Morgunblaðið - 15.01.1955, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. jan.1955
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Rannsóknarleiðangur íeggur af
til Suður-heimskautsins
Bandarískur ísbrjófur œtlar að ryðja
sér leið til Litlu-Amersku
Srjuileikurínn
um skipulug útilutningsins
UM LANGT skeið hafa Tíma-
menn deilt harðlega á Sjálf-
stæðisflokkinn fyrir það, sem
þeir hafa kallað „einokun út-
flutningsins". Hefur Tíminn talið
þessa „einokun" ótvíræða sönn-
un þess, að Sjálfstæðismenn sætu
á svikráðum við frjálsa verzlun
og samkeppni.
Fyrir um það bil viku síð-
an var af þessu tilefni rifjuð upp
saga þeirrar löggjafar, sem gild-
ir um skipulag útflutningsverzl-
unarinnar, að því leyti, sem hún
er lögum háð. Þá kom þetta í
Ijós:
Hinn 29. desember árið 1934
voru sett lög um síldarútvegs-
nefnd, útflutning á síld, hagnýt-
ingu markaða o. fl. Samkvæmt
þeim skal síldarútvegsnefnd hafa
með höndum úthlutun útflutn-
ingsleyfa fyrir síld og löggild-
ingu síldarútflytjenda.
Þennan sama dag árið 1934
voru staðfest lög um fiskimála-
nefnd. Samkvæmt þeim skyldi
atvinnumálaráðherra löggilda út-
flytjendur saltfiskjar. En áður
höfðu saltfiskútflytjendur og
framleiðendur stofnað með sér
frjáls samtök um útflutning
þessara sjávarafurða.
Hver skyldi nú hafa borið
ábyrgð á setningu þessara
tveggja laga?
Það var „vinstri stjórn“
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins undir forsæti
Hermanns Jónassonar, sem í
áramótagrein sinni um daginn
réðist dólgslega á Sjálfstæðis-
menn fyrir „einokun útflutn-
ingsins“.
Hverskonar málflutningur er
þetta eiginlega hjá formanni
annars stærsta stjórnmálaflokks
þjóðarinnar? Hann veit, að hann
hefur sjálfur staðið fyrir setn-
ingu þeirrar löggjafar, sem gild-
ir í aðalatriðum um skipulag á
útflutningi sjávarafurða. Hann
veit líka, að þessi löggjöf var
sett í samráði við framleiðendur
og útflytjendur, sem töldu nauð-
syn bera til þess að hindra undir-
boð og skipulagsleysi, sem ríkt
hafði í útflutningsverzluninni.
sjómönnum, útvegsmönnum og
þjóðinni í heild til stórtjóns.
Svo kemur þessi flokksforingi
á áramótum og segir þjóðinni
fullum fetum, að Sjálfstæðis-
menn beri ábyrgð á „einokun út-
flutningsins". Hverskonar heið-
arleiki er þetta? Við hverja er
formaður Framsóknarflokksins
að tala? Heldur hann að íslenzk-
ir sjómenn og útvegsmenn viti
ekki sannleikann í þessum mál-
um?
Jú, sjóme"n og útvegsmenn
fara ekki í neinar grafgötur
um hið sanna í þessum efnum.
Löggjöfin, sem „vinstri stjórn“
Framsóknar og Alþýðuflokks-
flokksins fékk samþykkta um
skipulag útflutningsins árið
1934 var sett í samráði við
framleiðendur og útflytjend-
ur. Hún var nauðsynleg. Og
hún hefur í aðalatriðum verið
í gildi síðan, vegna þess
að sjávarútvegurinn hefur
viljað það. Útvegsmenn hafa
ekki fundið neina aðra heppi-
legri leið til þess að tryggja
hagsmuni sína og framciðend-
anna.
Vel má vera að á þessu skipu-
lagi séu einhverjir gallar eins og
á öðrum mannanna verkum. Þá
verður tíminn og reynslan að
sníða af því. i
Það er svo hláleg blekking þegar i
Tíminn heldur því fram, að sam- 1
tök saltfisksútflytjenda hafi ver- j
ið löggilt vegna þess að hlutafé- J
lagið Kveldúlfur hafi haldið uppi
„undirboðum á saltfiskmörkuð-
um erlendis".
Sannleikurinn í málinu er sá,
að Kveldúlfur hefur einmitt haft
forystu um stofnun hinna frjálsu
sölusamtaka saltfisksútflvtjenda. i
Þannig fer Tíminn með raka-
lausar lygar og blekkingar um
þessi mál. |
Afstaða Sjálfstæðismannanna _ _
til skipulags útfiutningsmálanna
hefur verið hiklaus og ótvíræð:
Þeir telja að útvegsmenn og
framleiðendur eigi að ráða því
ísbrjóturinn „Atka“ sem nú stefnir til Suðurheimskautslanda.
VeU andi áhrijar:
Bréf frá söngvavini.
