Morgunblaðið - 15.01.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. jan. 1955 MORGVNBLAÐItí 01 ömul hús I umsjá þjóðminjúwarðar l NÝLEGA kom ég að máli við Kristján Eldjárn þjóðminja- vörð og spurði hann, hve margar gamlar byggingar hann eða safn- ið hefði í umsjá sinni. En einn þáttur í starfi safnsins er, að láta sitt hvað af fornum byggingum standa, eftir því sem föng eru á. Flestar eru þær á fallanda fæti, sem ekki eru horfnar með öllu. Og hverjar eru hinar merkustu þeirra? HÓLA-DÓMKIRKJA Merkust þeirra bygginga, sem Ljóðminjasafnið hefur umsjón með, er Hóla-dómlcirkja og vegleg- iust, því hún er steinbygging. Kirkjan var byggð á árunum 1757 til 1763. En hún er með elztu Bteinhúsum, sem hér voru reist. Árið 1886 voru hinir fyrstu innviðir, bekkir og milligerð milli kórs og framkirkju, rifið úr| að hún er áreiðanlega elzta torf- kirkja landsins. Sú kirkja er að Gröf á Höfða- strönd. Er hún mikið minni en Víðimýrarkirkja, enda var hún upphaflega bænhús. Hún er að stofni til frá 17. öld. Gísli biskup Þorlákson lét endurbæta hana og skreyta í biskupstíð sinni, 1657— 84, en um þær endurbætur sá Guðmundur Guðmundsson, bóndi í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafiiði. Eftir hann er útskurð ur, aðallega á altár inu og á vind- skiðum kirkjunnar. Sami Guð- mundur í Bjarnastaðahlíð gerði á sínum tíma skírnarfontinn í Hóla- dómkirk.ju, sem er skorhln úr tálgusteini. Hann var víðkunnur listamaður á sinni tíð. Ragnheiður Jónsdóttir, ekkja Gísla biskups Þorláksonar, bjó lengi í Gröf. Fékk hún þessu bæn- I húsi breytt í þriðjungskirkju. En bænhús. En fuliri viðgerð á hús- inu var lokið á árinu 1953 og það vígt á ný sem guðshús. Umhverfis | er kringlóttur garður svo sem títt var fyrr á tímum. HOFS-KIRKJA í ÖRÆFUM Sérkennileg lítil torfkirkja er Ilofskirkja í Öræfum. Er hún einnig í umsjá Þjóðminjasafnsins nú orðið. Hún mun vera einhver síðasta torfkiikja, sem gerð hefur verið á íslandi. Hún var byggð árið 1883, enda er hún að innan miklu líkari timburkirkju og mjög frábrugðin Viðimýrarhkirkju og bænhúsinu í Gröf. Nú hefur farið fram rækileg við- gerð á kirkjunni að Hofi, og þeirri viðgerð var lokið á síðast liðnu ári Að utan er kirkjan m.jög falleg og fer vel í umhverfi sínu, sem allt er í bezta samræmi við húsið sjálft. Grafarkirkja kirkjunni. Varð hin gamla kirkja þá innantómur geimur. En nokkru eftir að Matthías Þórðarson tók við stjórn Þjóðminjasafnsins beitti hann sér fyrir því, að koma Hólakirkju í það horf, sem hún hafði áður verið í. En svo vel vildi til, að sitthvað reyndist vera til af því, sem rifið shafði verið, og eftir þeim leifum tókst Matthíasi að gera kirkjuna mjög lika því, sem hún uppruna- lega var. Einnig var gert við þak hennar svo varanlega, að tekið var fyrir allan leka. i Höfðaströnd eftir dauða hennar snemma á 18. öld lagðist þetta bænhús alveg nið- ur og var notað fyrir skemmu. En sem betur fer lenti þetta fyrr- verandi bænhús ekki í algerðri vanhirði. Innviðirnir héldust í KELDNABÆRINN Á RANGÁRVÖLLUM Eru þá taldar þær kirkjur, sem eru í umsjá Þjóðminjasafnsins. En nokkrar aðrar byggingar á Þjóðminjasafnið að sjá um. Hér á Suðurlandi er þá fyrst að nefna Keldur á Rangárvöllum. Gamli bærinn þar er að mörgu leyti afar merkilegur. Aðalhúsið er langhús, hinn svonefndi Keldnaskáli. Hann mun vera mjög gamall að stofni til, en erfitt er að greina það með vissu eða ákveða ártöl í því sam- bandi. Auðséð er t. d. á sumum viðum í bænum, að þeir eru ákaf- lega gamlir, og bera þeir það með sér, Ekkert verulegt byggðasafn er geymt í bænum, en þó eru þar ýmsir hlutir frá búskapartíð Skúla bónda Guðmundssonar að Keldum, og setja þeir nokkurn svip á bæ- inn. Við vesturenda skálans er baðstofa, sem Skúli og heimafólk hans notaði. Stundum er látið í VÍÐIMÝRARKIRKJA Viðhald Víðimýrarkirk.ju tók fyrverandi Þjóðmynjavörður að sér árið 1936. Nauðsynlegt er, að viðhald hennar sé í fullkomnu lagi sem annarra