Morgunblaðið - 15.01.1955, Side 7

Morgunblaðið - 15.01.1955, Side 7
Laugardagur 15. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Þróttarfélagar! í DAG hefjast kosningar til Btjórnarkjörs og vænta stuðnings- menn A-listans þess, að allir fylgismenn hans kjósi fyrri dag- inn. Að þessu sinni stilla kommún- istar upp lista með eintómum nýliðum, sem enga þekkingu hafa á félagsmálum, hvað þá að þeir hafi unnið félaginu nokkurt gagn á neinn þann hátt, sem gæti veitt þeim brautargengi við þessar kosningar. Annars erum ,við lýðræðissinnar orðnir ýmsu yanir frá hendi kommúnista hvað uppstillingu á lista til Btjórnarkjörs snertir. Fyrir tveim ur árum stilltu þeir upp fjórum fyrrverandi formönnum og áttu þeir að gera þá lukku sem riði pkkur að fullu, en allt kom fyrir Áhrifarík sam- koma í St iörnubíói KRISTILEGAR "samkomur hafa verið haldnar í Stjörnubíói á sunnudögum í vetur, að tilhlutun Sr. L. Murdock frá Skotlandi. Var ekki. Og nú þessir nýiiðar, þetta minnir óneitanlega á leiksýningu eða ,,kabarett“ nema sviðsetning- in er öðruvísi. Aukaleikararnir eru á sviðinu uppljómuðu en aðalleikararnir eru bak við tjöld- in í skugganum. Og ef aukaleik- ararnir gera lukku og sigra á sviðinu, þá koma hinir fram úr skugganum bak við tjöldin og hrifsa til sín völd og heiður, þ. e. a. s. kommúnistarnir sem á bak við þetta standa. Og þá verð- ur enginn leikaraskapur, því þar verður beitt kjafti og klóm, sem rífa mun félag vort á hol. Þess vegna allir lýðræðissinnar — á kjörstað fyrri daginn, og þá er tryggður sigur A-listans. Ylirlýsing frá IMýja myndlistafélaginu "[VTÝLEGA birtist í dagblöðum 11 bæjaiins tilkynning frá Félagi íslenzkra myndlistar- hlnlíðastV þeirra'haídin "sTðastí. I fanna um væntanlega þátttöku sunnudag og var hún ánægjuleg Islendinga i norrænni listsýningu og smekkleg í alla staði. 11 Róm> h^st felaSið eitt Samkoman hófst með því að .saman að hafa alla f°rgöngu í tvo kunna ! málinu fyrir Islands hönd. sálma. Síðan söng Guðm. Jóns- I VeSna tilkynningar þessarar, son óperusöngvari, þrjú lög og 'oskar felaS okkar að taka fram söng þau öll með prýði. Fannst þeim, er þetta ritar sérstaklega til um meðferð þessa mikla söngv ara okkar á hinu rismikla og það, sem hér fer á eftir: í öllum hinum Norðurlöndun- um starfa mörg listamannafélög og hefur ekkert einstakt félag V. L. fallega lagi, „Holy City“, Guðm. | forgöngu í málurp eins og þessu, hefir sungið á þessum samkom- | heidurnefndir^ sem kosnar eru um í vetur, öllum viðstöddum til óblandinnar ánægju. af listamannastéttinni í heild. Hér starfa nú þrjú félög mynd- listarmanna, en eitt félagið hef- Norðurlandasiplingar Skipaútgerðar ríkisins Betri dagar í ur enn h&Wið þeim forréttind- 1 um að hafa umboð fyrir Norræna munu hefjast 11. júní og verða farnar 7 ferðir, frá Reykjavík annan hvern laugardag, eins og áður til skiptis á móti m.s. Gull- fossi. Skipaútgerðinni hafa þegar borizt farpantanir fyrir fjölda er- lendra ferðamanna, er óska að koma hingað með m.s. Heklu á næsta sumri, og má telja víst, að aðsókn útlendinga verði mun meiri en á fyrra ári, enda verða siglingarnar nú betur þekktar og einnig fyrr og betur undirbúnar. Þá mun og áður nefnd ályktun Norðurlandaráðsins efalaust verða til þess að hvetja frændur vora á Norðurlöndum til íslands- ferða, en nefndar siglingar m.s. Heklu ættu að gefa mun fleiri Norðurlandabúum en ella tæki- færi til þess *að koma hingað í kynnisferð. Með þökk fyrir birtinguna. F. h. Skipaútgerðar ríkisins Guðjón F. Teiísson. Hr. ritstjóri! SÍÐAST liðinn þriðjudag birtist í Morgunblaðinu forsiðugrein undir fyrirsögninni „ísland og hin Norðurlöndin“ Er þar