gefið mér í skilnaðar-
gjöf, og sem ég bar í bandi um hálsinn; síðan tók ég mér
stöðu fyrir aftan konung.
^ GOÐUTZ 1
,&ouuæ m
ODÝR MATUP/
HVAL
KJOT
Raflagnir
Getum bætt við okkur vinnu.
Sími 80694 — Heiði v/Kleunsvesr :
..........................................
.............
:
■
ÚTBOÐ
■
v ■
■
Tilboð óskast í hitalagnir í 4 hús (16 íbúðir), sem Reykja- ■
víkurbær er að byggja til viðbótar í Bústaðavegshverfinu. 5
5
■
Teikningar og útboðslýsing fást á skrifstofu Hitaveit- i;
unnar í Skúlatúni 2, gegn 100 króna skilatryggingu.
Helei Sieurðsson.
ÚTBREIDDUST 1
Útbreiddustn og þrautreyndustu flugvélar heimsins i
eru „D C“ flugvélar, framleiddar af Douglas. Þér i
getið ferðast með risastórri nýtízku D C—6 eða D C i
— 6 B á öllum helztu flugleiðum, hvar sem er.
í