torfbygginga, svo að hún gangi ekki úr sér. Núverandi Víðimýrarkirkja var byggð árið 1834. Matthías Þórðarson lét gera mikið við hana, svo hún er nú stæðilegt hús jafnframt því, sem hún er fallegasta torfkirkjan á landinu. Burstarfell í Vopnafirði BÆNHÚSTD í GRÖF FRÁ 17. ÖLD Önnur torfkirkja er í umsjá Þjóðminjasafnsins, sem að mörgu leyti er merkileg, m. a. vegna þess, því óskemmdir. Árið 1939 keypti þáverandi þjóðminjavörður, Matt- hías Þórðarson þetta hús. Síðan var gerð gangskör að þvi að færa húsið í það lag, sem verið mun hafa, meðan húsið var notað sem veðri vaka, að gamli bærinn á Keldum sé allt frá Sturungaöld. En allar slíkar getgátur eru ó- staðfestanlegar. BYGGÐASAFN SKAGFIRÐ- INGA AÐ GLAUMBÆ í Glaumbæ í Skagafirði stendur stór og mikill torfbær, sem að miklu leyti var byggður á dögum Jóns prófasts Hailssonar, þótt nokkur hús hans séu eldri. Fyrir nokkrum árum var lokið við að gera við þessi bæjarhús. Þá fluttu Skagfirðingar byggðasafn sitt inn í hann. Það safn hefur nú verið til sýnis fyrir almenning síðast liðin þr.jú ár. í Glaumbæ er reynt að láta hlut- ina vera á sínum stað í bænum, til þess að þarna skapist heildar- mynd af bænum og því, sem í honum er og var. Matarílát og út- skornir kistlar og landbúnaðar- verkfæri eru þarna staðsett, þar sem þau voru, þegar þessi gamli bær \’hr í notkun. RURSTARFELL í VOPNAFIRDI Að Burstarfelli í Vopnafirði er stór og merkiiegur torfbær, sá eini af þessum gömlu, myndarlegu Altari eftir Guðmund í Bjarnastaðahlíð í kirkjunni í Gröf Keldur, skáli, stóra skemma, litla skemma, smiðja og hjallur bæjum sem enn eru notaðir til ibúðar. Þar býr nú Methúsalem Methúsalemson, en hann hefur sýnt þessum gamla bre mikla tryggð og verið ötull við að halda honum í horfinu. Allt eins eftir að bærinn komst í ríkisins eign. AD GRENJAÐARSTAD Grenjaðarstaður í Þingeyjar- sýsu er geysiiega stór prestseturs- bær. Nokkuð hefur verið unnið við að endurreisa hann og halda hon- um við, en þvi verki er þó hvergi næri iokið. Óráðið er, hvort Þing- eyingar koma þar upp byggða- safni sínu, eins og Skagfirðingar hafa gert í bænum að Glaumbæ. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að hægt verði að l.júka við- gerð Grenjaðarstaðabæjarins og koma honum í sama horf og bæn- um í Glaumbæ, svo að þar verði hægt að koma fyrir byggðasafni Þingeyinga, ef svo vill verkast. í LAUFÁSI Laufás við Eyjafjörð er einn af þeim torfbæjum, er ætiunin hefur verið að halda við á sama hátt og hinum fyrrnefndu. — Þar hefur þó enn lítið verið unnið, hvað sem seinna verður, enda ekki hægt að snúast við öilu í einu. Þetta er að mörgu leyti fallegur og merkileg- ur bær, er byggður var í tíð séra Björns Halldórsonar. Allir þessir torfbæir, sem nú hafa verið nefndir, eru mjög stórir og reisulegir, en dýrt er að endurreisa þá og halda þeim í horfinu. Þess vegna sækjast þéssi störf nokkuð seint, en þeim miðar í rétta átt, þótt ekki beri allt upp á sama daginn. BÆJARLEIFAR SKÚLA FÓGETA AD ÖKRUM Auk þessarra bæja, sem nefndir hafa verið, hefur Þjóðminjasafnið nýlega fengið i henduf leifar af bæ Skúla landfógeta Magnússonar, er upnistandandi hafa verið á. Stóru-ökrum í Blönduhlíð i Skagafirði. Byggði Skúli þennan bæ á þeim árum, er hann var sýslumaður Skagfirðinga. Ennþá standa þarna bæ.jardyrnar, sem eru úr ákaflega gildum viðum. Við hiiðina á þessum bæjardyrum Skúla fógeta stendur þinghús, sem að nokkru leyti er úr torfi, byggt á síðast iiðinni öld. Síðast liðið sumar var byrjað á að gera við þesi hús. Mun því verða lokið á sumri komanda. FYRSTA MÁLARASTOFA ARNGRTMS GÍSLASONAR Að Gullbringu í Svarfaðardal er lítið hús, sem þjóðminjavarzlan hefur líka fengið i sína umsjá. Er það stofa, sem Arngrímur Gísla- son málari byggði þar, til þess að nota fyrir vinnustofu við málverlc sín. Gólfflötur hennar er aðeins 3X3 m að stærð, með tveim all- Framh. á bls. 10 Stóru-Akrar í Skagafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.