frá því skýrt, að forsetar Norður- landaráðs hafi borið fram tillögu um undirbúning bættra sam- gangna milli íslands og hinna Norðurlandanna. En í greinar- gerð með tillögunni er að nokkru rakið, hvaða skilyrði hafi að undanförnu verið til samgangna miííi nefndra landa. Segir þar meðal annars: „Þá hefir Skipaútgerð ríkisins Stundum sent skip fáeinar ferðir á sumri með ferðafólk til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Hafa nær eingöngu íslendingar notað þær ferðir“. Upplýsingar þessar varðandi Skipaútgerð ríkisins eru réttar miðað við árin fyrir 1954, en þá varð sú breyting á, að útgerðin lagði niður Glasgow-siglingar m.s. „Heklu“, sem haldið hafði verið uppi yfir miðsumarið á undanförnum árum, en í staðinn var skipið sett í reglubundnar áætlunarsiglingar á eftirgreindri siglingaleið: Reykjavík, Thors- havn, Bergen, Kaupmannahöfn, Gautaborg, Kristiansand, Thors- havn, Reykjavík. Var m.s. Hekla í nefndum áætlunarsiglingum frá 19. júní til 22. september og fór á þeim tíma 7 ferðir, frá Reykjavík ann- an hvern laugardag, til skiptis á móti m.s. „Gullfossi". Voru þess- ar ferðir m.s. Heklu ekki síður skipulagðar fyrir útlendinga en j Einn liður í slíkri viðleitni, íslendinga, þar eð skipið stóð við er að nota gluggatjöld, sem mest rædd hin ýmsu hagsmunamál í Reykjavík í hverri ferð frá mið- ^ má verða — og nota þau rétt. byggingariðnaðarmanna vikudagsmorgni til laugardags- (Sennilega hafa flestir gert sér kvölds, einmitt með það fyrir ljóst að niðurdregin vindutjöld augum, að erlendir ferðamenn, j draga mjög úr hinni geysilegu er kæmu hingað með skipinu í kælingu, sem lofitð verður fyrir er það streymir með vaxandi hraða niður með kaldri rúðunni, eftir því sem kuldinn vex úti. En þessi tjöld draga mjög úr dags birtunni og eru því lítið notuð fyrr en dimma tekur. En nú er önnur tegund gluggatjalda orðin Sr. Murdock flutti stutt erindi, er hann nefndi vændum“. Hann sagði að menn gætu skert frelsið, eytt heilum listbandalagið, og stafar það frá borgum og heimsveldi liðið undir ) þeim tíma, er það var eina félag- lok, en hann kvaðst trúa því, að ið' ÞeSar um er að ræða þátt- kærleikur, frelsi, réttlæti og sann i töku íslenzku þjóðaiinnar i sýn- leikur mundi vara, en grimmd, inSum erlendis virðist það aug- ofbeldi og öllu öðru viðurstyggi- | mál> að Iistamannastéttin legu mundi verða útrýmt Hvatti 011 verði að standa að bakl slíkn hann áheyrendur sína til þess að . þátttoku og að rettur allra lista- 1 manna sé jafn, hvar í félagi sem GIuí og froslhörkumor. Hr. ritstj. FYRST frosthörkurnar ætla að herða svona óvenjulega að okkur, þá finnst mér ástæða til að gefa gaum að hverju því, sem verða mætti til að draga úr hinni öru kælingu á híbýlum manna og vinnustöðv-’m, sem verða í slík- um hörkum. taka á móti nýja árinu í fullu trausti á sigur hins góða. Kvikmyndin: „Ég sá dýrð hans“, var sýnd nú í síðasta sinn. Mánuðum saman hefir mynd þessi verið sýnd tvisvar og þrisv- ar á dag í hinu geysistóra sam- komuhúsi Lundúna, New Gallery og ávalt fyrir fullu húsi, enda er mynd þessi talin bezt sinnar teg- undar, sem gerð hefir verið nú um 25 ára skeið. Hefir jafnan verið troðfullt hús í vetur, þegar myndin hefir verið sýnd hér og þó aldrei meiri aðsókn en s.l. sunnudag. Öll sæti voru skipuð og mjög margir stóðu alla sam- komuna. Það sem eftir er vetrarins mun Sr. Murdock flvtja fyrirlestra um mörg þau mál, sem efst eru í huga allra hugsandi manna á þessum tíma öryggisleysisins. Verða fyr- irlestrarnir fluttir í Aðventkirkj- unni hér í bænum á sunnudögum og er fyrsti fyrirlesturinn á sunnudaginn kemur kl. 5 síðd. Er ekki að efa að menn