'ÉR hefir borizt bréf frá
„söngvavini", sem farast m.
a. orð á þessa leið:
„Rétt fyrir jólin kvartaði ein-
sjáífir~ hvernig ~þeir~skipa þess- hver um hað 1 greinum þínum, að
um hagsmunamálum sínum. Um salmasöngsbækur — kóralbækur
leið og þeir telja skynsamlegt að væru ófáanlegar í bókaverzl-
leysa upp þau samtök, sem þeir unum bæjarins. Hafði hann ætl-
hafa myndað með sér um út- a® aó kaupa slíka bók handa
flutning saltfiskjar, hraðfrysts unSri dóttur sinn,^ sem var að
fiskjar, skreiðar og síldarafurða, Isera að leika á hljóðfæri, svo að
mun ekki standa á Sjálfstæðis- hún gæti leikið jólasálmana.
flokknum til þess að samþykkja Verði nú kóralbókin enn
þá ráðabreytni. Hann álítur að ekki fáanleg fyrir næstu jól
pólitískir flokkar eigi ekki að eða ekki í tæka tíð til að ungl-
segja framleiðendum fyrir verk- ingar eða börn geti hafa lært að
um í þessum efnum. Þeir hljóti spila úr henni jólasálmana, þá vil
að vita bezt sjálfir, hvað hentar ég hér með gefa þessum manni
hagsmunum þeirra. | ráðleggingu. Ég vil benda honum
Það er þessvegna ekki Sjálf- 0g öðrum, sem eins er ástatt fyrir,
stæðisflokkurinn, sem haldið ag til er, og hefir lengi verið —
hefir við því skipulagi, sem gilt iíkiega í flestum bókaverzlunum
hefur um útflutning sjávarafurða _ lítil nótnabók, sem heitir:
undanfarna tvo áratugi. Það eru sönglagabók unglingareglunnar
utvegsmennirnir og utflytjend- á íslanc[i
urnir sjálfir, sem það hafa gert, j
menn úr öllum stjórnmálaflokk-1 „ . ... ... ,
_ , , , Heimilmu til anægiu.
um, Framsoknarmenn, kommun- _ s
istar og jafnaðarmenn, ekki síð- j ¥y®SSI bók kostar, að ég held,
ur en Sjálfstæðismenn. I * 25,00 kr., sem er lítið verð á
! við kóralbókina. í henni eru 66
Þetta er umbúðalaus sann- ' sönglög, þar á meðal 56, sem radd
leikurinn um þessi mái. \ sett eru fyrir 4 blandaðar raddir
Margra ára rógur Tímaliða
um Sjálfstæðismenn fyrir
„einokun útflutningsins“ fell-
ur því dauður og marklaus.
Tíminn og formaður Fram-
sóknarflokksins standa því
eins og oft áður uppi sem af-
hjúpaðir ósannindamenn. Þeir
hafa farið með blekkingar
gegn betri vitund. Fyrir það
munu þeir aldrei uppskera
annað en skaða og skömm hjá
öllu heiðarlegu fólki.
og eru 34 þeirra tekin úr kóral-
bókinni. í þeim hópi eru öll
ilinu til ánægju. — Vinsamlegast,
Söngvavinur“.
K
Þakkar útvarpssöguna.
ÆRI Velvakandi!
Viltu gera svo vel að birta
fáein þakkarorð frá mér til Arn-
heiðar Sigurðardóttur fyrir lest-
ur útvarpssögunnar, „Brotið úr
töfraspeglinum“. Hún er að mín-
um dómi ein af beztu framhalds-
sögum, sem lesnar hafa verið í
útvarpið. Svo sönn og seyðandi
fannst mér sagan, að ég hlustaði
á hvern einasta kafla með sívax-
andi áhuga. Arnheiður flutti að
lestri loknurp skemmtilegar skýr-
ingar á nafni sögunnar og sagði
frá atriðum úr lífi hinnar merku
norsku skáldkonu. — Ungfrúin
afsakaði að lokum galla á flutn-
ingi sögunnar. Það var óþarfi.
Þrátt fyrir smávægileg mistök og
hik í lestri fannst mér flutningur-
inn mjög aðlaðandi. Málrómur
Arnheiðar er gæddur hlýju og
sérkennileik, sem heldur athygli
hlustandans vakandi.
— Huldukona".
Leiðir á jólaskrautinu.
ÖRGUM fannst, að óþarflega
lengi væri dregið að taka
niður jólaskreytingarnar í mið-
Wellington, Nýja Sjálandi.
FYRIR skömmu lagði ísbrjót
urinn „Atka“ úr banda-
ríska flotanum af stað frá
Nýja Sjálandi í fimm mánaða
rannsóknarleiðangur til þess
hluta Suðurheirnskautsins,
sem minnst er þekktur og ó-
fullkomnust landabréf eru til
af, en bað er ströndin við
Weddelshaf, suður af Atlants-
hafinu.
