Morgunblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 10
1 ■ ■-■-■-■ ■ ■ ■ ■■J1 m ■ uiluuju
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 1. des. 1954
v.v.v,
Erlendir bókmenntagagnrýn-
endur hafa m. a. sagt um bók
þessa, að hún væri
„ein allra bezt skrifaða bókin
um sjóinn og sjómennsku
í stríði og friði“.
Bókin er prýdd mvndum úr
samnefndri kv-ikmynd, en
kvikmyndin verður sýnd í
Tjarnarbíói í ianúar n. k.
VB
„Brimaldan stríða“ er sann-
söguleg bók um sjómenn og
saltar bárur.
Glæsileg gjafabók handa sjó-
mönnum og öllum öðrum,
sem unna sjómennsku og sjó-
mannalífi.
SETBEEG.
Þessar bifreiðir eru ti§ sýrais i llafnerstræti 22
reæstrs daga
VOLVO fólks-, sendi- og fjölskyldu-
bifreiðir eru með ryðfrírri yfirbygg-
ingu.
16 hp. toppventlavél.
Sparneytnir, miúkir í akstri.
PV, 444, 4ra manna.
SÆNSKT STÁL TRYGGIR GÆÐIN
(VÖI.VÓ)
EINKAUMBOÐ:
DUETT fjölskyldubifreiðin.
~S>L'ein n i3iö.
yornóóon
(3.__Só^eiróóon
Röskur sendisveinn
óskast strax, hálfan eða allan daginn.
G. EINARSSON & CO.
Aðalstræti 18 — sími 1597.
Vélavinna
Vélskóflur og vélkranar til leigu.
Símar 7549, 4480 og 3095.
* * * -**•••• » « * * * % ■.■ ■ »-■ • •/»»■-•• ■■■••» n *
Afgreiðslumaður í Kjötbúð
Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í kjötbúð í
Reykjavík. — Umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist i P. O. box
756, fyrir laugardagskvöid.
3—6 herbergja ibúð
ó s k a s t. — Ieiga, fyrir 2—3 ár greiðist fyrirfram, ef
óskað er. — Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,íbúð 132“.
IBUÐ
íbúð óskast nú þegar, 2 her-
bergi ,og eldhús, í Reykja-
vík eða Hafnarfirði. Þrent
fullorðið í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr-
ir laugardag, — merkt:
„Reykjavík — Hafnarfjörð-
ur — 133“.
Sðnaðcrhúsnœði
óskast til kaups. Einnig
kæmi til greina að kaupa
iðnaðarhúsnæði og íbúð á
sama stað. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir laugardag,
merkt: „Kaup eða skifti
— 130“.
íbúð óskast
Mæðgur óska eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi eða
eldunarplássi, helzt í Aust-
urbænum. Einhver húshjálp
eða bamagæzla getur kom-
ið til greina. Upplýsingar í
síma 7885, eftir kl. 6 í
kvöld. •—-
TSUUUBATUR
TiL SÚLU
3% tonna trillubátur, sem
nýr, ,til sölu, ef viðunandi
tilboð fæst. Allar uppl. gefn
ar milli kl. 6—10 síðdegis,
næstu daga, í síma 80858,
Reykjavík.
Atvinnaveitenfiur
Maður um fertugt óskar
eftir atvinnu. Er ýmsu
vanur, hefur ökuréttindi og
nokkra kurináttu í bókhaldi.
Tilb. sendist afgr. Mbl., —
merkt: „123 — 127“.
STUÍ.KA
sem vön er saumaskap og
unnið hefur við Zig-Zag og
helzt sem fjölbreyttasta
véiavinnu, óskast. Vel borg-
uð framtíðar atvinna í
boði. Tilb. sendist blaðinu
fyrir föstudagskvöld, merkt:
Framtíðar vinna — 136“.
BÍFREIÐAR
til sölu:
Auslin 10
Vauxhali ’47
Morris ’47
Packard ’47
ásamt fjölda annarra bif-
reiða. — Tökum bifreiðar í
umboðssölu.
COLUMBUS H/F
Brautarholti 20.
Símar 6.460 og 6660.
* • ■
KAUPMEISIIM - KAUPFELOG
Nýkomið hollenzkar rafmagnsvörur frá Ruton — Haag Ruton 6 Super de Lux ryksugur með 10 aukastykki mjög kraftmiklar og sérlega fallegar.
Ruton 20 Handy ryksugur, sem taka lítið pláss ásamt 10 aukastykkjum og geymslugrind.
Ruton geisla ofnar 1000 watta, í mörgum fallegum litum.
Ruton Rubot rafmagns vinnukonur til allra hús verka, síðasta sending fyrir jól væntanleg næstu daga.
Þeir, sem vilja þessar glæsilegu jólavörur, hafið samband við okkur sem fyrst.
EinkaumbóS: Ileildverzlunin