muni fýsa að heyra það sem þessi reyndi og þeir eru Hið háa Alþingi hefur sam- þykkt að styrkja sýningu þessa af slíkri rausn, að íslenzkir listamenn hafa aldrei fyrr haft SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ríkis- útvarpsins hélt tónleika í Þjóð- leikhúsinu síðastliðinn sunnudag kl. 3%. Einleikari var Isaac Stern, fiðlusnillingur, en stjórn- andi Róbert A. Ottósson, Tónleikarnir hófust með for- leik Mozarts að „Leikhússtjóran- um“, fögru verki en stuttu, og hefði vel mátt leika það tvisvar. Þetta elskulega verk, með allri sinni kímni og glettni, naut sín mjög vel í meðferð hljómsveit- arinnar. Isaac Stern er listamaður af viðurkenndi prédikari mun flylja guðs náð. Betri túlkun á fiðlu- jafn rúman fjárhag til að vanda sem bezt til sýningar eins og nú, og er allri stéttinni skylt að þakka þá vinsemd og skilning, sem það hefur sýnt þessu máli. Og til að styðja að góðri sam- vinnu listamanna hefur Alþingi sett það skilyrði fyrir fjárveit- ingunni, að öll listamannafélög- in vinni saman. Samþykkt Al- þingis er svohljóðandi: „Vegna þátttöku íslenzkra myndlistarmanna í samnorrænni listsýningu í Róm. Undirbúning og tilhögun á þátttöku þeirra í sýningunni skal ákveða með samþykki Menntamálaráðuneytis ins kr. 100.000,00 enda annist 2 fulltrúar Félags íslenzkra mynd- listarmanna 2 fulltrúar Nýja myndlistarfélagsins og 1 fulltrúi félagsins óháðir listamenn mynda val og aðrar framkvæmdir". En í stað þess að taka þessu höfðinglega tilboði hefur Félag íslenzkra myndlistarmanna nú útilokað samvinnu við hin lista- mannafélögin tvö með því að kjósa sýningarnefnd einsamalt og heimta einræði í þessu máli í skjóli íoiréttinda þeirra, sem áður var minnst á, og þar með svipt öll listamannafélögin áður- nefndri fjáiveitingu. Þar sem hér er berlega gengið á siðferðilegan rétt okkar og auk þess gengið á snið við samþykkt Alþingis um samvinnu lista- mannafélaganna, munum við ekki taka þátt í þessari sýningu nema samkomulag náist í tæka tíð milli félaganna um undir- búning sýningarinnai og sýning- arnefnd sé skipuð samkvæmt fyrirmælum Alþingis Reykjavík, 14. janúar 1955. Nýja myndlistarfélagið. Ásgrímur Jónsson, Jóhann Briem, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Karen Agnete Þórarinsson, Sveinn Þórarinsson. (Jón Stefánsson, listmálari, er staddur erlendis).- höfuðstaðarbúum. Samkomugesíur. Fundur Sveinasam- bands bygginga- manna 19. ÞING Sveinasambands bygg- ingarmanna var haldið í Reykja- vík 5.—12. des. s.l. og voru þar stutta heimsókn, gætu notað það sem hótel á meðan þeir dveldu hér. Upplýst skal, að m.s. Hekla flutti á síðast liðnu sumri ís- lenzka og erlenda farþega, sem hér greinir: Frá Rvík til útlanda: íslenzkir farþegar ... 389 Erlendir farþegar ... ... 306 Til Rvíkur frá útlöndum: Islenzkir farþegar .... ... 402 Erlendir farþegar ..., ... 365 Milli erlendra hafna: íslenzkir farþegar .... .. . 30 Erlendir farþegar .... ,.. 443 Samt. 1935 Á næsta sumri er ákveðið, að m.s. Hekla verði í Norðurlanda- siglingum með sama skipulagi og á síðast liðnu ári. Ferðir skipsins Eitt af aðalumræðuefnum sam- bandsþingsins var um fyrirhug- aða stofnun eins allsherjar iðn- sveinasambands, og var það álit þingsins að slíkt samband mundi tvímælalaust verða til mikilla hagsbóta fyrir iðnsveinafélögin í heild, og var í þessu tilefni sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „19. þing Sveinasambands byggingarmanna ítrekar áskorun all-útbreidd hér, þ. e. rimlatjöld- síðasta sambandsþings varðandi in. Þessi tjöld hafa þann mikla stofnun eins allsherjarsambands kost umfram heilu vindutjöldin, allra iðnsveinafélaganna á ís- landi. Þingið