Morgunblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 1. des. 1954
MORGVNBLAÐIB
GAMLA a
— 1475. — '
S
Lífinu skal litað j
Áhrifamikil og vel leikin )
amerísk úrvalskvikmynd, ^
gerð af Metro Goldwyn |
Mayer.
M-G-M presents
LANA
TURNER
As
Lily James
beautiful
model
who
rea
— Simi 6485, —
Sami 1182, —
HONG
KONG
RA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Bæjarbíó
— Sími 9184. —
Hitler
og Eva Braun
(Will it happen again?)
Mynd um Adolf Hitler og
Evu Braun, þar sem hvert
atriði í myndinni er „ekta“.
Mágkona Hitlers tók mikið
af myndinni og seldi hana
Bandarík j amönnum.
Myndin var fyrst bönnuð,
en síðan leyfð.
1 myndinni koma fram:
Adolf Hitler,
Eva Braun,
Hrrniann Göring,
Joscph Göbhels,
Jnlius Streicher,
Heinrieh Iliniler,
Benito Mussotini o. fl
Myndin hefur ekki verið
sýnd hér á landi áður.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
BEZT AÐ AVGLtSA
í MORGUmLAÐINU
3. vika
EINVÍGB í SÓLINNI
(Duel in the Sun)
Ný amerlsk stórmynd í lifc
um, framleidd af David O.
Selznick. Mynd þessi er tal
in einhver sú stórfengleg-
asta, er nokkru sinni hefur
verið tekin.
Aðalhlutverkin eru frá-
bærlega leikin af:
Jennifer Jones,
Gregory Peck,
Joseph Cotten,
Lionel Barrymore,
Walter Huston,
Herbert Marshall,
Charles Bickford Og
Lillian Gisli.
Sýnd 'kl. 5,30 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Hæhkað verS.
Robeson-
fjölskyldan
Afbragðs mynd fyrir unga)
og gamla.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Sími 6144
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný, amerísk litmynd,
er gerist í Austurlöndum.
Aðalhlutverk:
Konald Reagan,
Rhonda Fleming.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bötnum
innan 16 ára.
Fœr í flestan sjó
Hin sprenghlægilega ame-
ríska gamanmynd. — Aðal-
hlutverk:
Bob Hope.
Sýnd kl. 3.
mjornubio
— Snni 81936 —
Hin duldu
örlög Hitlers
M.jóg óvenjuleg og fádæma
i spennandi ný amerísk mynd.
( Um hin dularfullu örlög
\ Hitlers og hið taumlausa
^ lfferni að tjaldabaki í
( Þýzkalandi í valdatíð Hitlers
i Luther Adler,
i Patricia Knight.
( Bönnuð bömum.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ Barnasýning kl. 3
Tjiknimyndir og spreng-
kiægilegar gamanmyndir
með Bakkabræðrunum
Slient Larry og Moe.
, S
Ást og auður |
Bráðfyndin og skemmtileg ■
ný amerísk litmynd um'
millistéttarf jölskyldu, er j
skyndilega fær mikil fjár-í
ráð.
íperlAUHIE-IWHUDSON j
öharles OOBURN • Gigi PERREAU j
— Sími 1384 —
1544 —
CARSON CITY \
\Sýningarstúlkan og\
I hjúskaparmiðillinn;
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í
dag eftir kl. 2. Sími 3191
Geir Hallgrímsson
héraðsdómslögmaður,
Hafnarhvoli — Reykjavík
Símar 1228 of 1164.
de&mi C8AIN
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum, byggð á
skáldsögu eftir Sloan Nib-
ley.
Aðalhlutverk:
Randolph Scott,
Lucille Norraan,
Raymond Massey.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÓTT í NEVADA
Hin afar spennandi ame-
ríska kúrekamynd í litum \
með )
Roy Rogers. (
Sýnd aðeins í dag kl. 3. ■
s
5
Ný amerísk
fyndin og skemmtileg.
Aðalhlutverk:
Jcanne Crain,
Scott Brady,
Tlielma Ritter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fóstbrœður
Grínmyndin góða með
Lilla og Stóra.
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl.
í
1-
s
ILEIKFEIAG;
[REYKJAVÍKUFF
mmm
Sjónleikur í 7 atriðum eftir ^
skáldsögu Henry James„ S
Listdanssýning
ROMEO OG JÍILÍA
PAS DE TROIS
og
DIMMALIMM
„Var heillatidi frá upphafi
til enda“ — Mbl.
„Leikhúsgestir áttu rndis
lega stund í Þjóðleikhús-
inu“ — Tíminn.
Sýningar í kvöld kl. 20,00
og föstudag kl. 20,00.
Aðeins fáar sýningar.
SILFURTUNGLIÐ
Sýning fimmtudag kl. 20,00.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld
ar öðrum. —
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. — Tekið á
móti pöntunum. — Sími:
8-2345, tvær línur.
Hafnarfjarðar-bíó
Sími 9249
Sólarmegin
götunnar
Bráðskemmtileg, létt og \
f jörug söngva- og gaman-)
mynd í litum, með hinum \
vinsælu leikurum: V
Frankie Laine, ^
Terry Moore o. fl. )
Sýnd kl. 9. ^
Rússneski
ballettinn
Vegna eftirspurnar verður)
myndin sýnd aftur í kvöld |
Pantið tíma í síma 4772.
Ljósmyndastofan LOFTUR H,TT
Jngé'fsslræti 6.
EGGERT CLAESSEN og
GtSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn,
Þórshamri við Templarasund.
Sími 1171.
PASSAMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun.
ERNA & EIRÍKLR
Ingólfs-Apóteki.
KVMEMM
IMvju og gömlu dansarnir
í G. T.-húsinu í kvöld, 1. des., kl. 9
Adda Örnólfsdóttir og Haukur Morthens syngja með
hljómsveit Carls Billich.
Nýtt! Já eða nei getraunin
Góð verðlaun. — Spennandi keppni.
Aðgöngumiðar seldir kl. 8.