FLUGVÖLLTJR F.YGGÐUR
VIÐ HF.1MSKAUT
Með þessari för Atka er hafin
rannsóknaráætlun, þar sem m. a.
er stefnt að því að korria upp
rannsóknarstöð á suðurheim-
skautsbaugnum og öðrum á
Marie Byrd Land. Aðalbækistöð
„Atka“ verður á ströndinni við
Weddel-haf. Þar verður m. a.
reynt að koma upp flugyejli, sem
yrði mjög þýðingarmikill til frek
ari rannsókna á Litlu Ameriku
og Sulzberger-flóa.
UNDIRBÚNINGUR
JARÐFRÆÐIRANNSÓKNA
Visindamennirnir, sem fara
með „Atka“ suður á bóginn munu
framkvæma víðtækar rannsókn-
ir, sem eru liðir í undirbúningi
að alþjóðlegum jarðeðlisrann-
róknum, sem ætlað er að standi
yfir árin 1957 og 1958. Með skip-
inu eru stjörnufræðingar, sem
helztu jóla- og áramótalögin auk bænum. Gárungarnir sögðu, að
Aiómorka í friði
UM langt árabil hafa austur og
vestur deilt um með hvaða að-
ferðum hægt sé að takmarka vig-
búnað og hvernig hafa megi
hemil á framleiðslu atómvopna í
heiminum.
Þannig hafði staðið í stappi,
þegar Eisenhower forseti Banda-
ríkjanna, flutti fyrir rúmu ári
hina merku ræðu um friðsamlega
notkun kjarnorku. — Meginefni
ræðu hans var að hefja alþjóða-
samstarf um slíka friðsamlega
notkun hinnar miklu orku. Að
sinni breytir það ekki þeirri mis-
klíð, sem enn e rum takmörkun
atómvopna. En samstarf á því
sviði getur að lokum leitt til kaupa, sem vilja gefa barni sinu,
samkomulags um afnám atóm- 1 sem er að læra að spila og komið
vopna. Þess vegna er mikilvægt yfir byrjunarörðugleikana, söng-
að Rússar taki þátt í þessu al- iagabók til að spila eftir. Hún
þjóðasamstarfi. mun verða því þægileg og heim-
margra fallegustu sálmalaganna
og þá einkum við barnasálmana.
7 laganna eru þrírödduð fyrir
barnaraddir og 3 eru tvírödduð
með léttu undirspili. — Og öll eru
lögin stillt í hæfilega hæð fyrir
allar meðal barnaraddir.
Þessa bók ræð ég þeim að
það tæki því ekki úr þessu að
fara að taka þær niður fyrr en
næstu jól væru um liðin — þá
fyrst væru þær búnar að borga
sig! — Já, það er víst um það, að
þessar skreytingar allar hafa
kostað mikið fé og fyrirhöfn við
að setja þær upp og við hljótum
líka að geta gert okkur í hugar-
lund, að það hefði ekki verið neitt
notalegt, norpurverkið við að
taka þetta niður undanfarna frost
daga, þegar fólk hefir gengið með
frosinn kuldadropa í nefinu inni
í „kappkynntum" húsum, en samt
sem áður ísköldum. — Ég vænti
að þið kunnið vísuna:
Mér er mikið kalt,
mitt er fjörið allt,
kuldans vegna kominn er í vanda
Blóðið orðið er
allt eitt krap í mér
og augun freðin inn’ í hausnum
standa.
Það þýtur í
þeim skjánum,
sem þúsund
eru götin á.
Glen Jacobsen, flotaforingi, sem
stjórnar heimskautsleiðangri
Bandarikjamanna.
hyggjast gera rannsóknir á suð-
lægum breiddargráðum og haf-
fræðingar. Má því segja að þeir
ætii að rannsaka allt milli him-
ins og jarðar.
ÞF.IÁR ÞYRILVÆNGJUR
ísbrjóturinn „Atka“ er öflugt
ski'p. Hann er 80 metra langur
með 267 manna áhöfn. Frvsti-
klefar skipsins hafa meðferðis
matvæli til 180 daga. Skipið flyt-
ur og með sér þrjár tveggja sæta
þyrilvængjur, sem verða til af-
nota fyrir vísindamennina.
VANUR SIGT.INGU UM ÍSREK
Foringi leiðangursins er Glen
Jacobsen, flotaforingi, sem er
einn helzti sérfræðingur Banda-
ríkjaflota i öllu þvi er að heim-
skautaferðum viðvíkur. S.l. sum-
ar starfaði hann á þessu sama
skipi, ísbrjótnum Atka, við rann-
sóknir á ísreki og við birgðaflutn-
inga til ýmissa bækistöðva Banda
ríkjamanna í Alaska og Norður-
Kanada.
ikil fros! á KorSur-
landi
SAUÐARKROKI, 14. janúar. _
Stillt og bjart veður hefur verið
hér undanfarið en mikil frost.
Þessa viku hefur frostið verið
allt að 20 gráðum. Enginn snjór
hefur fallið nýlega og er aðeins
föl á jörðu. Hagbeit er all-góð
þrátt fyrir frostin, og hefur fé
verið beitt hingað til. Enginn
bátur hefur farið á sjó lengi.
— Guðjón.