lítur svo á, að það hljóti að vera öllum iðnsveinum Ijóst, að það mundi styrkja mjög aðstöðu þeirra í heild, ef þeir sameinuðust í öflugu sambandi. Slíkt mundi veita þeim aukinn styrk í kjarabaráttunni, skapa þeim sterkari aðstöðu til verndar vinnuréttindum sínum, en auk þess yrði slikt samband opinber aðili, sem löggjafarvaldið vfði að þau geta furðanlega hindrað hinn kælandi loftstraum niður með köldum rúðunum — án þess að draga nokkuð að ráði úr vinnu birtunni a. m. k. niður á vinnu- borðið, — séu þau rétt stilt. Vegna þess hvað loftstraumurinn að rúðunum er orkulítill, geta rimlarnir hrint honum frá að mestu, ef þeir hallast inn frá rúðunni (eins mikið og birtan leyfir), en hallir þeir hinsvegar óhjákvæmilega að snúa sér til , út að rúðunum (eins og oft má varðandi hagsmunamál iðnaðar- sjá) kljúfa þeir loftstrauminn, en manna, en eins og nú er málum veita honum alls ekkert frá glugg háttað, er enginn slíkur aðili til, anum. Þótt þessum frosthörkum utan Landssambands iðnaðar- ' Framh. á bla. 10 » Framh. á bls. 12 I konsert Mendelsohns er vart hugsanleg; léttleiki, fagur tónn og andagift héldust hér í hendur. Hljómsveitin lauk og sínu hlut- verki með mikilli prýði, og var einkum áberandi snjall undir- leikur hennar í hinum vanda- sama síðasta þætti. Eftir hléið kom sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Schumann, mikið verk, fullt af lyriskri fegurð í öllum þáttum. Raunar mun mega teljá þessa sinfóníu nr. 2, því að tónskáldið samdi hana næst á eftir þeirri fyrstu í B-dúr. Hér er gerð tilraun til að tengja sam- an hina fjóra þætti með sameig- inlegum stefjum og gefur það verkinu meiri heildarsvip. Feg- urstu kaflarnir finnst mér vera: inr.gangurinn að fyrsta þætti, Rómanzan og inngangurir.n að fjórða þætti. Schumann er ef til vill mesta rómantíska tónskáld- ið, sem uppi hefur verið En sin- Molasykur fónísku formin léku ekki eins í , Strásykur . höndum hans og þau lyrísku. Púðursykur Þess vegna nýtur þetta gení sín öllu betur í píanóverkunum og sönglögunum. Samt sem áður á Róbert A. Ottóson miklar þakkir skvldar íyrir að hafa flutt þetta merkilega verk, íslenzkum hlust- endum, og mætti ,.Rínar“-sin- fónían brátt fvlgja í kjölfarið. Hijómsveiiinni tókst mjög upp í þessu verki, sem er á köflum erfitt og vandflutt. Var og stjórn R. A. O. hin öruggasta á öllum tónleikunum og öll verkin flutt af innsæi og næmum skilningi. Var stjórnandanum, hljóm- sveitinni og sérílagi Isaac Stern mjög fagnað, enda mun mönn- um seint úr minni líða afburða- góður leikur hans. P. I. Hæsia m lægsfa HÆSTA OG LÆGSTA smásölu- verð ýmissa vörutegunda í nokkr- um smásöluverzlunum í Reykja- vík reyndist vera hinn 1. þ. m. sem hér segir: I.ægst Hæst kr. kr. . pr. kg. Rúgmjöl . .. Hveiti...... Haframjöl . . Hrísgrjón . .. Sagógrjón . . Hrísmjöl . . . Kartöflumjöl Baunir ..... Te, Vs Ibs. pk Kakó V2 lbs.ds, Suðusúkkulaði Kandís ... Rúsínur . . . Sveskjur 70/80 Þvottaefni, útl Þvottaefni, L' 2.30 2.60 ^.90 5.95 5.20 4.55 4.65 4.50 3.10 2.55 3.60 3.08 6.25 6.15 6.70 4.85 5.90 4.50 — pk. 1.75 10.25 58.00 ko.OO 3Í.85 4.30 2.65 3.25 3;.25 4.30 5.50 5.75 11'.30 13.50 16.00 18.85 4.70 5.00 2.85 ' 3.30 Á eftirtöldum vörum fer verð í öllum verzlunum. t sama pr. kg. 45.00 32.30 16.00 Kaffi, brennt og malað 5 Kaffi óbrennt..........s Kaffibætir ............j Mísmunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smá^öluverði getur m. a. skapast vegna teg- undamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upp- lýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framapgreind- ar athuganir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.